Alþýðublaðið - 20.12.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Síða 6
6 •i'itaiSitt-. ázs. i: . : < i : * .:•• i i í * Vi ra^TíhríT{Tr.: *; * ÍSLENZKIR ÞJÓÐHÆTTIR er sú bók (slenzk, sem tvímœlalaust hefir hlotiS bezta dóma. Hér fer á eftir örlítitS sýnishorn af umsögnum nokkurra merkra manna. Guðm. Finnbogason, landsbókavörður, segir í Morgunblaðinu 12. des. 1934 m. af: „Þetta er mesta merkisrit, Jafnskjótt og ég fékk þa® í hendur, fleygÖi ég frá mér því, sem ég var að vinna, og settist við að lesa. ... Eg las bókina frá upphafi til enda og þótti liún stór- um skemmtilegri og hollari lestur en sumar skáld- sögur, sem mikið er gumað af. Síra Jónas, sá ágœti maSur, sem enginn gleymir, sem kynntist bonum, segir svo skemmtilega og látlaust frá. Hér er í fyrsta skipti heildaryfirlit um þjóðháttu, siðu og þjó'Ötrú islendinga á sí’Sari öldum, ritaS af manr.i, sem var óvanaiega fjölfróður, en mundi r. iálfur marga þá hluti, sem hann er aS lýsa. . . . EfríS kemur því við hverjum Islendingi, sem ekki þykist o.pp úr því vaxinn aS vita eitthvaS í dag um þsS, sem gerðist í gær. Nú er allt á hverfanda í lif þjóSarinnar breytist óSfluga, fornir y siðir, vinnuhrögS og tæki falla í gleymsku óS-»r en varir, meS þeim mönnum, sem þekktu þ?<5 allt af sjón og raun, og þvf er ekki seinna vænna aS haida því til haga, safna því í heild og fi yfirlit yfir þaS“. Ölafur Lárusson, prófessor, segir í Vísi 15. des. 1934 m. a.: „I bók þessari fá menn mynd af Iífi forfeÍSra sinna, eins og þaS var á 18. og fram yfir miSja 19. öld, mynd af Iífskjörum þeirra og hugsunar- hætli. Hvorttveggja þetta er nú gerbreytt frá því sem áður var. Flest af því, sem bókin segir frá, mun koma unga fólkinu ókunnuglega fyrir sjónir. En ekki trúi ég öðru en aS það lesi bókina meí atbygli, og þá gefur hún því betri skilning á liSn- um tímum, en þaS hafSi áSur. Fyrir þeim, sem eldri eru, rif jar bókin upp margt, er þeir þekktu í æsku sinni, en hafa nú gleymt“. „ÞaS er merkisatburSur í þjóSIegum fræSum íslenzkum, aS hók þessi skuli vera komin út. Þar er bók, sem lengi mun verSa í góSu gildi, bók, sem á þaS skiliS aS vera mikiS keypt og mikiS lesin, bók, sem á aS skipa virSingarsæti hjá ís- lenzkum bókamönnum, viS hliSina á ÞjóSsögum Jóns Arnasonar". Pálmi Hannesson, rektor Menntaskólans, segir í AlþýSublaSinu 17. des. 1934 m. a.: „íslenzkir þjóShættir er óvenjulega eiguleg bók, og veldur því jöfnum höndum efni og frá- gangur. Eins og ráSa má af nafninu, segir bókin frá lífi manna á landi hér, og má kalla aS hún taki yfir tvær aldir, þá 18. og 19. En auSséS er, aS höfundurinn leggur mesta rækt viS síSari hluta 19. aldar, enda fer þaS saman, aS hann man til hans sjálfur og hefir þaSam flestar heim- ISLENZKBR ÞJÓÐHÆTTI eru nu komnir í bókaverslanir í Bjómandi fallegu skinnbandi. