Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 5
Föstudagxtr, 21. desember 1945. ALÞYÐUBLAÐID Góðar og merkar bækur til jólagjafa: m Odáðahraun I.-III. vekur nú hvarvetna mikla 'athygli, enda talið af ritdómurum merkaista og glæsilegasta rit er út hefur verið gefið. — ÓDÁÐAHRAUN seur mestan svip á bóbaeign allra íslendinga. Upplag 'bóbarinnar er mjög takmarbað, en salan ör um land allt. Dragið því ebbi að eignazt merbustu bók ársins meðan tækifæri gefst. Jóhann Frímann ritstjóri segir í ritdómi m. a.: „ . . . Mér var að vísu kunnugt um það fyr- ir löngu, að Ölafur Jónsson er gáfaður maður og fjölhæfur — og merkur fræðhnaður á sínu sviði. En ekki hafði ég grun um það fyrr en ég las Ódáðahraun hans, að hann er óvenjulega andríkur og listfengur rithöfundur, sem hefur hina torve'ldu íþrótt orðsins á val'di sínu langt- um ‘betur en almennt gerist, og kann manna bezt þann hvítagaldur, að blása lífsanda orðlist- ■ar sinnar og frásagnargleði í nasir hvers þess efnis, sem hann fjallar um . . . Hið stórbrotna rit hans, Ódáðahraun, er skemmtilestur frá upphafi til enda. ög að þeim lestri loknum munu flestir l'esendanna fúsllega fallast á þau ályktunarorð höfundar . . . að Ódáðahraunlandið, sem liggur utan og o'fan við lög og rétt, austan við sól og sunnan við mána, sé þó í reyndinni enn- þá stærra aefintýri en í dularheimi þjóðsagnanna og vaxi að töfrum því meir sem við kynn- umst því betur . . .“. Bragi Sigurjónsson ritstjóri segir m. a. í ritdómi um Ódáðahraun: „. . . Óvenju glæsileg og ný- stárleg bók . . . afburða fögur prentun og smekkvís frágangur . . . geysimikill fróðleikur um Ódáðahraun og ýmislegt í sambandi við það — og loks hinn skemmtilegasti og líf- og lit- ríkasti frásagnarháttur höfundar . . ♦ Símon í Norðurhlíð Höfundur bókarinnar, Elínbnrg Lárusdóttir, nýtur nú sívaxandi vin- sæida meöai þjóðarinnar. Saga þessi mun bera hæst i huga lesenda af inniendum skáidsögum í ár. Þeystu-þegar í nótt Þetta er ein bezta og merkasta bók Svía. Kom hún út 1942 og vakti þá óhemju athygli. Var hún strax færð í leikritsbúning og einnig kvikmynduð. Sagan er þýdd af Konráði Vilhjálmssyni. NORÐRI. Nýkeaið Manchettskyrtur, hvítar og mislitar með föstum flibba. Hálshlndi. Hálsklútar, hvítir. Flibbar. Treflar. Náttföt. Prjónavesti. Herrasleppar. nnaM -w—. —~ Sokkar. Skinnhanzkar. Frakkar. Rykfrakkar. Drengjafrakkar. Drengjakulda- jakkar, með hettu. Mjög smekklegt úrval. Geysir h. f. Fatadeildin. Þurkað grænmefi Rauðkál Hvítkál Purrur Selleri Spinat. Vínseff Ölsett Sikálar Ölglös ÍKökudÍBÍkar Yerzl. Goðafoss Lauigavegi 5. — Simi 3436. VATTERUÐ: SLOPPMFNI 00 KJÓLAEFMI í mörgum litum UNNUR Grettisgötu 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.