Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 1
— Ötvarpfð: 20.45 Heilsa og veðurfar, III (dr. Helgi Tómass.). 21.15 íslenzkir nútíma- höfundar (Gunnar Gunn arsson les úr skáldritum sinum. Þriðjudagur, 18. desember 1945 ar1 ani'ur Kl. 10-10 er kosningaskrifstofa Al- þýðuflokksins á 2. hæð Alþýðuhússins opin dag- lega nema sunnudaga; þá kl. 1—7. JL. GAMLA BlO Fálkinri í Hollywood (Falcon in Hollywood) Spennandi leyniilögre'gilu- mynd. TOM CONWAY, BARBARA HALE Sýnd k l. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekiki aðganig. NÝJA BÍO I Innrásin á Guadal- I* canal. (Guadalcanal Diary) Stórfenigile'g mynd aif 'hrika- legustu orrustum Kyrrahafs- striíðsins. Aðailhlutvenk: PRESTON FOSTER LLOYD NOLAN 'Blörn fá ek'ki aðganig. Sýnd M. 5, 7, ;og 9. iTJARNARBlOaH HH BÆJARBIO /»■ i ak'< pí ^ H<ifnarfirði. Glaumur og gleði (Jam Session) Amerísk dans- og músikmyndj ANN MILLER 8 hljómsveitir. Sýning fcl. 5, 7 og 9. lic City Amerísk músikimynd. I I Aðalihfutverk: CONSTANCE MOORE BRAD TAYLOR Sýnd kl. 7 cxg 9. ■Sírni 9184. Silkisokkar Cheviot rautt og blátt Hvítt Crepe-efni (voal) Undirföt (svissn.) Nærföt (svissn.) Samfestingar barna Dreng j asky rtur G. A. M. Verzl. Grettisg. 7. (Horni Grettisg. og Klapparstígs). Úlbreiðið AibýSubfaSit. Jélabókin er Jólavaka. Utvegar með stuttum fyrirvara Oísli Halldórsson h.f. Reykjavík. — Sími 4477. Sjálfvirkir oliukyntir miðstöðvarkatlar Nokkrir kostir Fitzgibbons miðstöðvarkatlanna:......... * Hitas'tillingin er sjálfvirk og mjög fullkomin. * Nýting eldsneytisms er mun betri en við handkyndingu. * Öll fyrirhöfn við kyndingu, kolamokstur og öskuburð sparast. * Hreinlegir og fallegir í gljá- fægðri kápu. * Verðið mjög hóflegt. TilkpniDD frð Verkaraanna- íélaginn DA6SBBÚN. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa greitt félagsgjald sitt fyrir þetta ár eru áminntir um að gera það nú fyrir ára- mótin, annars mega þeir gera ráð fyrir að verða settir á aukaskrá og njóta þá ekki fullra félags- eða vinnu- réttinda. Eins $ru þeir aukameðlimir, sem rétt bafa til að gerast fuligildir félagar beðnir að skipta um skírteini nú fyr- ir áramótin. Stjórnin. Follírúaráð ðSpýðRílokksios í Rejkjavik. FUNDUR verður haldinn í fundasal Alþýðuhrauðgerðar- innar, miðviJkudaginin 19. þ. m. ki'. 20.30. © FUND AREFNI: 1. Innri mál. 2. Framboð við næstu bæjarstjórnarkosningar.' 3. Bæjarmálastefna Alþýðuflokksins í Rvík. 4. Önnur mál. Mætið réttstundis. STJÓRNIN ~~ “ ' 7 I Til jólanna: Leikföng — mikið úrval. Flugmodel, margar gerðir, frá kr. 5.00. Kerti, stjörnuljós. Bobb og ýmis konar fleiri spil. Eldfastar glervörur alls konar. Ölsett og ávaxtasett. Stálskautar, borðbúnaður, sjálfblekungar. Tiperary flaut- ur á 9.00 kr., tennisboltar á 50 aura og fl. K. Einarsson & Björnsson h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.