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR i!di-. m«nnle<far og slcráðar. . . . Frágangur »llur cg útlit er eíunig meS ágætum, os lýsir bóhin ^ : vantívirkn^ af hálfu útgef,»nda. Þelta má viroast því merkilesfra, þegnir vitað er. að hÖfumiinum sjáifum auÍSnaíJist ekk? að búa hana undir prentun. . . . Bókin er veglegur virði yfir hinn ágæta og f jölfróða mann. En bókin er tneira. Hún er merkilegt heimildarrit um menningu og atvinnuhætti þjóðarinnar, og hygg ég fyrir víst, að margir muni leita þangað fróðleiks um liSna tíma“. Arni Pálsson, prófessor, segir í MorgunblaSinu 18. des. 1934 m. a.: „Því er miSur, aS ókleift er í stuttri blaSagrein aS gefa almenningi nokkra hugmynd um hiS fjöl- breytta éfni þessa rits. ÞaS er eins og kveSja frá dauSri eSa deyjandi kynslóS, sem lifSi fábreyttu lífi viS fátækleg efni og var fáskorSuS af æva- gömlum venjum á öllum sviSum. ÞaS er ekki auS- velt aS hugsa sér kyrrstæSara líf heldur en þjóS- Iíf íslendinga á einokunaröldinni. Allt virtist óum- breytanlegt öldum saman, — búskaparhættir til sjávar og sveita, daglega lífiS húsakynnin, skemmtanirnar, verzlunarkúgunin, guSsorSiS og hjátrúin. Dr. Einar Ól. Sveinsson var fenginn til þess aS sjá um útgáfuna. Einar er góSvirkur maSur og vandvirkur, og hefir verk síra Jónasar vissulega ekki spillzt í höndum hans, þótt lítt haldi hann því á loft sjálfur“. Dr. Þorkéll Jóhannesson segir í Nýja DagblaSinu 20. des. 1934 m. a.: „Á þessu ári hafa' komiS út margar merkar bækur. En ég hika ekki viS aS segja þaS, aS þetta er langmerkasta bók ársins, og munu marg- ir sanna þaS meS mér. Hér er grundvallarrit um íslenzka þjóSháttu á liSnum öldum. Hver sá maS- ur innlendur eSa útlendur, sem kanna vill slik efni, hlýtur fyrst og fremst aS byggja á þessu riti. Hér er bók, sem í sinni röS er viSlíka merki- leg og ÞjóSsögur Jóns Árnasonar hafa veriS og verSa fyrir þjóStrú og þjóSsagnir, verk þeirra feSga, Jóns Halldórssonar, Finns biskups Jóns- sonar og Hannesar biskups Finnssonar, fyrir sögu þjóSarinnar og rannsóknir, og rit Þorvalds Thor- oddsen fyrir náttúrufræSi landsins. ÞaS er vafa- laust, aS um ýms atriSi þessarar bókar verSur síSar ritaS fyllra mál og kannaS nánar og dýpra. En hingaS verSur uppistaSan sótt“. SigurSur Guðmundsson, skólameistari á Akureyri, segir m. a. í Degi 3. jan. 1935: „Bókin er í því ólík ýmsum fræSibókum vor- um, aS hún er víSa skemmtileg. Höf. hefir veriS skopvís, sem ráSa má af sögum hans. Kryddar hann einatt lýsingar sinar gamansögum og kímni. Málfar hans er lipurt og lifandi, sundurgerSar- og tildurslaust, yfirleitt vel íslenzkt". SNÓT er komin Björn Halldórsson Sigurður Breiðfjörð unnmr Tóomsen í Snót eru 390 kvæði. Af höfundum eru 80 nafngreindir, auk þess sem í bókinni er fjöldi kvæða og vísna eftir ókunna höfunda. Snót tekur yfir alt tímabil íslenskra bókmenta til 1874, alt frá fyrstu tímum, og er í senn stærsta og frægasta Ijóðasafn (autólógía) ís- lendinga. í þrjár fyrri útgáfur Snótar völdu kvæðin þeir Gísli Magnússon og Jón Thoroddsen, tveir binna gáfuðustu manna 19. aldarinnar. Við þessa fjórðu úígáfu hefir sjera Einar Thorlacius prófastur lagt hina sterkustu alúð, svo að um sumt markar hún nýtt spor í útgáfu íslenskra ljóða- bóka. Ekkert hefir verið felt úr hinum fyrri útgáfum, svo að i þessari birtist alt sem kom í hinum þremur. í bókinni eru 24 myndir og hún er bundin í 2 bindi. í rexín- bandi kostar hún aðeins 50 krónur, og geta menn borið það verð saman við verðið á hverri sem helst annari bók, Sem nú er á markaðinum. &í averólvm ^dóa^oídar Sjera Magnús Grímsson Valdimar Asmundsson Sveinbjörn Egilsson

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.