Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudagnr 13. des. 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Nokkur orð af tilefni bókar Leifs Miillers um dvölina í fangabúðum Þýzkalands. — Mannlegt ákæruskjal, sem vekur menn til umhugsunar. — Jóhann Svarfdæl- ingur og för hans út. IFYRRAKVÖLD barst upp í hendur mínar bók Leifs Miill- ers „f fangrabúffum nazista“. Leif- ur Muller hefur fremur en nokkur annar íslendingur, reynt fanga- búffavist hjá hinum þýzku nazist- um og gengiff í gegnum þær and- legu og líkamlegu kvalir, sem vist- in þar lét í té. Hann var handtek- inn í Noregi, var í Gríni fangels- inu alraemda, en síffan fluttur til Þýzkalands og þar sat hann í ein- um illfrægustu pyntingarverum nazistanna í 2 ár. LEIFI MtÍLLER var bjargað úr fangalbúðunum í vor og fluttur til Svíþjóðar ásamt öðruim Norður- landaibúum, en hingað heim komst hann í júlimánuði. OÞá var Ihann enn máttfarinn og illa til neika. Hann byrjaði þá þegar að skrifa þessa bók sína og nú liggur fyrir, alllstór bó'k, 226 iblaðsíður með 15 myndasíðum. Ég vil segja það strax, að mér þykir þessi bók vel skrifuð og fyrst og fremst vegna þess hversu látlaus hún er. Tiibú- inn áróður finnst ekki í henni. MAÐUR FÆR þá tiMinningu strax, að staðreyndirnar einar eru látnar tala. Þá vekur það og at- hygli, hversu mikil góðvild skín út úr frásögninni. Það kemur manni á óvart, vegna þess að það er skiljanlegt, að logandi hatur brenni í forjóstum manna, sem hafa orðið að þola það, sem þessi ungi maður hefur orðið að þola. En hatrið finnur rnaður eklki, heldur jafnvel þvert á móti. ÉG SAGÐI við Leif Mull'er í gær: „Verður nokkurn tíma jafn- góður?“ Og hann svaraði: ,,Já, ég er að hætta að hugsa um þetta.“ „Ég étti við, hvort þú yrðir jafn góður líkamlega. „Já, ég er þó enn ekki vel góður í maganum.“ — Leifi kom fyrst til hiugar er ég spurði hann, hin andlega raun, sem hann hafði orðið fyrir. Og einmitt í þessu felst hinn ægilegi mis- munur á afstöðu okkar, sem ekk- ert höfum reynt af þessu og hinna, sem divalið hafa í þýzku fangabúð- unum og reynt hafa djöfulæðið, sem þar ríkti. ÉG HEF LESIÐ urmul blaða- greina og nokkrar foækur um lífið í þýzku fangabúðunum, en ég verð að segja það, að þessi bók Leifs Múllers þylkir mér í alla staði bezt af því sem ég hef lesið um þetta efni. Bókin er frá fyrstu til síðuistu blaðsíðu, stónkosílega at- Ferðasaga Jorgen Petersen usn Mið-Evrópu: Þriyöia daga dvðl i Tékkóslóvakio. hyglisverð og lærdómsrík fyrir okkur öll. Hún er ákæruskjal, ekki iengöngu gegn hinum þýzika naz- isma, isem nú hefur verið flagður að velli, heldur og miktu fremur gegn hatrinu, grimmdinni, tilflits- leysinu við náunga sinn. VIÐ ERUM mikið til hættir að liesa styrjaldarbókmienntir. En þó að þessi bók sé uim atburði, sem gerðust í styrjöldinni, þá er það einhvern veginn svo, að bókin verkar ekki á mig sem styrjaldar- ibókmenntir. Frásögnin er einhvern veginn þannig. Hún er víðfeðmari og talar má.1 til manns,- sem vekur mann til umhugsunar um fleira en stríðið. f þessu liggur mikið til