Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 1
J-------------------------- Ofvarpíð: Í0.30 Kvöldvaka: * a) Uppruni landvætt- anna. b) Kvæði kvöldvök- unnar. c) Fjallgöngur og fjár- leitir. XVX. ár'"ui(’ur Þriðjudagur, 11. desember 1945. 578. tbl. Kl. 10-10 er kosningaskrifstofa Al- þýðuflokksins á Z. hæð Alþýðuhússins opin dag- tega nema sunnudaga; þá kl. 1—7. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MMIUR OG KONA eftir Emil Thoroddsen, næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. Næstsíðasta sýning fyrir jól. ýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik TENGDAPABBI í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Leikstjóri: Jón Aðils. Hljómsveit leikur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í dag frá^kl. 1. Síðasta sýning fyrir jól. Sími 9184. j Jóialekrar Vasakióta- möpptir Og Gjafakassar Einnig Eyrnalokkar o. fl. Verzl. Unnur Grettisgötu 64. Sparið yður sporin. Komið beint til okkar. fljalabAðin, Skólavörðustíg 11. VerkakveaBafélagið FramsókH. AiisherjaratkvæOagreiðsla um tillögur Aliþýðusam'bandsstjórnar varðandi sameiningu V.K.F. Framsókn og Þvottakvenna- félagsins Freyja, fer fram í skrifstofu félags- ins í Alþýðuhúsinu, dagana 12. til 14 þ. m., þ. e. miðvikudag, fimmtudag> og föstudag n. k. kl. 3—10 e. h. alla daganna. Félagskonur eru áminntar um að greiða at- kvæði sem fyrst. Ajtkvæðagreiðsla þessi fer fram skv. ákvörðun . félagsfundar 6. þ. m. Kjörstjórn V. K. F. Framsókn. * Þjóðræknisfélagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 8,30 e. h. í Tjarnar- café, uppi. groenlandsf ðr er komin í bókabúðir bæjarins. Bókin skýrir frá á mjög greinilegan hátt frá för vísindamanna til Græn- land, og er skrifuð af ein- um leiðangursmanninum, 13 ára gömlum dreng sem var þátttakandi í för- inni. Knud Rasmussen, hinn kunni heimskautafari, skrifar formála bókarinnar. Fjöldi mynda er í bókinni. Áreiðanlega verður þetta kærkomin jólabók fyrir hina yngri og röskari drengi — og jafnvel eldri líka. Aðalútsala hjá Bókabúð Æskunnar Gler eldfast og dekorerað, hentugt til jólagjafa. VeiZlBBÍB Oli i Baidar Framnesveg 19. Sími 1119. _________________t Barnaleikföng fyrir eldri ag yingri í miíkilu úrivali. T. d.: Rugguhestar, 3 gerðir kr. 120.00. Ruggufugl- ar kr. 40.00. Barnaguitarar kr. 45.00. Tístiudiúkkiur úr gúmmí kr. 9.00 og margt fleira. (Jólabazar). Verzl. R í N Njálsgötu 23. Skógræktarfélags íslands verður haldinn að Félagsheimili verzlunar- manna, Vonarstræti 4, miðvikudaginn 12. desember kl. 8 e. h. Þvottahúsið Eimir, Nönnugötu 8, <Hvíta og brúna) Sími 2428. Þvær blautþvott og sloppa 1. Ræðismaður dr. Árni Helgason segir fréttir frá Vestur-ís- lendingum. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Auk þess rætt um framtíðar- starf félagsins. 3. Valdimar Björnsson, sjóliðsforingi talar um þjóðræknis- mál. Stjómin. Hafíiarf jörður Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu í frysti húsi voru, við flökun og pökkun á fiskflök- um. Tdlið við verkstjórann. — Sími 9180. íshús Hafnarf jarðar h. f. TSIky nning Foreldrar, munið að koma með börnin það fyrsta til klippingar fyrir jólin, því að þrjá síðustu dagana fyrir jól verða engin börn klippt. * m Stjórn Rakarameistarafélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.