Alþýðublaðið - 23.12.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 23.12.1945, Side 1
r Tvö blöö kona át af Alþýðablað- íbq í dag, samtals 12 blað síður. XXV. árpanmur, Sunnudagnr 23. des. 1945. tbl. 289 5 APþýðubflaðSS kemnr næst út fösta- dagiiin 28 desember. Verzlunin Egill Jacobsen, Laugavegi 23. j^^C'OOCC^OOOeC^QC’CiOeCCOOOQQOe'O’OeC'OQOQOOC^eC’CC^OQOC'C’C^C'eC-OOC1 GLEÐILEG JÓLi Sjómannafélag Reykjavíkur. |>>OQeee<>eeeOeeQeeeOOeoeeeQQOQOOeQeO^^ GLEÐILEG JOL ! Bakarasveinafélag Eéykjavíkur. $>C>e>e>O00>eeeeOee>QOeOOeeee<>C>QeeeeOeeeeOOeeee<><><><><><><><><><^ I GLEÐILEG JðL! Bókbindarafélag Reykjavíkur. 1 i' fe 4 u> y <£C>C><>C><><><>C><><>C<>C><><><><,<>C>C><><><><><><><><>C<><><><><><^<><><><>^><:>^><í>^>^>^><^><< $ GLEÐILEG JÓL! Hið íslenzka prentarafélag. X •<>/><><>'’vm><>e>e<><><><><>00<><0><í^^ v>><.x>œe<>0<>000000000<' G LEÐI L EG R A JÓS.A óskar öllum meðlimum sínum Iðjfa, félag verksmiðjufólks. ^X>0eo<>OO<><><>oe00<>000e<><>0<>0<><>0<,ee<>0O<><>e<>000<>0<>00Q000O>! NÓT, féiag netavinnufólks óskar meðlimum sínum GLEÐSLEGRAJÓLA ' CCxí 'CC - •. j. -o.œeoeeoeOOOOeOOOeeOOeeeeOOOOOeQOOeeeOOOeO< >' Ameríkubréf frá Benedikt S. Gröndal: Gaman og alvara CAMBRIDGE, Mass. AMERÍKA er að fa&rast í gamla horfið, laaud öfganna, land auðæfanna, land fátækt- arinnar, land Ihins ótrúlegasta. iStriðið er íbúið, og hermenjndirnir eru, ísmáni saman að fara úr kfhákiiiitu einkennisibúnimgun- um sínnm, og taka við stöðum sínum aftur sem óbreyttir borgarar. í>ao er hætt að spyrja okkur íslenzku stúdentana, af hverju við séum ekiki í stríð- inu, hvort við séum „4ÍF“ en það enu meim ófærir til her- jþjónustu. ’ Við slkulum litast um. Ég skrdfa Iþetta bréf rétt eftir há- deigi, og iþað er svo mikiíl rdign- ing, að ég verð að hafa ljós í heriherginu; hjá mér. Já, það rignir hérna vestra, stundum meira en heima. (Það versta við ráigningamar á íslandi — segja Ameríkumenn — er, að þar rignir aldrei beint niður, ailtaf á ihlið eða siká. Og úr því að við emm að tala um iþetta kiass- iska og andríka umræðuefni, veðrið, œtla ég að þýða fyrir ykkur isnaáfrétt, sem ég las í Bostoni Glolbe í fyrradag (orð- rétt jþýtt): „Chicago. — iKonunni hans líkaði eikki heita veðrið í Chi,- cago. Honum lókaði elkki kalda veðrið á íslandi. OÞess vegna var það, að Edwin F. Dubois, S.l/c, sem nú er staddur hér, vill fé iskilnað frá N. . . . J. . . . Du- hois, 21, dóttur íslenzks sjó- manns. Duíbois sjómaður þuldi harmatölur sínar fyrir hæsta- rétti hér, og sagði,, að konan hans gæti ekki komið hin,gað tili að búa með horuum. Rétturinn frestaði málinu þar til íslenzki ræðismaðurinn1 gætd gengið úr sfeuigga um, hvort frúin nÆksi um mál þetta.“ Þarna sjáið þið, jafnvel veðr- ið er farið að eyðileggja hjóna- ibönd! En við hér í Nýja Erug- landi founrum 'bara vel við veðr- ið, (því að iþað ,er nálega eins og heima, nerna hvað sumrin eru he.ldur heitari. Ég var hjá tannlækni í 'gær, og hann sfcemmti mér með því, að syngja um Ólaf Tryggvason við lag 'Griegs, á mili iþess sem hann spólaði. Svo var það hjúkruinarkonan hjá honum, hún getur sagt ,,Spýttu!