Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 3
FimiiUudasruj- 20. des. 1345 ih&mv i Þessi mynid, sem tiekin var í haust, sýmir, frá vinstri til hæigri iþá Truiajian Bandaríikj'afiorseta, Attlee, forsætisráðherra Breta og MacKenzie Kimg, forsætisráðherra Kanada. Mynd þessi' er tekin í móv. síðastliðnum, að aflokimni viðhöfn við gröf aþekkta thermannsins í Washinigton. Treman Baodaríkjaforseti vill efla ber m flota eftir föngnm. ♦..... Telur það beztu Irygginguna fyrir frii og öryggi Bandaríkjanna. HARRY S. TRUMAN, forseti Randaríkjanna, 'hefur lagt frarn frumvarp fyrir fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þar sem hann fer fram á, að Bandaríkin minnki ekki við sig her sinn og flota, þar eð Bandaríkjunum beri brýn nauðsyn til þess 'að bafa öflugan her. og flota, eins og nú sé ástatt 1 heiminum og telur forsetinn það vera tryggingu fyrir frið- inum. í greinargerð forsetans fyrir * frumvarpi þessu, sem vakið hefur hina mestu athygli, segir meðal annars á þá leið, að það megi öllum vera ljóst, að ekki sé unnt fyrir stórveldi eins og Bandaríkin að halda uppi friði nema því aðeins, að öruggur herafli og floti sé á bak við. í frumvarpi Trumans forseta er einnig gert ráð fyrir því, að all- ir fullorðnir karlmenn í Banda- ríkjunum fái hernaðarþjálfun að einhverju leyti. Irazkir lávarðar fyrir Hurnbergdém- IGÆR héldu utanrikismála- ráðherrar hinna þriggja stór velda, Breta, Bandaríkjamanna og Rússa, fjórða fund sinn og var Molotov, utanrikismálaráð- herra Rússa, í forsæti. Á fund- inum á undan hafði Byrnes, ut- anríkismálaráðherra Bandaríkj- anna, verið í forsæti. Ekki er enn vitað, hvað þeim hefur farið á milli, en fréttarit- arar segja, að horfur séu góðar um samkomulag, vel hafi leg- ið á öllum ráðherrunum að af- loknum fundi í gær. Ekki er samt búizt við neinni yfirlýs- SAMKVÆMT ósk hinna þýzku sakborninga við réttarhöldin í Niirnberg, munu fjórir menn úr lávarðadeild brezka þingsins verða kvaddir sem vitni við réttarhöldin þar. Meðal þeirra eru lávarðarnir Beaverbrook, fyrrverandi fram- leiðslumálaráðherra, London- derry, fyrrum flugmálaráðherra og Vansittart, sem áður var skriifsitotfuistjóri í utainrikismála- ráðuneyti Breta. Þá er og búizt við því, að Halifax lávarður, núverandi sendiherra Breta í Washington og Cadogan, sem er háttsettur maður í utanrikismálaráðuneyti Breta, muni koma fram fyrir réttinn í Nurnberg. Hins vegar er ekki búizt við því, að bón Keitels hershöfðingja, um að Winston Churchill og Montgo- mery marskálkur verði leiddir fjuir réttinn, verði sinnt. ingu ráðherranna, að minnsta kosti ekki fyrst í stað. Bretar taka að sér stjórn Bnhr IÉaðarbéraðanna I Mzkalandi. É1 -í*' S' yflr héruðum þessum. ; REGNIíl FKÁ LONDON í gær, hermdu, að fullyrt væri, að Breíar inýndu taka að sér stjórn og rekstur kolanámanna E Euhr íí Þýzkalandi nú á næstumii, svo og rekstnr annarra fyrir- tækja bar. Hins vegar hefur ekkert verið látið uppi um þetta af hálfu brezku stjórnarinnar, enn sem komið er. Var það tekið fram í fréttinni, að Bretar hefðu gengið mjög vel fram í því, síðan styrjöldinni iauk, að handtaka nazistaforsprakka og koma Iýð- ræðisskipulagi á hernámssvæði sínu, bar á meðal í Ruhr-byggðum. John Amety var látinn í gær. AD var skýrt frá því í Lundúnaútvarpinu lí gær, að John Amery, sonur Amery, fyrrverandi Indlandsmálaráð- herra, hafi verið tekinn af lífi í gærmorgun. Hann hafði reynzt sekur um landráð. Jolhin Amery var, eins oig fyrr igetfuir, soniur Amery, er var Irud'l andsm'ála r á ðthe r r a í sam- steypustjórn 'Ghurchiill Hann hafði ferðazt víða um Þýzka- laind, fluitt þar ýmiss ikonar á- róðiur fyrir inazista og auik þess hiafði hann flutt æsingaræður í útvarp frá' Þýzlkaland i í því skyni, að draga úr viðnáms- þrótti Breta á sínum