Alþýðublaðið - 21.12.1945, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1945, Síða 3
Föstudagur, 21. desember 1945. ALÞYÐUBLAOIP TíðindaHtíS af utanríklsráðherrafundinum: fieorgínneiD setja fram krofnr á hendnr Tyrkjum vegnalandssvæðis við Svartahaf. -------1------- Bera þungar sakir á Tyrki vegna iltrar með* ferðar á Georgíumönnum á svæði þessu. -------•------- IGÆR SÁTIJ utanríkismálaráðíherramir enn á fundi í Moskva, en ekkert hefur verið látið uppi um það, er þar bax á góma. í gærkveldi hafði Molotov, utanríkismálaráð- herra Rússa, boð inni fyrir þá Bevin og Bymes. Þeir Bevin og Bymes hafa kynnt sér bréf, er Moskva- blöðin 'hafa birt frá tveim sagnfræðingum í Georgíu, einu af ráðstjórnaríkjunum, þar sem farið er fram á, að Tyrkir skili aftur landi, er þeir lögðu undir sig á árunum 1920—1921. Er farið þungum orðum um framferði Tyrkja í garð Georgíu- manna í bréfi þessu. Ekkert hefur enn frétzt um viðræður utanríkismálaráðherr- anna í Moskva, en fregnir herma, að allgóðar horfur séu um samkomulag. Ernest Bevin hefur snætt miðdegisverð með Catroux, hershöfðingjanum franska, sem nú er staddur í Moskva, eins og kunnugt er. í bréfi sagnfræðinganna frá Georgíu er farið hörðum orð- um um Tyrki og meðal annars sagt, að Rússar eigi heimtingu á landsspildu allstórri, sem tekur yfir um 160 km. af Svartahafsströnd, er Tyrkir eiga að hafa hrifsað eftir heims- styrjöldina fyrri, á árunum 1920—1921. Þar hafi Tyrkir beitt miklum ofsóknum gegn Georgíumönnum og ekki sé nein ástæða til að hlífa Tyrkj- um við því að afhenda land þetta aftur, einkanlega með til- liti til framkomu Tyrkja í þess- ari styrjöld, sem nú er lokið eins og það er orðað í bréfinu. Bæði blöðin í Moskva, svo og útvarpið þar, hafa rætt ítarlega um bréf þetta, sem vakið hefur hina mestu athygli. Samtímis þessu hafa einnig borizt fregnir um landakröfur Armeníumanna á hendur Tyrkj um. {ilæpaferill 6estapo-lðgreglnnnar rakinn við Mrnberg-réttarbðldio. ■—■— Ribbentrop, liess, Neyrath og fleiri vemj meöiimir SS-Biösins. IGÆR var síðasti dagur Numbergréttarhaldanna fyrir jól. Sak- sóknari Bandaríkjanna las upp nikið skjal, þar sem rakinn er glæpaferill Gestapolögreglunnar, en áður hafði verið fjallað um starfsemi SS-liðsins. Meðal annars var þess getið, að Himmler hefði leyft, að fangar yrðu notaðir sem tilraunadýr, og var það hroðalega lýsing. Rcnner kjörinn for- RÁ LONDON bárust þær fregnir lí gær, að báðar deildir austurríska þingsins, hefði einróma kjörið dr. Karl Renner forseta Austurríbis. Renner er maður kominn tifll í t sinna. Œiann var kanzilari i usturrilkis 'árið 1919 oig var á f . .ðarfundinjum af hálfu lainds s '.s eftir fyrri heiimsstyrjöiM- i i O)g gat sér góðan orðstír. Nýtur ihann mikils áiMtis í hieiima landi sínu, og hefur jafman ver- ið svarimn andstœöiingur maz- isma oig fasáisma. SAMKVÆMT fregnum frá London í gær, er hollenzki forsætisráðherrann væntnlegur þangað á næstunni, til þess að ræða við brezku stjórnina um ástand og horfur í Austur- * í skjali þessu var þess með- al annars getið, að í Dachau fangabúðunum hefðu verið gerð ar tilraunir á föngum með því að skjóta á þá eitruðum byssu- kúlum og eins reyna hve mik- inn kuMa þeir gætu þolað. SS-liðið á að hafa beitt hin- um hryllilegustu refsiráðstöfun um og grimmdarlegri þrælkun- arvinnu. Það