Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 4
ALÞfÐUBLAÐIÐ MiSvikudaguf 19, áes. 1945 I I fUfrijðnblðMð Útgefandi: AlþýCuílokknrinn Rlisfjóri: Stefán Pétnrmk^n, i Símar: * Ritstjórn: *»•! ot 4»«2 Afgreiðsla: 4»« »« «»•• Aðsetnr f Alþýðnhástam rit Hverf- tsgötu Verð í lausasölu: «• aurar Alþýðuprentsmiðjan. Jénas Qiiðmnndssoiis Tvö húsnæðislagafrumvörp Lokun brezka mark- aðarins fyrir hrað- frystum fiski héðanl ÞAÐ era iil tiðindi oig ó- ivænt, sem ríkisstjórninni bárast friá Bretlandi rétt fyrir siðnstu iheligi. Samlkvæmt þeim hefir (það verið ákveðið, að hvorki brezka matvælaráðu- neytið sé einstök brezk imn- fiutningsfi rmu kaupi hraðfryst an fisk frá íslandi á árinu 1946. ÍÞiað á, með öðrum orðum, að loka brezka markaðinum fyrir | hraðfrysta fiskinum héðatn. Þiað má sjálfsagt gamga út frá því sem vissu, að það sé vax- andi fiskframleiðsila Breta sjálfra, semi veldur því, að siílk ákvörðun hefir verið tekin, eða að minnsta kosti fyrirætlanir um að aufca hana mjög veru- leiga á næstumni. En-gu að síður verður það að teljast ólíkiegt, að Bretar geti vel ám þessarar vöra verdð frá lokkur fyrst um sinn, svo mikill liður, sem hún hefir verið í matvæfaimnflutn- ingi þeirra á ófriðarárumum. Og hvað okkur sjálfa snertir, þá drögum við að minnsta kosti emga diul á það, hve ailvarlagt áfail það vœri fyrir íslenzkt at- vin'nulif, ef slók lökun brezka markaðarins fyrir einni aðalút- flutnimgsvöru ökikar kœmi til framkvæmda. Munu og ailir hér vænta þess af iþessari ágætu viðskiptaþjóð okkar, að á það verði litið láðiur en svo langt er genigið. Mættu Bretar í því samibandi vel mimnast þess, að við íslend- irngar höfum á ófriðarárunum miðað fraaniéiðslu okikar við matvækiþörf bandamanna og þá fyrst og fremst Breta sjálfra og kornið ofckur upp nýjum og dýram hraðfrystihúsum til þess að igeta auikið fiskframlieiðsiiuna og selt. iþeim haina þanniig til reidda, semi þeir hafa ósfcað. Þá mættu Bretar einniig minn ast iþess, þegar er um þessi mál er rætt, að við höfum reynt að auka viörakaup ofckar á Bret- landi eftir iþví, sem umnt hefir verið, Oig meðal ainnars nýlega fest kaup þar á nýjum togur- um fyrir hvorki meira né minna en 100 milljóniir ikróna. Ætti það að vera Bretum augljóst, að þvií aðeims getum við haldið slíikum innfcau'pum áfram hjá þeim, að ekki verði stöðvuð sala ísilenzkra afurða á brezk- um markaði. * Að svo stöddu er engin von til þess, að við igetum með litl- um eða enguim fyrirvara aflað okkur nýrra markaða fyrir hrað frysta fiskimn á imeginlandi Ev rópu, hvað sem iverða bann, er frá Jíður. Þiað er því von ailra ísiendinga, að Bretar hafi ekki saigt sitt síðasta orð um iþessi mál með þeirri ákvörðun, sem sagt er að þeir hafi tekið um að stöðva með öllu inmifiltitnáng á I. IÚTVARPSUMRÆÐUM þeiim er fram fóru si'. mánudag og þriðjudag, vék Hermann Jónas- son að því, að frumvarp það, sem félagsmáilaráðherra 'Finnur Jónsson hefur látið flytja á ai- þingi um húsnæðismálin væri wsvo ilíkt framvarpi því“, sem Hermann sjálfur iflytur þar að tilhlutun Framsóknarflokksins, að „jafnvel villurnar í fram- vörpumum væriu eins.