Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 3
 ALÞYÐUBtAÐIÐ O REGN FRA LONDON í gærkveldi hermir, að al- .ger leynd ríki um ut'anríkis- | málaráðherrafund þríveld- | anna í Moskva, og sé ekki búizt við 'því, að neitt verði látið uppi um gang mála þar fyrr en fundinum sé lokið. Vitað er aðeins, að utanríkis- málaráðherrarnir komu saman á fyrsta fund sinn síðdegis á sunnudag og var þei!m fundi stjórnað af Molotov. En sagt er, að það hafi aðeins verið undir- búningsfundur, og öllum mál- um verið frestað þar til í gær. Bynnes og Beviin eru saigðir £ha£a rætt við senidiiherra sána í iMioskva áður en fundir hófust, o@ það er tekið sérstaklega fram, að Bevin íhafi einnig rætt við sendiherra Breta í Teheran, seirn kominm er tiil Moskva. En búizt er við iþví, að Persáiumáiin verði vandaimiál! á utanríikis- máláriáðherrafundinium. Siðustu freignir þaðan herma, að upp- reisnarmenn í héraðinu Azer- Ibeidjan, sem er á ihernámssvæði Rússa þar, hafi myndað stjórn ■í Taíbriz og ilýst yfir sjálfstjóm héraðsins, -— þó innan hiinnar persnesfcu ríkisheildar. Refur þetta verið gert undir raun- verulegri vernd rússneska setu iiðsins. Moskvaútvarpið flutti engar Ífréttir í gær af utanríikismála- ráðherrafundinum; en blöðin í Mostkiva eru sögð flytja langar greinar um ýmis þau mál, sem ætlað er, að fundurinn muni ræða, þar á meðal um kjarn- orlkusprengjuna, hið nýja þjóða bandailag og umboð stórveld- anna til þess að fara með stjórn í nýlendum. í»að var hann, sem utanríkismálaráðherrafundurinn í London atrandaði á í haust. Nú reynir á í annað sinn, hvort samkomu- lag næst um deilumálin. Eiga að koma fi! framkvæmda á næsia ári KRATEN“ segir, að brezka jafnaðarmannastjórnin sé nú að undirbúa almannatryggingar, sem í öllu tilliti muni veita meira öryggi og hlunnindi en ráð var fyrir gert í hinni frægu áætlun Beveridge. Hafa margir sérfræðingar og stjómmálamenn unnið að því undanfarið, að semja frum- varp að heildarlöggjöf um slíkar tryggingar. * Enn hefur ekkert verið látið i r » ■ ii ■■ A'i opinberlega uppi um fyrirhug- Lávardaaeildin ftBWlt Uð ákvæði hinna nýju trygging- «Jt> r ■ ■ ■ _ ingalaga; en vitað er þó, að þau mskspfasamnmg- eiga að tryggja mennfrá vöggu til grafar með barnastyrkjum, sjúkratryggingum, slysatrygg- ingum, atvinnuleysistryggingu, ellilaunum og jarðarfararstyrkj um. Þar að auki verða í þeim sérstök ákvæði um styrkveit- ingu til handa örkumla mönn- um úr styrjöldinni og ekkjum þeirra, sem fallið hafa. Það er gert ráð fyrir því, að frumvarpið verði lagt fyrir brezka þingið eftir áramótin og þess jafnframt vænzt, að af- greiðsla þess gangi svo vel, aö hægt verði að byrja að greiða barnastyrki í ágúst næsta sum- ar og hin nýju, hækkuðu elli- laun næsta haust. Ciano greifi (til vinstri) talar við fáeina fylgismenn ítalska fasismans i Tirana í Albaníu, eftir töku borgarinnar, ONUR Talið óSíklegt, að hún rísi gegei stjórninni. fyrrverandi Ind- ^ landsmálaráðherra Breta, John Amery, sem dæmdur var til dauða í London á dögunum fyrir landráð, verður ekki náð- aður, að því er sagt var í fregn frá London í gærkveldi. Hann verður tekinn af lííi innan skamms. Amery var, sem kunnugt er, dæmdur til dauða fyrir áróður, meðal annars í þýzku útvarpi gegn laridi sínu á ófriðarárun- um. MRÆÐUR hófust í lávarða deild brezka þingsins í gær um hinn nýja viðskipta- samning Breta og Bandaríkja- manna og er ráðgert, að þær standi í tvo daga. Er atkvæðagreiðslunnar nm samninginn þar, beðið með nokkurri eftirvæntingu með því, að stjómarandstaðan, þ. e. íhaldsflokkurinn er í miklum meiri hluta !í lávarðadeildinni. En það þykir þó nofekur vís- bending um, að lávarðadeildin muni ekki treysta sér til að ganga í berhögg við jafnaðar- mannastjómina í þessu stór- máli, að Beaverbrook lávarður hefur þegar tekið aftur breyt- ingartiilögur sem hann var D UNDIZT hafa skjöl nálægt Potsdam í Þýzkalandi, að því er fregnir frá London í gær hermdu, sem benda til þéss, að Himmler hafi um eitt skeið, á- samt nokkmm háttsettum naz- istum, ákveðið að ráða Hitlér af dögum, þó að ekkii yrði úr þvíí, að það væri reynt. búinn að gera við samninginn. Patrick Lawrence, Indlands- málaráðherra jafnaðarmanna- stjórnarinnar hafði framsögu fyrir samningnum í lávarða- deildinni í gær og benti á nauð- syn þess að hann yrði samþykkt 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.