Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAPIÐ MiSvikudagur 19. des. 1945 Beztu jólagjafir barnanna. $. Unníi'vftó Bókabúð ÆSKUNNAR KIRKJUHV OLI "Yirrrmrrmrm'u:*:*:*:*:*:*:*:.: Nútímasögur — urvalsskáldrit frá ýmsum löndum í snilldarþýðingum. Nýr bókaflokkur frá Helgafelli Verð aóeins 220 og 350 — 10 bindi Með <úfcgÉEu safinsiinis, Listaaniannajþiinigs, (hiefur Helgafell gert bá tilraum, að hefja skipulagsbundna útgiáfu á þýð- ingum ýmissa helztu rita heimSbókmenntanina. Bæikurnar í Listamannaþinginu eru frá ýmsum öldum og með mjög ólíkum blæ. Nú befur Helgafell afráðið að gefa út safn erfendra skáldsagna frá síðusfu áratugum alls tíu bindi. sem 'koma öll á næsta ári. (.Ein sagan verður tvö bindi). Bækurnar eru þessar: Erich Maria Remarque: Flotsam. Andry Malraux: La condition humaine. Konstantin Fedin: Bratja. Rich. Llewellyn: How green was my valley Graham Greene: The man within. . Sherwood Anderson: Dark laughter. Hans Kirk: Daglejerne. Harry Martinson: Násslorna blomma. Aksel Sandemose: Vi pynter oss með horn. Höfundarnir eru allir lifandi og skrifamdi. Skáldsögur þeirra birta jöfnum böndum umlbrotatíma tuttugustu ald- arinnar og kyrrlát hversdagsstörf og borg og ibæ, sveitavinnu, sjósóikn, kolanám og daiglaunavinnu. Mieðal byðenda er Haraldur Sigurðsson, Karl ísfeld, Sig. Guðmiundsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson o. fl. Þetta einstæóa safn nútímasagna munu ailir setja við hlióina á LISTAMANNAÞINGINU Undirrit. óskar eftir að gerast áskrifandi að f V | bókasafninu „Nútímasögur". Verð kr. 220,00 til 350,00 v og greiðist hver af 10 bókum mánaðarLega. y Nafn ................... <| Heimili .................. | HELGAFELL Helgafell, Box 263 ý Aðalstræti 18. Sími 1653.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.