Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAPIÐ Njósnir nazista hér f j Innilega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall og kveðjuathöfn móður okkar og systur Guðrúnar Jónsdóttur Blómsturvöllum, Hellisandi. . . . . Sigurjón Illugason, Leopold Sigurðsson...... Sigrún Einarsdóttir. Faðir okkar og tengdafarðir, Jafet Sigurósson skipstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 1 e. h., að heimili hins látna Bræðraborgarstíg 29. Börn og tengdaböm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Elínar IViargrétar Jónatansdóttur. Sigurjón Sigurðsson, Anna Guðmundsdóttir og Helga. Jólagjafir. Lindarpennar og margt fleira Reykjarpípur - Kveikjarar Öskubakkar - Leóurvörur Þeir mörgu, sem beðið hafa um að taka frá og geyma, þar til síðar, eru vinsamlega beðnir að taka þessar vörur nú í vikunni, annars verður það selt öðrum. Kontar o<| meyjar Fáar jólagjafir koma sér betur fyrir karlmenn en góðu reykjarpípurnar frá okkur og kveíkjarar. TÓBAKSHÚSIÐ H.F. Austurstræti 17. lEðúmntudagur 13. des. 1945. Bærinn í dag.j ÚTVARPIÐ: 20.20 Útvarpslhljómisveitin (Þórar- inn Guðmurwisson stjómar). 20.45 Leátur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskró kvenna (Rvenrétt- indafélag íslands). a) Erindi: Hallveigarstaðir (frú Sigríð- ; ur Jónsdóttir Magnússon). ib) Ávarp frá mæðrastyrksnefnd (frú Aðalibjörg Sigurðard). Affevæðag re iðslan íj V. K. F. Framsókn i i 'AiNiN'IG ilítur atkvæðaseð- ilinn út við aUisherjarat- kvæðagreið.sluna í Verkakvenna ífélaiginu Fram/sóknj. Greitt er atlkivæði í daig kl. 3—10 og á sama tlíma iá morgun. Krossið við nei á ibáðuim stöð um: „AtkvæÖaseÖill" við allslherjaratkvæðagreiðslu í Verkakvennafélagjmi Fram,- sókn dagana 14. — 16. des- ember 1945. um úxisikiurð istjórnar Afljþýðusam- bamds íslands varðandi sam- einingu V. K. F. Framsókn og Þvottakvennafélagsins Freyju. Setjið kross — X framan við annað hvort já eða nei. Viltu verða við krlöfuim stjórn- ar Aljþýðusaimlbands íslands ium: 1. að legigjia niður V. K. F. Framsóikn og stofna rnýtt stétt- arfélag krvenna með deilda- ekiptingu? Já. Nei 2. að afhenda Þvottakvenna fé- lajginiu Freyju sammimga V. K. F. Framsiólkn nm fcaup og fcjör 'hreinigernimga fcvenma: Já. Nei Til athugunar: Alþýðusambandsstj órn (hefir neitað samikomuiagstillögu V. K. F!. Framsókm, en ihihs vegar júrsfcurðað torottrekstur ifélaigs- ins úr Alþýðusamtoandinu. frlá miæstru áramótum, ef ofangreind ium fcmfum toennar verið hafn- Framtoald af 2. síðu. annars væri ástæða til að ætla, að Þjóðverjar hefðu sökkt olíu- birgðum í fjörðum íslands og að þær væru ætlaðar þýzkum kafbátum. Var í bréfum þessum ítrekað, að íslenzka ríkisstjórn- in sendi mann utan til að kynna sér mál þessi og upplýst, að upplýsingum þeim, sem mála- liðsmenn Þjóðverja á Norður- löndum hefðu njósnað, væri komið til Þýzkalands um ísland. Finnur Jónsson kvað engin igöign að firnna í stjórnarrláð- inu um það, að Iþesisum toréf- •um sendilherrans í Kaupmanna hi’öfn hefði 'verið .svarað og lét Iþesis gietið, að tveir af þáver- andi samráðherruim Hermanns Jónassonar, sem þá var for- sætisráðherra, teldu sig ekki hafa fenigið upplýsinjgar um toréf þessi. Skýrslan um starf setni dr. GerBachs. Þá gait dómsmálaráðherra þess, að fyrir lægiju glögn sem sönnuðu, að Þjóð:verjar, sem dvöldust hér á landi fyrir stríð, hefðu marigir hverjir, j afnvel flestir, verið félagstoundnir í samtökum nazista, vinnfylk- ingunni og nazistaflokknum þýska. .Fór Finnur Jónsson þess á leiit, að dóms- málarláðuneytinu væri látin í té þau igqgn, varðandi þessi mál, sem verið toafði í vörzlu þýzka sendiherrans hér. dr. Gerladhs, þegar Bretar hernlámni íslland. En herstjórnir Breta og Bandariíkjamanna gáfu þau. svör að Iþær hefðuen,ginslíkgöign með hiöndum. D óms'málaráðu neyt ið bélt þó .