Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐiÐ Föstudagur, 21. desemrber 194S. | fUf>^tibU5i5 , Útgefandi: AlþýCuflokkurtnn * Ritstjórl: Stefán Pétun^n. Simar: Ritstjórn: «»•! og UK Afgreiðsla: «••• »* «»•• ASsetur i AlþýSuhúslnu viS Hverf- isgötu VerS í lausasölu: «• aurar Alþýðupreutstniðjan. Úr sókn í vörn. UTAInTRÍKISM'ÁÍLAIIÁÐ- -HERRAŒt binna „þriggja stóru“, eins og það er orðað, eru nú saman ikomnir í annað sinn síðan stríðinu lauk til þess að reyna að ráða frana úr vandamálum veraldarinnar og ágreiningsimálum sdgunvegar- anna í sambandi við þau. Og StaJin er feominn úr margra mánaða omlofi til Moistova að mánnsta kosti tveimur viitoum fyrr en ráðgert var. ÍÞað leynir sér ektoi, að nú er verið að tatoa mdkilvægar átovarðanir. * í iblöðum úti um heim er tal- að 'um það, að ftiússland sé kom ið iúr sóton í vörn í þeám átök- um, sem niú eiiga sér stað með hinum sigursælu stórveMum. Kjamorto,usprengi an er ií hönd- um Vesturveddann a og veitir þeim yfirburði, sem ftiússar verða að reikna með, hvort sem þeim Jókar (betur eða verr. Og þjóðimar í Austur- og Mdð- Evrópu, sem fengið hafa rúss- nestoan her iinn í lönd sín í ó- friðarlotoin, isýna liitka Oiöngum tiJ þess að lúta rússneskri for- ustu til lengdar. Sá Ibrandari er nú sagður útii um heim, að Stalin hafi igert tvær stórar vitleysur í Iþessi stríðsloto, sem hann að vísu mun hafa átt erfitt með að umfiýja. Önnur sé sú, að hann hafi sýnt Rússum Evrópu, hin, að hann hafi sýnt Evrópu Rússa. Það er mitoið vit í þessu gamni. Þegar til lenigdar lætur, mun hvort tveggja verða honum eða eftir- manni hans dýrt. Rúsisiand er komið í wörn — það er rétt. Útþensiuáform þess hafa strandað á hernaðarlegum yfinburðum Vesturveidanna og stjiórniarfarsJiQgum og menning- arlegum yfirburðum þeirra þjóða í Mið-Evrópu, sem fengið hafa rússneskan her inn í lönd sín. Mangir héJdu um það er stríðinu lauk, að nússmeskt her- nám myndd hvanvetna Iyfta undir komimúnismann og efila, meðal annans á þann hátt, veg og álit Rússiands. En það hefur farið á aðra Jeið, þgear vestur í Mið-Evrópu kom. Rússnestou henmenninnir vonu ekfei lengi að lækna þjóðirnar þar af Rússlandsdýrtouin og ikommún- isma. Það geta menn séð af úr- slitum toosniniganna, sem ný- lega hafa farið fram í Austur- ríki og 'Ungverjalandi. * Rússland er í vörn og á und- anhaldi. Það er að fara með her sinn iburt úr Téktoóslóvatoíu, og agentar þeiss hafa toeðið smán- arJegan ósiigur við toosniingarnar í Austurríki og Ungvenjalamdi. Austur í Kína sjá kommúnist- ar nú einnig þann kost vænst- an, að leita friðar og saimtoomu- lags við stjórn Chiang-Kai- Shetos, isem studd er af ÍBanda- rikjamönnum til þess að skatoka hinn ianga leik, sem toommún- jstar hafa leifcið þar í landi. íran eða Persía er í toili eina „JUNQLE“ bækur Kiplings eru víðkunnar og vafasamt að nokkurt annað verk þessa ágæta höfundar hafi hlotiði aðra eins vinsældir* og stuðlað jafnt að frægð hans. í himni afhurðasnjöllu þýð- ingu Gísla Guðmundssonar, fyrrverandi ritstjóra, hafa þær hlotið nafnið „DÝR- HEIMAR“, enda segir þar frá dýrum í frumskógum Ind lands og lífi þeirra, þótt að- alsöguhetjan sé indverskur drengur, MOWGLI. Hann lendir meðal úlfa og elzt upp í þeirra hópi, verður hugað- ur og tápmikill og kemst í mörg hættuleg og áhrifa- mikil ævintýr, sem sögð eru af frábærri snilld á fegursta máli. BÓKIN ER á fjórða hundrað blaðsíður, prýdd myndum og skraut- teikningum og dregnum upp- hafsstöfum eftir 3 enska listamenn. Dýrheimar er bók fyrir alla, jafnl unga sem gamla, en það er einkenni hinna beztu bóka í f i i Bónkúsíar, Teppavélar og fleiri nytsamar JÓLAGJAFIR hjá BIERING Laugiaveg 6. — Simi 4550. Jólagjalir Cory-toaffitoönnur Teppavélar Bónfeúster Straiutoretti • Hakto'avéJiar Öl-sett. á tmaeni BiVBJAVÍH PELSAR Notokrir nýtíztou pelsar, með sérstaklega fallegu sniði tiJ sölu á Holsgötu 12 efitir kl. 3. UibreiSið AíbýðubiaSO. k lólnnniii þurfa öll heimili, sem hafa hljóðfæri, að eiga Sáimasöngsbók Sigfúsar Einarssonar og Páls Ísélfssonar7 Verð kr. 65 og Söngvar fyrir alþýöu, I--BV, eftlr Hail- dór Jónsson, Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar SíðlLMR JÖLA6JHFII IVEargréf Smiðsdóffir. Peir áftu skiliö að vera frjálsir. Parcival síöasfi musferisriddarinn I—II. Á ég að segja þér sögu. þessar bækur eru hver annarri betri og við allra hæfi — til jólagjafa. Hjá sumum bóksölum fást enn nokkur eintök af hin- um vinsælu 'Og sígildu ágætisverkum: Jón SigurÖsson í ræSu og riti. Söguþæffir landpósfanna I--BI. Norðra-bækurnar Jandið þar sem Rússland er í isókn með sánum altounnu að- ferðum, — undirróðri og upp- reisinum; en einnig þar verður áreiðanlega etotoi langt að bíða, að það verði að fara úr sófcn í vörn. Þó lítið fréttist af utan- riki simálaráðhe r r af u ndinuim í Mostova, liggur það ekki í lág- inni, að íranmálin muni bera þar alvarlega á igóma. * En hvað þá um hina rúss- nesku hermenn, sem nú hafa fengið að sjá Bvrópu og yfir- burði' hennar bæði í efnalegU' og stj órnarfarslegu tilliti yfir það land, sem þeim hafði verið talin trú um að stæði öllum Jöndum framar í torafti ráðst jórn arsfeipulags síns? Hve lenigi munu þeir sætta sig við að fara þess frelsis og þeirra lífsigæða á mis, sem þeir hafa komizt í feynni við vestur á Evróipu, þrátt fyrir alila eyðileiggingu ófriðar- áranna? iSIiíkri spurninigu er erfitt að svara. En víst stoyldu menn ætla, að það yrði etoki sáður heilsusamlegt fyrir Rússa, að hafa nú femgið að sjá Evrópu', en það hefur þegar orðið fyrir Evrópu, að fá að sjó’ Rússa. Fyrsta vélstjóra vantar á 22ja tonna bát frá Sandgerði, nú þegar. — Upplýsingar hjá Ingvar Vilhjálmssyni Hafnarhvoli. Sími 1574.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.