“ Var auðheyrt, að H. J. hafði orð á iþessu í þeim tilgangi einum, að reyna að kasta einhverri rýrð á ráðherrann vegna frágangsins á frumvarpi þessu eða jafnvel gefia í skyn, að mikilum hluta efnis þess hefði á einlhvern hátt verið stolið frá þeim Framsókn- armiömnium. Þessar aðdróttanir H. J. ná ekki tilgangi sínum að því leyti að um sök geti verið að ræða hjá Finmi Jónssyni á ,,'hug- myndahnupli“ frá Framsókn, af þeirri ástæðu einniig, seim greiini lega er fraim tekin í igreinar- gerð fnumivarpsins, sem sé þeirri, að samning frumvarpsins c* eingöngu mitt verk að því leyti, að ég hef samið eða orðað greinar frumvarpsins, sem ekki eru orðréttar teknar úr eldri lögum. Ef því eimihver hefur „hmup.lað“ frá Framsókn, þá Iberast Iböndin að imér fyrst Qg fremst. En málið er nú ekki einu sinni svo margbrotið, að um makkurt hniupl frá Framsókn sé að ræða, oig kemur það iglögg- ilega ftam í igreinargerðum beiggja frunwarpanna, hvernig á skyldleikanum stendur. En þó, H. J. sé aðalflutnirigsmaður frv. Framsóknar, virðist hann enga hugmiynd hafa um það, hverniig frumvarp hians er til 'orðið, oig af því að hann rekst á sömu greinar, ýmist alveg orðréttar, eða svo að fcalla orð- réttar, þá ámyndar hann sér, að annar hvor aðilinn hafi stolið frá hinum. H. J. upplýsti einnig, að neínd, sem fjallað hefði um frumvarpið, heiði „hlegið að því, hve margar greinar voru eins í framvörpunum, því að jafnvel vililurnar hafi verið eiins“. Þeissu ,get ég vel trúað, 'þvií að likl'ega er niú ástamdið á Alþingi 'Orðið svo bágborið, síð- an það hætti að stjórna landinu, með lög'um, en tóik upp á því, að stjórna því með þingsáilýkt- unum, að þimgmenm fcannast ekkert við laigaigreinar, sem búnar era að ver>a i gilldi í 8— ilO ár og ihlægja því þeigar þeir rekast á þær í frumvörpum á ailþingi. Þessi lýsimg H. J. kem- ur mjög vel beirn við spádóma l mína um það, ihverniig fyrir al- þirnigi muni fara er stundir líða ef eklke'rt er að gert, t)ill að ibjarga þvi frá iglötun. Það er ekki ósfcemmtileg mynd. að sjá líyrir sér '5 eða- 7 virðulega al- þingismenn skellihlægja yfir þvd, að reikast á 10 ára gamiar lagagreinar mákvæmlega eins orðaðar í tveim frumvörpum um sama efni, framkomnum á alþingi!! „Erum við á vitlausraspitaila eða 'hvað?“ spurði núverandi memmtamálaráðlherra í fyrra, og spumingin á augsýnilega enn við. II. En nú er ibezt að ileysa þessa' forráðnu gátu fyrir H. J. Qg aðra, sem furða sig á máMnui Ástæðumar til þess, að marg- ar greinar eru ýmist alveg eins eða nálega eins í framvarpi því, sem ég samdi að tilhlutun félagsmálaráSherrra :og framr varpi því, sem Guðlaugur Rós- inkranz samdi fyrir Framsófcn, eru tvær. Önmmr er sú, að allt frumvarp Guðlaugs Rósinkranz og tveir fyrri kaflamir í mínu frumvarpi, eru samdir upp úr lögum nr. 3, 1935 um verka- mannabústaðii og lögum nr. 71, 1938 um byggingarsamvinnufé- lög, og allar þær greinar látnar halda sér, ýmist orðréttar eða lítið breyttar, sem geyma þau ákvæði, er haldast eiga áfram. Er þetta beinilínis tekið fram i igreimangerð beggja framvaæp- 'anna. í grg. fyrir framvarpi Guðlaugs Rósinfcranz segir: „Framvarpið er byggt á igrund- velli þeim, sem Jagður befur verið með lögum nr. 3, 1:935 um verkamannafoústaði Qg lögum nr. 71, 1938 um foyggingarsam- vinnufélög, enda er gert ráð fyrir, að þau ilög verði úr igildi felld, ef frumviarpið 'nær fram ■að ganiga.