Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 7
^riðjudagur, 11. desember 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag 25 ár hjá sama félagi. Nœturlælknir er í læknavarðstof- unmi, sími 5030. Næturvörður er í Reykj avíkur- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., SÍmi 1540. ÚTVARPIÐ 19.00 Þýzikukiennsla, 2. fl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Jónas Guðmundsson fyrr- verandi allþingismaðiur: Upp- , runi landvættanna. — Högg- ormurinn á veginum. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökujnnar. c) Pétur Magnússon frá Raufarhöfn: Fjallgöngur og fjárleitir. — Fjórsöguþættir (Halldór Stefán.sson forstjóri flytur). d) Tónleikar. 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir hinn bráðskemmititega gamanleiik Tengdapabbi, annað kvöld kl. 8. Sýðasta sýning fyrir jóil. Hjónaefni Síðastliðinn laugadag opinber- ruðu trúlofun sína RannVeig Jóns dóltiiir Vatnshic^lti Staðarsveit og Pálmi Sveinsson sjómaðiur frá Boil ungavík. Happdrætti Svifflugfélagsins Nýltega var dregið í happdrætti Mutaveltu Svifflugfélags íslands, dregin voru þessi númer: Nr. 26303 Flugferð til Egilsstaða, Flugfél. ís- lands, nr. 31930. Stálstófl.1, nr. 216 7;2. Flugferð til í'safjarðar, Loft- leiðir, nr. 22999 Vindsæng, nr. 12723 Filugferð til Akureyrar, Flúgfél. íslands, nr. 26488 Mál- verk, nr. 31169 Flugferð til Siglu tfjarðar, Loftleiðir, nr. 25499 Kvenntaska, n>r. 1:2744 Flugferð rtiil Hornafjarðar. Flugfél. íslands, nr. 8867 Rykfrakki, nr. 154115 Hring- fhi'g, nr. 21965 Kvenntaska, nr. 13320 Hrlngflug, nr. 29798 Ljós- mynd af málverki,, nr. 17997 Hringflug, nr. -9759 Málverk (lít- • ið), nr. 17741 Hringflug, nr. 1Ö355 Kvenntaska, nr. 16258 Hring flug, nr. 8608 Kvenntaska. Vinn- ingana sé vitjað til Þorstein Þor- bjarnssonar c.io. Veggfóðrarinn Kolasundi 1. Félasslíf 75 ára: Einar Þorsteinsson Guðlaugur Þ. Þorsteinsson. f* UÐLAUGUŒt Þ. ÞOR- STEINSSON Grettisigötiu 81 Ihefir í daig verið sitarfsmað ur hjá EimslkipafiéLaigi íslamds í 26 ár. iHann réðist sem hláseti á Uagarifoss 12. des 1920 og var á honumi til 1926, er hann fór á Goðalfoss.. Á Iþvií skipi var h'anin fram í septemlber 1930, en þá fór hann isem 'bátsmaðiur á iDettifioiss. og var þar fram í september 1941, en síðan hefir hann unnið í landi hjá félag- imui. EINAR ÞORSTEINlSSON verkamaður varð 75 ára 8 þ. m. Haön er fædd/ur í HjiaLla- hverifi í Ö'lfusi 8 desmeber 1870. Á uppvaxtar árum sinum var hann lengi í Hreiðurborg í Flóa oig kennir siig stundum' við þann bæ. í september 1939 birt lUist gamlár emdurminninigar eft ir hann i ,sunnudagsblaði Al- þýðiubiliaðsins, ag greinir hann þar fré ætt sinni oig uippvaxti, og vísast hér til þess. Einar hef ,ur verið mesti duignaðarmtaður a| hiverjiU seim ha,nn hefur gen,g ið. Og enn ivinnur hann vanda- söm vertk við igatnagerið í Reyikjavíik. Einar á merkilega ævisiöigu, ag ætti skylið að sagt væri rneira frá honum, Iþó að ég venði að ’áta þetta nægja. Hann nýtur trausts og virð- inigar hjá öllum ssm hafa fcynni alf honum, enda hæfir