vakti athygli, er það var upplýst, að ýmsir helztu stjórn- málaleiðtogar nazista hefðu ver ið skráðir meðlimir SS-liðsins. Meðal þeirra voru Ribbentrop, Hess, Sauckel, Kaltenbrunner, hægri hönd Himmlers og Neu- rath barón, fyrrverandi utanrík ismálaráðherra Þýzkalands og „verndari“ Bæheims og Mær- is. Indíum og afstöðu Hollendinga til dr. Soekarna og fylgismana hans. í för með honum mun verða dr. van Moogh, landstjóri Hollendinga á Java. Barna-og unglingabækur Tveir hjúkrunar- nemar Og BeverBy Gray 1. og 2. bindi eru bækurnar, sem ungu stúlkurnar dá mest. Hugrakkir drengir Og Trygg ertu Toppa eru heillandi drengja- bækur. SniÖug steBpa er sniðug saga um litla stúlku, sem öllum þykir vænt um, er henni kynn- ast. Gleymið svo ekki, að Blómakarfan er yndisleg saga, sem hlotið hefur óhemju vin- sældir og öll börn ættu að eignast. Gefið börnunum þessar bækur. Þau munu lesa þær af athygli og þið mun- uð finna áhrif bókanna í fari þeirra. MORBBI. >0000000000000000000000000 Tökum upp í daig, hina heimsfrægu Stetson-hatta, í fjölda ditumi. Geysir h. I FatadeiMin. >0000000000000000000000000 GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN GuðL Gíslason tRSMIÐÚR LACGAV. 63 ♦<^0<>5>000<>00000000000<>0<><><>000<><><>0<>0<>000<>0000000<>000000< Útbreiðið Alþýðublaðið TÍBBHheÍBÍIÍS S.I.B.S hefur gefið út jólakort með alveg nýju sniði. Fylgir happdrættismiði hverju jólakorti, þannig, að sá er sendir jólakort þessi, gefur kunningjum sínum jafn- ■framt með smekklegri jólakveðju tækifæri til þess að eignazt til dæmis: flugvél, píanó, jeppabíl, skemmti- snekkju, málverk eftir Kjarval, 1000 krónur í pening- um og fleira mjög eigulegt. Þið ættuð ekki að sleppa þessu tækifæri til þess að styrkja gott málefni og skapa yður og kunningjum yð- ar tækifæri til þess að eignazt stór verðmæti. Hverri jólakveðju getur fylgt fleiri en einn happdrætt- ísmiði, ef óskað er. V erzlunarfyrirtækjum og verksmiðjum er sérstaklega bent á, að þetta er toæði góð og smekk- J*g jólakveðja, til viðskiptavina og starf»manna. Happdrættismiðar fást í öllum bókabúðum og auk þess í eftir- töldum verziunum MIÐBÆR: Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2 Verzlunin Ægir, Grófin, Tryggvagötu Penninn, Ingólfshvoli Penninn, Austurstræti 22 AUSTURBÆR: Hljóðfærahús Reykjavíkur, Bankastr. 7 Kiddabúð, Njalsgötu 64 Verzlunin Regnboginn, Laugavegi 74. Laufahúsið, Laugavegi 28 Hafliðabúð, Njálsgötu 1 V-irzlunin Hvammur, Njálsgötu 65. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastr. 6 Verzl. G. Á. Björnsson & Co., Laugavegi 48 Verzlunin Þverá, Bergþórug. 23 Kiddabúð, Bergstaðastræti 48 Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84 Björn Guðmundsson, Grænmetisverzlun ríkisins Penninn, Laugaveg 68 VESTURBÆR: Verzl. Höfn, Vesturgötu 12 Silli & Valdi, Hringbraut 149 Jón Símonarson, Bræðraborgarstíg 16 Verzl. Drífandi, Kaplaskjólsvegi 1 Sjómannablaðið Víkingur, Bárugötu 2 Verzl. Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4 Maríus Helgason, Hringbraut 144 LAUGARHESHVERFI: Verzlunin Langholt við Langholtsveg IVIuniÓ jólakveðjur Happdrættis Vinnuhevmilis S.Í.B.S. Símanúmer S. í. B. S. er: 64S0 -- 6450 ; opin allan daginn. — Einnig sunnudaginn. 00000000000000000000000000000000000O00000000000000000*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.