Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.12.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 21. desember 1945. ■TJARNARBIÓHj Alþjóðaflugsveiíin (International Squadron) Afarspennandi mynd i£rá Wam.er Bros uatn aÆrek al- þjóðasrveitarinnar í iBretlandi Ronald Reagan Olympe Bradna James Stephenson Sýnd kl. 5, 7 ag 9. Bönnuð innan 12 ára ■ BÆJARBIO ■ Hafnarfirði. Sfcóga rdrof tningin Paramount-mynd. AðallhLutíverk: Mary Beth Hughes. Riehard Arlen, Sýnd kl. 7 oig 9. Sími 9184. Nýkomið Barna-ballfcjólaefni Munstrað lyll Gardínuefni. G.A.N. Verzl. Grettisg. 7. (Horni Grettisig. og Kilapparstígs). Úfbreiðið Alþýðublaðið mm og ÁLÖG .DAPHHE du MAURIER FYR'STA BÖK KOPAR-JOHN 1820—1828. luaniboðsmajnná sínum merki um, að rviðræðunum væri lokið. Hann var komlinn háilfa flteið tid. ídyra, íþegar Róbert LumiLey kallaði aftur í ibann. „Kæri Brodrick minn. það er áistæðuflianst að flana að svona máli. Auðvitað enu ýmis atriði, sem ég (vildi gjaman fiá frekari ■uppiiýsingar um, áður en ég tek lokaákvörðun." Og isvo höfðu þeir setzt niður aftur og útskýrt öli sméatriði í tuttugasta sinn. Loks Ihafði samningurinn verið fundirritaður, skjölin innsigLuð, sdðan var tekizt í (hendjur og Iboðið iupp á Shress- ingu í gamla ibófcasafninu í Andriff'kastala; Joihn Brodrick befði íheflzt viijað fara istrax og ihann hafiði fenigið vifllja sírnum fram- igengt, en hann neyddist til að vera fcyrr fyrir kurteisis sakir Dg skiptast á noddknum almennum ,orðum við gestgjafa sinn. ,,Ég vænti 'þess,“ sagði hann, „að jþér flitið inn tii okkar í Cflbinmere þegar þér eigið erindi til Doonhaven. Dætur mínar munu fagna því að sjá yður, og synir mlínir (hefðu lánægju af að fara á veiðar með yður,“ og Lumfley gamli var nú býsna ástúðleg- ur og iét í Ljós þá von, að synir hans toæmu, þegar þá Lysti, tiL að skjóta héra og fasana í Duincroom. Qg svo hafði John Brodrick kalLað til ötoumannsins ^og kflíifrað upp í wagninn, einmitt um flieið og tengdasonur (Lumleys, Símon Plower kom heim, af veiðum, aitaður í leir friá (hvirffli tiL ilja með haindlatggiinn utan um mittið á tólf ára gamalli dóttur sinni. ,,Jæja þá,“ sagði hann, og fritt oig bflómliqgt andfllit hans var eitt ibnos. „Og gátuð þér svo femgið igamLa imanninn til að slkrifa undir pappírana yðar?“ „Við höfum stofnað félag i þeirn tiLgangi, að reka koparnámu á Humgurhiíð, ef þér eiigið við það,“ saigði John ÍBrodrick iþurr- Lega. „Er það möigulegt? Á isvona stuttum tíma?“ isagði hinn um ihæfl.. „Og svo hef ég verið í fimmtán ár að stritast við a,ð fá hamn til að setja nýjar flögur á þaikið, því að ragnið streymir framan í mig, þegar ég ligg í rúminu, og það hefur efldki borið meinn áramg- ur enn.“ „Eftir noikikur iár verða svo mákiir pamimgar aflögu, að þið getið femgið nýtt þato oig nýja áflmu á húsið, ef þið vifljið," sagði Brodrick. Símon Flower lyfti augum til ihimins í uppgerðar auiðmýkt. „'Samvizka min mun aflltaf verða hre,im,“ sagði hann hátíð- Leiga. „Og í sannleika sagt, Joihn Brodrick, gæti ég efcki þegiið noiktourn eyri af tengdaföður mínum, ef ég héldi að hann væri fenginn með þræltoun ungrn manna iog barna; fretoar vildi ég, að húsþákið félli ofan á mig.“ John ÍBrodrick ihorfði á þau hœði þaðam sem (hann sat á vagn- inum: Símon iFlower brosandi og áhyggjulaiusan, jafnaldra hans, ’sem aldrei á ævinni haf ði lunnið heiðarlegt ihandtak og Lif að eins og Iblómi í eggi á eigum konu sinnar; og fritt og ibLómlegt stúiliku- barnið, sem skotraði til hans aiugunum oig hió tifli að samsinna föður sámum. „Þtað væri gott fyrir yður að verða forstjóri félagsims, Flower,“ sagði flianrn. „Þá fengjuð þér Iamigam vinnudag, eins oig þér vitið; þór yrðuð að ihafa yfirumsjón með starfimui í mámunum, hafa stjórn á’ verkamönnium, fara sjóLleiðima til Bronsea á sex mánaða fresti tiL bræðsfluverksmiðjanna, hafa f jármáiin í iagi og auk þess ótal marigt amnað.“ Símon FLower hristi íhöfiuðið og andvarpaði. „Mér þykir ieitt.“ sagði ibamn, „að þið stouilið ætla að stofna þessa námu. Otokur Mður svo ágætflega eins o/g er. Hvers vegna NYJA BÍO „Gög og Gokke' sem leynilögreglu menn. („The Big Noise“) Nýjasta og skemmtilegasta mynd hinna vinsœiLu skop- leibara: Stan Laurel og Oliver Hardy iSýnd kl. 5, 7 og 9. ■S GAMLA Blð m Hitlersæskan. (Hitlers Children) Amerísk kvikmynd, gerð eft- ir bók Gregor Ziemere: „Education for Death“ AðalhLutverk: Tim Holt Bonita Granville H. B. Warner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. lÍrSl'Hftf llCBIin sé haft útundan, öll börn ættu að fá síðustu „Guttabókina“ mmi ildl U hans Stefáns ÞRJÚ ÆFINTÝRI. Útgefandi Þórh. Bjarnarson, Hrmghrauf 173. Neskirkju hefur borizt að gjöf nokkur þúsund eintök af lítilli bók er nefnist Jólasálmar Bókin er prentuð á góðan pappír, með skínandi fallegri forsíðumynd. a Allir algengustu jólasálmar eru í bók- inni. — Er þess vænst, að Reykvíkingar bregðist vel við og kaupi þessa bók, sem er ljómandi vel falflin tiL að vera látin í jólapakkann. Lálið jólasálmana í jólapakkann, Ekkert heimili án jélasálmanna. Jólasáimafrnir fás! í öllum bókabúðum Jólabókin er Jól av DÖNSK HÚSGOGN tekin upp í dag. BORÐSTOFUHUSGOGN BÓKAHILLUR SKRIFBORÐ, SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN SÓFABORÐ o. fl. * ■■ Húsgagnavinnuslofan B J 0 R K Grettisgötu 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.