Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAPIP PÖstudagur 28. des. 1945. Maður myrtur'l í Þar som moröið var framið Myndin er tekin inni í bragganum. Örin sýnir staðinn þar, sem líkið fannst. Slökkviiiðið kvaif út fsrisvar slnnum um OVENJU LITLAR íkviknan ir hafa verið hér í bænum um hátíðina miðað við það sem venja er um jól. Alþýðublaðið átti í gær tal við slökkvistöð- ina og fékk þær upplýsingar, að siökkviliðið hafði aðeins ver ið kallað út þrisvar sinnum yf- ir hátíðina. . Fyrst var það kaliað út á Þorláksmessu. Hafði 'krviiknað á bifreiðinni Z 15, sem stóð á Smiðjustíig. Skemmdir urðu .flátl ar á bifreiðinni. Á aðfangadag ikl. 14.56 var slökkviliðið kvatt að Höfða- borg 10 hafði kviknað þar í barnarúmi, en búið var að slökkva eldinn er isiliöbkviliðið kom á vettvang, og urðu skemimdir litlar. Loks var svo slöfcikviliðið kvatt að brajgga nr. 1126 á iSkóla vörðuholti í gænmorigun. Þar varð noikkur bruni, bæði á inn- anstokksmiunum og innxéttimgu braggans, en slökkviliðiinu tókst þó fljótt að ráða niðuriLöigum eldsins. Hafa ibúar foraggains orðið fyrir töluverðu tjóni. Um upptök eldsims er ófcunnuigt. jólafrésskemmiun Al- þýóuflokksfélags ' Refkjavíkur JÖLATRÉSSKEMMTUN Al- þýðuflokksfélags Reykja- víkur fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður haldin 3. janúar í Iðnó. — Aðgöngumiðar verða seldir á laugardag og sunnudag í skrifstofu félagsins og í Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61. Sama kvöld og jólatrés- skemmtunin er, heldur Alþýðu- flokksfélagið dansleik fyrir fé- laga sína og gesti þeirra. Sjémannafélags Reykjavíkur SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur jólatrésskemmtanir í Iðnó dag- ana, 2., 7. og 8. janúar, næst- komandi og verða aðgöngumið- ar að skemimtununum seldir I skrifstofu félagsins 30. og 31. desember. Jólatrésskemmtanir sjómanna félagsins hafa jafnan verið mjög fjölsóttar og notið mikilla vin- sælda, enda hafa þær verið gerð ar vel og myndarlega úr garði, og svo mun nú einnig verða. afífélög á Suðumesj- urblkar að gjöf. Frá OuSmuifldi I. Guð- mundssyni alþingis- manni. GUÐMUNDUR I. GUÐ- MUNDSSON alþingismaðH ur hefir gefið skákfélögunum á Suðurneskjum veiglegan silfur- bikar til að keppa um. Er þetta stærsti og veglegasti bikar, sem keppt er um í tafl- íþróttinni hér á landi, og eru taflmenn á Suðurnesjum mjög hrifnir af gripnum. Ætlunin er, áður en bikarinn j verður afhentur, að láta renna fótstall undir hann, þar sem hægt verður að festa á silfur- skildi með nöfnum þeirra, er vinna hann hverju sinni. Mikill áhugi er ríkjandi með- al skákfélaganna á Suðurnesj- um fyrir eflingu skákíþróttar- innar. T. d. hefur Skákfélag Keflavíkur komið sér upp sínu eigin heimili, þar sem taflmenn- irnir geta komið saman og teflt. Hefur félagið látið smíða 15 borð af fullkomnustu gerð í sal- inn og eru töflin grópuð í borð- in, en slípaðar glerplötur eru yfir þeim. Fertugur er á morgun Pétur W. Biering, Traðarkotssundi 3. a annan 1 jólum i bragga við höfnina. ---:-»----- Lík hins myrta, Kristjáns Guðjénssonar prentara, fannst þar í fyrrinótl. -----•----- Noröinginn hefir enn ekki fundizl, en unnið er að rannsékn málsins af íslenzkii og erlendri lögreglu. MAÐUR var myrtur hér í bænum að kvöldi annars í jólum. Var það 53ja ára gamall prentari, Kristján Guðjónsson að nafni, til heimilis að Traðarkotssundi 3. — Fannst hann myrtur í auðum, opnum hermannaskála, — bragga, — í gamla Kveldúlfsportinu, beint á móti Sænska frystihúsinu. Morðinginn hefir fyrst slegið Kristján mikið högg á munninn, en síðan barið hann með einhverju vopni á báða vanga. Hann hefir fært hinn myrta í flýti úr frakka og jakka og slitið og rifið vesti hans frá honum og leitað í vösum hans. Hann hefir að líkindum dregið líkið nokkurn spöl, en haldið á fötunum og kastað þeim frá sér á borð skammt frá dyrunum. Þegar síðast fréttist 1 gærkvöldi ihafði lögreglan rakið feril Kristjáns frá því, að hann fór að heiman frá sér kl. um 3 til kl. um 4,30. En eftir þann tírna er ekkert vitað' um för h'ans. Líkur benda til að morðið hafi verið framið á tíma- bilinu frá kl. 4,30 til kl. 9. Líkið var kalt og stirðnað, er það fannst kl. 0,15 um nóttina. > Rannsókn málsins stóð sem hæst í gærkvöldi, er blaða- menn töluðu við Svein Sæm- undsson, fulltrúa sakadómara; en íslenzk, amerísk og brezk lögregla vinnur sleitulaust að rannsókn málsins. Sveinn Sæmundsson skýrði blaðamönnum svo frá: Lögreglunni gert aH- vart