Alþýðublaðið - 23.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1945, Blaðsíða 4
4 1313. I óbyggoum Ausíur- . Grœnlands. SamiS hef- ui* SigurSur Helgasoa. ísafiroi 1845.' • MIKIÐ hefur verið skriíað af ferðafcókum á erlend- um málum, þó áð það.hafi ver- ið frekar fátítt, að íslendingar semdu slík rit um ferðir sínar og kæmi þeim íyrir almennings sjónir. Ferðabækur þær, sem út eru gefnar, eru mjög mismun- ándi eðlis og auðvitað mjög misjamar að gæðum. Sumar þeirra skýra frá vísindalegum athugunum og niðurstöðum í landafræði, náttúrufræði, forn- fræði, menningarsögu, félags- málum o. s. frv. Aðrar fjalla meira urn þau fræði, þar sem ekki er gott að koma við óræk- um sönnunum, svo sem um stjórnmálaástand og þjóðfé- lagshorfur, og enn aðrar eru samtíningur margs konar at- burða og athugana og upplýs- inga um þetta eða hitt, fengnar sín úr hverri áttinni; cg loks eru ferðasögur, sem fyrst og fremst eru fagrar bókmenntir, áherzla lögð á sem listrænasta frásögn og sem lífríkastar lýs- ingar. En hvers eðlis sem ferða- bókin er, getur hún verið þann- ig skrifuð, að meiri og lilutar af henni hafi bókr legt gildi. Svo er t. d. um ýms- ar ferðasögur þeirra Sveins Hedins og Friðþjófs Nansens. Og varla er til svo aum ferða- saga, að hún hafi ekki eitthvert fróðleiksgildi. Flestar af hinum erlendu ferðabókum eru með því mark- inu ibrenndar, að þær henta ekki íslenzkum bókamarkaði, ef þær eru þýddar óbreyttar og óstyttar, oftast of mikið í þeim af ýmsu því, sem íslenzkir les- endur almennt hafa ekki áhuga fyrir. Fyrir fám árum kom út bók á íslenzku, þar sem sagt er frá æfintýrum perluveiðara í Suðurhöfum. Var hún þannig til komin, að Sigurður Helga- son, kennari og rithöfundur, hafði stytt og endursagt erlenda bók um þessi efni. Almenningi þótti bók Sig- urðar hin skemmtilegasta og fróðlegasta, enda seldist hún upp á skömmum tíma. Nú hef- ur Sigurður sent frá sér bók, sem er orðin til með svipuðu móti og sögur perluveiðarans. Hún heitir I óbyggðum Austur- Grænlands. Danskur sjóliðsforingi, Einar Mikkelsen, hefur skrifað rit er hann nefnir Tre Aar paa Grön- lands Östkyst. Sigurður hefur stytt þetta rit, endursagt það þannig, að textinn er hvergi þýddur, nema þar sem um er að ræða orðaskipti, en hins vegar hefur Sigurður ekki sleppt neinu úr atburðarás eða lýsingum, sem nauðsynlegt er vegna sam- hengis'eða honum hefur þótt líklegt til að hæfa þorra ís- lenzkra lesenda. Það er fljótsagt, að Sigurði hefur tekizt mjög vel að gera bókina þannig úr garði, að hún sé fróðleg og skemmtileg, og hún er á góðu og lipru máli. — I henni er lýst regluiegum jöt- unheimum og baráttu manna við hrikalega náttúru, sagt frá dýralífi og veiðimennsku, ein- manaleik og smæðartilfinningu þeirra sona menningarinnar, sein þarna heyja sití stríð, og óbilandi vilja þeirra til sigurs. Eg tel það víst, að fjöldi manna á öllum aldri telji sig að lokn- um lestri þessarar frásagnar hafa notið góðrar og hollrar skemmtunar, því að auk þess, sem bókin er fróðleg og dægra- stytting að því að lesa hana, þá hlýtur hún að hafa nokkur á- hrif á þá, er lítt þekkja til slíkra erfiðleika, sem þarna er lýst, hlýtur að styrkja og örva og F-SfMllBÉS. vokja ýmsar hugsanir, sem ekki flögra að mönnum hversdags- lega við brauðstritið. Eg hygg, að Sigurður hafi með áðurnefndum bókum bent a skynsamlega leið til að gefa ís- lenzkri alþýðú kost á að kynn- ast, þeim fróðleiik, sem erlendar ferðábækiur hafa að flýtja, en ef islenzkir bókaútgefendur tsaky.i sér fyrir hendur, fleiri cöa færri, að koma út svipuðum ritum og þessum bókum Sigurðar, þá verða þeir að gæta þess vel, að vanda bæði vel bókanna og þeirra höíunda ,sem stytta þær cg endursegja, því að clla er verr farið en heima setið. í óbyggður.i A.ustur-Grænlands er á þriðja hundrað blaðsíður, prentuð á myndapappír, enda í henni nokkrar