áfram eftirgrennslunum •sínum tum miál þetta, og nú hef ur því borizt merkileg yfirlits- skýrsla um plögg þau, sem fundust hjá dr. Gerilach'. Sann- ar hún, að dr. Gerlach var send ur hingað til lanids sem siérstak- ur erindreki nazistáfJokksins Og hafði samtoönd við ýmsa á- hrifamenn naziistaflokksins, svo isem Œ-Iimmller og 'Bjitotoentrop, iog naut fuilUtimgis þeirra til að fcomast í Uitanirifciisþjlóniustunla. Var erindi dr. Gerlachs hingað toersýnilega það, að vinne hér að útbreiðslu nazismans, stofna og stjórna fimmtu hierdeiJd í fíkingu ivið þær, sem Þjóðverj- ar feomu sér upp um vlíða ver- öld á lárunum ifyrir styrjöldina. Strax eftir ikomiu Gelrlaclhis. hiingað til lamcLs tóik hann að hefjiast handa .um að rækja þessi erindi siín og efndi til sér stafcrar viðureignar við íslenzku ríkisstjiómina. ÍLagði hann •mikila áherzlu á að fcoma í veg fyrir anídnazistístoan' áróður h)ér oig ileitaði jafnan í því .stoymi tl1 forsætisráðherrans en ekki ut- •aniriífcismálanáðhierrans. Bar þessi starfsemi sendiherrans þann lárangur, að forsætisráð- herra igerði tilraunir til að koma í veg fyrir, að toirtar væru í i útvarpi og tolöðum fréttir, sem Ikomu illa við naziistatoaunin. Einniig bannaði hann tovikmynd tog þýð'ingu á toófc, sem fjailaði um hrvðjiuverk nazista. Þá er og uipplýst, að dr. Geriaoh rak 'hér mjósnir og lét imeðal a:nri.ars mjóena um skipa ferðir hér á höfnin.ni. Einnig var sendistiöð lí hííbýlum hans gerð upptök af lögreglíummi í Beyfciav'ík. iSfcýrsla þessi hefur efcki að geymia sannanir uim, að pndir- toúin Ihaifi verið innrás á ísland aif hálfu Þjóðverja. En ailt toendir til þess, að IÞjóðverjar haifi refcið hér hiliðstæða starf- semi og t. d. í iNoregi og Dan- miönku. Og enginn vafi leikur á þvi, að ef þýzk in.nrás hafði ver ið gerð á ísland, hiefði iandinu stafað hætta af Þjóðverjum þeimi, seim hér divöldu og störíf- uðu undir stjórn dr. Gerlácbs og voru Æélaigislbundnir ií sam- tiökum nazista og höfðu unnið ,,iforingjanum“ eið, sem. rneðal annars. fcvað svo á, að þeir skyldu vinna gegn þeim þjóð- um sem sýnt Ihöfðu þeim gisti- vimáttu, ef þess yrði krafizt. YfMitssfcýrsila þessi um plögg þau, sem Æunduist í vörzlu dr. Gerlachs, þegar Bretar her- náimiu Jandið, hefur toorizt dóms mlálarláðherra fyrir stoömmu. iHamn hefur nú gert ráðstafain- ir til þess að ifá frumritin, og takist það, er senniJegt, að frek- ari npplýisingar fáist um mól þessi. Dómsmálaráðherra igat þess, að Ihonum þætti að ýmsu leyti imiður að verða að neita um 'landvistárJéýfi þau, sem bér væri farið fram á, en tovaðst •ekki treystast til þess að veita Iþau með hiliðsjón aif þeim upp- lýsimguim um sta.rfsemi Þjóð- iverja hér á' landi, sem fyriir ilægju. Gat han.n þess, að kon- ur og toörn þessara manna ættu rétt til framfærslu hér, meðain þau hyrfu efcki af Jandi tourt, enda hefði hún verið veitt. Taldi ha,mn í meira 'laigi vara- samit að taka upp þá reglu, að veita ætti útlendum mönnum islenzlkan rlíkistoorgararétt, þótt þeir væru igiftir áslenzkum kon- um, síér í Jagi þegar um þau við Ihiorf væri að ræða, sem hér er raun á. Svar Hermanns Hermann Jónasson kvað að- eins til þess ætlazt með þings- ályktunartillögu þessari, að þeim Þjóðverjum, sem sak- lausir reyndust, yrði