Alþýðublaðið - 19.12.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 19.12.1945, Qupperneq 5
Miðvikudagur 19. des. 1945 ALÞYeuatftPIP Ferðasaga Jðrgen Petersen om Mið-Evrópu: 1 Viaarborg og uœ Aastarriki WIEJN er óskapiega ilia ledk- in borg. Fyrst voru ótal marigar loftáráBÍr igerðar á Ihaina og stfóan sitóðu lainlglvara!ndi, og íharðir bardagar uim ihana. Svip- ur Vínartborgar (hetfir gjöribreyzt við þessa eyðileggingu. Burg- theater, óperan og ráðhúsið og ótal önniur hdinna £om/u stór- hýsa eru eyðilögð af viöilduan loftáráisanina. Borginni er sikipt í 4 hemámssivæði og alfestaðar úir og grúir af hermönnum hinna fjögurra stórvelda. Mat- væiaástandið í Wien er, eins oig hvarvetna, svo slæmt, að til vandræða horfir.. Austurrfkis- menn svelt-a og elkkert útlit er fyrir það, að ástandið batni á fyrsitunni. í Wien Ihefur ebki verið til kjöt frá Iþví í aprfílmán uði. Smjör og grænmeti hefir ekfci íengist allt árið. Gasstoðv- arnar eru ekki fcomnar í lag enn öig götuljós hvergi tii. Á kvöldin er stundumi loikað fyrir rafmagnið 1—2 klukkustundir. Miatarskömmtunin' er að mestu eins á öMium fjórum hernáms- svæðum, en þar eð Bretar og Bandaríkjamenn senda igríðar- stórar matvælasendinigar til sinna svæða, er altaf öryiggi fyr .ir því, að til eru í ibúðunum þær vörur, er leyft er að kaupa. Mega íbæjarbúar ekki verzla í búðum annarsstaðar, en á því hemámssvæði, er þeir toúa á, og eru sibömmitunarmiðar auð- kenndir þanmiig, að ekki ' er hægt að nota iþá annarsstaðiar. Eru því íbúðir í íbrezka og ame ríska hlutanuim mjög eftirsótt- ar og stundium seldar fyrir igeysi upphœðir. Frakkar og Rússar virðast ikomia liílkt fram við Austurríkismenn og við Þjóð- verja, en aftur á móti sýna Bret ar oig Bandaríikjamenn þeim sama h,ug og himum Evrópu- þjóðunum,, er hafa endurheimt frelsi sitt. Ef þessu leiðir, að Rússar og Frakkar hafa gert nokkuð að því, að flytja burt úr iandinu vélar og framleiðslu tæki og eins t. d. bifreiðar. Afstaða Ausiturrikis er í heiid sinni mjög erfið. Það hefir ver- ir mynduð austurrisk stjórn, sem allir Tausturrísku ilýðstjórn- arflokkarnir styðja, en hún hef- ir ekkert verulegt vald. í Wien útvegaði alþjóða raiuði krossinn okkur gistingu hjó lækni einium,, og var tíianm Gyð- inigiur. Bijó hann í ítoúð, er naz- isitafjölsikylda hafði verið rek- in úr. Eitt íkivöldið töluðum við um starf hans, en hann var lækmir í flóttamiannatoúðum, þar sem þýzku flóttafólki var safnað samian. Sagði hann heil- brigðisástand flóttafóLksins ivera mjög ískyiggilegt, aðalilega vegna matarskorts' og að heil- brigðisástanldið meðial toarn- anna vær:i sérstaiklega slæmit. Frá Unigverjalandi einu flýja dagleiga hundruð Þijóðverjar yf ir austurrísbu 'landia'mærin, og í heild sinmi s-agði hann, að það væri orðið það stórt viðfangs- efni, að sjá fyrdr öllu þessu flóttafól'ki, er kemur frá Ung- ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í dag fjórða þáttinn úr ferða- sögu Jörgen (Volla) Petersen um Mið-Evrópu S haust. Segir þessi þáttur frá dvöl í Vínarborg og ferðalaginu um Austurríki. verjalandi, er oftast mjög illa til fara, stumdum toenfætt og fá , klætt. Með beisku brosi sagði hanm, að Ungverjar virtust nú toeita isömu hörku við ofsókn- irnar gegn Þijóðverjium og þeir áður gerðu við