Alþýðublaðið - 20.12.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Side 7
-Fimmtudagur 20. des. 1945 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30-—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokfcur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Ávarp frá Mæðrastyrks- nefnd (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). Fréttir. 20.00 20.30 Minnzt 15 ára afmælis út- varpsins: Ávarp. Útvarpsstjóri: Ávarp. Frá liðrjum, árum: Þættir úr dagskrá. 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög ( plötur). 22.30 Dagskrárlok. Jólagjafir til blindra. Frá Gunnu kl. 50.00, frá H. H. kr. 25.00. Tekið er á móti jóla- gjöfum til blindra í Körfugerðinni, Bankastræti 10 og skrifstofunni Ingólfsstræti 16. PELSAR Noikkrir nýtízbu pelisar, imeð sérstaklega faliegu sniði, til sölu á HOLTS- GÖTU 12, eftir ki. 3. PGOTT ÚR ER GÓÐ EIGN GuðL Gsslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 B6k Guðmundar Inga Framihald af 4. sáðu. jþrem kvæðum saman. —«■ og eiins í iþekn setningum, sem ég hef íhér foirt, og ég vedt ekki, fovort ég á að fovetja skáldið tál að iiáta eftir lörugun sinni um förima í lumdiinn, -því að óg mumdi 'gjam am vilja fá frá fþví ífleiri ikvæði í iþessum tóm, svo sjaldgæfur sem foainm er í islemzikri. Jjjóða- gerð. Sum af kvæðunum, sem ort eru út af ógniurn styrj aldarinn- ar, em vel. igerð og iiraniieg, en varla eimis sérstæð oig mýstárleg og siumt anmiað, sem Guðmumd- ur Imgi kveður. En vituriega tal ar skáldið, er það segir: En aírek d ósigrum Mfsims er aldrei tiiligangslau'st. Það er eif til yffll foeimskuiegt, að' vera að gera inoklkrar óskir til skálda um vai þeirra á við- fianigsefnum. En þó iget ég ekki stillt mig um að láta í Ijós við iGuðmuind Inga, að mjög sé ég þess fýsandi, að hann leggi sem mesta rækt við þau efni, sem engum virðist lagið að taka á með sama foætti og foanm gerir. Þar er Iþá fyrst að mefinia allt það, sem grær eða forærist í krinigum foann dagllega, fovort sem það er jurtin eða ferfætl- ingurimm — eða leinfover enm önmur láfvera á foeimilinu eða í mánd við það. Qg svo þetta mýja: hin góðLlátiega, en samt laiúnidrjúga glettmji, isem geriir Ihomum það fært að fara þamn- ig með ef til vili foið foeiita j'árn, að það brenni ekki lóf ann — og þó . . . þó foafi járniburðurinm. þau dularfiuiílu árif, að honum fylgi skírsia hims inmra. Guðm. G. Hagalín. T I L liggsar ieiði* lllhf Eruð þér örvhenfur! Frandfoald af 5. síðu. stöðvarnar. En eftirtektaxvert er það, að (börn, sem em frekar sein tii.þess að .tada, geta oft síð- iar meir beitt j'afm vel bæði vinstri og foægri foendi. — 'Sö.muleiðis eru þess ailmörg d.qemi. að örvhent ibörm foafa (byrjiað að stama, þegar farið var að venja þau við að mota ihœgr i foemdima. Ef sLifc umskipti verða á með- an foarnið er enin mjög umgt, ifilyzt talstöðin frá þeim Iheiia- foeLmiimigi, s'ém foún áðu;r var í, yfir í foimn. Af þessari. ástæðu haida memm helzt, að málfoeiti stafi, ef foún ammars á sér stað á með- am verið er að venja (börnim á að foeita foiægr.i foendinmi, — Siern sé á mieðan talstöðvarinar raunverulega eru ibiáðum meg- in í foeilamum. HANNES A HORNLNU Framfoaid af 5. síðu. ið. Mér dettur belzt í hug, að kon- | an kunni að vera eiitthvað geðbil- uð þar eð mér leizt ekki svo eymd- arlega á hana, að 'hún þyrfti ölm- usu, þótt ekki sé gott að vita um það. Svo er annað, sem ég skil ekki. Getur það skeð, að 'kona, sem er svo ókunnug hér, að hún viti ekki hvar Laugavegur er, sé auralaus? Því, hvaða manneskja mieð viti legg ur af stað hingað til Reykjavíkur én iþess að hafa með sér dálítla peninga og eiga engani að hér, sem getur hjálpað henni?