Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur, 21. desember 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag Næturlæknir er í læknavarSstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13 í C-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.40 Tónleikar: Vögguvísur (plöt ur). 21.50 Fréttir. 22.00 Endurvarp frá Dan- mörku: Jólakveðjur til Grænlands. Dagskrárlok. irULJLú SÚÐIN til ihafina milli Hornafjarðar 0|g Vopnafjarðar, 'vöriumóttaka í daig og á morgun. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir í síðasta lagi fiimimtudaiginin 27. 'þ. m. SUÐRI til Þingeyrar, Flateyrar oig Súgandafjarðar, vörumióttaka í diag. SVERRIR til Snæfel lsmessibafna, Gilsfjarð ar oig Flateyjar, vörumóttaka í daig. HRIMFAXI til) Patreksfjarðar, Bildudals, Ísaíjarðar. Siglufjarðar, Afcur- eyrar, Hiúsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar ag OÞórshafnar, vörumóttaka á dag qg á morgun. SHAFTFELLINGUR Vörumóttaka tdl Vestmannaeyja árdegis á morigun (laugardag). Takið eftir- Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. soi jóiagjöfnm frá JóIabaZ'ar JLi i/ a rp o f§8 sölu, sófi og tveir djúpir stólar. Einnig tvö gólfteppi. Ásgra Pa Lúövfksson húsgagnabólstrari, Smiðjustíg 11. Smekkieg jólagjöf Borðmottnrnar j fallegu eru komnar aftur tiil BIERIN8 Laugaveg 6. — Sinxi 4550. frá Laiugaveg 6. — Simi 4550. áikrSffinimi &lf>ݧyblaSsíns Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn og faðir okkar, Sigurbjörn IVIaríusson, brunavörður, lézt af slysförum fimmtudaginn 20. desember 1945. Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. foreldra og annarra aðstandenda. Björg Þorkelsdóttir og börn. Hjartaiis þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, dóttur og systur, Þórdísar Sigríðar Blörnsdóttur. Friðsteinn Ástvaldur Friðsteinsson og börn. Hólmfríður Helgadóttir. Baldur Helgi Björnsson. NY BÓK FRÁ Hennmgar- og fræðslusambandi AlþýSu í Gríni-fangelsi eftir Baldur Bjamason, magister er komin út. Félagsmenn í Hafnarfirði vitji bókarinnar í Bókaverrlun Böðvars Sigurðssonar Strandgötu 3. EG ÞAKKA innilega auðsýnda vináttu á fertugsafmæli mínu. Kristmundur Gudmundsson. Reykjavíkurvegi 29, Hafnarfirði. LADINU Jöiagjafir. Skrautlampar Renndir lampar Vegglampar Vegghillur (útskornar Veggpottar Renndar skálar Renndir diskar Púðurdósir (spiladós) Sigarettu flygel (spiladós) Komfektskálar (spiladós) og margt fleira Verzl. R í N Njálsgötu 23. Rnggohestar 3 nýjar gerðir, verð frá kr. 40.00 Ruggufuglar, Barnaguitarar Rólur Kanínur Dúkkustell Jólasveinar og margt fleira (Jólabazar) Verzl. RÍN Njálsgötu 23 Mæðrablaðið kemur út í dag. Söluíbörn koxni í barnaskólana eftir kl. 10 f. h. Jólablað Alpýðablaðsin : er 64 síður að stærð, en kostar þó aðeins krónur 5,00. Blaðið er mjög fjölbreytt að efni og frágangur þess einkar smekklegur. Stingið JÓLABLAÐINU í vasann handa yður sjálfum til lestrar yfir hátíðina. ÓDÝRASTA OG BEZTA JÓLALESNINGIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.