Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.12.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞY0UBLAÐIÐ briðjudagur, 18. dejsember 1945 mBm I ■ . ■ ■ mmm Sslenzkt öndvegisrit: Ferðabók Sveins Pálssonar sem legið hefur í handriti 1 150 ár, er nú komið út í þeim búningi, er hæfir slíku höfuðriti um land og þjóð. Handrit sitt skrifaði Sveinn á dönsku, en þýðinguna 'hafa annazt Mfcúg . B Jón Eyþórsson veðurfræðingur, Pálmi Hannesson rektor og Steindór Sig- urðsson menntaskólakennari. Ferðabókin er prýdd myndum og uppdráttum og dregnum upphafsstöfum og sign- ettum eftir Tryggva Magnússon. E.r til útgáfunnar vandað í hvívetna, svo sem föng voru framast til. Ferðabókin er ómetanlegt heimildarrit um land og þjóð og hefur ævarandi gildi. Efni hennar er ákaflega margþætt og má minna á þessa efnisþætti: Daghækur - ferðalýsingar -- nátfúrulýsingar -- nátt- úrufyrirbæri — héraðalýsingar — þjóðhæftir -- frá- sagnir um atburð -- Skaftáreldarnir o. m. fl. Ferðabók Sveins Pálssenar er eitt þeirra öndvegisrita íslenzkra, er standa mun óbrolgjarnl um aldir. Gefið hana vandfýsnum vinum yðar í jólagjöf, - og yður mun verða það vel þakkað og lengi. Fæst hjá bóksölum og kostar í skinnbandi kr. 180,00,heft kr. 135,00 Snælandsútgáfan. •issrjrj .. gg | _____________1 Skipin með hinar margvíslegu, kærkomnu jól’avörur- eru komin heilu og höldnu í höfn og vörurnar hrúgast í búðirnar jafnt og þétt, því unnið er af kappi að uppskipuninni. í búðunum verður dvölin stutt, aftur dreifast vörurnar inn á hvert einasta heimili til sjáv- ar og sveita, því kaupgetan er góð og munn- arnir margir og þótt peningar séu góðir, eru miklar góðar vörur ennþá betri, ekki sízt þeg- ar halda á heil'aga jólahátíð. Allir þurfa að flýta sér, því tíminn líður — það sem fékkst í gær, getur verið ófáanlegt á morgun — það er því ráðlegt að fresta ekki jólainnkaupum til síðustu stundar. Hjá okkur eruð það þér sem segið fyrir verkum! Hvað vanfar í hátíðamafinn? Komið, Sendið, Símið, því fyrr, því betra, fyrir yður, fyrir okkur. iiUial/nltU,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.