Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. dos. 1445 Mikil læti. — Þeir, sem nú stjórna blöðunum — og Tið, sem eigum næstum því frí. — Ævintýri í bóka- búð. — Bréf um ávextina og allt það stand. — Betl á götum Reykjavíkur. — Nokkur orð til bréfritara. ALÞVPUBLAÐIÐ_________________________________s i Nú í hðndum Bandaríkjamanna. 1 Þessi mynd sýnir er brezkir sénfræðingar voru að reyna hinar skæðu svifsprerugjur Þjóð- I verja, en nokkrar iþeirra náðust óskemmdar eftir uppgjöf Þjóðverja. Á mynd þessari má sjá I brezka verkfræðinga skóta slikum sprengjum á loft, og er myndin tekin í Guxihafen é' Þýzkal. Eruð pér örvhentur? AÐ ER RÉTT SVO að maður kemst að með aUa spokina í Jjes.sum óskapa látum. Blöðin eru troðfull af auglýsingum og kaup- menn, heildsalar og bókaútgef- endur hafa svo að segja tekið að sér ritstjórn hlaðanna. Og það má segja þeim til lofs, að þrátt fyrir hinar ítrustu tilraunir og allskon- ar uppátæki okkar blaðamannanna bera blöðin sig aldrei eins vel og einmitt þegar þessir aðilar hins ipinbera kaupsýslulífs taka að sér ritstjórnina. Og grunur minn er sá, að fjármálaráðherrar og kaup- útborgendur blaðanna vildu helzt að kaupmennirnir ritstýrðu blöð- unum alltaf. JÁ, ÞAÐ ERU ÓSKÖP mikil læti. Þarna streymir fólkið um götumar í leit að einlhverju til að kaupa, bara eirihverj.u — og flest er keypt, toæði ætt og óætt. Og það er svo sem ekki ihættuilaust fyrir þó sem eru óvanir mikilli ös eða olribogaskotum og hrindingum að hætta sér inn í böka'búð um þess- ar mundir, því að (þar er erfitt að komast að. Það eru ekki allir eins heppnir oig ég varð í gær. Ég var að snúa mér frá bókaborði — og [þá rakst á mig stúlka og það var frumlegur árekstur. Við mynnt- umst — óviljandi. NÚ ERU AÐEINS þrír dagar til jóia — og þó raunverulega ekki nema þrír, því að Þorláks- messa er að þessu sinni á sunnu- degi og jólin byrja því næstum því klukkan 12 á ilaugardagskvöld. Þetta verða löng og rnikil jól — og enginn skortur verður á því að hafa eitthvað sér til dundurs um þessi jól. Nóg er af bókunum, og það góðum bókum, því að ég held að mér sé ó'hætt að fullyrða það að aldrei (hafi komið út eins mik- ið af ágætum bókum og nú. Þó virðist eina bók vanta, sem fólk- ið vill fá, og það er sálmabókin. Ég hef fengið kvörtun um það, að þessi bók sé nú uppeld í búðun- um. HJALTI SKRIFAR þetta bréf um ávextina: „Nokkur síðustu ár- in hefir það eigi brugðizt, að blöð- in hafi, á 'haustin, flutt fólki þann fagnaðarboðskap, að ávaxta væri von fyrir jólin. Og þessir jóla-á- vextir hafa komið, en aldrei næg,t til að allir gætu fengið hæfilegan skammt. Raunin (hefir orðið sú, að itiltöluiliega fámiennur hópuir hremmir jóla-ávextina ár eftir ár, gegnum kunningsskap við heildsalana og þær verzlanir, er selja. Er algengt að sama fjöl- skyldan nær í fleiri eða færri kassa í hver.t sinn, er ávaxtasend- ing fcemur til landsins, þótt al* 1- (menningur fái iítið eða ekkert af góðgæ.tinu.“ „ALDREI MUN ÞÓ ójöfnuður- inn orðið meiri en mú. Að þessu sinni var það miklu minna en áð- ur, sem fékkst af góðum eplum í Ameríku. Til viðbótar var svo keypt þrefalt meira magn af súr- um eplum, við sama verði og not- hæf vara. Innflytjendasambandið hafði ákveðið að senda súru eplin út á land vegna þess að þau þola lengur að geymast. Þrlátt fyrir þessa ráðstiöfun kernur mjög lítið af ætum eplum í búðir hér í Reykjavík vegna þéss að það eru hinar sömu „favoriseruðu“ fjöl- skyldur hér, sem enn fá tækifæri til að hamstra megnið af ætu epl- unum, en fjöldinn fær lítið sem ekkert.