Gyðirngaofsókn- imar. Móttafclk frá Tékkó- slóvalkiu var sérkemnilegt að því leyti, að engir karlmenn frá 15 til 60 ára vor,u á meðal þess. Tékkar setja þá alla í vinnubúðir. Þessi Gyðingur var rnjög swartsýnn á framitáð Aust urrfk'is, og tíólt því fram, að ef Bandamenn etoki veittu því toráða tojálp með 'því að senda efni til þess að igera ivið járn- ibrautarkerfið, væri ekki toægt að dreifa matvæiLafriamleiðslu landsins, og hungur og farsótt- ir m,yindju hljótast atf. Fannst honium tframikoma Bandamanna gagnvart Austurríki foera vitni um háKveLgju, þar eð þeir að natfninu til viðurkenndu sjiálí- stæði og fullveldi Austurríkis, en í raun qg ver,u virtu að vet- hugi þarfir landsmanna. Póst- samgönigur við útlönd eru enn toannaðar og skiptirig ilandsins i hemámissvæði táLmiar viðreiso landsins. Við vorum kyrrir í Wien í 4—ö daga og haimsóttum ís- lenzkiu fjiölsikyldiurnar þar. iStóð svo vel ó fyrir otokur, að við gátum útlbýtt matvælum atf eigin forða til þeirra. IÞað var á tabaniLeigt, að sjá þatokLæti þeirra. GLeðin yfir jþví, að finna, að ísLand hatfði ekki igleymt þessmm tfyrrverandi rtfto isfoorgurum sínium, og þatok- læti þeirra í igarð rauða toross Æsjands, sem stóð tfyrir tferð ofck ar, var takmarkalaust. Við foölív uðum iþví, að ,,lStojóni“ skyldi etotoi hatfa getað iborið 10 sinn- um meiri birgðir. Hijá íslenzikri fjiöldstoyldu í Wien kynntist ég stúlku, -er 'hét Milly. Ræddum við stundum , saman um daginn og veginn. j Hún hafði aldrei litfað það, að geta farið í búð og toeypt það, iseim hana langaði í. Þegar strtfð ið toyrjaði, var hún 14 ára og stoicimmu seinna byrjaði viöru- eklian að gera varit við sig. Síð- ustu þrjú árin hatföi hún enga' flíto getað veitt sér alilur hugur hennar snerist um, hve undursamilegt það yrði, þegar hún gæti fceypt sér aLl't það, sem hiún ósfcaði ,siér: kjóla oig toápu, skó og silfci- sokka og toannstoe meira að segja loðtoápu. Atihugar hún alls elktoi, að svo illa getur tfarið, að þegar þetta allt saman verður á' tooðstóLum aftur, ivanti pen- imgana til að fcaupa það. Ég tfór einu sinni niður á lystiigarði málægt tetoniska há- „svarta markaðinn“, sem. er í Svissoesk barsafðt sérlega faileg og smekkleg, með handunnum útsaum, tekin upp í dag; mjög mikið úrval. Verzlunin Holt h.f., Skólavörðustíg 22 C. ©kicianum,. Strax er ég var toom inn inn í garðánn, vék unglings- piltur, ssm hélt lá 3—4 sigar- eittium. sér að mér og foauð mér að ka-upa. Verðið var frá 3 til '8 scf.TÍLling, aiit eftir gæðum. Gskto ég ium .garðinn og tók eft •ir aðförum fóLks. Verð á öll- um vörum var ósfcaplega faátt, t. d. ikostaði 'smjiör 700 ,sch. og S'VÍnatoijöt 1000 sdh. fcíióið. Vin, sem áður var mjöig ódýrt, kost- aði hér 100 sch. flaskan. flveiti toostaði 150 sclh. qg sykiur 3—400 sdh. Mlóið. Ltftil plata af súktou laði 2—300 scih.. og allt í þess- um stíl. Einin schilLingur jafn igildir einu iþýzku marki og til samariburðar má nefna, að með- al verkamannakaup er ium 250 — 350 sch. á mánuði. Laugardaig 6. ototótoer héld- úm við iaf stað frá Wien áleiðis til Passau. Leiðin, sam liiggur um ;St. Pölten, er dásamlega faillegi Fjallasýn er til toeggja Ihanda qg daldrnir skógi tolædd- ir. Laust fyrdr hádegi komurn ■við að ánni Enns, en tatomark,a línan m,illi Rússa og