gildi bókarinnar. B. S. SKRIFAR: „Mig langar til að 'biðja þig að birta þessar línur í pistlunum þínum: Ég sá það í blaði fyrir nokkru, að Jóhann Pét- ursson (stóri, góðlegi maðurinn okkar) hefði farið til útlanda með Drottningunni síðast, og að ástæð- an fyrir utanför’ hans væri sú, að hann hefði ekki fengið hér neina ! vinnu við sitt hæfi og neyddist I þess vegna til þess að fara til út- landa. Mér gramdist, þegar ég las þetta, því að óg hélt, að nú é þess- um tíímum, þyrfti enginn að flýja land vegna atvinnuleysis, efcki sízt þegar fjöldi útlendinga kemur nú til landsins og þeir virðast allir fá hér atvinnu. MÉR FINNST það sbömm fyrir okkur íslendinga, að Jóhann skyldi þurfa að flýja héðan einmitt nú í öllu peningaflóðinu, og það hefði ekki verið nema sjálfsagt, að ríkis- stjórnin okkar hefði útvegað hon- um atvinnu við einhverja ríkis- stofnunina, (þó að Jóhann verði að hafa tvöfalt kaup vegna þess, að hann þarf belmingi meira til sín að öliu leyti en aðrir mienn) þar ætti að vera hægt að fá ein- hverja vinnu við hans hæfi. AÐ SÍÐUSTU mælist ég fastlega til þess, að gerð verði gangskör að því, að útvega Jóhanni atvinniu hér heima, svo að hann ,geti flutt heim og þurfi aldrei aftur að flýja fósturjörð sína. Ég vonast til þess, Hannes minn, að þú takir vefl und- ir iþessi tilmæli mín svo að þau geti orðið að áhrifsorðum.“ JÓHANN PÉTURSSON Ikemur aftur heim um áramótin. Hann fór aðeins isnögga ferð til Danmerkur. Hannes á horninu. Bitstiórn MMMMm vantar sendisvein strax. — ViDnutími kl. 1—7. Gott kaup. Uppiýsingar í dag ki, 1. SNEMMA Á SUNNUDAGS- MORGGUN lögðium við af stað áleiðis til Prag. Skammt ifrá Plzen fórum við yfir tek- mctrkallíniuna á miílíli Ihernámis- svæðainnia. -B andaríkj amenn (hleyptu ökkur út án spuminiga. Riússarnir a.ftur á mióti vildu gj.arnan fá ærnar uippiýsinigar; en :þar sem varðmeninimir aiuk mlóðiurmáls síns, aðeims skilidiui örtfá orð í þýzku, gemgu viðræð- ur ógreitt; og eftir að við höfð- :um sýnt þeim hnattstiöðiu ís- land's á’ landakortinu, hileyptu þeir iQikkur í ge,gn, að fllíkindrum án hess, að igeta igert sér mokfcra gnedm fyrir því, ihverjir hér voru á fierð. Við bomium svo til Prag, ■.gnliliriiii borgarinnar. Stríðið haifði því miður á margan hátt rist rúnir sínar í igylliriguna, iþó að heiildarisvipur borgiarinnar '• halfi beðið lítinn hnekki. Vitava, brýrmar og Hradcany, hinn æVafiorni kastali, byiggður á bálsi við árbalklka Vltava; allt er þetta óibreytt o;g gefur Prag svip, sem cr svo frlálbriUigðinm öllum öðrium höfiuðborgum álf- ummar, Fyrstu móttima í Praig gistum við á igistilhusi tekfcn- eska rauða krossins; en veigna þess, að flóttafólk ibjó þar, var allsstaðar fullt af lús oig ifflió, svo- að við sá'um okfcur þanm ikiost viænstan, að skipta um dvalar- stað og fluttum á Hótel Alcron þegar næsta dag. Eitt bvöldið var okkur bloð- ið í ópenuna, að sjá sömjgleik iSmetana „Brandeniborgararnir í ' Bœheimi“. Öll sæti bins geysi- isrtóra sýninigarsails voru slkipuð láheyrendum, otg gestirnir létu óspart ánægju siína If ljós á Suðurlanda visu. f Méinu átti éig tail við tvo rúsisneska liðsfDr- linigja. Báðir voru þeiir verk- fræðinigar oig böfðu stundað bnúarbygginganlám í 'Mlosfcva. 