Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 7
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í læfcnavarBötát- unni, aítni 5030. NæturvörSux er í Lyíjabúðinm I©uim; Næturakstur annast Hreyíili, sími 1633; ÚTVARPIÐ: 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisiitvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskuíkennsla, 1. fl 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á píanó (Rögn- valdur Sigurjónsson): Són- ata í h-moll eftir Liszt. 20.45 Erindi: Heilsa og veðurfar, III. (dr. Helgi Tómasson). 21.15 ísl. nútímahötfundar: Gunn- ar Gunnarsson les úr skáld- ritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög og létt hjal (Einar Páls- son stud. mag.). Skipafréttir: Brúarfoss er á Sauðárkróki. Fja'lltfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík fcl. 8 á laugar- dagskvöld til Kaupmannahatfnar og Gautaborgar. Seltfoss er í Reykja vík. Reykjatfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Leifh. Buntline Hitch tfór frá New York 9. des. Mooring Hitch fór frá Reykjavík kl. 11 í gærmjorgun til New York. Span Splice var væntanleg í gær frá Ha'lifax. Long Splice er í Reykjavfk. Anne fór tfrá Gauta- borg 13. des. Baltara fór frá .Reykjavík kl. 9 á laugardagskvöld- ið.#1 London. Leoh frá tfrá Reykja- vík í gærkvöldi til Grimsiby. Balt- eskó er í Reykjavík. raí'VísKái'; : ,Raula ég við rokkinn minn' Þnlur 9g þjóðkvæði. Ófeigur J. Ófeig'sso* bjó nndir prentun. Reykjavík 1945. ÓKAIFILÓÐ JÓLAFÖST- TJNINAK stendur sem ihæst. Margt aif !því, sem út kemur, er sjádfsatgt mdikils virði. Eina bók rak á fjörrurnar hjá mér í morg- run, og viMi ég af beilum htiga minna bökakauipefndur á, að iganga ekki fram hjá henni, að lóatihuiguðu máli . — Ég á við þ-ufli umar hans Ófeigst læknis. Ó- feigur er lönigu ikmnuf sem tsamlvizikusaim.ur og harðdugleg- ur læfcnir. En mörgum mifclum starfsmönnum er svo farið, að iþví meira sem (þeir hafa að tgera, þvi meiri tómstundavinnu áá >beir afkastað. Þetta sannast á Ófeigi. ÍÞrátt fyrir það ainn- róki, sem höfu ðstaðar] æfcnir hilýtur að eiga við að búa, gef- ur hann sér tíma til að skrifa upp .gamlar þulur og teikna myndir. Nú heíur ha r.n gefið út nokkuð af safni sínu í bók, sem er sérstaklega vel og fa!l- eiga útgefin. iHCún er prentuð með brúnum lit og rauðri umgjörð um hve’-ja síðu. Mynd'rnar eru skemmtiiltegar og undirstrika o :t eitthvað s-em er sérfcennilegt í þulunni, er þær eiga við. All- mifcið er um dýra- og blóma- myndir, sem eru þannig úr ■garði igerðar, að hægt er að nota þær til að fcerma íbömum að iþefckja ýmsar íslenzkar teg- undir. Fáeinar myndirnar eru litaðar, og er það gert af einum af ofcfcar beztu listamönnum, að því er hiöf. tsegir í eftirmála, Þriðr tóll ðra telpnr j er kom út fyrir nokkrum árum og seldist 'þá upp á örskömna- ) um tíma, er nú komin i Ijósprentaðri útgáfu. \ ÞRJÁR TÖLF ARA TELPUR \ er ein fyrsta