Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 28. des. 1845. |Uf>ijð!tbU*tó Ötgefandi: AlþýCuflokkarlnn Rltstjóri: Stefán PétnnvMi, Símar: Ritstjórn: »* 4»«2 Afgreiðsla: *»•# »( *»•« Aðsetur i Alþýðataúalnn -rlð Hverf- isgötu Verð í laasasölu: 40 aurar Aiþýðuprentsmiðjan. 1 Tvær stefnur í verkalýðshreyfingunni: Óstjórn kommúnista í Iðju. Sök bítur sekan. ÞJÓÐVILJINiN befur lemgi haft þainn sið að ráðast á pólitísika andstæðinga sína með lygum Qg rógburði sikömmiu fyr ir stórhátíðar. Hefur þessum lyigahenferðum kommúmista- blaðsins fyrst og fremst iverið beint 'gagn Alþýðuflokknum og Alþýðuiblaðimu. En tilgangur þeirra er sá, að útibreiða róig- burðinn og ilyigina, meðan iblöð- in koma ©kki út. ÍÞes'sari bar- áttuaðferð heldiur Þjóðviljinn ótrauður áfram, enda þótt þess um heimsk'U'l'egu herferðum hams hafi ávallit verið hrundið eftir fáa daiga með þeim hætti, að skriffimnum hams hefur orð ið til skammar em amdstæðing- unum til frægðar. En sldik er trú íslenzikra kommúnista á áhrifa mátt lyigimnar. Hinn pólitíski jólaboðskiapur Þjóðviljans að þessu simni var hvatvísleg og heimskuleg á- rás á Aiþýðuiblaðið, sem hann ber nú þeim sökum, að það hafi allajafna verið naziis- manum vinsamlegt og þjófnað mólstað hans dyggilega! ❖ Orsök þessarar herferðar kommúnistablaðsims er að sjálf söigðu hinar stórmerku upp- iýsingar Finns Jónssomar um starfsemi Þjóðvera o>g nazista hér fyrir styrjöldina og marg- háttuð linkind ýmissa íslenzkra stjórmmálamamna við nazistana þýzku og málaliðsmemn þeirra' og vini, 'Em hvað kemur til þess, að Þjóðviilijanumi bregður isvo mjög í ibrún við þessar upplýsi'nigar, að hann rýbur rtil og ræðst á Afliþýðub'laðið og Allþýðuflokk- inm með stóryrtuim lygum og hvatV'ís'lGigum rógburði? Ástæðan er auigljóslega sú, að kommúnistar óttast, að afstaða þeirra isjálfra til 'nazismans í árdögum himnar nýlolbnu styrj- aldar verði leidd á iljós og igerð heyrin kunnug. Þeir viita, hver var afstaða þeirra til mazis- mans, meðan griðasáttmáli Stalins og Hitilers var í gildi, og óttast, að þeir verið látnir standa reik'ni'ngsskap þeirrar afstöðu simnar. * Þjóðviljanum væri sæmast að láta vera, að Ijúga Iþvá á önmur blöð, sem barizt hafa skelegg- lega igeigm nazismamum, að þau hafi horið svip krýiisTinigaífolaðt arnna. 'Homum væri mær að líta S'jálifum sér mær og kynma sér umm.æli sjálfs sím, þegar hamm flutti þjóðimni kvislimga- skoðanir sínar. B'laði'nu, sem hélt þvi fram, að ekki mætti gera viðskiiptasaimnimga við Breta nema jafnfram yrðu gerð ir viðskiptasammingar við ríki Hitlers, að ekki væri Ihægt um það að segja, hvort þýzkir kaf- bátar eða brezkar vítisvélar væru valdir að hvarfi íslenzkra skipa, oig að það væri aðeimis smekksatriði, hvort menn væru Framhald á 7. síðu. MEÐ INNLENDA IÐNAÐ- IN'UM myndaðist ný stétt verkafólks í lamdimu — iðmverka fóikið. Að vísu er hæpið að mefna þetta fóilk sérstaka stétt, vegna iþess, að tiltöluileiga fátt a-f því vimmur við iðnaðinn til lang- frama, heldur kemur það og fer í síifelilu. Það er því næsta örð- ugt að greina þetta fólk stéttar- lega fná öðru verkafólki. Þessi sífeldu verkafólkiss'kipti í verk- smiðjumum valda stórtjómi öll- um, sem hilut eiga að máli, iðn- rekendum, verkalýðnum oig neyíendum. Vöruverðið er ó- eðlilega hátt og vöriuvöndum mokikuð áfátt og vinnuaffcöstin bágborim, sem eðlilegt er, iþegar verkafólkið öðlást ekki æfingu og ver'khæfni sökum sífelldra skipta á vinmuistöðum. Þegar iðnverkafólki tók