Alþýðublaðið - 13.12.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagxir 13. des. 1945.. fUfrijðttblaðíð Útgefanði: Alþýðnflokknrinn Ritsijórl: Stefán Pétnm.w, Sfmar: Ritstjórn: «*•! og 4902 Afgreiðsla: 49tt »( 4900 Aðsetnr i Alþýðnbúslno flt Hverf- isgötu. Verð i lansasöln: 40 aarar Alþýðuprentsmiðjan. Eldhússdagsumræð- urnar ELDHÚSDAGSUMRÆÐ- URiNAR, sexn fram fóru á adiþingi á [mánudag otg þriðju- dag og útvarpað var að vanda, vor.u fyrst og fremst átök miHi stjórnarflokkanna og stjórnar- andstöðunmar eins og að Ifkium lætur. En jafnframt ikom þar skýrt í flljós munuTÍnn á stefnu og málflútningi þeirra flokka, sem rákisstjórnina styðja. | * Málsvarar stjórnarandstöð- unnar reyndu að íbera sig borg- inmannlega í umræðum þessum, en óffimilegur var þó málfutning ur þeirra aiUlur, enda málstaður inn slæmur í meira lagi. Forustu menn Framsókn arflokks ins standa nú andspænis þeirri staðreynd, að allar þær hrak- spár, sem þeir továðu upp, þeg- ar riikisstjórnin tók við völld- um, hafa reynzt staðlausir staif- ir. Ríkisstjórnin hefur á því eina ári, sem hún hefur setið að völdum, hafizt handa um framkvæmdir fflestra hinna stóru mála, sem sett voru í mál- efnasamning stuðningsflokka hennar við stjórnarmyndunina. íslendingar hafa þegar fest kaup á mlörgum nýjum atvinnu tækjum og ráðizt í víðtækar, nauðs.yn'Iegar framíkvæmdir á flestum sviðum þjóðlifsins. Fjárveitingar til verklegra fram kvæmda hafa aldrei verið eins ríflegar og ií fjárlögum þeim fyrir komandi ár, sem alþingi er nú ií þann veginn að affgreiða. Iirunsins qg öngþvei.tisins, sem Framsóknarmenn spáðu í árdögum núverandi stjórnar- saanVinnu, ©ætir Ihvergi í þjóð- iífi okkar, sem 'betur fer. 'Bilóm- iégt atvinnulif og stórfelldar framtovœmdir eru svör þjóðar- innar og liandstjórnarinnar við brakspám Framsóknarflokks- ins. * Ræðiumenn Alþýðufilotoksins í eldihúsdagsumræðunum, þeir Haraldur Guðmundsson og Emil Jónsson, færðu möijg og glögg rök að þvi, að skilyrði þau, sem Alþýðuflíokkurinn setti fyrir þátttöku sinni í ríkis- Sitjórninni, setja mestan svip og beztan á málefnasamninig þann, sem lliiggur sitörfum hennar til igrundvallar. Mörg þau máiL, sem Alþýðuflolkkurinn þannig beitti isér fyrir, haffa þegar náð fram að ganga. Önnur munu íhljóta afgreiðslu innan skamms, þar á meðal hin stórmerku frumvörp um húsnæðismlálin og almannatryiggingar, sem liggja fyrir alþingi fþvdi sem -nú situr. Jafnframt hafa svo ráð- herrar Alþýðuiflolkiksins beitt sér fyrir ýmsum öðrum máluim, sem varða ráðuneyfi þeirra, þótt ekki hafi verið sérsta'kleiga Nú er timinn til að hugsa nm jölagjofina. Þurleskjað KALK fyrirliggjandi J. DcTláksson & ^orðmann Bankastræti 11. Sími 1280. ■¥■ Hafið því hugfast að hafa hana fyrst og fremst nytsama, getur sparaS yöur tíma og óþarfa fyrir- , ef þér farið fyrst I BAZARINN verður í dag í G. T.