'Höfðu þeir rtiekið þátt í fjlölda orrusta og höfðu verið sæmdiir ótal heiðursmerkjum. Elinmitt þennan tlíma ’genigu mdkflar sög- ur meðal Tékka um það, að rússneskir hermenn rændu og nupluðu sVo að til vandnæða horfði. Töldu Rússanniir allt otf m-ikið gert úr því oig giizkuðu lái, að þar sem sild'kt hetfði átt sér stað, hlyti ástæðan að vera sú, að henmennirnir, sem alilir hetfðu verið á vágstöðvumum oig ildfað undir himum stramgasta aga ánum saman,, hetfðu nú, þeg- ar slafcað væri á, í einstiaka til— tfellum, igjörsamlega sleppt sér. Álitiu þeiiir reyndar, að þietta væri -efcki meitt -sérstakt rlúss- neskt fyrirhrigði, Ibeldur ætt-i slíkt hið isama sér eimndig stað í herliðum vestunbandamianma. Annars kvörtuðu þeir báðir yif- ir •því. að almenininigshylli Rússa í Tékkósflióvafcíu væri hverf- amdi oig tölldu það statfa atf á- nóðri vesturveldanna. Áður ©n við skildum, reyndi annar þeirra á allan hátt, að Æá máig til, við j kauip eða ,,hnífakaup“, að láta sig haifa anmhandsúrið mitt, Hanrn var alveg lí öngum sínum, að éig sfcylidi hatfina öllum um- leitunum hans. -Þegar ég skritfa .um úr, þá dettur miér i hug saga, er gekfc í Rraig um þetta Ieyti, sem við vorum þar, og sem kannske bet ur en margt annað lýsir álitinu á Rússum. í stóru kvikmynda- húsi í Prag, var sýnd tfrétta- fcviikmynd qg -sáust þar Benes og Stalin. Renies var með úr ó handleggn-um, og þegar hann néttir Stalin hemdina til1 Iþess að bveðja hann, þó hxóipar maður niðri í salnum: ,/Láttu mig hafa úrið á meðan!“ ALÞÝÐUBLAÐH) birtir í dag þriðja þáttinn úr ferða- sögu Jörgen (Volla) Petersen af för hans með Lúðvíg Guðmundssyni um Mið-Evrópu í haust. Segir þessi þáttur frá ferðinni um Tékkóslóvakíu og þrfiggja daga dvöl þar áður en þeir héldu áfram inn í Ausiur- ríki og til Vínarborgar. Hradcany í Prag, hin fræga háborg, þar sem stjórn tékkneska lýðveldisins hefur aðsetur sitt. Til þes-s að fá tfréttir af ein- um landa, sem 'hjortfinn var, ók- ,um við einn daginn til Karloivy Vary (Karlsbad). Á þeim gamila heilsutoótarstað, þar sem fólk úr öllum löndum heimsdns leit- aði siér heiilsutoóitar, toer nú -elkki á neinum nema Rúss- -um. Aðeins eitt atf hinum stóru hórtelum va«r opiö almenninigi og þar var ofckur útvegað her- toergi, fyrir mifliþgöngu dr. Mira hins nýja toorigarstjóra þar. Karlovy Vary er mjög ná- lægt þýzfcu Iiandamæruhum og iliggur í héraði, er írá alda öðli hetfur verið þýzkt, en lagt var -undir hið nýj.a téífckneska lýð- veldi við stoífnun þ-ess -efitir tfyrri toeimisstyrjlöld. Atf. þeirri lás-tæðu eru á’ -að gizka 3A hlutar íbú- anna aif þýzkum ættum. Ein- mi-tt niú er verið að vísa þessu tfólki úr landi, ifolá héruðum, þar •sem ættaróðiuf þess hafa legið um aldir. Við létium þvo og hreinsa „'Slkjóna" á meðan við . stóðum við. Meðan þessu fór fram, átti ég tal' við bílavörð hótelsins og saigði han-n mér dó- lítið urn hagi