“ á tiu tumgumálum. Það þarf ekki að 'geta þess, að ég kendi henni að spýta á því ellei'ta. Hér logar nú allt í verkföll- um. í morgun bárust fréttir um, að verkamenn í einu stærsta fyrirtæki veraldarinnar, Gener- al Motors, hafi hætt vinnu. Það Ibvðir, að nýju bílamir verða ekki komnir á markaðinn fyrr en í vor, og það eru slæmar fréttir fyrir Ameríkumenn. Al- vanlegar fréttir. Mörg hundruð iþÓEUird manna eiga í verkföll- i-i'xi ’irn allt landið, og menn cP'’ >''tast í tvo flokka, verkailvðs- sinna og kapitalista. Einn' ung- ur sonur verksniiðjueiiganda sagði mér frá þvi í trúnaði fyr- ir nokkru (og þið látið það auð- vitað ekki fara lengra) að venka Iiýðsleiðtoigamir ætli sér að setja landið í öngþveiti með venkföllum og óeirðum, og svo muni iþeir steypa stjómánni og taka við landinu. Hann 'hætti því við, að John L. Lewis og Kölski vænu samkvœmt nýj> ustu fréttum skyldir í iþriðja og fjórða. Það er líf í tuskunum í Was- hington um þessar mundir. Það er verið að rannsaka Peanl ■Harbor árásina, og standa nokkrir af þingmönnum Repub- likana fyrir þvi. Hafa þeir kom- izt að hinium merkilegustu hlut- um, þar á rneðal, að Roosevelt hafi safnað ameríska flotanum saman í Pearl Harbor til að gefa Japönum færi á horuum, og að forsetinn og Cordell HuII hafi þr-önigvað Jaipönum út í stríðið með úrslitaikostum. Blað- ið PM í New Yorfc sa/gði frá því fyrir ndkkxu, að þessir þing- menn mundu innan skaimms upplýsa okkur um að Roosevelt hafi ekki aðeins stjómað ’árás- inni á Pearl1 Harbor, heldur hafi. hann verið í fyrstu flugn/élinni! Þinigmennimir neita þvá auð- vitað harðlega, að þeir háfi. nukikum áhuga á þingkosning- unUm næsta ár og forsetakosn- | ingunum 1948! iSvo var þetta með drenginn oig Maríu mey. Hann heitir Jo- seph Vdt-olo, og er 18, isonur ítalskra hjóna, sem búa í fá- tœkrahverfi í Bronx, einum af horgarhlutum New York. Hann var skýr piltur, sögðu kennarar hans, og á kivöldin lék hann sér á stórri, auðri lóð. Eitt kvöld, þeigar krakkarnir voru að leifca sér við hál, sem þeir kveiktu, gekk Joseþh upp á hól, sem er á lóðinni. Þar sá hann heilaga iguðsimóður, en enginn hinna 'krakkanna sá hana. Þau sögðu prest-mum frá þessu, þau sö-gðu for-aldrum isiínum frá þessu. iSau-an bar.st um bæinn og kom-st í iblöðin. M-enn tóbu að streyma- tiil hólsins á auðu lóðinni. Menn Og konur, haltir og 'bæklaðir komni á staðinn þar sem Ma-ría imey hafði birzt, og þeir komu með 'Móm og kerti. Andakt- u-ngt horfði fóíkið á Joseph litla tala við 'heiilaiga guðsmóður á íhgveriu kvöldi, og biðia fyrir þeim. Sautjánda kvöldið voru 30.000 manns viðstaddir, og auða lóðin var þafcin Mómium oig ke-rtaliósum. Jósemh litli var stundum ön- uiffur vfir þessu. Hann soarfeaSi i í ljó'Smyndarana og rafe fólk-ið j burt. Fiarnn vildi belzt biðia í Marím isuðsmóður um reiðhiól. j En stundum var hann blíður. j Fam'm var s-agt, að hann hefði ! ve-ric/ útvalinn af iguði al- mátti”io”’!m. Og þúsunddrnar fram hjá íhólnum á '’^'nni oig biðu eftir •••frí. Móðir Jósenhs. 