“ „KRAFA ALMENNINGS er sú, að annaðhvort verði alveg hœtt að flytja hingað ávexti, eða að þeir verði skammtaðir eins og t. d. smjörið. Nú mun vera von á ein- hverjum slatta af appelsínum og, ef til vill, eplum, etfir áramótin. Ef Viðskiptaráðið hugsar nokkuð um hag almennings í þessu sam- þandi, ætti það því að fyrirskipa skömmtun nú þegar. Einnig að setja innflytjendum það skilyrði, að dollurum verði eigi oftar varið fyr ir súr eða hálfvegis óæt epli. Við höfum annað þarfara við dollar- ana að gjöra.“ GÓHJARTAÐUR SKRIFAR þetta bréf um betl á götum Reykjavíkur: „Ég var é leið niður Laugaveg og hafði stanzað við búð arglugga. Þá kemur þar að kona og leiddi hún lítinn dreng með sér. Spyr hún mig fyrst hvar far- ið sé inn :á La'Ugaveg. Ég svara henni og segi að hún sé nú einmitt á Laugaveginum og bendi henni í iþá átt, sem kallað er að fara inn Laugaveg. Hún þakkar mér fyrir, en stendur sVo dálítið við, og þeg ar ég ætla að spyrja hana hvor.t ég þurfi að vísa henni betur til vegar, segir hún allt í einu: „Þér eruð nú víst ekki svo efnaður að þér getið 'gefið mér fáeina aura.“. Ég sagði henni, eins og satt var, að ég hefði því miður einga aura á mér, og skildum við með það.“ „ÞEGAR ÉG FÓR að íhuga þetta nánar, fannst mér þetta svo und- arlegt atferli hjá konunni, að spyrja fyrst til vegar -og ibiðja síðan um aura, að ég vil nú ibera þetta undir þig, hvernig þessu muni var Frlh. á 6. síðu. EITTHVAÐ milli 10 og 20% af öllum mönnum eru örv- hentir og fjöldi frægra manna hefur á öllum tímum talizt í hópi slíkra manna. Meðal þeirra fayoriki meira né minna en sjáLf ur ILeonardo da Vinci; sömu- Iieiðis Ihiinn frægi málari' Adolpíh Menzel og nafnikuinna sögufaetj- an Onmiur rauði úr skáldsöigu G. 'Benigtssons, sem svo mangir kannast við. Á Ihinni stóru eyju Celelbes í Hoillenzk'U Austur-Ind'íum faafa menn ikomizt að iþvi sjaldgæfa fyrirlbæri, að mikill meiriihluti I alira íbúa eyjarinnar enu önv- hientir. Stundum er mjög erfitt að skera úr um það, Ihivort einfaver viðkomandi persóna er önvfaent eða ekki. íÞað er nefnilega furðu algepgt, að rnenn geti ýmist' notað vinstri og faægri hendi jafn auðveldilaga, till hvers sem vera skal, — séu sem sé jafnvígir á báðar. Sá, sem er örvhentur, er einnig örvfættur; — og sést þetta ekki hvað sízt á knatt- spyriiumönnum.. Sömuleiðis faef u:r !það fcomið í iljós á síðari tím- um, að mianmum er ýmist lagið að nota meira faægra eða vinstra auigað, ef um notkun aðeins annars favors er að ræða, og fer þetta einnig eftir því, favort þeir eru örvfaentir eða ekki. ÍÞetta kemur samt ekki mikið sjó'nskerpunni við. Og vitanlega faiorifir maður jafnan mikið með báðum auigum á ihlutina, — en tilfellið er, að raunverulega notar maður alltaf meira annað auigað. Það má kannske konaa orðum að þessu á þann veg, að maður sjái með öðru auiganu, en. faitt fajálpi aruanini til jþess að sfcyinja ifjarlægð fajlutarins, sem maður sér, frekar en að maður beinínis skoði faann með því. Það er til dæmis eftirtektar- vert, faversu börn teimja isér oft að faafa annað augað faálflukt á meðan þau iesa eða skrdfa, — þegar á unga aldri. * Iijá langflestum okkar er það ö"^'”y hvor fa'liðin, sem faefur þannig yfirifaöndina, — og lang- samleiga algepgast er 'það sú hægri. En að öllum líkindum er maðuriinn eina skepna j'arð- arinnar, sem þannig er af iguði gerð. Meira að segja apamir, sem í ýmsu standa oikkur næst, REIN sú, sem hér fer á eftir, er þýdd úr sænska tímaritinu „Allt i fickform- at“, og e rhöfundur hennar Thure Mánsson. Segir hér m. a. frá orsökinni fyrir því, að höm em örvhent, og að- ferðum til þess að bæta úr því. virðast ekki faafa neina eigin- 'leika, sem geti bent tiili þess, að þeir iséu háðir meira annarri hliðinni en