tírna. Eftir uppigjöf Þýzkalands var hann leiddur fyrir löig og dóm í Bret- ilandi oig lauk málaferlum þess- uim á þanin veig, er fyrr gremir. Churchill fer í lang- ferðalag. ¥ FREGNUM frá London var * þess getið í gær, að Winston Churchill, fyrrverandi forsætis- ráðherra Breta, hefði í hyggju, að ferðast vestur um haf nú á næstunni. Er búizt við, að Chur chill verði lengi, jafnvel nokkra mánuði í ferðalagi þessu, og muni jafnframt segja af sér formennsku íhaldsflokksins hrezka. Mun Churchilil, fyrst í stað fara til Bandarílkjanna og Kan- ada, en síðan er Ibúizt við, að hiaun fari yfir Kvrrahaf til Ástrailíu oig Nýija Sjálands og jiafnvel víðar. Hetfur Churchiill áður viljað fara í slíka ferð, en ebki igetað komið því við vegna anna ti'l þessa. Enn frero.iur mun hann tfara i þetta iferðalag sér til heilsubótar, en hann hefur lagt mjög hart að sér undaintfar- in 'ár, eiinis oig lalibunna er. Til þessa hafa staðið miklar* deilur um það, hvernig heppi- legast myndi að stjórna Rhur- svæðinu eftir uppgjöf Þjóð- verja. Hafa Frakkar lagt þar fram mjög eindregnar kröfur, sem hin engilsaxnesku stórveldi hafa ekki getað fallizt á til þessa. Nú er svo að sjá, sam- kvæmt fregn þeirri, er að fram- an greinir, að deilumál þessi séu til lykta leidd með því, að Bret- ar sjái um yfirstjórn þessara héraða. Nýlega hafa Bretar handtek- ið um 120 menn í Ruhr, sem sannazt hefur á, að hafi verið ötulir og áhrifamiklir stuðnings menn nazista. Þá hafa Bretar gengið mjög vel fram í því að svipta þá menn áhrifastörfum, sem kunnir eru að undanláts- semi við nazista. Hins vegar hafa borizt þær fregnir, að Frakkar vilji setja Ruhr-hérað undir alþjóðastjórn og er franska stjórnin sögð hafa sent brezku og amerísku stjórn- inni orðsendingu vegna þessa. Brezk stjórnarvöld hafa enn ekkert látið uppi um þetta, en fregnin hefur engu að síður vakið hina mestu athygli. iflrniífðrmur III Verða kolanámur Breta þjóðnýtfar! O HINWiELL, rláðherra hefur 'borið fram frumivarp í neðri málstotfu brezka þingsins um þjóðnýtinigu fcolianóimainnia á Bretlandi. Eins oig kunnuigt er, höfðu ; brezkir jaifmaðarmenn boðað T LUNDÚNAFREGNUM í ,gær var frá þvi skýrt, að nýlega væri kominn til Eng.lands mesti igámmíifairim'Ur, sem uim gjetur sáðan styrijÖldin hófst og leiðir lokuðust til austurlanda. Kom íarmur þessi frá Mal- •akkalönduim^ en þar er einhver mesta igúmmiíiframleiðsila heims, en þaðan tetppiíust flutmingar með öilu, er Japanar hótfu styrj- öldá.na gegn Bretum og Banda- ríikjamiönnum í desember 1941. Frá þeiim tima hatfa Bretar oig Bandaríkjamenn orðið að not- ast við gervigúmimí að mestu. FRÁ NEW YORK berast þær fregnir, að George C. Marshall, fyrrum yfirmaður herforingja- ráðs Bandarikjanna, sé kominn til Manila á Filippseyjum. Hann er á leið til Kína, þar sem hann mun verða sendiherra Bandaríkjanna. Hann mun eiga nokkra viðdvöl í Nanking, en síðan halda áfram til Chung- king, þar sem hann mun hafa bækistöð sína. fyrst um sinn. það fyrir kosningamar í sumar, að þeir mymdu ibeita sér tfyrir þjióðnýtingiu kolanáma, raíorku og fleiri atvimnuigrei'na. íhalds- menn á þingi eru sagðir þybb- ast mjög 'við þessu, ien ekki er itáikm vafi á því, að frumvarp iShinwelils verði samþykkt. IUN á málningu ,lakki, olíum og raka. sneð m- („infra“) ranðflffl geíslnoi frá þar til gerðum rafmagnslömpum, í stað loftþurrk- unar eða ofnþurrkunar, hefur rutt sér til rúms á síð- ustu árum, sérstaklega í Bandaríkjunum. Sýnish. af slíkum lömpum eru nú fyrirliggjandi hér. Nánari upplýsingar gefur aðalumboðsmaður á íslandi fyrir Fostoria Pressed Steel Corporation og Wabash Appliance Overseas Corporation, Gnðm. Martelnsson rafmagnsverkfræðingur. Laufásvegi 2 (gengið inn frá Bókhlöðustíg). Sími 5896.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.