Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 6
ALÞYDUBLAÐIÐ Föstudagur 28. dcs. . 1945. Kjólföt í allum stærðum. (Eitt hvítt vesti fylgir). VICTOR Laugavegi 33 Ósfjérn kommúnista í Iðju Framihald af 4. síðu. kommúnistar samkomulag við iðnrdkendur um það, að ikrefj- ast jþess, að verðiagseftirlitið leyfði ríflegar verðlhjætktkanir fyrir væntanlegar kaupihæikikan> ir. iÞetta var igert þrétt fyrir ihina góðu f j árihagsafkotrnu iðn- aðarins. Með jþessu tiltæki' hætti deiian að verða venjuleg kaupdeiila, en snerist í sameitgin ilegia deilu öreiga o;g burgeisa á móti verðlagseftirlitinu og ríkis valdinu, þar sem veikafólkið var látið heimta hækkað vöru- verð á neyzluvörium sinum, ai- gljöriega að iþarfleystu. Aðstaða til að heyja Iðju- deiiuna 1944 var hin bezta. Þess vegna verður það að telj- ast íhinn mesti aimióðafháttur af kommúnistum að undirrita samninga, sem fólu ekki í sér neimar kjaralbætur að ráði. Kaupiiækkunin, sem fékkst, var um 4%, en ýmsum fríðimd- um var silieppt. Verkafólkið thaf ði 10 veikindadaga með fullu kaupd. Þessum fríðámdum var sleppt með samningunum 1944. Eima réttanbót fékk jþó Iðja með þessum samningum. Hún var leyst undan 'þeirri kvöð, að Iþurfa að viíkja því fóilki úr fé- laginu, sem ekki vann Ihjá félög um í Félagi ísl. iðnrekenda. Komimúniistunum í stjóminni er því opin fleið til þess að taka inn í Iðju allt iðxwerkafótlk án itillits tifl' þess, hvar það vinn- ur, enda er það bein stoylda Iðju, að félagsbinda iðnverka- tfóikið. En undan þessari skyldu hefur félaigdð gjörsamlega skot ið sér, svo að niú mun varla meira en Ihelmingur iðnverka- fólksins félagsbundinn. Mörg iðnfyrirtækin, sem hafa fjölda fóliks í vinnu, eins og Öl- gerðin, vinna með ófélags- Ibundmu fóflki sakir þessa hirðu- leysis Iðjustjómarinnar. Vegna þess, að Iðja á að heita „félag verksmiðjufólks“, hafa önnur félög ekki gengizt fyrir því, að félagslbinda fólk þetta. Frá sjónarmiði verkalýðs hreyfingarinnar er ‘það stór- hættulegt, að hafa allan þenn- an fjölda verkafólks óskipulagð am, og verða önmur félöig að taka fóflkið ámn til sín, fyrst Iðja er þess vammáttug fyrir trassaskap og ræfiilishátt 'Björns Bjarnar- sonar og annara bommúnista í félaginu. ^ Fef vel á því að verfcakvenna félagið Framsófkn taki inn hin- ar ófélagsbundnu verkakonur, isem við éðmaðimm vininia. Á síðastliðnu hausti endurnýj uðu kommúnisitarnir í Iðju- stjóminni enn ó ný samningana við atvinnurekendur óbreytta. Þessir samningar eru svo bág- bornir, að hvergi ó nokkmm vánmuistað er greitt mánaðar- kaup samkvæmt þeim, heldur fólkið enn sem fyrr, hvað á sín- um stað, persónulega að knýja fram kjarabætur sér til handa, Ferðasaga Jörgen Pelersen um Mi-£wépu. og itekst það aillvel sökum hins mikla skorts á vinnufól'ki. Þagar aðrar stéttir, eins og sjómenn, hafa fengið ium og yf- ir 100 % fcauphækfeum miðað við árið 1939, hefur Iðja fenigið að- eins 48—80% hækkun á sín laum, sem vom iþó ilanigt fyrir neðan flaun alls verkafóilitos í 'Reykjavík 1939. Afrek Bjöms Bjamasonar og toammúnista í, Iðju eru þá þessi meðal a>ninars: iSvo óheyrilega lágir kaup- isamnimgar, að engimn maður igetur dregið fram lifið af þeim. Agenigni^ og yfiirgangur f garð verkafólks úr öðrum samlbamds félögum. Hirðuleysi um aðbún- að og vimmuskilyrði fólksins í verksmiðjunum. Algjört skeyt- ingarleysi um félagsbindinigu liðnaðarverkafóillksins, samfara ■engu félagsstarfi inman félags- ins. Misbeiting á valdi trúnaðar ráðs og pólitísk flokkun á félags fólkinu. Alrangar og villandi málfilutniniguir