að fjölga á bænum, á'litu forustu- memn verk alýðsbreyf ingari nnar, að hér imynidi myindaist föst stétt iðinvexkafóilks, eins oig erleindis, þar, sem iðnaður er rekiinn að nokkru manki. Þess vegna var hafizt 'handa um stofnun nýs verkailýðsfélags, „Iðju, félags verksmiðju'fólfcs,“ eins og félag- ið var meifnt við stofnun þess. Fró 'öndverðu eða áður en Iðja varð tiil, vönu kjön iðnverkafólks ims mjög báigborim, sem skiljan- ilegt er, þar sem ekkert verka- lýðsfélag samdi .um kaup þess og kjör, en í bænum var mikið at- vinmuleysi. Atvimmurekendur, sem jafnam eru sjálfum, sér samkvæmir í ktaupgjaldsmálumum, néðiu eimir kijörium fólksims og skömmtuðu því kaup, samkvæmt sinnd al- þekiktu rausm, t. d voru þess dæmi, iað fullvi'nmamdi stúlkur hefðu í kaup 60—80 kr. á mám- uði fiyrir 8—'10 stunda vimmu- daga. Þegar Iðja haf ði verið stofnuð, varð fyrsta venk félagsáms að knvja atvinnunekendun itil að viðurkenma félagið samnmgs- aðila fyrir verkafólksims hönd. Eftir mokkuð hörð átök við at- vin n urekendavaldið tókst fé- laginu að ná saimmingum, sern að vísu voru fremur óhagstæð-’ in, en þó til stórna ibóta. Með fyrstu samningunum vannst það tvennt á, að félagið var við urkenndur isamimin'gsaðili og kaiupið samræmt í öllum iðnað- inum, og hæsta kaup, sem greitt var í iðnaðinum, lagt til grundivaillar. Inm' í Iðju var smalað öllu iðn verkafólki og eftir atvikum fór félagið vel af stað, enda var því :í öndverðu stjórnað af Ail- þýðuflokksmönnium og öðrum andkommúnistum. Þegar striðið skall á og verð- hó'lgan hófst, voru laun karla samikv. • Iðiju'samniinigum kr. 1195.00 byrjum'arlauin, en full laun kr. 300.00 á mámuði, og kvenna kr. 108.00 foynjunar- Jaum og kr. 160.00 á mámuði fu'll lauin. Þetta var að sjálf- sögðu 'óviðu'nandi fcaiup og eim- igöngu bægt að fá fólk til þess iað vinma fyrir það í fcreppu og á atvimnuleysistímum eims á árunum fyrir stríðið. Á öndverðum striðstímanum lét ÍRumólfur Pétursson af for- memmslku d félagimu oig gerðist iðnrekandi; það varð mjög ör- lagaríkt fyrir veilfamað Iðju og iðnverkafáJkið, 'því við forustu tók tv'ímælalaust mesti hrak- fallabálkur og amlóði í verka- lýðsmálum, sem komið hefir ná- ilægt íþeim málum hér á landi. Maður sá er Björm Bjarmason foæjarfulltnúi ikommúmista og verkstjóri og meðeigamdi að sögn í sápufyrirtæki' foér í bæn um. Umdir forustu Œtunólfs voru að skapast eðlileg sam- skipti á milili Iðjiu oig atvinnu- rekemda, þax sem bvor virti anm an sem mótaðila oig forðazt var að viðhafa mokkrar óþarfa ýf- imigar, en Iðja bélt fram kröf- um o’g rétti* 1 fóliksins með fullri festu. Iðnaðurinmi átti í fyr-stu örð- ugt uppdráttar og varð því að stilla fcaupfcröfunum í hóf. En með verðfoólgumni og uim l'eið og erilendar iðnaðarvörur hœttu að flytjast til landsins af styrj- aldarástæðum hófst eitthvert mesta blómiasfceið fyrir íslenzk an iðnað, sem gengið hefur yf- ir mokku'rn atvinmurekistur hér á landi. Þá var tækiíærið kom- ið til iþess að foæta kijör iðn- verkafólksi'ns. En nú voru kommúnistar teknir *við ptjórmi félaigsins og ikorn stefnumunurinn brátt í ljió's. HaigsmumamáiH fólkisinis voru licgð á hiilluina og flokks- leigur áróður fyrir Kommúin- istaflokkinn var látinm' skipa öndvei<?ii í öllum störfum for- mia'nmsims iBjiörms Bjarnasonar. Fól'aigsmenin 'úr öðrum sam- bandsfélöguim, sem unmu um stundarsákir eða um lengri tíma við iðnaðarstörf voru hund eltir og ofs'óttir á vinnustöðum- um af ráðamönmum félagsins. Þeim var gert