Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 7
7 Föstudagtrr 28. des. 1945. | Bærinnídag. | Nœturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Nseturvörður er í Ingólfsapó- téki. ’* M Næturakstur annast Litla bila- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8,30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krum|pen‘ eftir Thit Jen- sen, IX (Andrés Bjömsson) 21.00 Kvöldvaka gamla fólksins: Frásöguiþættir, húslestrar- kafli, kvaeðalög o. fl. 22.00. Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðiukonsert í D-dúr eft ir Paganini. to) Symfónía Op. 61, nr. 2 eftir Schumann. Héraffslæknirinn í Keykjavík hefur gefið út að- vörun til fólks um að fara ekki með börn á jólatrésskemmtanir ef þau hafa ekki fengið kíghósta, nema þau hafi nýlega verið spraut uð við honum og fþá í samráði við heimilislækni. Byggingarfélag kennara var stofnað hér í bæ, laugar- daginn 22. des. s, 1. Þrjátíu kenn- arar gerðust þegar tfélagar. Fram í haldsstofnfundur ifélagsins verður ; laugardaginn 29. þ. m. kl. 10 f. 'h. í í Miðbæjarskólanum. Hjópíábánd. Gefin voru saman í hjónaband á Þorláksmessudag, ungfrú Guðrún Maríasdóttir og Sigurður Einars- sóh utvarpsvirki, bæði til heim- ilis í Njálsgö'tu 11. Séra Jaköb Jónsson gaf brúðhjónin saman. Gjafir og áheit, sem Biindravinafélagi íslands hafa nýlega borizt í Blindraheim- ilissjóðinn. Frá gamla munkinum kr. 16.00, frá Þ. P. kr. 100,000, ffá' Gúðrúnu Guðlaugsdóttir kr. 20.00, frá Helgu Snorradóttur kr. 25.00, frá R; S. og H. Þ, áheit kr. 60.00. Kærar þakkir. Þorsteinn Bjarna son, form. Bókin um keindfrín r á isiandi er komin úi ¥ GÆR kom út ný og fögur bók um efni, sem mörgum mun leika forvitni á. Þetta er ,,Á hreindýraslóðum“ og er í henni fjölda margar myndir teknar á öræfum af hreindýrum og bústöðum þeirra. Ljósmyndirnar tók Edvard Sig- urgeirsson, en Helgi Valtýsson hefir samið hana. Allmargar, mjög fagrar litmyndir eru í bók inni. Það er bókaútgáfufélagið Norðri, sem gefur bókina út og gerði það út fjóra leiðangra til þess að höfundur og ljósmynd- ari gætu „náð tali“ af dýrunum, sem gista landið, en svo fáir landsmenn hafa séð. Bókinni er skipt í þrjá megin kafla. „Á- grip af fjórum ferðasögum, — „Saga hreindýranna á Islandi“ og „Eyðing hreindýranna.11 — En auk þessa eru aukakaflar um flest það er snertir líf hreindýr- anna hér og auk þess sögur af hreindýrum og veiðiferðum. Bókin er 228 blaðsíður í stóru broti, prentuð á ágætan pappir og bundin í gott band. Fímmtugur í dag: Herluf Clausen fram- kvæmdarstjóri. Herluf Clausen Fimmtugur er í DáG 'einin .af kunniustu og ö'tuí- ustu kaupsýsliumiönimim þessa ibæjar, Herluf Glausen fraim kivæmidarstjóri. Hann ibyrjaði unigur að fást við verzlunar- , störf og haf a þau /verið hans að- alstörf Iþótt mörg álhugamál hafi baam átt á öðnum sviðum. Meðail annars íþróttamál o. fl. Hann var meðal stofnenda Knattisypm'ufélaigsins Fram og Skautafólags Reykjavíkur og tók þátt d óiþróttaiðkun á sín- um yngri ár'um. Henluf Clausen er fæddur í Stykkishóhni 28. desemiber 1895, sonur Holger Clausens verziluinarstjóra oig !konu harnis Guðrúmar Þorkelsdóttur, prests á Biorg