það, því hann er -sómamia'ður. Ég óska Einari til hamimgju með 75 ára afimælið, og al'lt sem þar. fer 'á eftir. M. G. Frá Breiðfirðingafélaginu: Félagsvist og dans í Lista- mannaskálanum næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 8,30. — Að göngumiðar í félagsskrifstof- unni. Öllum Breiðfirðingum og gestum þeirra heimill aðgang- ur. Áríðandi, að þátttakendur í félagsvistinni mæti stundvís- lega. Knattspyrnufélagið Valur held- ur skemmtifund í Verzlunar- mannafélagshúsinu föstudaginn 14. desember kl. 8,30 e. h. Skemmtiatriði, veitingar og dans. Skemmtinefndin Hinrik Guðmundsson Iramhald af 2. síðu. inga, sem með yður voru í fang- elsinu? „Af okkur fimm, sem teknir vorum á Esjunni í sumar, eru nú fjórir lausir eins og kunnugt er, en sá fimmti Ólafur Péturs- son, hefur verið fluttur til Nor- egs. Eftir það bættust aðrir við í staðinn. Þegar Sigurður Kristjánsson verkfræðingur var látinn laus kom annar í hans stað, Sigurður Kristjánsson sjó maður; þá var og annar islenzk- ur sjómaður í fangabúðunum með mér, Kjartan Gissurarson skipstjóri og Gunnar Hallsson útger ðarmaður. ‘ ‘ — Fenguð þið ekkert að lesa ykkur til dægradvalar? „Jú, við gátum fengið að lesa skáldsögur og vikublöð, en ekki dagblöðin; enginn fangi mátti skrifa nema eitt bréf á viku og varð það aðeins að vera innan- lands. Eins fengum við ekki að veita viðtöku nema einu bréfi á viku. Á hverjum degi fengum við að fara út í fangelsisgarðinn í tuttugu mínútur kvölds og morgna, og þar máttum við reykja, en urðium að igamga um í hringi með hendur fyrir aftan bak. Þar skiptu fangaverðirnir sér lítið af okkur, en ef þurfti að refsa einhverjum var hann látinn hreinsa salernin með ber um höndunum. Seinnipartinn í sumar batn- aði matarræðið skyndilega í fangabúðunum. Hafði þá komið fram gagnrýni í dönskum dag- blöðum um aðbúnað fanganna og um sama leyti hætti að bera eins á óeirðum sem áður höfðu tíðkazt. Það kom til dæmist oft fyrir áður, að skothríð væri haf- in að fangelsinu, og urðu fanga- verðirnir þá oft að leggja til orrustu til að verja þessa stofn- un, sem þeim var trúað fyrir. Aldrei hlutust þó af þessu nein stór vandræði. Já, það var dag einn, eins og ég sagði áðan, sem fæðið batn- aði skyndilega. Þá fengum við í fyrsta sinn grænkálssúpu, en þennan sama dag komu blaða- menn í heimsókn í fangelsið og mun þetta hafa verið undirbúið til þess að sýna þeim, að atlæt- ið væri ekki sem verst. En samt sem áður hélzt það svo fram- vegis, að matarskammturinn var meiri og betri eftir þetta.“ — Hvað um yfirheyrslurnar? „Þær voru svona upp og of- an. Þeir reyndu ýmsar aðferðir. Til dæmis var mér eitt sinn hót- að því, að nú yrði ég skotinn klukkan 6 í fyrramálið ef ég játaði ekki, og öðru sinni, að kona mín yrði tekin til fanga. Hrósaði ég þá happi, að hún skyldi vera komin til íslands, en hún hélt áfram með Esjunni í sumar með barn okkar, þegar ég var handtekinn. Þegar ég var svo loks látinn laus, eftir 8 vikur frá því að ég var yfir- heyrður síðast, var ég afhent- ur dönsku lögreglunni; fékk vegabréf mitt og öll skilríki í lag og var kvaddur mjög kumpánlega, en hvorugur aðili held ég hafi þakkað fýrir við- kynninguna“, segir Hinrik Guð- mundsson að lokum. I b o ð óskast í húseignina nr. 17 í Pósthússtræti. Upplýsing- ar gefur skrifstofa Einars Ásmundssonar hrl., Odd- fellowhúsinu II. hæð Tilboð sendist undirrituðum fyr- ir kl. 11 f. h. fimmtudaginn 20 þ. m. og verða þau þá opnuð hér í skrifstofunni. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 11. des. 1945. Kr. Kristjánsson. Kyrrsiaða og einræði Framhald af 4. síðu. rnennri pólitískri ikl-íku, sem aildrei spyr verkamennina ráða. Félagsfundir eru óheyrilega fá- ir o-g þeir fáu, sem baldnir eru, evu látnir snúast um fánýt mál, eða að á þeim eru toornar app til s-amlþyk'kiar til'lögur, sem beimllinis eru igaígnstæðar haigs- m-unam verkamanna. eins og á siíðiasta fé'la-gsfundi, þeim eina, sem haidinn hefur verið um lanigt síkeið, þar sem verka- menn v-oru iátnir samþykkja iliofriollu 'Um visitiölufalisanir og ikjötendiieysiuna, sem hvort tveggja skerðir mjög tilfinnan- lega lausn verkailýðsi'ns og eru hi.n mesitu ómenningarmál. Þessar samþyfcktir básúna kiommúnistar út í útvarpi og blöðum, þótt þær væru gerðar með -siárafáum atfcv-æðum sauð- tryggustu aftaníossa einræðisins qg aftui'haldsins í næstu grein mun rætt verða um a-frek fcommúnista í félagi verfcsmiðjufóilkis, Iðju. Fögur bék; mmnar. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frambald af 4. síðu. « ættu að kynnaSt Rússlandi betur, Iþá er engum nema Sovétstjórninni um að kenna að svo er ekki. Hingað iti'l -eru Iþað Vesturlanda- menn ,sem 'hafa gert í þeim efn- um það, sem þeim hefir verið mögulegt." Rússar og miálaliðsmenn þeirra hiér á ilandi ag enlendis iger-a mikið að því að pradiika nauðsyin uiáinna kynna máililS. Rússa oig annarra þjóða. En upp lýsin-gar þœr, sem erlendum þjióðum eriu ilátnar ti té ium ét- stanidið í rifci iStailins, enu hins vegar enigar aðrar en faommiún- istaáróðurinn í útvanpi og blöð um Rússlanids, sem bermiálair alils staðar., þar sem jlátendur iStalinstrúarinnar baífa einlhver völd oig -ábrif. Gg furðu-legt miá það teljasit, að Rússland skuli ilioikað liand, ,elf |þar r,Sk-ir Íslík dýrð og sæla og kommúniis.tar viiLja vera liárta. Viðial við Lúðvíg Guð nrandssofl Framhald af 2. síðu. Þar fókk ég bíl hijiá diönsfcu frels-ishrieyf.inigunini og ég réði miér bílstjór-a Jiörgen Höberg Petersen -oig rey-ndist hann mjög v-el ií starfi sinu. A næistiu 6 vik um fórum við svo fram og aft- ur um MiðHEvrópu og ég leit- aði uipp ilanda míina a'Lls staöar þar sem ég hafði nokfcurn -grun | um að þá væri að finna. Oig | mér he-fur tefcist að þessu leyti j að vinna iþað is-tarif sem. Rauði j fcroiss ísilandis fól miér. — Þegar ég sfcilaði bílnurn h-afði é|g ekið á iþessum 6 vikuim 8 þúsund kim., en aflJs ferðaðist ég 18 þúsund km.