Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. des. 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ s Umræðum Brefa og Rússa um Iran ekki lokið Bretar viija ekki fara með her sinn frá Iran fyrr en Rússar fara með sinn. Undarlegasla eyja heimsins Y'|ANSKT blað birti ný- lega frásögn um hrakn inga sjómanna eftir að skip þeírra hafði vettið skotið í kaf og á einum stað í frá- sögninni er þessi merkilega setning: „Da de endelig saa Land, var det en af de Caribiske Öer, kun beboet af vilde j Jackasses (Ilanæsler).“ Hryllileg meðferð naz isfa á föngum í nanð ungarvinnu. SVKSÓKNARI Bandaríkj inna í réttarhöldunum lí Niirnherg lagííi í gær fram ým- isleg skjör er sýna hroðalega meðferð nazistaforsprakkanna á verkamönnum þeilm, er þeir fluttu nauðuga til Þýzkalands til vinnu þar. Yonu meðal annars löfgð fram ýmis igiöign fró Œtosaniberig, Gör- ing, miör;gium iSlSHforingjum og fleirum, iþar s©m :saSt er að taka skuili foreldra iþeirra ungu manna, sem lekki fundust, er átti >að flytja þá í nauðungar- vinmu, sem gisla. (Þlá er þar fyr ir mælt, að rússneskir verka- menn sikuii hafðir í gripalhús- ■um og yf irleitt skuli imiðað að því, að aðlbúnaður famganna skuli allur bafður sem ódýrast- ur. Samkívæmt upplýsingum fra Núrniberig ,munu alls hafa verið fluttar um 6 milljónir erlendra 'verfcamanna til IÞiýzikalands til vinnu þar, en þar áf fónu ekki nema 200 iþús. af frjélsum vilja. Churchill ánægður herrafundinn WINSTON CHURCHILL kvaddi sér hljóðs í neðri málstofunni í gær og lýsti á- nægju sinni yfir því, að nú væri að hefjast nýr fundur utanrík- ismálaráðherra hinna þriggja stórvelda í Moskva. Ernest Bevin mun leggja af stað til Moskva á morgun, og segja sumar fréttir, að hann muni ef til vill hafa skamma dvöl ,í Berlín á leiðinni. Byrnes, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði í viðtali við blaðamenn í gær, að hann vonaðist til þess að geta verið kominn heim að hálfum mánuði liðnum. Hann sagði einnig, að þing hinna samein- uðu þjóða myndi koma saman á fund 10. janúar næstkomandi, |~\ AÐ var sagt frá því í fréttum frá London í gær, að brezka stjómin hefði hafnað þeirri tillögu Bandaríkja- stjórnar að hverfa með her sinn á brott frá íran fyrir ára- mótin, nema því aðeins að Rússar gerðu slíkt hið sama, en þeir hafa ekki viljað fallast á það. Áður hafði verið gert ráð fyrir því, að brottflutningarnir ættu að 'hefjast nokkru síð- ar, en Bretar voru fúsir til þess að f'ara fyrr,,en nú mun ekki verða af því. herflulningum til Java AÐ var sagt frá því S Lundúnafregnum í gær, að hrezka setuliðinu á Java hefði enn borizt liðsaufei, þrátt fyrir mótmæli Indónesa. Kom allmik ið lið til Batavía í gær. Brezkt flu.gvé3iaskdip kom til Coloimbo á Ceylon í gær og flutti það þangað nokkur hund Segir í Lundúnafregnum, að Bretar vilji fegnir verða á brott úr íran með setulið sitt, en jafn framt segir í tilkynningu þeirra um þetta, að þeir krefjist þess, að Rússar og aðrir geri slíkt hið sama. í sambandi við þetta hefur Ernest Bevin, utanríkismálaráð herra Breta, skýrt frá því, að umræðum Breta og Rússa um íranmálin sé ekki lokið og óvíst, hvenær þeim verði lokið. uð flóttamenn frá Java, eink- um, koniur oig börn. Dmræður um brezk-ameríska vlðsklptasamuieoinn: Hufh Dalton fjármálaráðherra skorar á brezka Diiigið að veita honnm fullnaðarstaðfestinon. ——-----4------ YeBur Bretum nauösyn á að fá doliaralán, þar eð utanríkisverzlunin hafi gengið saman. IGÆR hófust í neðri málstofu brezka þingsins umræður um lántöku og viðskiptasamning þann, er gerður hefir verið milli Breta og Bandaríkjamanna. Hugh Dalton, fármálaráðherra hóf umræðurnar og sagði, að Bretum væri nauðsyn að fá dollaralán þar eð utanríkisverzlun Breta hefði svo mjög gengið saman í stríð- inu og skoraði á deildina að staðfesta samning þennan. Einnig vildi Dalton, að þingið staðfesti Bretton Woods samkomulagið. Kvað Dalton samning þennan mundu verða til hinna mestu haigsbóta fyrir hrezka utanriíkisverzlun. Af hálfu stjórnarandstæðinga talaði Sir John Anderson, fyrr- verandi fjármálaráðherra. Sagði Sir John meðal annars, að hann drægi alls ekki í efa, að brezku samningamennirnir hefðu kom- izt að beztu kjörum, sem um var að ræða, en hins vegar fynndist sér, að skilmálarnir væru nokkuð harðir. Lýsti hann yfir því, að hann myndi ekki greiða atkvæði með staðfestingu samningsins, en hann myndi hins vegar heldur ekki leggjast á móti henni. í ræðu sinni minntist Dalton fjármálaráðherra á, að utanrík- isverzlun Breta hefði gengið mjög mikið saman á styrjaldar árunum eins og öllum væri kunnugt og mætti ekki við svo búið standa, slíkt væri óviðun- andi, er tekið væri tillit til þeirra fórna, er Bretar hefðu fært í styrjöldinni. Til þess að rétta við þessa slæmu aðstöðu yrðu Bretar að fá dollaralán. Loks bárust fregnir um það frá London í gær, að fulltrúa- deild Kanadaþings hefði sam- þykkt að staðfesta Bretton Woods sáttmálann með 177 at- kvæðum gegn 12. Coringi hollenzkra nazhta dæmdar fil ia |h| AÐ var tilkynnt opinber- lega í Haag í gær, að Ant- on Mussert, foringi hollenzkra nazista og samstarfsmaður Þjóð verja meðan á hernáminu, hafi verið fundinn sekur um land- ráð og dæmdur fil lífláts. Hussert jþessi hafði um nokk- iurra úra bil unnið mjög að því að ifó mienn til fylgis við nazis- mann, enda snerist hann þegar Æ' ilið með þýzka innriáisarhern- um vorið 1940. líðveldishátiðar-kortiii eru komin út. — 6 stk. í möppu, litprentuð í 3 litum, kosta> 9 kr. Setjið eina möppu með i jólapakkann til útlanda og út á land. Og látið þau fylgja Lýðveldishátíðarbókinni til jólagjafa. Skrifið á þau jólakveðjuna til vina yðar og kunn- ingja. Lýðveldishátíðar-kortin verða jólakortin í ár!.. Útg.; Stefán Jónsson teiknari. Sími 5726. Heimsstyrjöldin 1939 — 1945. Saga þessa mikla hildarleiks kemur út í tveimur bind- um á næsta ári. — Ólafur Hansson, sögukennari Mennta- skólans í Reykjavík, semur bæði bindin. — Fyrra bindið er nú fullsett og komið í prentun. Mun það koma út í janúar. Seinna bindið kemur út á næsta hausti. — í bókinni verður fjöldi mynda af mönnum og merkustu atburðum heimsstyrjaldarinnar, ennfremur margir upp- drættir, sem sérstaklega hafa verið gerðir fyrir útgáfuna. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins fá þetta sögurit, auk fjögurra annarra bóka, fyrir ársgjald sitt, sem er aðeins 20 ■krónur. Bókaútgáfa Menningarsjó3s og ÞJéðvinaféiagsins. Jölakðrfot — Jólaskreytingar alls konar Jólaumfoúðapappír, JéSakerfaklemmur Jéiaumbúéabönd Jélamerk’ Jóiakerfi l'iM Dg ótal margt fleira fáið þið hjá okkui Gjörið svo vel og gerið pantanir á jól; skreytingum sem fyrst. BLÓM & ÍVEI Sími 2717. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.