Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 1
 Ötvarpfð: 20.25 Útvaxpssagun. 21.00 Kvöldvaka gamla íólksins: Frásöguþættir, hús- lestrarkafli, kvæðalög ofl. XXV. árparu'ur Föstudagur 28. des. 1945. tbl. 291 4. 5. síSan flytur í dag síðasta þátt- inn úr ferðasögu Jörgen (Voila) Petersen um Miff- Svrópu. Aðvöf* Héraðslæknirinn í Reykjavík vill vara fólk við því að fara með böm á jólatrésskemmt- anir ef þau ekki hafa fengið kíghósta, nema þau hafi nýlega verið sprautuð gegn 'honum og þá í samráði við heimiiislækni. Reykjavík, 27. des. 1945. Magnús Pjetursson. Ve Kamaanafélagið Dagsbrin Jólatrésfagnaður félagsins verður laugar- daginn 29. des. í Iðnó, og hefst kl. 4 e. h. fyrir böm. Fyrir fullorðna kl. 10. Eldri dansamir. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins föstudag 28. og laugardag 29. Nefndin. Stúdentaráð Háskóla íslands. Aramótadansleikur verður í anddyri Háskólans og hefst kl. 22. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Háskólastúdentum verða seldir aðgöngumiðar í herbergi Stúdentaráðs í dag, 28. des. kl. 16—18. Þeir miðar, sem eft- ir verða, verða seldir stúdentum utan Háskólans og kandidöt- um á sama tíma á morgun, 29. des. N.B. Háskólastúdentar þurfa að framvísa stúdentaskírtein- um um leið og þeir kaupa miða. Þeir, sem erm hafa ekki fengið skírteini, geta fengið þau afgreidd um leið og þeir kaupa miða, og þurfa því að hafa með sér smámynd. Tilkpning til félags- manna KRÖN. Félagsmenn KRON eru áminntir um, að halda til haga öllum kassakvittunum (arð- miðum) sínum. Þeim á síðan að skila í lok- uðu umslagi á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 12, strax eftir áramótin. Munið að félagsréttindi yðar framvegis, eru bxmdin því skilyrði, að þér skilið kassakvitt unum. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Sjómannafélag Reykjavíkur. Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í Iðnó miðvikudag- inn 2. janúar, mánudaginn 7. janúar og þriðjudaginn 8. janúar og hefst kl. 3,30 e. h. alla dagana. Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu sunnudaginn 30. des. frá kl. 10—4 e. h. og mánu- daginn 31. des. frá 1—4 e. h. gegn féagsskírteini. DANS fyrir fullorðna. 2. janúar gömlu dansamir kl. 10 e. h. 8. janúar nýju og gömlu dansarnir kl. 10. e. h. Aðgöngumiðasalan á dansleikina verður í skrifstofu félags- ins á sama tíma og barnamiðarnir og 1 Iðnó frá kl. 6 báða dagana. j || Sjómannafélagar pantið miðana á gömlu dansana tíman- lega- Skemmtinefndin. Dansieiknr kl. 10 í kvöld byrjar dans- leikurinn í Listamannaskál anum. Gömlu og nýju dansarnir. stignir undir dillandi tón- um 6 manna hljómsveitar. Aðgöngumiðar í Lista- mannaskálanum eftir kl. 4 í dag. Minningarspjöld < Barnaspítalasjóðs Hrings | ins fást í verzlun frú 1 Ágústu Svendsen, Aðal i strœti 12 GOTX ER GÓÐ EIGN Guðl, Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Unglingastúkan UNNUR nr. 38, heldur jólatrésfagnað sinn sunnud. 31. des. n. k. kl. 4,30 eh í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngu- miðar verða afhentir á morgun, laugardag, frá kl. 1.30 í Góð- templarahúsinu. Gæzlumenn. Ulbreiðið Alþýðublaðið verður haldinn í Þórscafé á gamlárskvöld. Hefst hann með borðhaldi kl. 8, fyrir þá, sem þess óska. Dansinn hefst kl. 10. Þeir, sem pantað hafa og aðrir, sem óska eftir þátttöku, skrifi sig á lista, sem liggur frammi í Þórscafé í dag og á morgun. ÞÓRSCAFÉ Laagardagien 29. 9. m. verður ekki gengt afgreiðslu í sparisjóðs- deild bankans. Búnaðarbanki íslands. Afgreiðsla vor verður lokuð 29. og 31. þ. m. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.