samfara sdfedd- um málarefcstri við einstaka at vinnurekendur, sem Iðja tap- ar að jafnaði. I stuttu máli sagt er Iðja umdir stjóm kommún- ista iðnvertoafólikinu fjötur um fót í hagsmuinabaráttu þess. Félagið er að öllu leytí rekið isem deild í Kommúnistaflokkn- um, og ,um hagsmuni flokksins eins skreytt. Um afkomu og lífs haráttu iðjuverkafólksins skeyta kommúnistar ekkert, fremur en um önnur velferðar- mál alþýðunnar í heild. í næstu grein verður rætt um afrek kommúnista í sjálfu Alþýðusambandinu. * * HVAÐ SEGJA HIN BiLÖÐIN? Framhald af 4. síðu. „'Réttarhöldin í Helsingfors standa ,enn yfir. Þau eru finnsku þjóöinni mikið vandamál. Allt öendir til að a. m. k. þau 75% finnsku kjósendanna, sem ekki léðu kommúnistuni tfyilgi sitt í 'kosningunum í fyrravetur, séu fullkomlega mótfailin iþeim og gei í ér ljóst, að þau séu aðeins knúin írarn af erlendri ihlutun. Úrslit þeirra munu verða góður mæli- iivarði á það, hvernig það frs isi er, isem finnska þjóðin toefur nú við i'ð ibúa, og hverjir það eru, sem aunveruiega ráða í landinu." Vissulega muuu marigir geta igetið sér þess til. hvað allur þorri finnsku þjcðarinnar miuni hugsa um islífc imálaferii. Rúss ar réðnst algerlega að tiHefnis- flausu á lanc hennar haustii 1939. Qg niú heimta þeir, ao forustumönnu hennar, $é ref að sem eins fl uiar stníðsiglæp;. mönnum! Framhald af 5. síðu. Hafa Bandarikjamenn. mjög ná- tovæmt auga með þróuni'nni á öllum sviðurn. Rétt um það leyti, er við vorum þar, var unnið af kappi að því að koma í framtovæmd hugmynd, sem notokrir Þjóðverjar höfðu kom- ið fram með og stuðla átti að ; sjáilfstæðri stjómmálalegri hugs un noeðal Þjóðverja. Var hug- myndin sú, að gefa skyldi út ■nýtt daigblað; á tveim fyrstu blaðsíðum þess sikyldu birtar alxnennar fréttir og hinum f jónum skyldi sikipta miflii hinna fjögurra stjórnmálaflokka, sem leyfðir eru: jafnaðarmanna, kommiúnista, kristilegra lýð- ræðissinna og frjáMiyndra lýð- rœðissinna. Með því að gefa lesendum daglega tækifæri ó að íkynna sér afstöðu alflra stjórn- xnálafilokka til iþeirra verkefna, sem Þj'óðverja bíða, er þess vænzt, að þeim geti smám sam- an tekdzt að skapa sér sjólfstætt álit. Gyðingar þeir, er búa á ame- r'íska hemámssviæðinu, fá' mik- ið stærri matarskammt en Þjóðverjar, sagði mér Gyðing- ur, er ég átti tal við í Frankfurt. Þjóðverjar vilja yfirleitt ekiki hafa nein mök við þá, og virð- ist öbeit þeirra ó Gyðinigum eiga sér djúpar rætur og ekki stafa eingöngu af áróðursstarf- semi nazista. Laugardagiinn þann 20. októ- ber var ferðinmi haldið áfram um Marburg og Olpe til Köln. I >ar sem ég þekkti Köfln eins og liún var fyrir strið, komst ég eikki hjá því að verða djúpt snortinn við að sjá borgina nú. Allur miðbærinn er gjöreyddur og dómfldrkjan gnæfir, illa út- fleikin, yfir rústimar. Meðfram endilönjgum götunum Iiggja rústir eða haugar af múrhrot- um. Frá Kölm lá fleið lokkar yfir 'Bonn, en þar náttuðum við. í Bonn gín við mamni sama sjón- in og í KöJin. Hið foma og skraut leiga háskólahverfi liggur nú niðurbrunnið í rústium, og skemmdirnar í ibænum, öfllum, eru tafcmarkalausar. iSunnudagsmongun t é .m við um Aachen til Beflgiíu. Stíax og komið er inn fyrir belgísku landamærin byrja hinir gereyði lögðu vegir að gera vart við ' sig. Akbrautir Belgíu eru svo illa farnar að við höfðum hvergi séð annað eins. AfgréiSaian á landamærunum gekk- greiðlega og við héldum svo til Bru..ell- es um Liége. Að vegununi und- anskildum virðist Belgía ekki hafa verið leikin eins illa og vænta mætti. Eyðileggingarnar