Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 6
'AlJftSÐUBUAÐIÐ r i Nn í 1 i 1 i sirasiraiBiiraj ii is Prjónastoían Malin hefir margt hent- ugt til jólagjafa, svo sem: Kvengolftr., peysur, krakkagolftr., hlýj- ar og sterkar, úr aluil og ull og silki, hentug og falleg snið. Telpukjólar, klukkur, nærföt, krakka- sokkar frá kr. 1,50, karlmannssokkar kr. 2,00, alull, drengjainniföt frá kr. 8,50. Nauðsynjavara ódýr og góð, íslenzk. Pr]ónast of an Malfh Laugavegi 20 B. Sími 1690. I i i Margar smekklegar og ó'dýrar. jólagjafir, svo sem: .Dömutöskur, Dömuveski, Peningabuddur, Seðlaveski, Manecureetui, Toiletsett, Ilmvötn, Kassar með sápu og vellyktandi. AIls konar Púðtir, Iimsprautur afar- ódýrar, Látúnspottar' og eir. — Álls konar barnaleik- föng í stóru og fjölbreyttu úrvali hvergi ódýrari í borginni. Verzlunin Goðafossf Sími 436. Laugavegi 5. Lö^tak. Eftír fcröfu lögreglustjórans í Reykjavík veröur tekju- og eigna-skattur,. lestágjáld og eilistyrktarsjóðsgjald með gjalddaga á manntalsþingi 1927, kirkjugjöid, sóknargjöld, kirkjugarðsgjöld með gjalddaga 31. dezember 1926 og bifreiðaskattur með gjalddaga 1. júlí 1927 tekrn lögtaki á kqstnáö gjaldenda ao átta dögum liðn- um frá biTtingu pessarar auglýsingar. m*'" Bæjarfógetirm í Reykjavik, 20. dez. 1927. Jéh. Jéhannes^on* Tllf islit§ fr Eins, og undan farna vetur ver&ur BaÖMsið opið fimtud. 22. og föstudag (þorláksmessu) til ki. 12 á núðnætti, en á aðfangadag til 12 á had. Að eins tekiÖ á mðti pöntunum, sem eiga a'ð a"greiðast samdægurs. ''/ Mýkomið: Fiðnr og gufuhreinsuð. Lyktar- og sótt- kveikju-laust. \ Odýrt. ffiMotna? rjúpur og nOrðlenzírt itaneifaiðf: kanp menii bezí íil lólanna i ' iSÍ Sírai 2258. Sfcipafréttir. Olíuskipið, sem væntanlegt hef- ir verið til Skelfélagsins, kom í morgun á Skerjaf jörð. Veðrið. Hiti mestur I stig, minstur 9 stiga fiost. Þurt veður og viðast hægt, einmunatíð á þéssum tíma árs. Útliit: Góðviðrið helzt hér um slóðir og hægyiðri og hreinviðri á Nor&ur- og Vestur- landi. vAllhvast á Suðurlandi austan Reykjaness og dálítil snjó- koma þar og á Ausrurlandi. ' BaðMsid verður opið til miðnættis ann- að kvöld og á þorláksmessu, en á aðfangadaginn til hádegisi. Eru baðgestir aðvaraðir uhi að koma fyrr en á síðustu stundu til baðsins. Sjötug er í dag Ragnhiidur Magnús- dóttir, Hverfisgötu 11 í Hafhar- firði. Frá Hiálpræðishernuni. ' í gærkveldi var komið í jóla- pottana kr. 951,48, heimsent kr. 260,00. AJIs kr. 1211,48.: Yfir 200 $Jölskyldur hafa beðið herinn eiri- hverrar hjálpar. Biður hanri méacai að' muna eftir jólapottunum, svo að hægt verði að bæta eitthvað úr bráðustu néyo jiessara fjöl- skýldna. Heimilð Guðmundar á Saudi, . Alþb). hefir sannfrétt frá Ak- ureyri, að heimild Guðmundar á Sandi um ástandið í RússLandi íiaii veriö að eins ein bók og j e'tír Karigi'een þánn, sem „Mgbl.5 er vant að vitna L Alt selt meðniðursettuverði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pðnnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflðskur. Alt veggfoður niður- sett. Málning seld með 15°/o af- slætti. Komíð fljótt, meðan nógar eru vörurnarl Sigurðnr Xjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. f........—"¦.....¦.-I-.I ¦.¦¦..!.—— — — .....¦¦¦—..............¦......................¦-—¦--, . Jölarjtipan verður bezt f rá FSntsinssin veitt móttaka f sáma 73. MINARSKI taka öllnai ððrum fram. Fásí £ð eiiss Eijá $m Hsdlgrimsspi, Sími 311. Lækjargötu 4. Þeir, sem vilja fá sér góða bók til að iesa í» jóhmum, ættn að kanpa Glataða soninn. Ný drengjaföt og frakkar, telpu- kjólar og svuntur handa tveggja tii níu ára kom í dag, mjög ódýrt. Umboðssalan, Laugavegi 78. Jdml"-harmðrúum er alveg ó- venjulega hljómfagurt hljóðfæri. Sjöföld hljóð, alls 427 tónar, 26 stilli. Kosta hjá mér 1025 kr. — Minni hljóðfæri meB sama hljóm- blæ kosta hjá mér ftrá 275 kr. Söngelsk heimili munu telja þessi harmóníum góba gesti, hvar sem þau ber að garði. — Hljóðfæri til sýnis heima hjá mér. — Elías Bjarnason. Sokkar — Sokkar —- Sokkar frá prjónastofunnl Mátin eru is- tenzkir, endíngarbeztir, hlýíastir. Vðrosaliaiu, Hverfísgötu 42, (húsið uppi í lóöinni) tekur' til sölit «g seiur síls könar notaða muni. — Fijét sala. Mesta úrval af rúllugardinum og dívönum í húsgagnaverzlun Ágústs Jonssonar, Liverpool. Simi 807. I-----------------------------------:--------------------------1-------------------,----------- Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stáö. — Gudm. B.Vih- ar, Laugavegi 21. Hitstjóri og ábyrgöarmafnir HaHbjðro Halldórsaan. Alþýðuþrentsmi 8]an,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.