á' Mýrum. Er móðurætt hans annálað dugnaðar og myndarfólk, oig Holger Clau- isen faðir hans var einin athafna1 mesti verzluniarmaðurkm við Breiðafjörð á tímábili. Herluf Clausen hóf verzlunar störf hér í Reykjavík um 1918 og hefur jafnan haft mikia um setningu. Nú síðustu árin hef- ur hann rekið lakkrísgerð oig pappírspokagerð, og veiúð brautryðjandi ó því sviði hér á iandi. Áuk fyrirtækis siíms hér rekiur Herluf stóribú á jörð sinni Lundi í Lundarreykjadal í Borg arfirði og hefur hafið þar ýms- ar nýuinigar í búskap. Herluf Clausen er maður vel- kynntur, bæði meðal starfsfólfcs síns og annarra er hanh hefur viðskipti við. Hann er liipur- menini 'hið mesta í viðskiptum, gleðimaður í góðum fólagsskap oig höifðiniglundaður. Það mun áreiðanleiga verða iges'tfcvæmt , á heimili Herluf I 'Clausen á Víðimel 63 ií da,g og | margar heillaóskir berast hin- um fiim'mtuiga kaupsýs'liumanini í tilefni þessara tímamóta í ævi hans. Kunningi. Biezkur fogari sirand- ar við Þingeyri AÐFANGADAG jóla ■C*-strandaði brezkur togari á svokölluðu Mýrarskeri út af Þingeyri. Mannbjörg varð en ekki er kunnugt um hvort skip ið er mikið skemmt. í gærmongun kl. 9 fór Hug- inn héðan með fojörgumarálhöM og ætlar að reyna að ná togar- anum út af skerinu, ennfremur munu brezkir togarar vera 'komnir á staðinn til að aðstoða við björgun skipsins. AUt>YÐUBLAÐIÐ Morðið í fyrradag Framíhald af 2. síðu. frakkanum þannig að ermamar urðu öfúgar. Þá skal þess einn- ig getið að áverkinn á höfði hans er mestur hægra megin. Engin ljós eru í bragganum og hefir morðið því verið fram- ið að minnsta kosti í hálfrökkri. Réttarskoðun hefir farið fram, en úrslit hennar eru ekki kunn enn. Ferill hins myrta eft- ir kl. 3 í fyrradag. Um rannsófcn málsins er þetta að segja: Kona Kristjáns, Kristín Guð miundsdóttir, .skýrir svo frá, að hjónin hafi ætlað í ibeimsókn ti’l fcuniningjafólks þeirra fclúkk •an 4. Kristján labbaði út til að ifá sér frískt loft kl. 3 og tal- aðist þeim svo til, að hann yrði kominn beim óður en þau færu. Þegar hann var ékki kominn kl. 4.30 fór hiún ein, en skildi eftir miða til Qrans, þar sem ihiún sagð ist vera farin. Hún hefur einn- ig sikýrt svo frá, að hann hafi oft haft það að venju, að lahha niður að höfn, er hann gefck úti. Hún hélt í fyrstu, að hann hafi komið heim á tímabilinu kl. 4. 30 — 6 oig tekið trefil, en hún var aftur komin heim fcl. 6. Vafi leifcur á því að þetta sé* rétt, eins oig sést af öðrum fram burði. Klukkan 3.45 íkom Kristjón í heims'óikn til stéttaiibróður síns Vilhelms Stefánssonar, IBerg- staðastræti 6. Vilhehn og kona hanis voru ekki heima, en dóttir iþeirra. Kristján kvaðst hafa ikomið til að þakka (Vilhelim fyr ir jólakort, er hann bafði fenig- ið frá honum. Kristján sat þarna til kl. 4,30. Var hann svolítið undir áhrifum vins og með flösku, sem slatti var á kvaðst hann hafa Qiitt þrjó ameníska hermenn og gefið þeim hragð. Var hann þá með trefil um háls inn. 