Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 21. desetnber 1945. 2 5lfusárbrúin nýja verður opnuð til umferðar um hádegi í dag. Lengd brúarinnar er 134 metr- ar; breidd akbrautarinnar 6 metrar, en auk hennar er gangstétt einn metri á breidd hvorumegin akbrautarinnar. Hin nýja Ölteárbrú opnuð í dag. Hörmulegi slys í gærmorgun: Tweir slkkviliðsmenn biðœ $*%&?**'i bana af vðldum bflaárekstnrs. Sigurbjöm Maríusson brunavörður og r SÁ HÖRMULEGI atburður vildi til í gærmorgun um klukkan 8, að tveir brunaverðir biðu bana í bifreiða- slysi, er þeir ypru að sinna útköllun í slökkviliðinu. Menn þessir voru Sigurbjörn Maríusson, stöðvarvörður hjá slökkvistöðinni, til heimilis á Sólvallagötu 60, og Ámundi Hjörleifsson slökkviliðsmaður, Vesturgötu 16. Albýðublaðið átti í gær tal Sigurbjörn Maríusson. Ániundi Hjörleifsson. Umræðum um land- visfarleyfið fyrir Þjóðverja fresfað. TILLAGA Hermanns Jón- assionar og Sigurðar Bjarnasonar um landvistarf- leyfi fyrir þýzka menn, sem eiga hér konur og böm, kom til umræðu á ný í sameinuðu þingi í gær, en var frestað með forsetaúrskurði og tek- in út af dagskrá eftir nokkr- ar umræður. Verður hún því ekki afgreidd fyrr en þing kemur saman á ný í febrúar. Mun Hermanni Jónassyni hafa þótt þetta súrt lí brotið. við Jón Siigurðsson slöl%kvi:liðs- stjóra oig saigðist honum meðal annars svo frá, að klukkan um háilff átta hafi siiökkviliðið verið kvatt að Korkiðjunini við Skúla- ■igötu' og ffór það (þieigar á staðinn, ■°in tíu míinútum síðar hieifði bor- i~t önnur bruinatilikyinninig frá Laugarnesvagi 59. Hafi hann þá sent iþanigað nokikuð af liðiniui (?px menn) ií brunabíl nr. 2 og 'sjíáilffur fór slöfekviliðsstjóri þanigað inneftir í öðrum b:il;. IÞeigar inn á L’auigarnesiveginn kom. var þar um emgan eld að ræða, en talið að samisilóttur á rafmagnslinum, hafi ilýst upp húsið, sem álitið var að Ikvikn- að hefði: í. Kvaðst slökkviliðsstjór.i þá hafa heðið mennina að fara aftur niður á iSikúlaigötuinia, því að þá var ©kki enn 'búið að ráða niðurlögum eldsins þar. Ók íS'lökikviliðslbíllinn niður Miðtiún og var Sigurlbjörn Marí- nsson við stýrið. Ámundi 'Hjör- leifsson isat á sætinu ffyrir aftan hann en Valur Sveinibjarnarson við hilið 'Siigurbjarnar, en hinir þrir miennirnir voru utan á ibíilnum. Sjálfur ók slökkvi- iiiðsstjóri aðra leið, og só því etoki þegar slysið vdldi til, en það sfceði á móts við nr. 20 á Mdðtúni. Stóð þar annars vegar á götunni vöruþifreiðin G. 464, en hifreiðin X 88 hins vegar rétt á móti. Var 'bálstjórinn á G. 494, að ilosa vörur úr ibifreið sinni, og voiru framhijóilin uppi á iganigstéttinni, en afturhjólin 'úti á igötunmi. Um það ibil er ibrunaliðsbifreiðima bar þarna að, kom bíU með ljósum á móti henni austur igötuna. Mun isfötobviliðsbifreáðin hafa œtlað að sveigja ffram hjá vördbif- reiðiruni inn á igötuma um ledð og hin ibifireiðin ók fram hjó, en Ibilið milili bílanna orðið þá svo lítið, að 'brunaiMðshifreiðin ilenti á haegra horni vörupalls- ins, en staðmæmist isíðan uppi á myrðri igangstéttinni og rakst utain í ibifreiðina X 88, en bif- reiðarstjórinn af hen.ni