Alþýðublaðið - 13.12.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Page 8
8 ALÞfÐUtsLAÐBÐ Fimmtuttcáur *3. des. 1C45. ■tjarnarbiöh Hollywood Canteen Söngva- og dansmynd. 62 „stjörnur“ frá Warn- er Bros. Aðalhlutverk: JOAN LESLIE ROBERT HUTTON Sýning kl. 9. Sími 6485 (ekki 5485). HENRY ELTIR DRAUGA (Henry Aldrich Haunts a House) Sýnd kl. 5 og 7, Minningarspjöld i Barnaspítalasjóðs Hrings j ins fást í verzlun frú I Ágústu Svendsen, Aftal i strœti 12 GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl' Gíslason CBSMIÐUB LAUGAV. 63 ■ GAMLA BIO ■ Hetja i frlði 06 ofriði (The Iron Major). Ameríski kvikmynd. Pat 0,Brien Ruth Warrick Robert Ryan Sýnd kl. 7 og 9. Eyðimerkurævintýri Tarzans með Johnny Weissmuller Sýnd ki. 5. ■ NYJA BIO ■ lött í hofo. Vel gerð sænsk sjómanna- mynd. Aðalhlutverk leika: Sigurd Wallen. Birgit Tengroth. Sýrnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Skyttur dauðadalsins. 3. Kajli. (síðasti) GULL OG BLÓÐ Sýndur kl. 5 og 7. Börn fá ekki aðgang inga vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Vesturgata Austurstræti Hverfisgata Bræðraborgarstígur TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. Alþýðublaðið. rBÆJARBfiO Hafnarfirði. ífi æfrafðr í Borma. T|| félagslíf. ÍStórmynd frá Warner Bross* Aðalhlutverk: Errol Flynn Sýnd kl. 9. HERMANNABRELLUR Söngva og gamanmynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 7. Sími 9184. Takið eftir- Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. Jðlablsð Al- pvðablaðslDS er boaið ót. Aðaljundur sundfélagsins Ægis verður hald inn í húsi Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur sunnudag 16 þ. m. kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. UMFR Æfingar í kvöld í Menntaskól anum, kl. 7,15 — 8 frjálsar í- þróttir, kl. 8 — 8,45 glíma, kl. 8,45—9,30 leikfimi kvenna. Þvottahúsið Eimir, Nönnugötu 8, Sími 2428. Þvær blautþvott og sloppa (Hvíta og brúna) UtbreiSið Aibvðublaðii. Bókin, sem menn hafa beðið efíir. Út er komin heildarútgáfa af öllum ljóðum og vísum Kristjáns N. Júlíus (K. N.). Heitir bók þessi: Kvæði ©§ kvlðlingar Prófessor Richard Beck hefir gefið út og skrifað ítarlegan formála um skáldið og skýringar með kvæðunum. Haraldur Sigmar, prestur, hefir einnig skrifað endurminningar sínar um K. N. x bókina. Það er óþarfi að kynna K. N. fyrir íslendingum, því að vís- ur hans hafa árum saman verið hér á hvers manns vörum og hefir það því þótt mikill skaði, að ljóð hans hafi hvergi ver- ið til í heild. Það ætti því að vera öllum, sem unna græskú- lausum gamanljóðum og góðum kveðskap, mikið fagnaðar- efni, að nú hefir verið ráðist í að safna öllum þessum ljóðum og lausavísum saman í eina veglega bók. Mjög hefir verið til bókarinnar vandað hvað ytri frágang snertir, svo óhætt mun að fullyrða, að pappír og band sé með ágætum. Ljóðabók K. N. verður því vafalaust jólabókin í ár. Bókfellsútgáfan. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.