“ En í greinargerð frumvarps þess, er ég samdi segir: „Tiil þess að igera lcggjöf þessa einfaldari og þæigileigri í meðföram, bótti rétt að fella öll ákvæði um istuðning hins opin- bera við íbúðafoyggiingar í kaup Stöðum og kauptúruum í einn lagabálk. Svara þvií tveir fyrstu fcaflar frumvarps þessa til nú- gildandi laga um verkamanna- bústaði frá 1935 oig ilaiga um byggingarsamvinniufélög frá 1938.“ Hin ástæðan er sú, sem greinilega er tekin fram í grein- angerð minni, að nýmælin í þessum fcöfJuim eru Jangfilöst tekin upp úr tillögum, sem ýmsir aðilar hafa gert og send- ar voru félagsmálaráðherra samfcvœimt þinigsálylktunartil- ilögu þeirri, er samþykkt var tum þetta mál á þingi 1944. En Guðlauigur Rósinikranz á isjálf- ur sœti í tveimur Iþeim nefnd- um eða stjömum, sem tillögur gerðu, þ. e. í stjónn Byggingar- samivdininufélags Reykijavíkur og stjiórn Byiggiinigarsjóðs verka- manna og voru því þær tiJQögur sem þessir taðilar igerðu, honum fcuninar, aufc þeisjs, isem hann miun haifa séð tillögur þær, er foárust, að tilhlutan bæjarstjórn ar Reyfcjavíkur. Um þetta segir svo í greinargerð félagsmiála- j ráðberra með frv.: „Hefiur hann (b. e. J. Guðms.) þannig í samráði við félags- miáJariá'ðh'erra samið frumvarp þetta og fylgt við þá samningu þess lí höfuðatriðum þeim til lögum, sem fram hafa verið bomar, að því er snertir verka- mannabustaði og byggingar- vinnufélög, en síða'ri kaflarnir tveir í frumv. um íbúðabygg- ingar isveitarfélaga og sikiptingu ^ySgtragarefnis o. fl. eru alger nýmæli.“ Þarf raú mokkurn að furða á því, þó að þessir tveir fcaflar séu líikár hjá 'Otokur Guðlaugi Rósinkranz? Við styðjumst báð- ir við sömu frumvörpin og höf- um báðir ií foöndum sömu tillög- urnar frá þeim aðilum, er mest tillit varð að taka tiJ í þessu sambandi. Ég foafði að visu nokkru fjieiri tiJilögur en G. Rós- iinkranz, s. s. frá: Hafnarfirði, AJkureyri, Akranesi, Stykkis- hólmi og frá ísafirði. Vil ég nota þetta tækifæri til að ledðrétta það, að í prentuninni á ffnv. fé- lagsmáJanáðherra, hefur það fallið úr, að ísaf jörður foafi serat tillögur, en þaðam komu mjög ýtarlegar tillögur, iog að mörgu Jeyti atihyglisverðar, þó að fátt eitt væri úr þeim tekið. ÍÞessi aðstaða hlíaut auðvitað, að Jieiða tdl þess, að frumvörp okkar yrðu isvipuð, ög mig furð- ar satt að seigja á þvú, að þau skuli ekki vera enn ilíkari en raun foer vitni. III. iHér skal ekki farið neitt út í mat á framvörpum: þessumi, því að aðalatriðið er auðvitað, að það þessara framvarpa gangi fram, isem imestar lífcux era til að verði að gagni allþýðu þeirri, sem býr í Ikaupstöðum og kaup- túnum landsins. Stálka óskast nú þegar. Sérherbergi. Margrét Árnadóttir, Tjarnargötu 26. Simi 5533. Ætti þvi að mega vænta iþess:,. þegar H. J. og fMdkur foane Jxafa áttað sig sæmiJéga á þessu „duiarfulla fyrirbrigði“ og þingmenn hafa hJegið nægilég* lengi yffir því, að rekast á sönau 'greinarnar — jafinvel' sömu viill- urnar — í tveimur frumvörp- um, sem f jalJa ium sama ef ni, a© Framsóknarmenn láti það efcká standa í vegi ffyrir stuðningii sinum við rnálið sjáJft, iþegar til úrslitaatkvæða kemur, að fram. varp þeirra var svo ílifct fnum- vanpi félagsmálaráiðlherra, aö „jaffnvel vdilurnar í því voro eins.