'Ekki sagði hann, Qwert hann ætlaði. — Síðan hefur ekki neitt upplýzt um ferðir háns. Lögreglan ikomst strax að þvi, hver maðurin'n var, er hún fann hann, því að merki hans var ó fötum hans. Góður drengur, er engusn vildi gera meiti. . ■ ■ Kxistján Guðjónsson var fæddur 3. maí 1892 og því 53 ára að aldri. Hann var handsetj ari í Guteniberg. Allir, sem þekktu hann, segja að hann hafi verið hið mesta Qjiúfmenni, hæigur qg stiltur og erugum vilj að mein gera, enida ienti hann aldrei í néinum brösiuim. Vonandi tefcst rannisófcnarlög reglunni að upplýsa þetta morð •sem fyrst, oig er þess vænst, að allir, isem ihafa séð 'Kristjón heit inn á annan jóladag kl. 4.30 eða síðar, ganiga niður að Qiöfn um Ingól'fisstræti eða við höfnina, igefi rannsóknarlö(greigluinn’i upp lýsingar undir eins. Maðurinn, sem aug- lýst var eftir, komlnn fram TUS AÐURINN, * sem auglýst I*JL var eftir í útvarpinu á jóla- daginn er kominn fram. Hafði hann verið úti að skemmta sér, en kom heim til sín um nótt- ina eftir að auglýst var eftir honum Maðurirm minn Kristjáii Guðjónsson, prentari andaðist 26. þessa mánaðar. Kristín Guðmundsdóttir, Traðarkotssundi 3. Maðurinn minn itnútur Arngrímsson, skólastjóri andaðist að heimili okkar Ránargötu 9 að morgni 26. þ. m. Ingibjörg Stefánsdóttir. Jarðarför slökkviliðsmannanna Sigurbjörns KVSariussonar, Sólvallagötu 60, og Ámunda Hjörieifssonar Vesturgötu 16 B, sem létust af slysförum þ. 20. desember s. 1., fer fram næstkomandi laugardag 29. desember frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimilum hinna látnu kl. 1 e. h. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík, Jón Sigurðsson. FramhaSdsstofnMur byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkis- stofnana verður haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna í kvöld kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Samþykktir félagsins (2. umræða). 2. Stjórnarkjör. 3. Önnur mál. U ndirbúningsnef ndin. Aðvönia Itl þeirra sen Stór skaðar á Skaga- fara fil KLhafnar strönd. SENDIRÁÐ ÍSLANDS í Kaupman nahöfn hefur hent á það, að samkvæmt núgildandi' ákvæðum sé ekki liæ'gt, vegna igjaldeyrisskorts að kaupa far- miða frá Danmörku til Sviþjóð- ar, nema leyfi dainska þjóðbank- ;ans komi fil og alveg sérstak- lega standi á. Þó eru seldir far- miðar frá Kaupmannahöfn til Helsingborgar. Stúlha rænd í fyrradag StoíSð af henni pening um og skartgripum. ¥ GÆR kl. 1 tilkynnti stúlka ■*■ sem heima á að Laugavegi 11 að þá fyrir 5 mínútum hef ði hún farið úr herberigi sínu og inn í næsta ihenbergi. Er íhún kom aftur inn í herbergi sitt var vesfci hennar horf ið af foorði á henbenginu. . í veskinu voru meðal annars 650 krónur í peningum, tvær ibrjóstnælur úr igulli og silffur- annband. Rannsókn'arlögreglan vinnur nú að rannsókn þessa þjófnað- armális. Sex bátar sukku og hús skemmdust OFVIÐRINU sem geysaði t aðfaranótt 18. þ. m. urðu miklir skaðar á Skagaströnd. Sex bátar sukku þar á höfn- inni, og hefir aðeins einn þcirra náðst upp. Af þessum bátum voru itvein uppskipunarfoátar, tveir trilki- bótar og tveir mótonbátar. Þá urðu einnig skemmdir á húsum. Töluverðar skemmdir urðu á hafnar'húsinu og matar- slkáli verkamanna fauk. Þá skemmdist eitt íbúðarhús svo, að ekki er hægt að (búa í því. Auk þessa fauk nokkuð af heyi. Takið eftir» Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.