Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 1
OtvarptS: 29.45 Minuzt 15 ára af- mælis útvarpsins: For- maðui' útvarpsráSs. Ávarp. Útvarpsstjóri: Ávarp. Frá liðnum ár um: Þættir úr dagskrá. / _________________________ XXV. árranenr Fianimtudagur 20. des. 1945 tbl. 286 Kl. 10-10 er kosningaskrifstofa Al- þýðuflokksins á 2. hæð Alþýðuhússins opin dag- lega nema sunnudaga; þá kl. 1—7. SKÁLHOLT Jómfrú Ragnheiður Sögulegur sjónleikur í fimm þáttum eftir Guðmund Kamban. Frumsýning á annan jóladag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar sækist í dag kl. 4—7. Önnur sýnlng fimmtudag 27. þ.m. kl. 8 sd. Áskrifendur að 'annarri sýningu sæki aðgöngumiða sína á morgun (föstudag) klukkan 4—7. Á AÐFANGADAGSKVÖLD jóla er gestum heimill aðgangur í IngóMs Café, — eins og jafnan áður, síðan hér var hafin veitingastarfsemi, — þeim, sem þess kynnu að óska og hafa ekki heimili að að hverfa, eða annan vísan dvalarstað, þetta kvöld, en nauðsynlegt er að gestir riti nöfn sín, — eins og áður, —- á áskriftalista, sem liggur frammi í Ingólfs Café frá fimmtudeginum 20. til og með sunnud. 23. þ. m. hjá veitingaþjónum hússins. — Þetta tilkynnist hér með, að gefnu tilefni. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi; Vesturgata Austurstræti Hverfisgata Bræðraborgarstígur TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. AlþýÓublaðið. EIGINMENN! HÚSMÆÐUR! Látið ekki tæíkiífærið ganga yður úr igrei/pum. Nú er íhiver síðastur að ná í hinar ágætu o*g vönduðu Innkaupatöskur frá okikur fyrir jólin. Aðeins lítið eftir. — Komið í tíma. Verzl. Dísafoss Grettisgötu 44 A Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings j ins fást í verzlun frú < Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 QlbralSit mtabUm. Ilmvötn Hálsfestar Armbönd Garðastr. 2. — Sími 4578. St. FREYJA Fundur í kvöld kl. 8V2. Æ.T. FORELDRAR! Það er óþarfi að leita lengi að jólagjöfum handa börnunum. Komið beint til okkar Við höfum Leikföngin frá s. í. b. s. VERZLUNIN DISAFOSS, Grettisgötu 44 A. Skipstjóra og Stýrimannafélagið „Aldan“ heldur jólatrés skemmtun fyrir konur og- börn félagsmanna 4. dag jóla, föstu- daginn 28. desemfoer í Iðnó. Skemmtunin hefst kl. 4 e. h. fyrir börnin, en kl. 10,30 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins, Bárugötu 2, og hjá eftirtöldum félagsmönnum: Kjartani Árnasyni, Hringbraut 189. Jóni Þorleifssyni, Grettisgötu 72. Kristjáni Kristjánssyni, Mýrargötu 3. Brynjólfi Jónssyni, Bergþórugöu 57. Ásgeiri Ásgeirssyni, Samtúni 32. Halldóri Ingimarssyni, Skálholtsstíg 2. Lækningastofu opna ég í dag á Túngötu 3. Viðalstími klukkan 3—4. Sími 3751. Heimasími: 6409. Friðrik Einarsson læknir. Hið heimsfræga skáldrit um eldheifar ástir og hrikaleg örlög er jólaskáldsagan iar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.