Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐSÐ Þriðjudagur, 11. desember 1945* fUfrijðnblaðtð Útgefandi: AlþýCunokkurinn Ritstjóri: Stefán PéturmvMi. Simar: Ritstjórn: 4981 o«r 4*02 Afgreiðsla: 4988 •>* 499« Aðsetur i Alþýðntansinn »18 Hverf- isgötu Verð í lausasöio: 40 aurar Alþýðupren tsmið jan. Tvær defnur í verkalýðshreyfingunni: Kyrstaða oo einræðl i Dagilrta. Tímabær endur- minning. SÍÐAiN niúverandi aríMS'Stj'órn var mynduð tneifiur miMð verið talað um ,,ruýsköpun“ á siviði atvinnuMsins í landinu; en stjórninni ihiefuir iiika þegar orðið mikið ágenigt í því, að ©ndurnýja og auka framleiðslu- tæiki okkar, einfcum fiskiveiða- flotann, og þar með að leggja grundvöi] að auiknu og blóm- Deigu athafinaliífi hér í fra'mtíð- inni, ef vel verður á hinum nýju framleiðsiliutækjum haldið. Það er því ekiki nema mann- legt, iþótt margir vilji nú þafcka sér hitt og þetta í samlbandi við þá . „nýsköpu.n“ atvinnuiífsins — svo að orðskripi þetta um merfcilegt át>ak sé aftur við ihaft, — sem nú á sér stað. En það mu.n Iþó sannast mála, að enginn istjórnarfiliokkanna eigi neinn .einfcarétt á þakklæti þijóðariin.nar 'fyrir það stórvirki, sem nú er verið ®ð vinna, og þá sízt aif öllumi sá þeirra, sem að vísu oiftast er með „nýsköpun- ina“ á vörunum, en minnst hef ur fyrir hana igert; en það eru kiommúnistar. * I þesisu saimibandi var það mjög tiímaibært, að H'araildur Guðmundsson rifjaði það Upp fyrir ræðumanni kommúnista í eMhúisumræðunum á ailþingi í fyrrakvö'lld, að AlþýðulflO'kkU'r- inn bafði fyrir mörgum ár.um ótt fr.umfcvæði að margs kionar „nýsköpun“ eða nýbrevtni á sviði atvinnuilífsins í landinu, ekiki hvað isdzt sjiávarútivegsins, sem með réttu mætti sagja, að verið hafi upphaf og grund Vöilur jþess, sem nú er verið að giera. iHarailidur minnti á' síMarverk- smiðijur rfkisins, braðlfrys'tihús- in, haifn'arlbæturnar, sem gerðar hefðu verið, og vélarnar, sem inn hefðu verið keyptar á ár- umum 1934—1938, meðan hann gegmdi embætíi atvinnumála- ráðherra, cg sýndi fram á, að þó hef.ðii hiutfallslega ailveg qpns miklu fé verið varið til slíkrar „ný:sköipunar“ á sviði atvinin.u- Uífsins og núveranidi atvinnu- mólarláðherra viilidi láta verja til „nýsköpunarinnar“ i dag á því sviði, sem heyrir undir hann. Þess er nú máske efcki að væn-ta, að þeir skrumar-ar, sem nú þykjast fyrstir alilra hafa fundið það þjóðráð uipp, að „ný- sikapa“ atvinn'Uviegi okfcar, láti sér 'segijast, þótt þeir sóu reknir þannig ó sta'ðreyndirnar. En ihvar háiMa menn að við værum nú á vegi staddir, ef sú „ný- sköpun', sem íiaraMur Guð- miuindsson var að minna á, befði ekki átt sér stað á árunum 1934 —1i93i8? Ætli stríðsigróðinn hefði ekki orðið eitthvað minni, en hann varð, — án frystihús- anna og síldarverkismiiðjanna? Oig hvað heff'ðum við )þá getað varið mifclu fé til þeirrar „ný- BARÁTTA sú, sem háð er í verkalýðshreyfinigunni, er barátta á milli tveggja stefna. Stefnu lýðræðis, frelsis og framsækni annars vegar og stefnu einræðis., ótfrelsis og kyrrstöðu hins vegar. Fulltrúar lýðræðisstefnu.nnar eru Alþýðúfloikkmenn og aðrir, firjá’lsilyin'dir me.nn, sem fy'lgja þeim að miálum í verikaillýðs- hreyffi.ngunni. Fiulltrúar einræðisins eru enn sem fyrr kommúnistar á- siamt þröngsýnum æsingamönn- um, pólitískum „ilukkuriddur- .um“ ' oig ýmsurn dreggj.um úr toorgaralfloikkiunum Qg þjóðtfé- laginiu. iSjómannaféilag Reykjiayík'Ur, utnidir forustu Siigurjóns Á. Ól- afssonar og Yerkalkvennafélegið Framisóikn undir forustu Jó- hönnu