að greiða full félagsgjöld til Iðju þótt þeir væru fulligildir og ískuldlausir ifólaigar i öðrum sambamdsféilöig- um. Að lokum sikaonst fyrver- andi Alþýðusambandsstijórn í leikámn og úrskurðaði þetta at- hæfi Iðjukommúnistanna lög- leysu, en hinu rrangfengna fé ihéilt Iðja iþó áfram, en varð að feilla miður áframlhaldandi fját- þvinigámi'r alf V'erkafóUkinu. Þegar atvinmam jókst í foæm- um, ihvarf imargt af iðnverka- fólkinu á braut frá iðnaðinum og til a'nmara foetur launaðra starfa. Það, sem etftir varð, tfékk kjör sín bætt að nokkru ám þesis að Iðjuforustam foefði á það in'okkur áhriif til ibóta. Þeir iðn- rekendur, sem þrjózkiuðust við að h'ækka fcaupið við verkafólk sitt, misstu allt starfsfólkdð og urðu að draga saman framileiðsl una og mota óvant og lítt dug- andi istarfsilið. Þessar laðstæður ýttu að sjáMsögðu lunidi'r kröfur Iðjufólksins um að saimming- um félagsins yrði sagt upp og 'kaupið bæfckað svo að hœigt væri að ílifa af því. Iðja .saigði samninigumum upp nokkr.um sinmum, en jafnam ■ slöimidu kommúnistar fyriir meðam það kauip, sem almenmt var greitt í verksmiðjum. Himiii* mý- igerðu samningar voru því fólk- inu jafnan fjötur um fót. Það varð að standa í eilífu kaup- þjarki, bver við sinn atvimmu- rekamda, þrátt fyrir isamninga stéttarfélaigs þess. 30. júlí 1943 undirrita Iðju kommúnistarnir samning við latv'imEnurekemdur, þar sem mámaðiarfcau'p karla er ákveðið kr. 280.00 á mánuði, en 2ja ára iþjónustu 440.00, og kvenna á sama hátt kr. 160.00 cg 265.00 á mánuði, grunnkaup. Samkvæmt þeim S'ammingi S'kuldbumdu kommúnistar fé- lagsifólkið í Iðju til þess að vinma einigöngu hjá fyrirtækij- um í Félagi ísl. iðnrekenda. Þar með var félaginu bægt frá því að hafa áhrif á kjör mifciJs hluta af iðnverkafólkimu; í bæn um;, sem var að vísu skaðlaust 'fyrir fólfcið sakir ómenms'ku kommúmLstamma, en þetta saimm ingsatriði varð Iþess valdandd, að rnikill fjöildi iðnverkafólks varð utan garðs í verkalýðshreyfimg unni, þar sem önmur verfcalýðs- f élöig töldu sig eikki gerta skift sér af máiJefnum iþess fólks, sem Iðju foar, samkvæmt ætlumar- verki sínu o3 lögum, að hafa inman vóbanda simna og igæta haigsmuma fyrir. iSamningurinn 1943 var igerð ur ámi þess að til moikkura átaka kæmi við atvinmurekendur. Að sjálfsögðu var Iðjufólkið mjög óánæigt m.eð þenna'n samming og var honum því ;sagt aftur Upp árið 1944, og þá lenti Iðja d verkfalJi, oig því dœmailaus- asta verkifalli, sem söigur fara af. 'Ko-mmúnistar foyrjuðu verk- falldð með því að lýsa yfir og framkvæma verkfall á vinmu- stöðum hjá atvimmurekendum, sem Iðja hafði enga samnimga við, þessi ver/kföll voru foráð- lega dæmd ólögleg af félags- d'ómi'. Á öðrum stöðum t. d. i fyrir tæki formamns Iðju, 'Björns íBjamasomar, var unmið að stað- aldri að framilei'ðslu iðnaðarvara með vélum, sem Iðjufólkið hafði ilagt niður vimnu við í fullkom lega löglegu verkfalli. Verkið var framkvæmt af forstjórum, O T I L iiggur leiðin J skrifstofufólki, foilstjórum og sendisveinumi, og bvo mikið var langlundargeð kommúnista, að þeir gerðu enga tilraum til þess að stiöðva vinmu þessa fólks, sem að sjáMsöigðu var ekkert annað en angasta iverkfall'sbrot. Iðja foar tfram fcröfur ium af- greiðslufoamn utan foæjar á iðn- aðarvörum fyrirtækja þeirra, sem hún var í verkfaíili við. Að sijáMsögðu var sú aðstoð veitt. En Bjíörn gætti þess vandlega, að setja ekki afgreiðslubamniið á, fyrr en fyrirtæki hans var búið að selja gamlar og lítt út- gengilegar