Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 4
4 /M^YÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur, 18. desembcr 1945 I ! (Itgefandi: AlþýSunobknrliuj ' Ritstjóri: Stefán Peturmv^n. Símar: Ritstjórn: *S#I og 4902 Afgreiðsla: 4»** t»g 490* Aðsetur f Alþýðuhásliau rið Hverf- Isgrötu Verð í lausasöla: 49 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Mene tekel... UM SÍÐUSTU HBLGI var um ekkert einis mikið tal- að í Reykjavík ag ium úrsilit ailsherjaratkvæðagreiðslurmar í Verk akvenn afélag inu Fram- séfcn, sem ifcunn urðu á iaugar- daiginn. iÞó að sú atfcvæða- greiðsla stæði um áltoveðin innri mál verkalýðshreylfLnigarinnar, dyiist mönnum efcki, að úrslit hennar séu barla Iþýðingarmikii víslbending um það, hivemig hið púlitíska barómeter hafuðstað- arins stendur í dag, aðeins riúm lum mánuði fyrir hæjarstjórn- arkosningarnar. Qg (þá verður að segija 'það eins qg það er, — að glæsilaga stendur það efcki fyrir fcomraúnista. Aldrei 'hafa þeir í seimni tíð farið aðra eins hrakför við atbvæðagreiðslíu í nokkru iverkalýðsfélagi; iqg var þó sú útreið, sem þeir fenigu í Sjómannafélagi Reykjavífcur af sivipuðu ti'Iefni á dögunium, ein af þeim verri, sem þeir hafa orðið að ibóika i annálium sínum. OÞað er engin furða, þótt IÞjóð- viljinn kysi, 'að þegja (um úrslit aflsherj aratfcvæðaigreiðsliunnar í Verkakvennafélaginu Framsófcn á sunnudagmn, — svo alvarlegt mene tebel sem þau eru fyrir bomimúnista hér í höfuðstaðn- um. * >En verkalkonumar í Reykja- vók hafa nú á ótvíræðan hátt sýnt vilja sinn í því efni, sem um er deiilt. Aðeins 12 af rúm- um 400, sem atkvæði greiddu, viildu Ibeygja sig fyrir valdhoði hinnar fcommúnistísku Allþýðu- samibandsstjórnar um, að leysa upp félag þeirra eða steypa þvá saman við annað félag, sem kommúnistar ráða fyrir; en 391 sögðu þvert nei við slííku vald- hoði. Og svo að segja nákvæm- lega ihin sama varð útkoman af atkvæðagreiðslunni um hina spuminiguna, — hivort verka- konurnar viildu fallast á, að af- henda Þvottakvennaféiaginu Freyjiu samniinjgsrétt 'félags síns fyrir hönd iþvottakvenna í hæn- um; við þeirri spurningu isögðu aðeins 10 já, en 384 nei. 'Greinilegar igat vilji meiri hlutans á Verkakvennafélaginu Framsókn varla komið ffram í þessu deilumáli við hinta komm- únistísku einræðisklíku, sem nú byltir sér í ranigfengnum völd- um í stjiórn Alþýðusamhands fslands. * En ihvað skeður niú i þessu deilumáli, munu menn spyrja. Hin kommúnistíska Aiþýðu- samibiandsstjóm hafði, sem kiimnugt er, Játið þá hótun fylgja valdboði sínu við Verka kvennafélagið Framsókn, að það yrði rekið úr Alþýðusam- bandinu um næstu áramót, ef það yrði ebki við hinuim ikomm- únistísku kröfum. Hér er sem sé um það að ræða, hvort löig og lýðræði eiga framvqgis að gilda' í aHI'sherjarsamtökum veiikalýðsins, eða valdlboð og « s s f i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s RENNIMÁL Fyrirliggjandi 4 stærðir rennimála. EILDVERZLU! Hafnarstræti 10. g N HEKLA H.F. Sími 1275. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Dóra í Álfheimum þreyju, er komin í bókabúðir. Dóra í Álfheitnum er framhald af DÓRU, hinni vinsælu telpusögu, 4» eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Dóra og Dóra í Álfheimum eru beztu jólabækurnar fyrir unglingana. Tryggið yður báðar bækurnar. DÓRA er nú næstum uppseld. Ungur var ég er sígild unglingabók. Nokkur eintök eftir 'hjá bóksölum. SXUG6SJÁ Bókin, sem allar telpur hafa beðið eftir með ó- s Demantshringar Gullkrossar og festar, Ermahnappar úr gulli og silfri. Margar gerðir silfur Serviettuhringir. ÚR o. fl. o. fl. Sigurþór Hafnarstræti 4. áSGLÝSIft i AL^ÝÐUBLAÐINU einræði pólitísikrar fclíkiu, sem á síðasta sambandsþinigi tókst með klœkjium ag ofbeldi að sölsa nndir sig stjóm samhands- ins. Verkafcvennafél agið Fram- sókn er eitt af stofnfélöigum Ail- þýðusamhands íslands og er enn :í dag þriðja stærsta fólag þess hér í höfuðstaðnum. Það ileibur ekki á tveimur tungum, að það hefur lög samibandsins sin megin í þessari deiilu, en þau mæla svo fyrir, að ffélögin skuli ráða sjálf sínium inmri málum. lOig hver vilji félagskvennanna sjálfra er, verður væntanlega ekki af neinum í efa dregið eft- ir svo einhuiga nei við allsherj- aratkvæðagreiðslu þeirra um fcröfur komimúnista. CHvort skyldi hin fcommún- istíska valdboðsklíka í stjóm Alíþýðusaimbandsins gera alvönu úr þeirri hótun sinni, eftir slíka latkvæðagreiðslu, að reka hið gamla og góða félag reyk- víslkra verkakvenna úr samband inu qg bef ja á þamn hátt sund- uiriimun allsherjarsamtákanna? Við 'sjáum, hvað setur. En ætilá fleiri sambandsfélög vilji ,þá ekki hafa eitt orð um það að segja éður en lýfcur? ALDREI hefur einn maður áorkað jafn stórkostlegu átaki með þjóð sinni eins og Winston Churchill í stríði því, sem nýlega er lokað. — NAFN hans verður skráð gullnu letri á spjöld sögunnar og minning hans mun um ókomnar aldir verða geymd í hjörtum brezku þjóðarinnar, sem eins hennar beztu sona. Heppilegasta og skemmtilegasta gjöfin handa ungl- ingum, jafnt sem fullorðnum, verður því án efa ævi- saga slíks mikilmennis. Hollasti lesturinn um hátíð- ardagana. Merk bók er mikii gjöf. N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i $ s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s * Nf Uk ALEXANDERS SAGA MIKLA eitt af frægustu skáldverkum miðalda þýtt á afburða fagra íslenzku af Brandi ábóta Jónssyni á 13. öld. Halldór Kiljan Laxness sá um útgáfuna. ALEXANDERS SAGA, eitt af úrvalsritum íslenzkra bókmennta kemur út í sams konar útgáfu og fyrri bækur Heimskringlu, Fagrar heyrði ég raddirnar (uppseld) og Leit ég suður til landa. Békabúð Máls og Menningar Laugaveg 19. Sími 5055. s s $ s s s s S s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.