Egilsdóttur eru á brjóst- fylkingu ffyrir stefn.u lýðræðis- ins oig frelsisins í verkalýðs- hireyfinigunini. Einræðis- og kyrrstöðuiöflin | beita iság fyrir Ailþýðiusamband- inu un.dir forusíu fyrrverandi erindreka atvinnurefcenda í verkalýðishireyfiinigiU'nni og Jóns Rafnssonar, land.skun.ns klofn- ingsmanns. Átlökin á miilli þessara tveggja steífna bafa farið sí- harðnandi og náð hámarki á þessu ári, m. a. í samningum iSijómannaféilagsins, svikum kommúnista við verkaíólfcið í Dagsbrún og Iðju og í fyrirhug- uðum brottrekstri Verkakvenna féilagsins Framsófcn úr Alþýðu- semtoamd'kiiu. í framkvæmd hafa þessar tvær stríðandi stefnur birzt iljósast í áðurtölduim atihöfnum og skal því rœtt um þær nokk- uð nlánar. I Um áramótin 1943—44 sagði Daigsibrún upp hinum óhagstæðu s samningum sínum við atvinnu- irekendur. Það var einróma álit ' verkamanna, að Dagsibrúnar- SEmnirgarnir væru svo úr- j elltir, að á íþeim þyrfti að gera i gagngerðar og ítlMiða breyting- : ar og knýja ibæri fram 8 stiunda • vinudag með tfullu dagkaupi. j Dagslbrúnarstjórnin var skipuð að 4/5 hlutum fulltrúium kyrr- stöðunnar og einræðisins. Meiri hlutinn réði að sjáltfs'Ctgðu öll- um 'unidinbúningi og ganigi mál- anna. Við undinbúning hinna nýju isamninga voru lagðar frarn kröifur, sem fólu í ®ér breyting- ar til bóta í 16 iliðum, en kaup- upphæðin var sjiáif svo lág, að ekki var krafizt tfulls dagkaups ifyrir dagsverk eða 8 stunda vinmudag. > Formaður félagsins, hinn dj'úipvitri iSiigurður Guðnason, isem einniig var 'Sambandsst jórn- armaður i Alþýðusamibandinu, igekkst ffyrir Iþvi, f umtooði Jóns Rafnssonar og annarra íkomm- únista, að stofnaður væri 100 mama her, sem nota átti, ef tiil verkfallis 'kæmi. Á istjóírnarfunidum Alþýðu- sambandsstjómarinnar var ekki vinnufriður um mánaðarskeið fyrir kröfum Dagsbrúnar um aðstoð, þegar til verkfalls kæmi. . Jón Rafnssion og Siguirður Guðnason kröfðust iþess, að isamibandið lundirbyggi víðtæk verkfölil' til stuðnings Dags- Ibrún, þegar til kæmi. Þeir töl- uðu oipinberliega uim allsherjar- verkfall otg ríkisstjór.narskipti. Daigsibriúnarfberinn átti að taka að siér blutverk 'lögreglunnar í Reykjiavíik með • vinsamlegu hlutileysi þláveranidi dómsmála- ráðherra, að því er virtist. Taugaæsinguir fcommúnista var ósk'apilegur og illýrði þeirra í garð atviinmureikenlda, sem þó studidu iþiá til vatfda lí Dagsbr.úin, t'ciku p'To taili. Deilan fór fyrir sáttanefnd, en sarrfeomuilag niáðiist ekki. Verkfall virtist iþví óbjlákvæmi- Iegt. En. þá fcom ,;bolbfo á ijbtát- inn“. í istriðsæisingunini höffðlu kicmmiúinistar gleymt fleir.u, en að krefjast S'æmilegs kaups fyr- ir verka.menn; Iþeir gleymdu einnig að segja 'Samniniguinum .upp hjá einum stærsta atvinnu- rek.endanum í Ibænumi, Skipa- útgerð rikisins. Þetta fyr.irtæki gérði Dags- brún það skiiljanlegt, að þar sem það hefði jsamninga við fé- ilagið' uim kauip oig kjör starfs- iroanna sinn.a, my.nidu þeir verða láfnir vinna áfram, þrátt fyrir verkfaililið, eða aðr.ir starfsmenn j ráðnir í Iþeirra stað. Þegar Ijóst varð, að komm- únistar hötfðiu igleymt ölilu, sem imiáli skipti í undiirbúniijgd deil- unnar, otg undirbú.ning.urIniki' var lítið a.nnað .en nóilitískur áróður og vaðali, gerðu iþeir neyðar- samining við atviínmurekendur 'Og tféllu frá öiilium umibótatillög- umum 16 að tiöilu, en endurnýj- uðu gamla samninginn óbreytt an að kalla, með ófu,llnægjan.di hækikun iá tímiakauipmu. Þenn- an samning samþykktu þeir, á flofck'Sfumdi, að kalla stórsigur tfyrir