veitt leyfi til landvistar hér. Varðandi upp lýsingar dómsmálaráðherrans kvaðst hann vilja taka það fram, að vitað væri, að Þjóð- verjar hefðu rekið hér víðtækar njósnir fyrir stríð og benti á, að enn væri fyrir hendi hætta á_ því að erlend ríki rækju hér njósnir. Þá kvað hann samráð- herra sína hafa vitað um bréf sendiherrans í Kaupmannahöfn frá 1939 og 1940. Einnig lét hann þess getið, að lögreglu- stjórinn í Reykjavík hefði far- ið utan að ráði ríkisstjórnarinn- ar til viðræðna við ríkislög- regluna dönsku eftir að bréf sendiherrans í Kaupmannahöfn lágu fyrir og hefði hann samið skýrslu um för sína. Þá kvaðst Hermann frá upphafi hafa grun að dr. Gerlach um njósnir, enda hefði hann látið hafa eftirlit með honum frá því að dr. Ger- lach kom hingað til lands og hefðu njósnir þessar um þýzka sendiherrann orðið til þess, að sendistöð fannst í híbýlum hans, og var hún eyðilögð. Kvað Her- mann allt þetta hafa orðið til þess, að sendimönnum þýzku stjórnarinnar, sem hingað voru sendir þeirra erinda að fá leyfi til flugvallagerðar hér á landi, var þegar í stað vísað á þug. Nokkrar frekari umræður urðu um mál þetta, og beindi Finnur Jónsson dómsmálaráð- herra þeirri fyrirspurn til Her- manns Jónassonar í svarræðu, hvar skýrsla sú væri, sem lög- reglustjórinn í Reykjavík hefði samið um för sína til Kaup- mannahafnar og hvort þar hefði verið um að ræða opinbera skýrslu eða einkaskýrslu til Hermanns Jónassonar. Hefði hér verið um opinbera skýrslu að ræða, sem líklegt mætti telj- ast, ætti hún að sjálfsögðu að vera í vörzlu stjórnarráðsins, en sér hefði hvergi tekizt að finna hana og væri það vel far- i ið, ef Hermann Jónasson gæti j gefið upplýsingar um, hvar hún [ væri niður komin. Þá gat dóms- málaráðherra þess einnig, að erfitt kynni að reynast að fá úr því skorið, hvort Þjóðverjar þeir, sem hér voru teknir af Bretum, væru saklausir eða sek ir í þessu máli. Upplýsingar þær, sem enn lægju fyrir, væru með öllu ófullnægjandi, og ef til vill yrði að rekja þræði þessa máls alla leið til sakborninga þeirra, sem nú eru fyrir rétt í Núrnberg, ef öll kurl ættu að koma til grafar. Ferðabók Sveins Pálssonar Framhald af 2. síðu. voru ekki itök á að 'gera heninii meiri Bkifl.', Ibæði ve;gna þess að Ibókiin var þegar orðin í stærsta lagi og svo af því, að eigi varð niáð til heimilda, sem tiJ þurfti, fyrr en prentun toókarinnar var flangt komið. Aftan við toókina .eru sikýringar á inoflckrum at- riðum, sem helzt mætti ætla, að fliesendiur þurfi leiðtoeininigar um. Frá Breiðfirðingafélaginu. Félagsvíst og dans í Listamanna skálanum í kvöld tol. 8,30. — Áð- igöngumiðar í tfélagss.krifstofunni. — Öilluim Breiðifirðingum og gest- um þeirra lieimill aðgangur. — Á- ríðandi að þátttakendiur í félags- vistinni mæti Stundvíslega. ar. TIlpiiii íil fflíreiieipndi Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, 35. g sbr. 15. gr., mega bifreiðir ekki standa lengur á götu: bæjarins en nauðsynlegt er, til að fylla þær eða tæma Lögreglan hefur að undanförnu unnið að því e rýma eftirtaldar götur: Austurstræti, Hafnarstræti, Tryggvagötu, Aðalstræ hækjargötu, Bankastræti, Ingólfsstræti (Milli Hverfisgötu < Laugavegs), Laugaveg, Skólavörðustíg og Vesturgötu. Bifreiðaeigendur eru áminntir um að skilja ekki ef1 bifreiðir á götum bæjarins lengur en brýnasta nauðs; krefur. Ella mega þeir búast við að verða látnir sæta byrgð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. desember 1945. Jólabókin er Jólavaka

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.