fainni. Reyndar er það ekfci þess vert, að ganga fram fajá þvá, að þáfagaukar eru gjarnir á að rétta frekar fram annan fótinn en fainn, og er það þá ýimist sá hægri eða vdnstri. ÍÞetta er þó eikki áberandi nema Ihijá þeim páfagaufcum, sem faafa lært að tala. En óefað er þetta eittihvað í ætt við áðurnefnda mannlega eiiginleika. iÞaðf að maður faeitir frekar faægri faenidinni en þeirri vinstri (eða öfugt), er auðvitað afleið- ing vanans fyrst og fremst. Sömuleiðis stafar það í ýms- um tiiifell'um af fyrirfram ókveð inni þjálfun. En ekki favað sízt :mun jþetta vera arfgengt frá forfeðrunuim, sem lí igegnum árafhúsundiir fai’afa tamið sér notihuin faœgri faandar fraim yfir þeirrar vinstri. Og í lífsbaráttu liðinna kyn- slóða faefur yfirráðaviljd (hiægri 'handarinnar siigrað, — í ilang- flestuim tilfellum. Það er semsaigt undir uppeld- inu fcomið, oig þvd, favað maður erfir frá forfeðrunuim, favort maður verður örvhentur eða ekki. Lainigflestir eru lausir við þau óþægimdi, sem af því geta staf- að að vera örvfaentir, enda er það svo fjölmargt í hinu daglega líifi, sem maður urpgengst frlá blautu ibarnsbeiini, sem einmitt ihvetur mann til þess að bedta faægri faendinni freimur en þeirri vimstri. * ‘Sái, sem er örvfaentiur þarf oftast nær að sigrast á ýmsum erf iðléikum, Iþedrra faluta vegna. Öll áífaöM eru við það miðuð, að þau séu r^btuð af fódtoi, setm beitir faægri faendinni. Sarna er að segja um vopnin, sem foardzt er með í styrjöMurnum. Barmið ilærir fljótt að faeilsa með „réttri“ faendi, storifa með faenni otg beita faenni við favers kyins ledtoi oig störf meira en. þeirri vinstri. ÍÞetta álvinmst á skömimium tíma og án rninmstu fyrirlhiafnar, sé ibamið etoki örv- faent frá fæðingu; em sé svo, þá er það aftur á móti mjög erfiitt Æyrir bamið að venja sig á beit- ingu faægri faandarinnar. Ýmsir hafa viljað foera 'á móti þeirri istaðlhæfimigu, að það geti verið larfgengt að vera örv- faentur. Aftur á móti er fjöl- rnargt, sem foendir eindregið til, að slíkt sé tilfelilið samt sem áður. (Þess eru mýmörg dæmi, að margir ættliðir sömu ættar eru al'lir örvfaentir. Aftur má benda á það, að erf ðir, sem slífc- ar, em aðeins fóignar i vilja til að ibeita „ra.ngri“ faendi; það má í flestum tilfeMum lagfæra slitoa tilfaneiigingu í uppvextin- ium þainnig, að Ifaennar (gæti ekki siíðar rneir í lífi einstatoMngsins. Ti'l Iþesis að fajálpa viðkomandi 'bami að foeita Ihægri faendinni, þarf að foyrja nógu snemma á að venja það við það. Á því veltur mitoið. CÞegar uppeMisfræðiingar nú- tímans rannsaka fyrirbrigði sem iþetta, ikomast þeir ekki hjá því að faugleiða nokkuð Ihliiðstæð ei'nkenni, eins o;g stam, misil'estr- arfaneiigð iog iskriftarerfiðleika. Allt er þetta skylt fan'eigðinni til þess að foeita meira annarri fal'iðinni en fainni. iStöðvar þær í faeilanum, sem orlka á talvöðva oig augu, t. d., eru nátenigdar ákiveðnum. stöð- um i heiílafoenkinum, en slifcar stöðvar liggja jafnan vinstra megin í faöfði þeirra, sem ekki eru örvfaemtir, en hægra megin fajá þeim örvlhentu. Annar faeila faelmingurinin teOst því óneitan- lega meiru um ráðandi en fainn, enda þótt foáðir (h'elimingar séu, að (því er virðist, að öllu leyti eins. Hjá nýfæddum foörnum faafa auðvitað engar talstöðvar þró- azt, jþvá að þau igeta ekki talað. Fyrst eftir að börnin faafa lært að 'skilja ýmis orð oig jafnvel læra að tala iþau, myndast tal- Framhald á 7. síðu. Hifitirðingar Jölablað AlÞýðublaðsins er komið og verður það selt á götunum. Jóiablaðið er án efa BEZTA OG ÓDÝRASTA JÓLALESNINGIN. Kostar aðeins kr. 5.00 en er 64 síður að stærð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.