Banda- rítojamanina fylgir henni. Höfðu 1 þeir toáðir vörð við torúna. Bandiardkjamaðurinn var mjög Lipur við ototour og saigði, að af ihans háiLfu væri allt í lagi, en Rúsisinn virtist ófús tiil þess að hleypa okitour yfir. Horfði hann lenigi á piilöigg otokar oig sagði að lokum: „Papier nichet gut“. Var saima, hvað við gerðum til þess að reyna að skýra ihoinum mál- ið, ihann endurtóto síföLlt þetta sama. Fór hann loks burt pg toallaði á yfirmann sinn, en allt toom fyrir ekki. Bandaríkja- hermaðurinn kunni rússnesku og reyndi að miðla málum. Tal- aði hann við Rússann, en snéri sér svo að ofctour og sagði, að Rússinn hefði tfadið honum að spyrja otofcur, hvort við ættum nototoiuð áfenigi. Við áttum því miður etoki dropa, svo við továð umum nei við. Sagði túlkur ototoiar þá, að Rússinn seigði, að ■við yrðum að fara aftur til 'St. Pölten, en við vorum 100 km. þaðan, i áttina til Wien. í St. Pölten fórum við á allar hugs- anlegar rússneskar skrifstofur, en árangurslaust. Enginn vissi neitt um það, hvar hægt væri að fá leyfi annars staðar en í Wien. Á meðan við foiðutm eftir 1 manni fyrir utan hús rússneslka forinigjaráðsins igiaf. vörðurinm þar sig á tal við otofcur. Benti hann á skó Lúðvígs o,g saigði: „Niche gut Wasser“. Því næst benti toann á hermanina'stígvél- M 'sdn og sagði með andlitið ljómandi af ánægju: „Gut Wass er“. Til þesis að undirstrika orð sín fretoar óð hann iþví mæst út í stóran poll og fram og aftur um hanm. iÞegar við .komum till Wiem varð lotokur torátt ljóst, að það myndi tefja oktour alltof mifcið að totíða eftir leytfi Riússamna. Á- továðum við þvd að fana úm Úudij'ovioe, Plaig og PLzen og þaðan suðureftir til Passan. Fyrir þrálæti Rússana urðum •við þanni'g alls að deggja um '600 tom. toróto á leið okikax. Fyr- ir varúðar sakir fengum við hjá alþjóða rauða 'torossinum mok'kr ar ivímflöskur og fáeinar cigar ettur, er við höfðu með oldku.r. __________ __________________ » Natsvelia- og veitinga- pjónaféiag fslands heldur almennan dansleik í Tjarnarcafé 2. jóladag. Matur verður framreiddur frá kl. 8—10, fyr ir þá gesti er þess óska. Klassisk músik. Dansinn tíefst Idukkan 10.30. — Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé fimmtudag 20. og föstudag 21. des. frá klukkan 4—6. Dökk föt áskilin. itajifnnr.4oi5 Gegn framvísun vörujöfnunarmiða fá félagsmenn afhent út á reit nr. 4 epli og reit nr. 5 appelsínur. Skammturinn er 1 kg. epli og 10 stk. appelsínur á hvern fjölskyldumeðlim. Vörujöfnunin sfendur aöeinstil n.k. föstudagskvölds. Þeir félagsmienn, sem ekki hafa sótt vörujöfnun- armiða, en hafa rétt til þeirra, vitji þeirra í skrifstof- una á Skólavörðust. 12 fyrir kl. 6 á miðvikudagskvöld. Biaupfélag Heykjavíkur og nágrennis. Hafnfirðlngar Jólablað AIÞýðublaösins er komið og verður það selt á götunum. Jól'ablaðið er án efa BEZTA OG ÓDÝRASTA JÓLALESNINGIN. Kostar aðeins kr. 5.00 en er 64 síður að stærð. Rafvirki getur fengið atvinnu við gæzlu spennistöðvar. Umsóknir sendist fyrir 31. des. 1945. Nánari upplýsingar fást, ef óskað er hjá skrifstofunni. Rafmagnsveita Reykjavikur. HJARTANLEGA ÞAIKKA ÉG ÖLLUM, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á 95 ára afmæli mínu. Jórimn Hallgrímsdóttir, Sólbyrgi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.