í fyr*inótt. œP*® 3 iSfflP Klukkan 15 mínútur eftir mið nætti aðfaranótt þriðja í jólum kom maður nokkur í lögreglu- stöðina og tilkynnti, að hann hefði fundið látinn mann í bragga, sem er yfirgefinn og tómur, skammt frá Sænska frystihúsinu. Lögreglan gerði þegar aðvart rannsóknarlögregl unni og héraðslækni, sem fóru þegar á staðinn. Braggi sá, sem morðið var framið í stendur í gamla Kveldúlfsport- inu, skammt frá Sænska frysti húsinu. Þarna eru 5 braggar og eru þrír þeirra sambyggðir; morðið var framið í hinum innsta þeirra. Ránmorð? Er lögreglan kom á vettvang, fann hún þar látinn mann, liggj andi á bakið í blóði sínu. Var hann snöggklæddur, og með mikla áverka á höfði. Höfuð hans var alblóðugt, gp hendur ekki, og sást ekkert á þeim. — Virtist maðurinn hafa verið hreyfður eftir að hann féll, buxnaskálmar hans voru dregn ar upp að hné. Hann lá innst í bragganum. Vesti hans hafði verið slitið frá honum, svo að allar tölur, nema sú neðsta hafa slitnað, og rifnað hefir upp í annan boðanginn innan frá, flibbinn hefir losnað. Áverkarn ir á manninum gefa hugmynd um að fyrst hafi hann orðið fyr ir hnefahöggi á munninn, og eru varirnar sprúngnar innan frá og Flugfélag íslands hef- ir keypf Cafalinaflug báf í Kanada. P LUGFÉLAG ÍSLANDS hef *• ir fest kaup á emum Cata- linaflugbát í Kanada og er hans ▼on hingað á næstunni. Jóhann Snorrason fluigmaður og Gunnar Jónsson fóru til Ame ríku fyrir noikkrum vifcum f þeim erindum að útvegia félag inu flu<gvél, íhafa þeir nú fesit kaup á Catal'inafluigbát hjá fcanadiska fluigihemum og verð- ur fiogið hingað strax og veðr- átta deyfir. 'Ekfci er vitað um á> höfn flugbátsins h'ingað heim. Fluigbátur þessi er iþannig, að haegt er að lenda honurni ibæði á: isjió oig 1-andi, oig er að tþví leytæ frábruigðinn Catalina-Jluigbát iþeim sem félagið á, en Iionum er aðeins hægt að lenda á sijó. Haukur Friðflnmson verzlunarmaður láfinn Kristján Guðjónsson prentari. tennur brotnar, siðan virðist hann hafa verið barinn á báða vanga með einhverju vopni svo að eyru eru sprungin og skinn klofið, en vöðvar skemmdir. — Það igefur hugmy-nd um að maðurinn hafi fallið í ó- megin við höggið á munninn — og ennfremur, að engin áflog hafi átt sér stað, virðist mega ráða af því, að á höndum líks- ins sjást engir áverkar og heldur ekki blóð, svo að hann hefir ekki gripið um munn sér. Líkið lá eins og áður er sagt á bakið innst í bragganum, en borð eru meðfram báðum veggjum og fyrir gafli, en föt Kristjáns, frakki hans og jakki lágu á börði næstum fram við dyr. Efckert 'barefli eða vopn fannst í br-agga'núm. Morðinginn hefir verið blóð ugur á höndum, því að fingra- för hans sjást við vasana á frakk anum og jakkanum, og sýnir það einnig, að hann hefir leitað að verðmætum á Kristjáni. — Kristján mun þó ekki hafa ver- ið með neitt á sér, ekki veski né úr, en ef til vill smápeninga í vestisvasa. Þess skal getið að FramhaiM á 7. s-íðu. Haukur friðfinnsson verzlunarmaður, sonur Frið finns Guðjónssonar og Jakobínu. \ Torfadóttur, Laugavegi 43 B, lézt í Vífilstaðahæli á jóladags- kvöld tæpra 28 ára að aldri* Hann hafði verið í Vífilstaða- hæli í tæp 2 ár. Hann var gift- ur Önnu Steindórsdóttur. Hauk- ur var mjög vinsæll maður og ibvers miannis huigljúfi. — Hanra er harmdauður lötlilúim er til hans. þeklk-tu. Knútor árngrímsson skólastjéri látinn Knútur ARNGRÍMSSON, skólastjóri Gagnfræðaskóla. Reykvíkinga lézt að heimili sínu, Ránargötu 9 hér í bænum, að morgni 26. þ. m. Hann varð- 42 ára að aldri. Knútur Arngrímsson tók við skólastjórn Gagnfræðaskólans er Ágúst H. Bjarnason lét af því starfi, en áður hafði hann, lengi verið kennari við skólann. Hann var prestur um skeið, ferðaðist mikið um tíma og fékkst mikið við ritstörf. Hann var ’ og kunnur fyrirlesari.- —- Knútur var kvæntur Ingibj örgu Stefánsdóttur. Skömmtim á mjölvör- f T THLUTUN matvælaseðla fyrir tímabilið janúar— marz hófst í gærmorgun í Hótel Heklu og stendur yfir fram tíl kl. 6 annað kvöld. Að þessu sinni er sú breyt- ing á skömmtunarseðlunum, að á þeim eru aðeins sykurreitir og stofnaukar; skömmtun á. mjölvörum fellur niður frá ára- mótum. Á þessum nýju seðlum öðlast. sykurreitirnir ekki gildi, nema eftir sérstakri auglýsingu við- skiptaráðs, og verður hún gefin. út fyrir einn mánuð í senn. Um stofnaukana verður auglýst eins og áður hefur tíðkazt og inn- kaupaheimild gefin út á þá, eft- ir því sem þurfa þykir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.