Dagsibrún og verkalýðs- hreytfinguinia í heiM. Það sanna er, að með Dagistorúnarsamn- inign.uim tapaði verkailýðiurinn í landinu tækifærinu tiil! þess að toæta kjlör sín tiil tframtoúðar, og sá s-aminiingur varð einniig lík- kista 8 stunda vinnudagsins tfyrir verkamenn. Samnimgnum var sa.gt upp að atfstaðimni alis- herjajatkvæðagreiðslu í tfélag- i.nu. í þá atkvæðagreiðislu voru kommúnistar reknir af almenn- sköpunar", sem nú er í gangi? Væri iþað elkki rétt, að þeir, sem ,nú (gala hæst ;uim „.nýsikiöpun- ina“ og viija láta, þakka sér einum hana, íhuguðu þetta? Ailiþýðufliokk'urinn hetfur frá upphafi verið filoikkur „nýsköp- unar“ og nýbr.eytni hér ó landi, bæði í verklegum og tfiéflagsleg- um efnum. Hamn átti að rnjlöig verulegu leyti frumkvæðið að þeirri nýbreytni í framleiðsilu- háttum og vöruv'erbunaraðtferð- um, sem tekin var upp hér á landi, einkum í sjávarútvegin- um á síðasta áratug og hér hef- ur verið getið um. Og hann átti einnig mjög verulegan þátt í því að rnóta það .nýsiköpunar- prógraimm núverandi ríkis- stjóraar, siem verið er að fram- kv'æma, og ákvað raeðal annars iþá’ tfjárupphiæð aff innstæðum þjóðarinnar erlendis, sem til þess ætti að verja. En fyrir Alþýðuflokkinn er hér eikki um neina nýja stefnu að ræða, heiMur ótframihaild þeirrar stetfnu, sem hann hetfur alltaf Æyiligt. Hitt miun rétt, að feommúnisitar hatfi aldrei átt þátt .í neinni „nýsköpun“, — neinu þijóðnýtu startfi ytfirlieitt, tfyrr en í þeirri stjórn, sem nú tfer raeð yöld. Eh einniig inn í hana tfóru þeir skilyrðisilaust og .stefnu'SikrárlaU'St, sem fcunnugt er. Það var Aliþýðutflokkurinn, sem miótaði stetfnu stjlóraarinn- ar með mlál.efnasaiminiingnU'm, sem han.n gerði, þegar stjórnin var miynduð, við núiverandi forsœtiisráðherra. ingsiálitiniu og verkamiönnum sjláltfum, þegar iþeir Ihiötfðu skot- ið uppsögn samninganna á frest í heiilt ár Qg lómlögulegt var að fcomast ilengur undan k'rötfum ifólksins rum endurskioðum samn- iinganna. Ein hinn nýja neyiðarsamning gerðu kíoimmúnistar án þess að isipyrja verkamennina riáða, og fcomu með samnipgana tfýrir fé- 'lagstfund, Iþegar Iþeir voru húnir aið gera þlá. Og tíminn ileið. Óánægja verfcamiannanna fór að vonum isdvaxandi með neyðarsamniug- ana. iSamininguinum miátti segjia ■upp að sex mánuðum liðnuro fífestir töldiui 'sjláillfsaigt, a§ það yrði igíert, og ný deila hafin á lögfeguim grundivelli. En siíðan samningarnir voru gerðir eru ibráðum liðnir 4 sinn- um 6 mánuðir, oig enniþá hetfur Dagshrúnarstjórnin, í umfooði fciommúnista, svikizt undan þvi, að segja samnimgUinium upp eða balda tféil'aigsfund um miálið og unidlirtoúa aMsherjiaratkvœðia- igreiisðlu í tfélaginu thT þess að verfcamennirnir fengju iað íáta i lijlós, opiintoerifega, óilit sitt um málið. í saimninigunum er ákvæði um Iþað, að 'Sikipatflélöigin, sem baifa á hendi afgreiðslu skipa við Reyikjavíkiurhöfn, skuili ráða, fastlaunaða starfsmenn úr hópi verkamianna til alfigreiðsilu- starfamina. Þessu saminingsatriði hefur ekki verið tfiullnœigt. Á siíðastliðnu sumri krötfðust verkaimenn að frá þ'eissu samn- ingsatriði yrði enidanifega geng- ið í háuist og samininigunum í heild sagit upp, ef efcfci fengist íþialíanleg lausn á máli.nu Stjórnin neyddist þá f” þess, að toera málið .upp við atvinnu- reikendiUr, en þeir tóiku því þuingfega og h^imituðu meðal aninars launailækkun ihjá’ þei.n verikamönnum, sem yrðu fas;- ráðnir, og að atvinnurekendur F. U. J. F. U. J. FÉLAGSSTARFIÐ FUNDUR Spila- og taflflokkur í