telpnasaga, er samin var á íslenzku. Hðfund- > ur hentnar, Stefán JúHusson kennari, er viðurkenndur barna- ^ bókahöfundur. Tryggvi Magnússon teiknaði myndirnar. Látið ÞRJÁR TÓLF ÁRA TELPUR ekki vanta á heimilið. Kostar aðeins 11 kr. Bókaútgáfan Björk. C'C,S><>CC’C'C<Ö’<.:>V>V"C’C'V<:*CC'<C< vXc -CC'C-C'CC'CC'V'CCC -.t'v'C-cAtXt CC>CCN'CCC>C'C'CNC'C>CCC>CC>C'C>C-0'C'C>CC>C>C>C>C>C>C>C enda er blærinn yfir þeim auð- þekktur. iSurnar iþulurnar hafa áður verið prentaðar, en þó ekki ná- kvæmilega eins og þarna. Aðrar mtunu aildrei hafa komið íyrir almenninigssjónir, að mínnsta fcosti ekki í jafn aðgengilegum. toúninigi. Þessi útgáfa Ófeigs læknis ætti að vera vel íil þess fallin að vekja áhuga barnanna á því, að læra þulurnar. Hann íhef'Ur gott lag á því, að láta myndirnar undirstrika það. sem vefcur fclímmi og graesfcuiltaust ibros. Annars er það ótrúlega fjlöibreyttur heimur. sem blas- ir við auiga þess manns,. sem 'les tgamiar ’þulur. Tregi og sorg, ■gleði og tgaman, búsáhyggjur og ibamagælur, tástir og unaður, öllu þessu bregður fyrir í leift- urmyndum 'þuilunnar. IJndar- iegir toraigarihæt+ir og snjiill hrynjandi, verður stundúm iiil að igera efnið enniþá gleggra, t. d. í HestaJþulunni bls. 85 og Ðansliikj.u, tolis. 53. iNú eru prjónawéilarnar óðum að fcoma í stað rokikanma. Hver veit nú 'samt, nema einhver rauili við prjónavélarnar lí'ka, þótt þær vanti hið hlýja undir- spiil, sem rokikurinn kvað. En ihvað sem ium það er, sýna rokk- þulur Ófeigs, að 'SÚ védakynsilóð, sem nú lifir, er ekki enn búin að glata þeim arfi, sem við eig- um frá öi:l :okkanna. ()g vel sé toæði ihooum og öðrum, sem vikja skila arfimum í hendur þeirra, sem á eftir koma. Jakob Jónsson. Leikhúsmál, 4. tölublað 4. árgantgs og 1. og 2. tö'lublað 5. árgangs eru komin út og hafa borizt Alþýðutolaðmu. í heftrum þessum eru m. a. jþessar greinar: Greinar um Svövu Jóns- dóttur leikkonu, Kaj Munk, Pétur Á. Jónsson, Emil Tlhoroddsen, Jens B. Waage, Nicolai Neiien- dam, Gunnþórunni Halldórsdóttur o. tfl. Atf öðrum igreinum xná nefna greinár um Álflhól, Kvikmyndir, Paul Lange og Thora Parstoerg, Útvarps leikritin 1933—’44 og ’44 —’45, Kaupmanniinn í Peneyjum, Brúðuheimilið, Gitft eða ógift, Mann og konu, Lei klistamám, Leiklist á Sauðárkróki ásamt mörg um styttri greinum. Fjöldi mynda eru í blöðunum. Koinfð og gorfð jóla- innkaupin sem jyrst, hvergi elns sfórt og gott úrval af háh'Sar- mal og hjá mér Grænar baunir, 15 teg. — Asparges, 15 teg. — Gulrætur, 2 teg. — Súpur, 8 teg. — Rauðrófur — Pickles — Agúrkur — Tómatsósa — Agúrkusalat — Kjötkraftur — Capers — Salatolía — Soyja — Worchester — Chilisauce — Nýtt grænmeti — Gulrætur — Rauðrófur — Laukur — Sovoy- kál — Ostur, 30% og 45% — Harðfiskur — Ávaxtasafar — Sælgæti — Kerti — Spil og vindíar. VERZLUN SIMI 42.05 eiga um jartorg i Litlu Tóbaksbúðina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.