Alþýðublaðið - 13.12.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Síða 1
Otvarpfð: 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu 21.15 Dagskrá Kvenrétt indafélags íslands. 21.40 Frá útlöndum E. A. l'llJ>í|ðttt>UMÍ> XXV. ár^anuur Fimimtudagur 13. des. 1945. tbl. 181 Kl. 10-10 er kosningaskrifstofa AI- þýðuflokksins á 2. hæð Alþýðuhússins opin dag- lega nemá sunnudaga; þá kl. 1—7. Ný bók frá Menningar- og fræðslusambandi aiþýðu. I dag kemur út ein athyglisverðasta bók ársins í Grínifangelsi eftir Baldur Bjarnason sagnfræðing. Höfundurinn dvaldi í Noregi á stríðsárunum, gerði til- raun til að strjúka til Svíþjóðar, en var tekinn fastur og settur í Grínifangelsi. Er hann hafði verið Iátinn Iaus, gerði hann aðra tilraun til að komast úr landi, og heppnaðist hún. Höfundurinn er gæddur óvenjulegri frásagnargáfu. Bókin er bráðskemmtileg, auk þess, sem hún er merkilegt heimildarrit. Þetta er éin af þeim fáu íslenzku bókum, sem koma mun út á eriendum málum. — Hún hlýtur hvarvetna að vekja athygli. / Félagsmenn vitji bókarinnar i Bólaverzlnn finðmnndar Gamalíelssonar lækjargötu 6B. MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU. FJALAKÖTTUKINN sýnir sjónleikinn MAÐUR 06 KOM eftir Emil Thoroddsen, í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Næstsíðasta sýning fyrir jól. Barnaleikföng fyrir eflidri og yingri í miiklu únvaii. T. d.: Rugguhestar, 3 gerðir tor. 120.00. Ruggufugl- ar kr. 40 00. Barnaguitarar kr. 45.00. Tístudúkíkur úr gúimimí kr. 9.00 og miargt fleira. (Jólabazar). Verzl. R í N Njálsgötu 23. SHodhðll Reykjavíkar verður fyrst um sinn opin fyrir bæjarbúa til kl. 10 á kvöldin, virka daga. Sundhöll Reykjavíkur. o áUGLÝSIÐ I ÁLkÝIUiLAÍINU T i L liggur ieiðiR Söngför EIsu Sigfúss 1945 5. og síðistn hljómleikar Elsu Sigfúss annað kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Klassisk lög, íslenzk lög. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. Nokkrar notaðar hleðslnstððvar, . ..a 12 volta, og loftpressur, til sölu. Sölunefnd setuliðsbifreiða. Sími 4037.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.