vörubirgðir, sem það I átti, þegar verkfallið hófst. i Verkifallsfólkið gat ifemgið /vimniu við önnur störf á meðara deilian stóð. Almen.'ningsálitið var með IðjufóJfcinu, kröfuir iþess voru að vísu lágar, em þó allár spor ií rétta átt. Aðstaðia Iðju í deilunni var þvi mjög góð, hefði forustan' ekki forugð- izt. í foyrjum deilunnar gerðui Frh. á 6. síðu. TÍMlINN flutti .nýlega at- hyiglisverða grein um rétt- arhiöld foau, sem mú standa yfir í Helsingfors á Finnlandi, þar sem nokikrir þekktir stjórn- má'lamienn eru ákærðir fyrir að ihafa átt uppfcök að foinni nýaf- stöðnu síðari styrjöld Finna við Rússa, eða hindrað friðarsamn- imga við þá. Timinn segir: „Uim miðjan síðastliðinn mán- uð ihófust réttarhöld í Helsingfors gegn átta stjórnmélamiönnum, sem eru ýmist taldir eiga upptökin að síðari styrjöldinni við Rússa (1941 —1944) eða hafa hindrað, að Finn- ar 'siemdu frið fyrr en raun varð á. Þ.essir stjórnmálamenn eru Ryti iþáv. tforseti, Rangell, fyrrv. for- sætisráðherra. Linkomies fyrrv. fiorsætisr.áðlherra, Rannsay fyrrv, utanríkismáaréðherra, Tanner fyrr verandi fjármálaráðlierra, Kivi- máki fyrrv. sendiiherra í Bierlín, Kukkon.en og Reinikka. Ákæran gegn þessum mönnum er ekki byggð á því að þeir hafi brotið nein iö.g, sem voru í gildi, þegar þeir sátu að völdum, heldur gangi verk þeirra þó í bága við lög, sem sett voru á síðasitl. hausti um þáttt'öku Finnlands í styrjöld- inni. Meiri hlulti þingmanna var 'því bersýniilega andvígur, að sam- þykkja iþessi lö.g, en þau voru samt knúin fram af stjórninni, er gerði sér þó auðsjáanlega far um að hafa þau sem vægilegust. Öll þesisi lagas'etning bar þess þannig merki, að hún va-r sett af Finnum nauð- ugum vegna þeirra ékvæða í vopnahléssamningnum við Riússa, að þeir yrðu að refsa þeim mönn- um, sem ábyrgð bæru á styrjöld- inni. Nokkru eftir að þessi Iög voru seitt, voru áttmenningarnir áður- nefndu handsamaðir og settir í gæzluvarðhald. Handtökur þessar vöktu mikla óílgu í Finnlandi og var aðstand'endum hinna fangels- uðu sýndur margvíslegur samúð- arvoittur. Þannig barzt konu Tann- er.s svo mikið af blómum, að hún .gat ekki komið nema litlu af þeim fyrir. Eftir að réttarhöldiiu hCtfðu staðið í fáa daga, úrskurð- ’aði rétturinn að fjórir sakborn- inganna þyrftu ekki lengur að vera í gæzlu varðhaldi ,en þaf? voru þeir: Tanner, Reinikka, Kúk- konen og Kivimáki. Þetta vafcti strax mikla mó.tspyrnu kommún- ista, sem efndu til mótmælafunda og fleiri hliðstæðra ráðstafana. Þá hefur rússneska blaðið „Pravda“ nýlega deilt iharðlega á Finna fyr- ir slælega framgöngu í þessum málum. Hinir ákærðu tayggja vörn sína m. a. á 'því, að þeir hafi jafnan starfað í fullu samræmi við þjóð- arviljann, enda notið stuðnings- þingsins í hvívetna. Sé um sekt að ræða, sé þjóðin því samsek þeim. Þeir telja það og brot ó öllum lýðræðislegum réttarreglum, að vera dæmdir eftir lögum, er hafa verið sett eftir að hin umdeildii ver.k hafa verið unnin. í hinni opinberu ákæru, sem ■lögð var fram í réttinum, eru færðar lanigminnstar sakir gegn Tanner. Hann kom ekkert við sögu, þegar stríðið hófst, og upp- lýst er, að 'hann hafi verið mót- fallinn ýmsum samningum, sem voru gerðir við Þjóðverja, m. a. Ribbentropssamningnum svokall- aða„ er gerður var í júní 1944. Þál er einnig kunnugt, að 'hann hafi viljað semja við Rússa alllön/gu áður en það var gert.“ í lolk igreinar 'sinnar um þetta segir Tíiminn: Frii. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.