400 - . ’ v°nlimi!j, sem bvr til btém ðr tuiskum, er nú orðin ’ ->m <að dremsurinn muni de””"' bessu. „Si. si. molto m.P1-’" i-pio-ir hún. „Fvað -ffpt ég j igpr+' r’"* hefur valið hanin!“ Það einkennilegasta við þetta allt, er -að Jóseph litli var ný- búinn að sjá kvikmyndina Óður Bemadettu, en þar kom ná- kvœmiega þetta sama fyrir. Það er vmst óhætt að segj-a -um Jóseph litla og Maríu guðsmóður i. Bronx, -ei-ns og sagt var um Bernadettu: „Fyrir þá, sem trúa, er engin skýrinig nauðsyn- leg. Fyrir þá, sein ekki trúa, er engin skýring möguleg.“ En sálfræðin-gar fyligjast af áhuga með þessu fyrirbrigði. Það er mikið talað ium nýja þjóðafoandalagið, og hvar höf- uöborig þess muni verða. Hvorki meira- né minna en 17 amerisk- ! ar foongir foafa sent fuUtrúa til | London, sem nú eyða þúsund- um dollara í að reyna að sann- færa fulltrúa á bandalagsþing- inu um, að þeirra bong sé bezti staður í iheimi fyrir þjóðahanda- laigið. Boston og Philadelphia hafa sennilega foezta möguleika, en Englendingar eru að velta því fyrir sér, hvað glæpamenn- innir(!) í Chicago ætli sér að igræða á að hafa þjóðabanda- lagið hjá sér! Atomsprengjan er nú sam- ræðuefni, sem er alvanlega far- ið að keppa við veðrið og slík umræðuefni. Tímaritið LIFE foirtir heilsiíðu teikniugar af -næsta stríði, 36-stu-nda-striðinu. My-ndirnar sýna atom-rakettur koma frá Austur-Evrópu og st.iniga sér niður yfir stónborgir Bandaríkja-nna. fsland er sýnt öru-ggt -undir sprengjunum i hdmnaferð þeirra. Bongir fram- tíðarinnar eru allar neðanjarð- ar og ekkert nema foyssur á yf- irfoorðinu. Sumir ha'fa foent á foað, að það geti orðið nokkiuð fo-eitt fyrir okkur íslendinga að israfa okkar borgir niður, í slfku hvera- og eldfjiailalandi, sem gamla Frón er! i yísi-ndamenn láta sig nú 1 stjónnmál miklu skipta. Þeir ha-fa litið upp frá tilraunaglös- um siinumi, og eru nú háværir á sviði. stjórnmálanna. Þeir heimta flestir alheíms-ríiki, og enu alveg á móti því, að Bands- riiki-n haldi a t om-sp remgj -im i ■: , Þær eru ekkert leyndarmál hvort sem er. Einstein tók úl móls nýlega. Hann var h-eldur biarfpýnn. Sagði hann, að mann |fe--'mið vrði aldrei eyðilagt að ■Fniini það mundu aldrei meira er> % af því farast í atomstrið- I inui, og Vö muni verða eftdr mríS nóg af menningararfi nrn - kwi&ins til að reisa það aftur við! Svo var það að lokuim með h-ann Truman. Þeir segia. að róðurinn sé að verða ho”"m erfiðnr, oig að hann ósiki bess ©tuindum. að hann hefði aftur foið tiiltölule?a áhviggiulausa sta"f sem öldunigadeildarbinig- maður. Þeir ætiuðu að gera hann að foeiðnrsdoktor um da-gin-n. Tru- man er -babtisti að trú og ev babtistahéskóli í Texas var að fouigsa um að gefa honum vráðuna. Þá tóku yfirvöld babt- istakirkjunnar í taumana og Framhald á 4. siðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.