myndir. Hún er prentuð í Prentstofunni ísrún á ísafirði. Guðm. Gíslason Hagalín. Ö'LLU 'bókafióðinu nú fyr- ir jólin, sem virðist straum þyngra ©n nok'kru sinn fyrr, igetur að líta eina bók, sem er ekki síður at;hjr'glisverð en m.argt það, er nú er á boðstóL um fyrir bókakaupendur. iÞað er annars merikilegtt, hvað við íslendingar höfum tök á þvi að kaupa margar ibœkur og oft við riándýrt verð. Um jólá- •leytið vinðast allair filóðlgáttiir ilosna um bókak'aup, aillt má selja, hver Ibófcin af amnarri er talin metsölubók og við, almiú,ga menn, gínum við öllu. Það er eikiki nema gott eitt að ’S'egja við því. að við íslend- ,inigar stöndum feti framar m ■samninigu og umsctni.ngu bóka, það siýnir 'aðeins það, að við erum ó háu menningarstígi, enda hafa. i'róöir menin reiknað út, að óvíða, ef nokkurs stað- >ar i heiminum, er gefið jafn mikið út af bókum, miðað við íbúatölu, Oig einmitt hér á ís- landi. iNú er ó’ marfcaðinum bófc, er 'læt'Ur ilítið yfir sér. Hún nofnist „iSiöniglbófc hins íslenzka stúd- endafiélaigs" og undir fyrirsögn- inni stendur „gefin út af fé- laginu.“ Útkioma þessarair bókar mun vafalaus-t verða gleðiefni cllum iþeim, sem eru stúdentar af eldri skóilanum, eins og vað er fcallað. Bók þessi er nefnilega Ijósphentun af stúdentasöng- bókinni gömlu, eins og hún hef ir verið nefnd, er gefin ver ut ifyrir 51 ári, og prentuð þá í ísa foldarprentsmiðju. Nú er hún komin út á nýjan leik, í sínu gamila formi, sem eldr; menn munu fcannast við, þvi hún er Ijióspremtuð, sem sagt eins og hún var, er hún fyrst var gefin út fyrir rúmum 50 árum. Bókin er, eins og titill henn- a:r ber með sér, aðallera stúd- entasöngbók, en ,þó er liún eng an veginn þannig úr garði igerð, að stúdentar einiir fái not ið hennar. í hennd er fjöldi ljóða, sem á jafnt erindi til stúdenta, igamalila o<g nýrra sem og 'ailmenninigs, sem yndi hefir af ljóðum, igrini og söng. Þar er að ifinna fjölmör'g ljóð, sem 'Oft fcoma fram á varir rnanina við öll möguleg tæfci- Ææri, hvort sem raeim hafa sturudað skóla eða ekki. í þess ari ibók er allt fyrir alla, ef svo mætti segja. í bókinni, sem er 103 bls: að stærð, eru f jölmörg kvæði, ibæði <' g,; [.j iy lL fc ->i ':<3 [..., ... GleSileg jólS Reiðh j óla verksmið j an Fálkinn, Laugavegi 24. Gleðileg jól- Nora-Magazin. Á. Einarsson & Funk. oeee<><><í><í>e<><>^ mainvísur, ættjarðarkvæði, tæfci fæxisfcvæði, veizilukvœði' og möng önniur, oig má ætla, að hún verði göml'um stúdentum fagn a&arefni Oig endurmkuning aðailefni og skemmtiloig minininig gamalla og góðra daga, er þeir, seni ungir stúdentar byrjuðu að feta sig eftir hinmi viðsjálu menntabraut. Fn hins vegar mun ibófc þessi einniig vera kær fcomiin öllum almenningi, því bún er ekkd bundin við stúd- enta einigönigu, hún á erindi til allra þeirra, er hafa yndi af iljóð lUm oig löiguim. Bókin er ljósprentuð af mestu prýði' í Lithoprent e.n út gef- andi er Benedifcf Elfar. Th. S. GAMAN OG ALVARA Eramhiald af 1. síðu söigðu, að það væri ekfci hæ'gt að veita fconum heiðursigráðu, af þvá að hann smafcfc'aði sturnd- ■um vín, og hefði gaman af að spila póker. Enginn góður bapt isti getur ilátið silíkt spyrjast um sig! Guði sé lof, að General Grant er ekki f'orseti nú, segjia sumir. (Hainn var mefmilega hálfgerður Lazzarón). Benedikt Gröndal. thgólój Cafc GLEÐSLEG JÓL! JQH. RÖNNINÍG h.í. GLEÐILEG JÓL! H.F. KORKIÐJAN. GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð Reykjavíkur. i> GLEÐILEG JÓL ! Guðmundur Gunnlaugsson, j Hringbraut 38. GLEÐILEG JÓL! Timhurverzlun Árna Jónssonar. GLEÐILEG JÓL! LANDSSTJARNAN. GLEÐILEG JÓL! Kolaverzlun Guðna Einarssonar og Einars. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Eygló, Laugavegi 47. GLEÐILEG JÓL! S. ÁRNASON & CO., Laugavegi 29. GLEÐILEG JÓL! FELDUR H. F., Austurstræti 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.