Alþýðublaðið - 20.12.1945, Side 8

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Side 8
8 ALÞYDUBLAÐH9 ITJARNARBIÖI Alþjóðaflugsveifin (International Squadron) Afarspermaaidi iraynd frá Wamer Bros um afrek al- /þjóðasveitarinnGr á Bretlandi Ronald Reagan Olympe Bradna James Stephenson Sýnd kl. .5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára BÆJARBIO Hafnarfiröi. Nótt í hðfn. Vel ' igerð sænsk mynd. sjomanna- Aðalhlutverk leika: Sigurd Wallen Birgit Tengroth Sýnd kJ. 7 og 9. 3örn ganig. Sími 9(184. fá etoki að- 6. ÁGÚST 1883 gaus eldfjallið Krakatoa í Indlandseyjum. Það var eyja, níu enskar fermílur að flatarmáli, og virtist hún þeytast öll i loft upp. Við gosið myndaðist flóðalda, sem mæld- ist 18 þumlunga há við strönd Vestur-Afríku — i rúmlega 5 þúsund enskra mílna fjarlægð. * ❖ ❖ SVO lengi má hrýna deigt járn, að híti um síðir. (ísl. málsháttur). og VOG Í\DAPHf?E du MAURIER FYRSTA BÓK KOPAR-JOH/N 1820—1828. ÞRIÐJA 'MARZ 1820 lagði Jdhn Brodriok af stað frá Andrifif til Doonhaven, sftaðréðinn í jþvií að ferðast fimmtián máilur fiyrir röíkkur. Það ivar ileiðindaiútsynninigur, sikýin lágt á llofti, ag óiblíður vindurinn ihristi ö&ru hverju' úr Sér regnslbúrir, sem stóðu yfir í nokikrar minútur og liðu ,svo hjó, en á himninum igrálilti í hnefastóra heiðríkjubletti og fjarlæigt sólskin, sem enginn vænti góðs' af. 1 ,þá daiga var vegurinn 'þröngur og ósiléttur. John Brodrick slengdist til og frá í vagninum og kaillaði tii ötoumannsins að aka igætilega, að öðrum fcosti igæti hann limlest íþá Ibáða, neyðzt til að hafast við í íorarpytti yfir nóttina, lán þes;s að fá noktourn tovöldverð. Alltaf stóð tiil að endurbæta veginn, en etotoi kom til fram- kvæmida fremur en á öðruim sviðum á bessu landi, og etoki laigði stjómin frarn n'otokurn eyri tiil vegábóta. Með timanum lenti fcostn- aðurinn á honum og öðrum landeiigenduim. En gailinn var sá, að enginn hinna hafði fþrek til að opna pynigjuna, og ef einhver færi iþess á ileit við þá, gæti farið svo að beir samþyikktu,, en eftir svo mikið nöMur um hina erfiðu tíma, óigoldna leigu og óduignað leiigu- liðanna, að toað sparaði tíma og fyrirhöfn, að láta málið afskipta- laU'St, enda þótt vegurinn yrði Qit'lu betri en mýrarnar kringum Kileen. En nú stóðu fcosningar fyrir dyrum ;í iSilane, pg ef Bare vildi haMa sætinu (og Iþað igerði Ihamn vafalaust) — toá ætlaði John Bro- drick aði ,gera homum skiljanlegt, að atkvœðin væru ekki greidd tiíL' einskis og allra sízt til iþess að rtáðherrarnir sætu í London, nöguðu á sér neglurnar og vanræktu sitt eigið föðurland. Þegar á allt var ilitið, Iþá’ voru iþeir menn ibýsna fáir, sem hlöfðu mokfcurf framtato í sér. Hann vMi eikíki vera að hrósa sjálf- um sér um of, en hann þeiklkti ekki einn einasta mann annan en sjálfan sig, sem heffði getað framtovæmt það sem hann haffði gert í Andrilff iþennan sama dag, og engan mann, sem hefði eygt mipgu- teitoa fyrir að sMkar fyrirætilanir gætu heppnazt. Off mitoil ábætta, hafði Róbert gamli Luimlev isagt í fyrstu, um leið og hann hristi höfuðið og toom með 'hverja mlótbáruna á fætur annarri — að þessir peninjgar iværu glatað fé; iþeir ientu allir á toúpunni og neyddust ti'l að selje jarðir sínar. ,,Áhætta?