s'ín-a. iSamkvœmt nýju tfyrironælun- ■um, má hann sem Þjóðverji, aöein-s gegna fliítt varðandi störf- um. Þjóðiverjum er toannað að aka með jómbraurtarlestum og strætisvöignum. Þeir -mega ekki sýna sig í lystigörðum itoæjar- ins, né í fcvikmyndahúsum, veitinigastofum. eða öðrum sam bomiustöðum. Þýzfcri æslku• er -eikki fl-eyft að sækja skóla né aðrar menntastotfnanir. Þjóð- verjiar tfá enga shömmtunar- seðla- tfyrir kjöti, smjöri eða löðru tfeitmeti. Börnum þeirra er heldur engin-n mjóikur- skammrtur veittur. Er hæ,gt að r-eka þá úr ilbúðum sínum með ikíllukkustuindar fyrirvara. Þegar þeimi er vísað úr ilandi, mega þeir aðeins taka með sér 75 fcg. atf tfarangri. Allar tfas.teiignir, pemn(gar og áðrar eignir eru tek-nar eignarnlámi -atf ríkinu. Þessi maður, sem alið hatfði all- an sinn afldur í Karlovy Vary og þar atf feiðamdi íhatfði verið trékikneskur ríkistoorgarii í ytfir 20 ór, sagði mér enn Ifremur tfrlá þvi, að hamn gæti fhvoriki stkiJið -né talað tékknesku. Um fcvöldið tfórum við inn tf hinn geysistóra veitin,gasafl 'hó- telsins; 24 manna 'jazzíhljióm- -siveit lék umdir dansinxun, og tékkneskur æskuilýður tfyllti dansgóltfið. I þessum geysistóru sölum, sem afllir voru útflúrað- ir með gitosiengfljum og tofl'ómum, Iþar isem áður tfyrr „the upper rt-en“ tfrá ölflium löndum, sóuðu risauipplhæðum í át- og drykkju- samfcvæmium, var nú aðeins veirtt katftfilíkii með kexi og hind- berijasatft. Aðdáunarverð var. smiekkVási hinna svarthærðu, tékkneslbu stúlkna; ytfirl-eitt klæddu þær sig mjlög sikærum ilitum, en samt þannig, að vel tfór á. Einn daginn sat ég d „Skjóna“ og toeið ©ftir Lúðvig, sem var -að tala við l'ögregiuif'uiltrúa, og kom þá til miín svartklædd fcona með hið ven-julega hvíta arm- toindi og 'ávarpaði mig á þýzku. Sagðist ihún vera ekkja eftir mann, sem itiekinn hef-ði verið atf lífi alf Tékburn. Systir henn- ar, s-em miss-t hafði mann sinn i strlíðinu, haffði þegar í apríl tfflúið til Þýzkaiands með 7 atf 9 bör-num siínum, en hafði skilið eftir hjá henni tvö smátoörn, sem voru veik. 'Hiún hafði liotfað að taka þau með sér, ásamt þremur toör-num sinum, þegar hún fœri til 'Þýzkalands. Húsið, sem hún fojó i, var sfcaddað af lotfrtspr-engjum, og hötfðust ítoú- ar-nir við á stotfuíhæðinnL, en þar tfékk hver fjödsfcyilda eitt hertoergi til umráða. Daginn áð- ur hafði henni veri'ð tillkynnt, að hún ætti að flytj-a þaðan inn- an sólaríirings, og þar sem ó- gerningur væri að fá nokkur húsnæði, vissi hún efcki, hvað gera sfcy-Idi. -Hún hatfði reynt að snúa sér til tókknesku yfir- valdanna, en það enigan árang- ur iborið. Loks haíði (hún sinúið sér til Rússanna. Þar hafði henni verið tefcið vingjarnlega og henni fooðin aðstoð til þess að tfá hertoerigi sitt aftur. Hún Iþorði samt ekiki að taka við itooðinu, þar eð hún óttaðist hefnd af háltfu Tófcka. Fór húra nú að igrláta og toað mig hjálpar, heflzt að taika hana og toömira með út úr landinu. Ég varð að sýna íhenni, tfram ó fjarstæðuna í uppástungu hennar. Rússam- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.