Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 3
; llllll ' W MHMkofesnr Ift. ém. 1045 AU>tOyEU»IP BorgarastyrföSdki I Kína: r • mælast við ChiaDd-Kal-Sbek. -------«------ Senda samntnganefnd til (hungklng. ------------------------ FRÁ CHUNGKING í KÍNA hafa þær fregnir borizt, að að kommúnistar, sem til skamms tíma hafa haldið uppi skæðum hernaði gegn hersveitum Chiang Kai-Sheks hafi sent samninganefnd til Chungking. Fylgir það fregn þessari, sem barst frá London í gær, að hinar kommúnistísku her- sveitir vilji nú friðmælast við hersveitir Chiang Kai-Sheks og vilji vinna að aíhliða endurreisn hins kínverska ríkis. Ekki er vitað, hvemig Chiang tekur þessum friðarumleitun- um, enda hafa til skamms tíma geisað harðir bardagar milli hersveita hans og hinna kommúnistísku hersveita, sem stjórn að er frá Yenan. Annars hafa margar raddir verið uppi um það í Kína, að Kínverjum bæri að taka hönd- um saman um alhliða viðreisn Kína eftir margra ára hernám og ofbeldisverk Japana, en til þessa hafa kommúnistar torveld að allar samstilltar aðgerðir Kínverja. Hafa kommúnistar, undir yfirstjórn Mao-tse-tung, ráðist á hersveitir Chungkingsstjórnar, innar, hvenær sem færi var og reyndu með óbeinni aðstoð Rússa að torvelda og trufla endurreisnarstarfsemi Chiang Kai-Sheks með stórfelldum árás um og ofbeldisverkum, bæði í Mansjúriu og víðar. Hins vegar nýtur stjórn Chiangs mikils trausts meðal Bandaríkjamanna og Breta og og raunar meðal meginþorra hinnar kínversku þjóðar. Nú er svo að sjá, sem kínverskir kommúnistar vilji heldur taka þann kostinn að hefja samvinnu við Chiang Kai Shek, eftir langvinna og blóð- uga bardaga. Hefur fregnin um þetta vakið mikla athygli bæði í London og Washington og víðar um heim. Vænta menn þess, að nú hefjist endurreisn Kína eftir langa og stranga hernámstíma, án íhlut- unar kommúnista, sem til þessa hafa ekki beðið boðanna um að koma ár sinni fyrir borð. Kalfenbrunner enn hætiulega veikur. RNEST KALTENBRUNN ER, einn nánasti samstarfs mðaur Himmlers í Gestapo-lög- reljgunni þýzku hefur einn veikzt hættulega af heilabólgu, að því er Lundúnafregnir hermdu í gær. Kadtenibmnner hefur verið veiikur til þessa og ekki igetað mætt fyrir rútti í Númlberg, en þar er hann áfcærður fyrir stríðsglæpi. Var hann á foata- ivegi, en nú hefur honum sleg- ið niður á mý. w a> A 0> . ' ■ V * | _ ■ Myndin sýnir, talið frá vinstri: Sir Alexander Fleming, prófessor við háskólann í London, manninn, sem fann upp undralyfið penicillin; Sir Howard Walter Floray og dr. Ernest Boris Chain, sem báðir eru prófessorar við háskólann í Oxford. Nobelsverðlaununum í lífeðlisfræði og læknisfræði fyrir árið 1945 var skipt milli þessara þriggja manna og fá Floray og Chain, sem hafa aðstoðað Fleming við penicillinrannsóknir hans, helming þeirra, en Fleming hinn helminginn. Vérðlaunin nema alls 30 þúsund dollurum, eða rúmlega 200 þús. kr. Forsprakbar lazista stálu 22 púsund Itstiunui. ------------*---- Skreyttt! með þelm híbýll sín. T UNDÚNAFREGNIR i gær greindu frá því, að í réttarhöldun- um í Núrnberg í gær hefði saksóknari Bandaríkjanna birt skýrslu um það, hvernig nazistaforsprakkamir hefðu farið ráns- hendi um ýmis listaverk ií Þýzkalandi. Meðal annars hefur sak- sóknarinn í fórum sínum skrá um allt að 22 þúsund verðmæta listmuni, sem nazistaleiðtogarnir höfðu stolið til þess að skreyta híbýli sín. Er það Alfred Rosenberg, sem á að hafa stjómað þess- um ranum. Meðal annars birti saksóknar inn skjal, þar sem Rosenberg þakkar þeim undirmönnum sín- um, er bezt gengu fram í því að sölsa undir sig listaverk og listmuni. Hitler er sagður hafa fengið mikið af þessum lista- verkum, eftir eigin vali, enda báru híbýli hans í Berghof og í Berlin þess ljóst vitni. En einna skæðastur við söfn- un listmuna mun Göring hafa verið og voru veggirnir í Karin- hall, sem var einn af bústöðum hans, þaktir hinum dýrmætustu listaverkum, sem tekin höfðu verið traustataki. Margir smærri spámenn naz- ista höfðu einnig notið góðs af listaverkasöfnun nazista og prýtt híbýli sín með þeim. Lávarðadelki hrezka þingsins samþykkir lánfðkuna í U.S. T ÁVARÐADEILD hrezka þingsins samþykkti í gær lántökusamning Breta hjá Rússar blésu að kol- unum í íran. 1 RANSTJÓRN hefur lýst yfir því, að Rússar heri áhyrgð á uppreisn þeirri, er hófst í Az- erbejdan, nyrzta héraði lands- ins. Hafi menn þeir, er telja sig skilnaðarmenn notið fulltingis Rússa við aðgerðir sínar og Rússar hafi hindrað löglega: stjóm Iandsins í því að koma á' friði og spekt í landinu, eftir að óeirðir höfðu byrjað. í tilkynnimigu ínanstjónniar, sem er aliiharðorð, er jþess getið, að is'kilnaðarimenn í íran hafi greinileiga fengið fyrirímæli frá rússmesfcum valdhöfum, enda Ihafi rússneskt setulið tonveídað för Iberiiðs írönsku stjórnarinn- ar, er vildi skákfea leifcinn oig fcoma á friði. Bandaríkjamönnum með 90 at- kvæðum gegn 8, eftir nokkrar umræður. Áður ihafði iántafca þessi verið samþykfct mieð miklum atfcvæðamun í neðri deild íbrezifca iþingsitns. Keynes lá- varður, sem var a'nnar aðal- samninigaomaður Breta, ásamt Halifax lávarði, sagð-i meðal ainnans, að unnið Ihefði' verið að samkomulaigi um þriggja máin- aða skeið Oig loks hefði það tefcizt. Keynes lávarður sejgði enn fremur, að foamn væri Iþess fuil- viss, að Bandaríkjamenn vildu, að iBretar gætu foafið utam'dfcis- verzlun af stórhug sem fyrr, og að skilímáiar þeir, sem hér væru um að ræða í sambandi vdð lántöikuna væru efftir atvik- um hagstæðir. f*S%**jP*r. vantar nú þegar. Hótel Borg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.