var að vinna við vélina og slapp hann með naum.inidum er slöktoviMðs- ibiffreiðin rann að X 88. Haffði vinstri hluti vélarbúss hrunai- Mð'shifreiðarinnar lent undir palli1 ivöruhifreiðarinnar, og pallurinn þá um leið strotoizt aftur eftir bifreiðimni og hrún hans lent á! iSig'Urhirni, en Áimundi Hjörleiffsspn toastaðist út af ibifreiðinni. .Hilutu menm- irnir svo 'ailvarJeiga láverka, að þair détust báðir samstunidis. Aðra, isem ó briunaliðsibílnum vonu, safcaði etoki; þó kastaðist einin þeirra upp á pall vörubif- reiðarirmar. iRjéttarhöld út af slysinu stóðu yfir allan dagimn í gær, og var (búið að yfirbeyra þá fjóra briunaMðsmenn, sem í bifreið- inmi voru o.g þrjiú vitni önnur, ! þar á meðaií1 ibífetjórann af G. 494, en ekki var þá íbúið að yfir- heyra manm þann, er óik bif- reiðinni, sem kom á móti bruna- liðsbílmium. Kvaðst rannsóknar- fliöigreiglan e.kki geta skýrt frá því, 'siem fram hefði komið í yffirheyrsiunum, bæði veigna þess, að vitnin heffðu ekfci verið ií öllu sammála, og auk þess ætti ©ftir að yffirheyra fleiri að- ila í sambandi við slysið. Er þes'si hörmiulegi atburður enn ein sönnun þess, hversu lUmferðarimálum Ibæijarins ier um margt' áfátt. Virðisit svo sem vegfarendur taki ekfci slítot tii- iit til1 réttar brunaliðsbifreiða, jþeigar þær eru á ferð, sem vera bæri. Menmirnir, .sem fórust af völdum þessa hörmulega slyss, eru (báðir unigir og höfðu ffyrir konum og börnum að sjá. Bæjarstjórnarfundurinn í gær: íhaldsmeirlblntinn ætlar að tetlalansn htsnæðismálsins -----♦-----— Vísar uppkasti að samningi miili bæjarstjórn arinnar og félaga byggingarmanna tii bæjar- ráós „til athugunar". JÓN AXEL PÉTURSSON lagði fram á fundi bæjar- stjórnar í gær svohljóðandi uppkast að samningi milli bæjarstjórnar Reykjavíkur og Verkamannafélagsins Dags- brún, Trésmiðafélags Reykjavíkur og Múrarafélags Reykja- víkur: 1. gredn. B'æjarstjóirn Reykja- víkur lýsir þvi yfir, að ti'lgang- ur samninigs þessa sé sá', að stuðla að því af Æremsta megni, að allir íbúar Reykjavíkur igeti átt iþess kost, að fá heiilsusam- legt húsnæði: 1) Til íbúðar. 2) Til vinnu við framleiðsilusttörff. 3) Vegna skólagönigu eða sjúkra hússvistar. Það er enn fremur vilji bæjiarstjórnarimnar að 'bei/ta áhriffum sínum til þess að jafna og festa (staibilisera) bygginigavinnu á höfuðstaðnum,, þanniig, að hið opinlbera ráðist í byg'gimgaframtovæmidir, sem nauðsynlegar teljast -en þola bið, þegar þess er miest þörf vegna minntoandi framikvæmda af■' toálffu einstaklinga og félaga. 2. grein. Félögim heita þvi fyrir hönd meðlima sinna, sem byggmgarvinnu sturnda að stað- aldri og hafa ti'l þess rétt sam- tovæmt lögum, að láta sitja í fyrirnúmi eftirtaldar foyggimg- arf;r.aimkviæmdir: 1. Stærri og smiærri íbúðar- húsa. 2. Bygigimgar vegna nýstoöpunar atvinnuveganinia. 3. Nauðsynleg síkólahús, heilsu- verndarstöðvar, spítala. Loforð þetta gildir á meðan, að dómi bæjarstjórnar, skortur er á heilsu’samlegu íbúðarhús- næði í Reykjavík og því öðru húsniæði, er að ofan greinir. 