-húsinu og. hefst kl. 2 e. h. Margir eigulegir og nytsamir hlutir verða þar á boðstólum. S. t. Freyja Fundur í kvöld kl. 8,30. Upp- lestur. Sagt frá tveimur hú&- ráðsfundum. Æ. T. tœkjaðerjlnk ITTi l M.b. ux (6 til Ingólfsfjarðar, Norðurfjarð- ar, Djúpuvíkur, Drangsnesss Hólmavikur, Óspakseyrarj, Hvammstanga, Blönduóss og Skagastrandar. •U Sendum gegn póstkröfu um l'and allt. Laugavegi 46. — Sími 5858. M.b. „Suðri til Patreksfijarðar, Tálfenafjairð- ar, Bíldudrals, Þinjgeyrar, Flat- eyrar og Súgandafjarðar. Tekið verður á móti flutningi í bátana í dag, en vegna takmark aðs rúms verða smávörur til jól anna algerlega látnar sitja fyrir. E. s. „Lagaifðss11 E. s. „Fjallfðss" fer héðan laugardaginn 15. þ. m. um Leith til Kaupmannahafnar. Skipið fer frá Kaupmanna- fer héðan mánudaginn 17 þ. m. til ísafjarðar, höfn um 3. janúar n. k. Siglufjarðar og Akureyrar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á föstudag. Vörur óskast tilkynntar skrifstofu vorri sem Vörur óskast tilkynntar sem fyrst. fyrst. H. f. Eimskipafélag íslands.. . H. f. Eimskipafélag íslands.. . um þau samið í sambandi við stjómarmyndunina. Alþýðu- floíktourinn er nú sem aillajafna áður staðráðinn lí því að fláta miálefni ráða. — Hann gekk til stjómarsamvinmmnar tii þess að vinna að framigangi fjölmargra, þýðingarmikilla miálla, sem varða hag og heill ailiþýðustéttanna og launþeg- anna. Gg hann mun eiga þátt í núverandi riíkisstjóm, meðan hinir stuðningslflotokar hennar halda málefn asamn inig þann, sem htenni var fenginn, fyrst og fremst að ráði og frumtovœði Ailþýðuifiloikíksins — hvoriki skem ur né lengur. Kommúnistar hugðust láta umræðux þessar mjög tifl sin taka og fóru geyst af stað. En kappi þeirra ffylgdi engin for- sjá, og í beimstou sinni og hvat- vísi gættu þeir þess ekki, að miálflutningur þeirra varð fyrst oig fremst árásir á samstarfs- flotoka þeirra í ríkisstjóminni. Ræðiumenn Alþýðufloikiksins ihröktu eftirminniloga löður- mannilegar tilraunir ‘Aka Jaikobs sonar og Einars Oflgeirssonar til að ibera lygi og níð á AiLþýður flolkikinn, og lauk þeirri viður- eign, sem endranær, með hrak- smánarilegum óförum kommiún- ista. Þlá varði hinn toommúnist- jiRlk.i atvinnumálaráðherra meg- inhlutanum af ræðutíma sínum itid toeinna og óbeinna árása á Pétur Magnússon fjiármálaráð- herra, sem varð tifl þess, að f jár málanáðherra og forsætisráð- herra sáu sig tilneydda að fláta í flijós áflit sitt á too'mmúnistum. Má með 'Söinni segjia, að þessi framfcoma kommúnista hafi verið eina fagnaðarefni Fram- sóknarmanna í samhandi við efldlhússdagsiumræðurnör. * Efldhiússdagsiumræðurnar færðu þjóðinni- glöggt heim sanninn ium það, að AJþýðu- flokburinn berst nú, sem áðurr ótrauður fyrir málstað alþýðu- stéttanna o« lauinþeganna. M'áilli AJlþýðuflokiksins setja mesitain svip á hin jákvæðu störf þesa alþingis, sem nú situr. Ræðu- menn flokksins í eldJhússdags- umræðunum toynntu þjóðinni þessi miál hans af f estu og hátt- prýði. Eftir þessar umræður er aflþýðustéttum og laiunþegum iiandsins iljósara en áður, að far- sæld Iþeirra er fyrst og fremst undir því komin, að- Alþýðu- flokknum auðnist í framtíðiininl, að setja svip starfs sáns og stefnu á íslenzikt þjóðlif.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.