Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1945, Blaðsíða 8
s ALÞYÐ U BL.AÐIÐ Þriðjudagur, 11. desember 1945. ■TJARNARBIOH Hollywood (anteen Söngva- og dansmynd. 62 „stjörnur" frá Warn- er Bros. Aðalhlutverk: JOAN LESLIE ROBERT HUTTON Sýning kl. 9. Sími 6485 (ekki 5485). HENRY ELTIR DRAUGA (Henry Aldrich Haunts a House) Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍO Hafnarfirði. 1 benini? Veig-na m!ín? Ég þekkti hana tæpast, éjg var benni alltalf Igóður. En ég bafði aldrei neitt saman við bana að sælda, svo mér íþá. An-nað eins bam. Vegna min,“ saigði hann og tfór enn að gróta. Hægt og bægt rarnn fljjós upp fyrir bonuim oig Ibanin fór að reyna að bugbreysta sjáffan sig. „Nújlá, sivo að stúllkan befur flyririfar- ið sér vegna imin. Vagna óendjurgolidinnar ástar. En 'hvað jþetta er rómantiískt. Ég syng Trístan oig í eimni stúk'unni er kvemmað- ur að drepa isig, Hvers vegna stóð lekkert um iþetta í IMöðunum? Annað eins bneýksli, eða bvað? Auðvitað reyma menn að Mta islíkt sem iþetta eklki berast út. í>ess vegna vöfdu þeir1 Trfstan. Og þetta var srvo prýðileg sýning.“ „Ó, Iþú tenórsön,gvari,“ bugsaði Díma og brosti að bonum, að sjáiMri sér og að öMu sem gerzt bafði. Hún lagði böndina á öxl Géifíusar, sem titraði alllur. „iÞetta var svo prýðdileg sýning, þið vonuð ibœði svo igóð,“ sagði bann básirj, röddiu. ,,-Það var leiðinr legt, að bún skyðid ekkii' vera viðstödd allan timann.“ „En favað segir þú um sjiálifa þig, Díma?“ spurði Rassiem með foreyttri röddu. „Hiáfurðu fengið fasta vimmu?“ ,,Ég á að vera eitt ár í -Graz til að fá imeisni reymsilu. Og swo kemst ég að Óperunni, ó, iguð minn góður,“ sagði faún og kreppti Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfélags Hafnar- fjarðar á sænska gamanleikn um, Tengdapabbi. * HÖFUNDUR neðanskráðrar vísu kom einn daginn inn til kunningja síns, sem var að gera skólastíl, og gat í stílnum með- al annars um gamált mál og vog og notaði þar orðið tomma í stað þumlungs. Höfundurinn tók einnig eftir þvi, að komma var sett á rangan stað. Varð honum þá þessi v'isa á munni: Karl minn hyggðu að komm- unni, komdu henni á staðinn sinn, týndu niður tommunni og táktu upp aftur þumlung- inn. Brynjólfur Björnsson, Norðfirði. * * * ÁST er raust, sem bergmáls jafnan biður, bunulind, sem komast vill að ós, bára, sem vil blíðkast ströndu viður, blær, sem hjála vill við sína rós. (Steingr. Thorsteinsson). famefana án þess að igeta duiliið fögmuðinn í rödd sánni. „Þá enuim við komin,“ tautaði Geifíus. Rassiem leit sem snöggívast í spegillbrotið aftan í vagninum og strauk yfi-r bárið, „Nú, kliukkan er orðin tólf, og stelpurnar eru auðvitað allar rauð- eygðar og radd'lausair. Jæja þá.“ Allir gangar voru fuillir iaf námsfóilki; vieiggirnir berigmláluðu af mannaimiáili, fiðluleik og píanóspili; eidhvers: staðar í nlánd beyrðuist þunigar orgelcLrumur. Gelfíus gekk buigsandi upp þrepin: En bvað þetta er aMt undarlegt. Elís er dláin, svon-a fángerð, indæi og bamaleg; og nú er hún dláin. Við vorum vinir: en ég elskaði þig, Elís, ástin mán; ég elskaði þig meira en orð fá iýst. Tíminn Oiíður eins og áður. Ég er með svarta hanzska. Qg Iþað er sóTJskin, Á morgiun ibyrjar tómlistarifélagið að æfa symifóniíuma m'ína. Oig sivo kemur striengjiakvartettinn; það er bið eitma, sem EHs befur látið mér eftir: lag í D-moilil og