“ „EN SÉ ÞETTA SVONA í raun og veru, að konan sé svo fátæk að hún. verði að biðja mienn, sem hún 'hittir, um aura, þarf að gera eitthvað til að hjálpa benni. Sé hún lekki héðan, þarf að koma 'henni heim til sín hið bráðasta, en sé hún héðan úr bænum verður að sjá um, að hún þurfi ekki að afla sér viðurværis á þann hátt, að ibiðja menn ölmusu. Eflaust er hægt að komast fyrir það, hver þessi bona er, því hún biður á- reiðanlega fieiri a.ð gefa sér aura en'mig." UNDANFARNA FRÍDAGA mína hafa bréfin hrúgast upp hjá mér. Því miður er ékki hægt að gera þeim nein skil að þessu sinni, en þau munu fá afgreiðslu innan skamms. Á meðan verð ég að biðja ilesendur mína að sýna þolinmæði. Hannes á horninu. tDSOi Hér er um nýtt bókasafn að ræða og er 1. bindið komið út: íslenzkar þjéisöpr og æfintýrí, þnlur og þjóðkvæði söfnuð af Magnúsi Grímssyni og Jóni Árnasyni. — Heilsíðu- myndir fylgja af þessum þjóðfrægu fræðimönnum. Þessa bók vilja allir bókavinir eignast. Gerist áskrifendur að öllu safninu. Með því eignist þér smám saman úrval þjóðsagna frá ýmsum iöndum. Sendið pantanir til Bókaforlagsins. Fagurskinna GUÐM. GAMALÍELSSON, Reykjavík. Þeir Magnús og Jón hófu þjóðsagnasöfnun sína að Bessa- Draupnisútgáfan gefur út úrvalskemmtisögur undir hinu sameiginlega heiti Draupnissðgar Þessar sögur eru komnar út: 1. ÁSTSR LANDNEMANNA stöðum 1845. Þetta er stórbrotin og spennandi landnemaskáld- saga eftir kunnan amerísk- an höfund, Gwen Brist- ow. Bakgrunnur sögunnar er breiður og margþættur og efnið áhrifamikið og örlagaþrungið: ástir og hat ur, auðlegð og örbirgð, baráttan fyrir lífinu í öll- um sínum margbreytilegu myndum og hin eilífa við- ureign kynjanna, sem á öllum tímum og með öll- um þjóðum er æ hin sama. Þetta er djarfasta og bersöglasta ástarsaga, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum á síðari áratugum, saga sem marga hefur hneykslað og mikið hefur verið deilt um, en allir rnunu þó hafa lesið sér til mikill'ar ánægju, ekki síður andstæðingar hennar en meðhaldsmenn. Höf- undur sögunnar er einn kunnasti núlifandi rit- höfundur Svía, Vilhelm Moberg, sem jafnframt er í röð fremstu rithöfunda á NorðurlÖndum. — Peter Hallberg lektor, sænski sendikennarinn við Háskóla íslands, segir í ritgerð um Vilhelm Möberg og þessa sögu sérstaklega m. a. á þessa leið: „Mpberg fjallar oft um jarðneskar ástir og heil brigðan unað holdsins. Hann er einn þeirra sænsku rithöfunda, sem fegurst hafa lýst sam- bandi karls og konu. . . . Hann ritar jafn frjáls- mannlega og óhikað um feimnismálin og sáningu eða grasvöxt. í heitum ástarlýsingum hans er hvergi nokkur vottur 'af ógeðslegri eða særandi f jölþreifni. Á þessum þætti ber meira en að jafn- ■ aði í þessari skáldsögu . . . “ Islenzka þýðingin er óstytt og nákvæm, hvergi felld úr setning. s. ÖFJ&RL HBMTOGAWS Óviðjafnanlega spennandi og skemmtiieg skáld- saga eftir þinn heimskunna skemmtisagnahöf- und, Alexander Dumas. Nýjar hættur bíða hins unga og íturvaxna Jóels við hvert fótmál, sem hann stígur, enda á hann við volduga og hættu- lega andstæðinga að etja. Inn í þetta söguefni blandast svo hugljúfar ástir, sem sífelldlega er ógnað af undirhyggjumönnum og kaldrifjuðum valdamönnum. — Þessi ágæta saga ber öll hin glæsilegu höfundareinkenni Dumas: leiftrandi frásögn, hröð atburðarás og frábær stílsnilld. Fyrsta- tog önnur Drxiupnissagan eru alveg á þrotum, og kom Kona manns bó út í ftveimur útgáÆum með eins mánaðar miil.li- foili. Þó er enn foægt að fá örfá eintök af .söiguinum ölium sam- an, bæði fouindnar og óifoundnar. Þær eru samtals 800 bls. í stóru broti, prentaðar með þéttu og drjúgu letri, en kosta þó aðeins kr. 75.00 í kápu og kr. 101.00 í snotru bandi. Geta bókakaupendur gengið úr skugga um það sjálfir, hvort þetta muni ekki vera hagstæðustu bókakaupin, sem hægt er að gera nu. Braupnössögurnar eru Jólaskáld- Óögurnar. Gefið vinum yðar þær í jólagjöf, einhverja þeirra eða allar saman. '"áf' • Fást hjá bóksölum. Braupnisútgáfan. Sími 2923. Pósthólf. 561.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.