kvöld kl. 8,30 í skrifstofu félags- ins, Mætið öll stundvíslega! Stjórnin. mættui færa venkamenmna á milli vinnustaða eins og fe, etf þeir þættust efcki hatfa þeirra tfuIT not, part úr degi. Koimmiúnistarnir í Daigstorún- arstjórn.inni vonu tilifeiðamfegir til toesis að ganga að þes-su hvora tveggja, ,ef þeir tfiengju s;á>f- dæmi um Iþað, hverjir úr hópi verkamanna yrðu fastráðnir. StarfsaMur og verkhætfni átti þar engu um að ráða, en fylgi- 'spekt við einræð'ið og aftur- haildið öllu. Þegar verkamönnum varð ijóst, f hvert óefni var komið, neituðu þeir einum rómi, að 'ganga að þessari lausn, en heimt luðu að samningúnum yrði sagt upp. En kommúnistarnir í stjórn kmi .vomu efcki á iþví. Þeir köM- uðu nokikra verka.menn saman á fund og létu þá deila um allt cg ekkert. F.ngin ályktun var lögð fram til samþykktar, en stjórnin sagð', að fundinum 'loknum: „Menn eru ekki sam- mála um þetta má!, við leggj- um það því til hliöar.“ Enginn félagsfundur var haldinn um málið og engln aifls- herjaratkvæðagreiðsla fór fram um upipsögn samninganna. 'Komimiúnisf'amir lí stjórninni siviptu verkamennina með ger- rœði, tæikifærinu tiil þess> að Iáta í ljós álit sitt um hina af- ifeitu oig' úreltu samninga og foundu þá áfram um 6 mánaða skeið á klafa þr,ældóms og lágra launia. Félaginu er stjórnað af fá- Framhald á 7. síðu. TM O'RGUNBLAÐIÐ gerir í í þætti sínum Á alþjóða vettv'anigi nánari kynni vestur- veldanna og Rússa að umræðu- >eíni og styðja þar við umroæli 'kun.ns ameriísfcs blaðamánns. iSegir sivo í þasisari jgrein Miorg- uniblaðisins: „Frá Rússlandi heyrast oít radd ir um, að umhieimurinn ætti að gera sér far um að k-ynnast rúss- nesku iþj'óðinni betur en hann hef ir hingað til gert og dæma síðan um ástandið innan RússJands. Kommúnistar utan Rússlands og þar á meðal hér á lamdi nefna þetta sama á nafn stundum. Þeirra viðkvæði er jafnan þegar .skýrt er frá högum rússneskrar alþýðu og siljórnrhiálum þar í la;nd.i. „lýgi, 'lýgi, rógur og níð“. „Ykkur væri nær að kynna ykkur hvað þið er- uð að segja, áður ,en þið hlaupið með lygasögur um ráðstjórnanlýð- vieldin" o. s. frv. Brooks Atkinson, fcunnur ame- rísku-r blaðamaður, fréttaritari „New York Times“ í Moskva not- aði sér af því, að ritsfcoðun var létrt að nokíkru á skeyti erlendra blaðamanna frá Ráðstjórnarríkj- unum, og gerði leynd þá, sem yfir öllu ríkir eystra þar, að umtals- efni. Hann hafði tekið eftir hinni miklu ánægju, sem lýsti sér í rússhasksum blöðum vegna knatt- syrnuisigurs rússnesks liðs í Bret- landi. (Rússar unnu brezkt knatt- spyrnufélag með 10 mörkum móti 1). — Rússnieska 'blaðið „News“ í Moskva skrifaði í tilefni þessa fcnattspyrnuisigiurs: „Væri það ekki þess vert að kynnast ofckur bet- ur? Betri þekking á okkur gæti ef til vill 'hjálpað erlendum mönn um til að skilja okfcur á fleiri svið um en fþrótta.sviðinu.“. Atkinsson gerði þessa alihuga semd við ummæli „News“: — „Þessi álkafa athugasemd . . . 'bendir til þess, að tilraun til betri skilningsauka eiga einungis að koma frá einni hlið. . . . Rúss r.eska þjóðin býr einanðruð innan lokaðra landamæra í sj'álfishóli . . . þrátt fyrir innileik RússneSkra einstaklinga, þá leggja Rússar efcki eins hart að sér til að reyna að skilja okkur, eins og fjöldi Bandaríkjamanna leggur að sér til að reyna að skilja og kynnast Rúsisum. í þeim efnum flytja Rúss ar meira inn, en þeir flytja út . . .“ •Ef þei-r menn er.u til í Moskva sem telja, að Vesturlandamenn Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.