jarðarfararmars, þar sem lúðrarnir igráta og einbver brónar: Það er dlásamlegt að vera litfandi. Maður getur lalltaíf smúið isér að stairtfi sínu, snúið sér að starffinu, snúið sér oð sér sjálfum. Ég sé þ% aldrei frarnar, EMs, Qg tíminn Qlíður eins og óður. I anddyrinu beið Díma og sagði: „Ga.ngi þér val1, Gelfíus. Vertu sælli, berra ónerusömgivari. Ég er að ná í burttfararskírteiniið mitt. Qg úr þessu Æer ilítfið að verða ánæigjiutegt. Nú fer Oiítfið fyrst að byrja. Kærar þakkir fyrir allt, sem þú beffiur igert fyrir rniig. Fyrir aMt.“ „Gangi þér vel,“ sagði bann básri röddu. EittfavaS er að yfir- gefa m% á þessari stumdu, sem ég get aldrei náð tökurni á framar: vertu sæil, indælska æska, bugsaði bann og bélt andartaki lengur d biönd hemnar. Svo opnuðust dyrnar inn í .S’kiólaganginn og Hannes Rassiem 1 gekk tfram hjá benni með lönigum, vaggandi skriefum, og hvarf i loks iinn í fcemnslustofuma í hinum enda gangisims, þar sem logaði | á síðiustu igúkt, suðandi gastýrunni. ENDIR. Jélaklaðið er komið! Selt á (ötnm bæjarins. GAMLA BSO m Hetja i frlði m ofriði (The Iron Major). Ameríski kvikmynd. Pat 0,Brien Ruth Warrick Robert Ryan Sýnd kl. 7 og 9. Eyðimerkurævintýri Tarzans með Johnny Weissmuller Sýnd kl. 5. m NÝJA BEO ■ Nótt í hðfn. Vel gerð sænsk sjómanna- mynd. Aðalhlutverk leika: Sigurd Wallen. Birgit Tengroth. Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Skyttur dauðadálsins. 2. Kafli. TÝNDA NÁMAN Sýndur kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang Gerda Steemann Löber: Knud (tasmussen segir frá - - j 4, SAGA: BLINDUR FÆR SÝN. systur sína: „Systir mín litla! Taktu í hendina á mér og leiddu mig að vatni eða sjó.“ Þetta gjörði litla stúlkan og fór með hann upp að vatni einu. Hann settist á vatnsbakkann og systir hans þurfti að hlaupa heim aftur þegar í st'að. Skömmu seinna heyrði Tutigak til margra gæsa, sem fóru saman í mikilli hæð yfir höfði hans. Stuttu síðar komu nokkrar þeirra til baka. Þá heyrði hann ema þeirra segja: „Seztu á bak mér, ég mun geta borið þig!“ Síðan hóf hún sig til flugs með hann, en hrapaði niður í vatnið. Blindi maðurinn var að 'því kominn að drukkna. Þeim skaut upp hvað eftir annað og í hvert skipti reyndi blindi maðurinn að anda að sér loftinu. Að lokum komst gæsin með hann til lands, og mælti: „Opnaðu ekki augun svo lengi sem þú heyrir vængja-' tök okkar.“ Og um leið strauk hún með öðrum vængnum yfir augu hans og flaug síðan á brott. Fyrst þegar vængj'atök gæsanna voru dáin út í fjarska, opnaði hann augun, — en þá fannst homun ofbirtan svo mikil, að hann lokaði þeim óðara aftur. Þegar hann opnaði þau á ný, gat hann raunverulega séð hvaðeina, eins og hann hefði aldrei blindur verið. Og hann komst að raun um, að þetta var fagur sunnudagur, — yndislegt veður. Álengdar sá hann, hvar systir hans kom hlaupandi í áttina til hans, og glaður í bragði kallaði hann til hennar: C/NCH Me£APPL£/ that KElVMNDS Mfc.—YOU FELLAS PLANNIN' ANVTHING FO' TH'FO'Tff GFJé/iyZYs x>oat Með Japaninn á hælum sér ákvörðunarstaðar síns á Japans PINTO: Ja — hæja, kunningi! ur! Við sjáum nú til! halda flugvirkin áfram til eyjum. Örn fylgir þeim. Þið ætlið að reyna að ná okk- 0f|TH THE OAP INTEECEPTOPJS OUT OF BUSINESS___SCORCHy AND THE OTHEES FOLLOW THE BIG- UOES IN, ON THEIR TAEGET KUN •—-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.