“ Tíðinidamaðiur lAfllþýðiuþlaðs- inis sat lenigi h-jiá Lúðvlíig Guð- mundssvni o-g Ihilustaöi á slögur haniS'. .Hann hefur frá mifclu að segja, suimlu hryllilegu — ag öðru ævintýralegu. Hann hef- uir en,n ekki h-aft tíima til að semija fullnaðarskýrisilu hanid-a 'Rauða krosisinum, en þegar þwí er loikiið, hefur lhan.n í Ihyggju —ef hann fær tima til, að sernjia 'bók -umi iför sína. Lúðvíig Guð- mundsson hefur h-aft enfitt startf með hiöndium undantfarna mlánuði. En hann hetfur Itfka flieyst það vel atf hendi, jiatfn vell betu-r en bægt var að vona í þeirri ægilegu ringuilreið sem uú er í 'Evnópu. En LúðvLg hetf- ur ag ytfir meiri duignaði að búa en Ælestir aðrir. IGÆR kom á ibófcamarikað- inn igulMögur lítiil bók um hugnæmt efni. Þetta, er Ibókiiin, „Til móður minnar11 — ag enu i í því birt ljóð fjölmargra góð- j stoálda, en mörg þeirna ortu f aldrei eins vel og -er þau ortu tifl' móðir sinnar. Þeir Ragnar JóhanneS'Sion og iSigurður Skúla son hafa valið etfnið. Bókin er, eins og áður seg- ir mjiög Æöigur, lítið bnot, ágæt skreyting og hiö hezta sfcinon- hand. — Mun mörg móðuriin eignast þessa fafllegu bók núna um jóiin. um og Veslurbæinn fyrír T KVÖLD fara skátar um Miðbæinn og Vesturbæinn á vegiun vetrarhjálparinnar og veita viðtöku peningagjöfum, sem fólk kann að vilja leggja til stofnunarinnar. Skátarnir eru beðnir að mæta á Vegamótastíg í kvöld kl. 7. Söfnunin stendur yfir frá kl. 7 til kl 11 og er þess vænst að fólk taki skátunum vel og hafi tilbúið það sem það ætlar að leggja af mörkum þegar skát- arnir koma. Söflgskeramtun Guð- mundu Elíasdóttur. GUÐMUNDA ELÍASDÓTT- IR hefur nú bætzt í hinn friða hóp nýrra söngvara, sem á þessu ári hafa byrjað listferil sinn frammi fyrir reykvískum áheyrendum. Hún hefur sópran rödd, sem búin er mjög góðri hljómfyllingu á neðra miðsviði, en í efstu raddlegu vantar enn hljómgrunn, er samræmdur sé heildarblæ raddarinnar. Má því ætla, að ennþá sé söngkonan betur fallin til söngljóða-flutn- ings við hæfi „mezzo“-raddar en aríu-túlkunar með „kolo- ratur“-sniði. Bezt af erlendu lögunum tókust henni ariur Mozarts úr „Brúðkaupi Figar- os“, einkum hin ástriðuþrungna en léttgenga „canzonetta" „Voi che sapete“. Hér náði hún lið- ugri hreyfingu og hröðu flugi þýzk-ítalska stílsins með fram- setningu, sem bar vott um gagn gera þjálfun. Sérhljóðamyndun var yfirleitt góð, þótt þess gætti á hásviði, að einstaka hljóð öðl- aðist ekki allskostar sitt rétta gervi. Islenzku lögin, sem á þakkarverðan hátt sátu í sjálf- sögðu fyrirrúmi efnisskrárinn- ar, sönnuðu enn sem fyrr, að þau vekja sterkastan enduróm í hugum áheyrenda, og er það einkar kærkomin bending um þjóðborna, vakandi söngnautn. Guðmunda söng þessi lög líka af lýrísku innsæi og nærfærni, sem íslendingi einum er lagið, þótt þráður atvikanna hefði á stundum mátt stríðari vera. Með áframhaldandi alúð og raddrækt mun hún auðveld- lega vinna sigur á því sviði, sem henni raddlega er eiginleg- ast, og því má hún örugg fagna sinni fyrstu framgöngu. Victor Urbantschitsch aðstoðaði með kostgæfilega aðlögðum undir- leik. Áheyrendur tóku hinum fyrsta opinbera söng listakon- unnar forkunnar vel og skildu ekki við hana án endurtekninga og aukalaga. Hallgrímur Helgason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.