af völdum loftárása eru hér litl- ar samanborið við það, er við sáum i öðrum löndum Mið- Evrópu, og allsstaðar er unnið af kappi að því að endurbyggja og bæta það, er aflaga hefur far ið af völdum stríðsins. Matvæla ástandið fer mjög batnandi. Kjöt- og smjörskammtarnir eru að vísu mjög litlir og mjólk sjaldséð, en aftur á móti fær hver einstaklingur 400 gr. af smjörlíki, nóg af brauði, og kar- töflur og grænmeti hafa feng- izt síðan í haust. Er flest fólk, en þó sérstaklega börn og gam- almenni, frekar horað og kinn- fiskasogið. Bruxelles hefur tekið afar- litlum breytingum. í stað ferða- mannanna, sem áður streymdu þai'gað frá öllum löndum heims ins, sjást nú Bandarikjaher- menn og Bretar, sem fá að dvelja þar i frium, og setja þeir svip sinn á bæinn. Flest stóru íótelin eru tekin til umráða erlendu hermannanna. Allir búð argluggar eru hlaðir minja- gripum, sem ætlaðir eru her- mönrmnum. Einkennilegt er, að verðlagið á svarta markaðinum er mjög lítið hærra en verðið í búðunum, jafnvel á þeim vör- um sem skammtaðar eru og mik ill skortur er á. Spyrji maður Belgíumann um verð á skammt aðri vöru, nefnir hann tvær upphæðir: búðarverðið, þegar skömmtunarmiðum er skilað, og verðið á sömu vöru án miða. Yfirleitt virðast allir Belgíu- menn verzla á svarta markaðin- um, enda eru t. d. fataefni og margt annað ófáanlegt í verzl- unum. Það eru mjög skiptar skoðan- ir á Leopold konungi. I Brux- elles virðast andstæðingar hans í meirihlutá; enn sjást þó víða í verzlunum og í skrifstofum myndir af honum. Fylgismenn konungs láta yfirleitt meira á sér bera, en eins og ungur belg- ískur hermaður sagði við mig: „Það er ekki spurningin, hvort Leopold sjálfum hafi fundizt hann breyta rétt á striðsárun- um eða ekki. Meirihluti þjóðar- innar vill ekki sætta sig við, að konungur, sem komið hefur þannig fram, að einkalíf hans hefur verið aðalumræðuefni allrar þjóðarinnar síðustu 5 ár- in, fái aftur völd.“ Við gistum í Bruxelles um nóttina og héldum ferðinni áfram til Rotterdam næsta dag og komum þangað að áliðn- um degi. í Hollandi eru öll um- merki stríðsins greinileg og ör- væntingarástand ríkir vegna matvælaskorts. í Rotterdam eru stór bæjarhverfi eyðilögð af völdum loftárása; en það er þeg ar búið að ryðja rústirnar og unnið er af kappi við að byggja nýjar og fallegar byggingar í stað hinna, er horfnar eru. Hol- lenzk menning lýsir sér bezt í hinni prýðilegu reglu, er ríkir þar í landi á öllum sviðum. — Vandamálin, er skapazt hafa vegna flóttafólksins, sem kom frá borgum og héruðum, er eyðilögðust af völdum striðsins, eru tekin svo föstum tökum, að hvergi sést flóttafólk á flakki. Umsjá Hollendinga fyrir þess- um löndum sínum, sem af völd- um striðsins hafa misst heimili sín og aleigu, er til fyrirmynd- ar. Enda þótt Þjóðverjar hafi gengið hart fram í Hollandi, láta Hollendingar ekki hatrið hlaupa með sig í gönur. Þegar þeir skýra frá þeirri grimmd, sem Þjóðverjar beittu í Hol- landi, gera þeir það alveg ýkja- ' laust. Ennþá dvelja stórhópar þýzks flóttafólks í Hollandi, og er það einkennandi fyrir höfð- ingsskap Hollendinga, að þeir láta þetta flóttafólk fá sömu skammta og landsmenn sjálfa. Þriðjudaginn 23. október héldum við áfram frá Rotter- dam um Haag til Hamborgar. I Hamborg hafði matvælaástand ið versnað talsvert frá því við vorum þar síðast fyrir 6 vikum, t. d. voru kartöflur nú ófáan- legar, og þegar þess er gætt, að kartöflur voru aðalfæðan, þá er auðsætt, að til vandræða horfir. Hamborg var síðasti áfanga- staðurinn á leiðinni, og þar eð