“ hafði, John Brodrick svarað. „Nú, auðvitað fylgir þessu áhætta, rétt eins og Ihver einasti maður á ;á hættu, að háls- brotna um leið ag hann stígur út fyrir þrösfculdinn hjá sér. Það verður enginn smáræðiskostnaður við að stofna þessa námu, við munum þurffa mitoið af vélum og óigrynni af verfcamönn.um, og ég viðurkenni ifúslega, að jarðvegurinn hér er allt löðruvísi en lí Corn- wall, iþví að þar geta þeir ilátið sér nægja, að moka upp málmin- um og honurn er ekið burtu jafnóðum og toörurnar ffyllast, en við verðumi að sprengja okfcur áfram þumlung fyrir þumlung. En koparinn er þarna og bíður eftir otokiur. Einn reyndasti forstjór- inn við Oornwail-nlámurnar kom þangað með mlér í sáðustu vitou og hann er á sömu skoðun og ég. Auðæfin bíða okkar á minu eigin landi, herra Lumley og sömleiðis á yðar landi. Ef Iþér eruð sam- þyktour, að stafna einkafyrirtaaki undir handleiðslu minni — og ég get saigt yður, að samkvæmt þeim atriðum, sem ég var að sýna yður og Uimlboðsmaður minn hefur gengið frá, þá sjiáið þér sijálfur, að ég ‘leigg langtum meira í hættu en þér — bá get ég loffað yður iþví, að innan fárra ára verður yðar hlutur toominn uipp í þúsund pund á ári. En ef yður hentar ekki að ganga að þessum skiimálL nm, þá læt ég útrætt um þetta mál.“ Oig hann hafði risið á fætur, tetoið saman stojöl slín og gefið NÝJA BÍ6 rr „Gög og Gokke sem leynilögreglu- menn. („The Big Noise“) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Ihinna vinsælu skop- leikara: Stan Laurel og Oliver Hardy iSýnd kl. 5, 7 og 9. Fimmtudagur 2f. des. 1945 fflffl GAMLA BfO fflH Hitlersæskan. (Hitlers Children) Amerísk kvifcmynd, gerð eft- ir bók Gregor Ziemere: „Education for Ðeath“ Aðalhlutverk: Tim Holt Bonita Granville H. B. Warner Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍBöm innan 1'6 ára fá ekki aðgang. CVST. r*IK"”' ~1S OTHfcKé IK í.....J Z6COZT FU&HT ... THRILL T0 THEIE F-IE5T Mlðíl0N OV£E JAFAN, AS THE 6UPBZfOST6 UMLOAC? THEIE BOM3- . RACI<£ TO BfcAKT'ÖIOPS WAR lNPl)£TKi£í?—• -| Zi^iiiit ÓiiJi «»g. U. S. PaI. 0». AP Nawsfcaturet IUCHIi oA. T Gerda Steemann Löber: Knud Rasmussen segir frá - - 4. SAGA: BLINDUR FÆR SÝN. „Systir litla! Nú get ég aftur náð í mjúkt skinn handa þér, — því að ég hef fengið sjónina mína!“ Systirin hljóp til hans eins hratt og hún gat og Tutigak sagði henni, hvernig allt hefði borið til. Síðan urðu þau sam- ferða heim, — og fyrir framan húsið sá hann stóra bjarn- dýrsskinnið, sem var verið að þurrka undir bæjarveggn- um. Þau gengu inn í húsið, og amman rak upp stór augu, þegar hún komst að raun um, að blindinginn hafði fengið sjó.n á ný. „Hvaða geysistóra bjarnarskinn er verið að þurrka., þarna?“ spurði Tutigak. „Mér var gefið það“, sagði amman og hló. Ungi maðurinn þagnaði um stund. Svo sagði hann: „Þið skuluð báðar koma með mér til hvalveiða á morg- un. “ Daginn eftir urðu þau öll samferða út á ísröndina, — og þaðan mátti sjá fjöldann allan af hvölum á sundi með- fram ströndinni. Tutigak reyrði nú fangalínu um mittið á hinni illu ömmu sinni, og tók síðan spjótið í hönd sér, en það var áfast við annan enda línunnar. Þegar fyrsta stórhvelið synti í áttina þangað sem Tuti- gak stóð, sleppti hann fangalínunni. Hvalurinn særðist, þeg- ar spjótið hæfði hann og synti óðara út í sjó — með ömm- una vondu. Á þennan hátt kom Tutigak hefndum yfir ömmu sína, sem hafði komið því til leiðar, að hann varð blindur. (ENDIR 4. SÖGU). .. ‘i T r KC v' • á f '}Q ',Nr~Csí AÁU IÖYAL C11■ Tuf-. • NO C&VGB rOK ALAtcM/ KETURN TO >ö;UK WORK AT ONCE.-.lá MEÍELY 5LIÓHT EARTHÖUAKE WHlCH HAvE VI-5ITEP HPN. CiTY . -------TXO? TOK/P—.ASAlN! LOOKA ThÖÍeOIL TANK4 POP/ THAT‘6> cSrlVINl' 'EM A TAÆTE O PEAEL HAf2BOR... RISHT EACK |N THElP BUCK-TEETH, £H CAPTAIN ^MITH f MYNDA- SAGA OHET, PINTÓ cg fleiri fitug- men.n ern 1 lyligdarsveit Arnar Eldingar. Flúigyirkin hella farmi sínuimi yfir hemaðar- mannvirki í Tofcíó. I ÚTVARPSSAL í Tofcíó. Þul- urinn: „Ég verð að stöðiva dag- skrána til þess að tilkynna igóð- um lborgur,*ia, að Iþað er engh in ástæða til ihræðslu. Snúið aftur jundir eins til starfa yfck- ar. Það var bara svcilítill jarð- sfcj’álifti láðan.“ CiHET: „Sjáið Iþessa olíugeyma iþarna niðri. Eigum við etoki að að gefa þekn að ismakka á Pearl Harbour! Eigum við efcki aið gefa þeim einn á hann, Örn?“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.