“ Jónas Guðmundsson. Símon í Norðurhlíð — Hln iý]a skáldsaga Elii- 'oorgar Lðrasdóttur. Elinborg Lárusdóttir: Símon í Norðurhlíð. Útg. Norðri h.f. Akureyri 1945. Þ ETTA ER EDLEFTA BÓK- IN, sem frú Eliníborg Lár- usdóttir semur og gefiur út á tíu ária skeiði, og eiigi alllítil' vexti ffremur en hdnar fyrri. iÞetta eru mikil afköst, þættu mikil, jþótt í hlut ætti höfund- ,ur, sem efcki hefði öðram hraöpp um að foneppa en að skrifa bæk- fur. En húsfreyja á þessari vinrau fconuílausu öld á varla kost á því að heJiga sig bóklegri iðju. iRitstörfin foiljóta að verða foenni fojáverk og ógrip, þátt fyrir foita- veitiu og aðra nútímáris og höf- uðstaðarins blessun. Á þessum áratug, sem liðinn er síðan frú Elinborg gaf út ffyrstu bók sína, hefiur foún á- lunnið sér tryggan Jesend'ahóp, sem bíður foverrar nýrrar bók- ar frá foennar foendi með eftir- væntingu. Ekki er að efa, að saigan um iSiímon í Norðurhlíð verður lesin, þótt mdkið berist nú að af bófcum, og hvernig 'sem dómar fcunna að falla um igerð þessa verfcs. í þessari nýju söigu heffur frú Elinbong færzt vandasamt verk- efni í fang. Persónan, sem er aðal uppistaða bókarinnar, er ekki á alfaraJeið, örlög henmar ekki dagsda'gleg, — sem betur fer. En í fyllgd með þessuna marini u.m furðulegar slóðir, ber ýmislegt fyrir augu höfúindar £ gkini og skiuggum mannlfoemia, vonzka og vélar, vanaþræJfcuin og askafoyiggindi, draumar og þnár, gæzka og göfgi. Á aJÍIa foluti, sem fyrdr ber, fooriEir hiöffuindur, eins og í öðram bók- um sínum, gagnum sjóragler samúðarinnar, sem* ýmist liit- ast vandJætingu, sársaiufca eða glettni. Samúðin með auðrau- ileysimgjum er ríkasta foöfiunid- areinkerani Eliraborgar Láras- dóttur. Boðsfcapur þessarar bókar er fyrst og fremst sá, að auminiginn, sem á vegirauim. verður, sé fcöllun til þeirra, sem eru færir um að lífcna, og sé þeirri köllun sinn.t, þá verði a:uðniuileysi.n(ginn annarra auðnu- igjaifi O'g igæfusmiður. • Ég býst ‘við, að skoðanir verði skiptar lUm. þessa bók, um bygg- inigu foeranar og persóniulýsimig- ar. En imargt í henni verðui* skiljanlegra þegar haft er f fouga, að von mun vera á ffram- haldi sögunnar og nánari igreiin- arigerð fyrir afdrifum. sumra þeirra persóma, sem foér era ekká, gerð skil og máður myndi sijlá eftir að ifá ekki að kynnaet náraar. Sigurbjörn Einarsson. foraðffrystum fiski foéðan til Bretlands. Við væntum þess af svo' ágætri vdðskipitaþjóð, sem við Ihöfium verið bundnir svo nánum vináttu- og viðskipta- böndum á ófriðaráruraum, að foún endurskoði sláfca áifcvörðun, við nánari athugun, með tilliti til gagnkvæmra þarfa beggja þjóða. Flugmodel margar tegundir mim áikrfffarsími AfþýðublaðsiRs er 49N.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.