3. greim. Bæjarstjórnin lofar því 'hins vegar, að sjá meðlim- um ftáiaiganna, sem að samminigi þessum standa, fyrir vinnu við ibyiggingarframkvæmdir svo ffremji, að tíðarfar ieyfi, og skal isú vinna ávallt greidd sam- ikvæmt viðurkenndum töxtum eða sammnigum viðkomand,i ffé- laga. 4. greim. Um leið og samning- ,ur þessi er undirritaður, skulu ffélögim láta iborgarstjóraskrif- stoffunni í té skrá yffir meðlimi sina, er ibyiggingarvinniu stunda áð staðald’ri, með tilgreindum vinnustað. 5. igrein. Bæjarstjórniin setur upp skrifstofu í S'amnáði vdð samninigsaðila til ffyringneáðslu ffyrrigneindra ákvarðaina, og til ileiðbeiningar um byigginigar- starfsemi, fyrir foyggmigarmemn og almenning í ibænum. Hún greiðir allan útlagðan ikostnað við efftirlit og fr-am- fcvæmd saimminigsins'. Jón Axel Pétursson fylgdi samningsuppkastinu úr hilaði og Ibenti á nauðsyn þess, að bæjar- stjórnim Ihæfist þpgar hian’da um Verða döpur jól hjá aðstand- endurn þessara manna og vott- ar iblaðið þeim samúð sína. íSiigurlbjiörn Marííuisson var fæddur 26. jan. 1912, og varð forunavörður árið 1943. Hann lœtur eftir siig konu og 5 börn. Aimumdi Hjörleifisson var fæddur 7. ototóber 1914. Hann hafði starfað í slöktoviMðinu ffrá 1938. Hann lætur eftir sig konu og 1 barn. fraimkvæmd þessa sér í lagi með hliðsjón af því, að alþingi verð- ur frestað fram í febrúar og því ebki von um, að Ærumvarp fé- lagsmálaráðherra um opinhera aðs'toð við byiggingu ffbúðar- húsa -verði affgreitt fyrr en að aililöngum tíma liðnum. En .nauðsyn þess að ráðstafa ibygg- ingarefni pg igera nauðsynlegan undirbúnintg að byggimgarfram kvæmdum ibæjarins til lausmar á hiúsn'æðisvandræðunum, Iþolir enga bið, og ber þvi að leggja áberzlu á, að sliiku sé hraðað eftir þvi, sem föng eru á. Lagði: Jón Axel Pétursson 'áherzlu á, að bæjiarstjó'min sam þykkti að hefja sammimgaum- leitanir við fyrrnefnd félpg bygg imgarmanma á igrumdvelli' upp- kasts þessa, svo að unnt yrði að hraða þessum framkvæmdum sem mest. Bjarni Benediktsson iborgar- stjóri bar fram tillögu um, að íupipkostinu yrði vísað tii bæjar- riáðs — Mkk’isitiU bæjarstjórnar- meirihlutans — til tahugunar. Var sú tillága borgarstjórans samlþytkkt mieð átta atkvæðum bæjarfullfrúa lihaldsims iggen sjö at'kvæðumi bæjiarfulltrúa Al- þýðuflokiksins og kommúnista. Nefnd fif að úfhlufa sfyrkfum fil skálda og lisfamanna. AFUNDI alþingis í gær var kosin nefnd til að úthluta styrkjum til skálda og lista- manna og voru þessir kosnir: Stefán Jóh. Stefánsson, Krist- inn Andrésson, Þorkell Jóhann esson prófessor og Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður. Erffðar heimllis- ásfæður. SÉIIA BJARM JÓNSSON skýrði Alþýðublaðinu svo frá í gær, að heimilisá- stæður væru að ýmsu leyti bágar hjá ekkjum beggja þeirra manna, sem fórust í hinu hörmulega bifreiðar- ! slysi lí gær. Ámundi Hjör- . Ieifsson átti eitt barn 11 ára, en foreldrar ekkjunnar eiga ekki heima hér á landi og hér á hún ekki systkini. — Sig- urbjöm Maríusson átti 5 börn og eru þau á aldrinum frá 1—10 ára. — Kvaðst séra Bjarni Jónsson vera fús til að gefa þeim upplýsingar, sem vildu líta til ekknanna og barna þeirra. «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.