Lúðvíg þurfti að vera um kyrrt í nokkra daga til þess að Ijúka starfi sínu, kom okkur Saman um, að ég héldi einn áfram til Danmerkur. „Skjóni1 var ekki ólíkur öðr- um gæðingum og hefur sjálf- sagt fundið á sér, að við vorum á heimleið. Spretti hann úr spori alla leiðina, og tæpum 9 stundum eftir að við lögðum af stað frá Hamborg var ég kominn til Hafnar, dauðþreyttur og mettaður áhrifum frá þessari 8 þúsund km. löngu leið. Það verður ekki hjá > ' :.n izt að margt, sem fyrir ! I svona ferð, valdi s i,-/ Meðan að því var steíV.t, ganga milli bols og höfníu á nazismanum, voru bandamenn algjörlega á eitt sáttir, en nú, er Þýzkaland liggur í rústum og 10 f>ú$, kréna gjðf ti! gsins" SÉRA JÓN THORAREN- SEN hefir nýlega afhent fjársöfnunamefnd Bamaspítala sjóðs „Hringsins“ 10 þúsund krónur að gjöf, sem hann kveð ur vera frá ónefndum vini sín urn. Hefir stjórn félagsins beðið þlaðið að færa inniflegar þakkir sínar fyrir þessa höfðiniglegu Sök bltur sekan Framhald -af 4. síðu. með eða móti nazismanum, — isflíku (blaði væri ráðlegast að tala sem minnst um fiöðurlands svik og kvisiinigaeðli. Þjóðviíjiiinn fjargviðrast um >að, að Alþýðuiblaðið Ihafi faign- að árás Þjóðverja á Rússa og ósfcað Þjóðverjum sigurs yfir Rússum, þótt það ihefði haft í för með isér fall Bretlands. Þessi uxnmæM kommúraistalblaðsins eru að sönnu staðlausir stafir. En þau gefa tilefni tíl þess að mirana á það, þegar Þjóðviljinn íagnaði 'griðasáittmiála Stalins otg Hitlers, þótt Ebann boðaði stórkostlega hættu á falfli Frakklands og Bretilánds. Þau m^ga líka minna okkiur íslend- iniga á fögnuð Þjóðviljans, þag- ar Ihersveitir Stalins ibrutu und- ir siig Eystrasaltslöndin og iskiptu Póllandi á mdlli sín og málaliðsiherjá Adólfs sáfluga 'Hitlers, svo og á fögnuð komm 'úmista Chér á iándi og erlendis yfir mangháttuðum hermdar- vertoum, sem unnin voru í ár- dögum styrjaldarinnar. * I .:;Þ Það er vissuleiga rík ástæða tifl íþess að efna til náflovæmnar rannsóknar á þvf, hverjir hafa genigið erinda nazismans hér á flandi fyrir stríð og á stríðsár- unum. Alþýðublaðinu er mifeið áhugamál að efnt verði til slíkrar rannsóknar og þjóðin leidd i állan sannleito um það mál. En það stoilur mætavel óttá Þjóðviljans við slika rann S' . -n, þótt d flgurbarkalega sé •nú flátið. Fortíð hans og ís- lenizkra toommúnista er slík, að það gefur að sikilija, að honum feregði í fenún við kröfuna um silifca rannsóton. Þess vegna reynir hann að útbreiða róg og lyigi um linxikind annarra við nazismann og byrjar þá á þeim, sem ávallt hafa fearizt ótrauð- astir igegn nazismanum og aldrei átt samstarfsmenn hans að vinum né aðdáendum. En kommúnistium tekst ekiki að fá þjóðina til að gleyma fortíð þeirra með slíkum il>ellibragð- um. Þau verða aðeins til þess að minna þjóðina á fortíð þeirra og færa henni heim sanninn um ótta 'beirra við það, að þessi méil verði upplýst til hlitar. Það sannast iþví á Þjóðviljanum í tilefnd þessa, að sök bítur sek- an oig sízt að ástæðuiausu. ógnin sem stafaði af þýzka her- veldinu er úr sögunni, fyrst um sinn, virðist öll eining horfin. Oeining bandamanna á milli vex samhliða því, að þeir berjast allir um að ná feitasta bitanum af bráðinni. Á sama tíma og ( stórveldin með gagnkvæmri tor tryggni reyna að snúa hvert á j annað við samningaborðið, j Iirynja milljónir Evrópumanna . iiöur úr hungri og farsóttum. Ef hatur og gagnkvsém tor- ryggni eiga að vera grundvöll- ur væntanlegrar endurreisnar, þá er illa farið um framtíð Evrópu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.