Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.12.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLA0IÐ Föstudagur 28. des. 1945. ITIARNARBlð Unaðsómar (A Sonig to Remember) Stórfengleg mynd í eðlileg- itm litum ium ævi CShopins. Paul Muni Merle Oberon Comel Wilde Sýnd kl. 5, 7 ®g 9. BÆJARBIO em Hafnarfirði. Hollywood (anleen Söngva- og dansmynd. 62 ,rstjömur“ frá Wam- er Bros. Aðailihlutverik: Joan Leslie. Robert Hutton. Sýning kl. 3, 6 og 9. Sími 9184. „— — Blöðin „tyrannisera“ állt hér með sínum vitleysum og ofstæki, óþrifaritgjörðum og álls konar sjfúðri og eru ekkert annað en vopn í hendi beinasna til að yfirfalla hvern þann með persónulegum skömmum, sem þau þora til við eða sem ekki er samdóma öllum þeirra uppá- finningum. — Þjóðin er véluð, og mest af blöðunum-------“. (B. Gröndal: „Dægradvöl“). veifaði ihendinni með fyrirlitningu. „Koparinn sér um bað fyrir yður, já reyndar, og lika fyrir isyni yðar og sonarsyni, en ég og synir mínir verðum æ fátækari á þeim litlu landskikum, sem okkur eru ættlaðir. Ég var að hugsa um erfiðleikana sem þér eig- ið eftir að mæta.“ ,,Ég býst við, að við getum ráðið bót á. þeiiji.“ Fyrst hefðuð Iþér átt að syprja hMðina leyÆis, herra Brodrick,“ Garnli maðurinm benti með stafnum á' víðáttumikið feiMið sem reis fyrir ofan þá. „Já, þér getið hlegiið,“ sagði hann. „Pér með alla yðar mjenntun, ilestur og framfarahugsjónir, og synár yðar og dætur, sem skálma gegnum Doonhaven eins og hærinn hefði iverið reistur til að fullnægja durttlunigum þeirra, en eitt sfcail ég segja yður, að þegar náma yðar verður komin í riúst, hús vðar jafnað við jörðu, ibörn yðar gleymd og glötuð, iþá mun hlíðin srtanda í reisn sinni og ögra yður.“ John OBmdrick lét sem hann heyrði ekki iþetta mælskufílóð og steig upp í vagninn. „Ef til vill langar herra Mortý Dónóvan itáil að eignast hlut í kopamámunni, og þá er ekki vást að hann léti svona rnákið þera á vanlþófcnun sinni,“ sagði hann. „Ég mun borga þeirn vel, sem vinna við námuna. Ef synir yðar hefðu augastað á heiðarlegri vinnu, svona til tilhreytingar, þá væri mér sönn ánægja af því að ráða þá.“ Gamíli maðurinn spýtti á jörðina með fyrirlitningarlsvip. „Synir mínir hafa aldrei verið annarra þrælar,“ 'sagði hann, „og þeir skulu aMrei verða það mdðan né lifi. Tiiheyrir þetta ilánd ekkí þeim með réttu, eða hvað, og koparinn líika, og gætum við efcki tekið hairn allan ef við ósfcuðum þess?“ „Kæri iDónóvan mánn,“ sagði Brodrick óþolinmóðlega. „Þér eruð sprottinn afitan úr grárri fornesfoju og talið eins og óviti. Ef yður ledfcur hugur á kopamum, nú hvers vegna stof nið þér þá efcki námufélag, ráðið verfcamenn og setjdð upp vólar?“ „Þér vitið mærtavel', að ég er fátækur maður, berra Brodriok; og hver er það, sem á sök á því, er það ekki afi yðar?“ „Því miður hef ég engan tiíma rt.il að rifja upp þessi gömlu deálumál, Dónóvan, ienda bezt fyrir alla aðila, að hreyfa efcki við þeiim Verið þér nú sælir.“ Og Jdhn Brodrick gaf ötoumanninum merki um að halda af stað, en gamli maðurinn srtóð eftir, studd- ist við stafinn og starði á eftir þeim, og nú brosti hamn elkki lengur. John Bxodrick virti fyrir sér útsýnið um leið og vagninn ók yfir hliðina. Þama hinum megin við vákáma var litla höfnin í Doonhavem oig eyjan Doon í mynmi víkurinnar. Hinum megin við Doomhaven, við botn vtrá víkurinmar stóð fcasitailinn hans, Clon- mere, eins oig gráklæddur vörður við hafið. Vagnimn skrölti niðúr hlíöina oig inm í bæinn, fram hjá höfn- ánni, dreifði sauðfému og igæsunum á markaðstorginu, ók næstum yfir hund, sem hlijóp geltandi á eftir honum, og aðeins íkraftaverk hMfði (honum við að afca á lítinn dreng, sem var að eflrta ihænu inn í kofa; síðan fór hann fram hjá póstlhúsinu, Verzlun 'Murphys og svo út úr þorpinu, fram hjá nókfcrum (hreysum við rætiur Oak- mounthliðar, fram hjá húsi garðvarðarins og inn í sinn eiginn isfcemmtigarð. Hliðin voru ppin, og ihann fliiéypti brúnium, því að þess Ikonar ikæruleysi liafði orðið til þess að fénaður hans hafði ráfað út í mýra'rmar, verið tekinm taustatafci 'af fylgifiskum Mor- týs Dónóvans og merktur með f jármarki Mortýs Dónóvans ofan á allt samam, og þetta varð ekiki til þess að bæta samlyndið milíli fjölskyfldmanna tveggja. Hann ákvað að tala alvarfliega: við frú Creevy, eikkjuna, sem gætti hliðsins, og oninna hana á, að starfi bemnar fylgdi onifldl ábyrigð, og ef hún gegndi þv.í ekki sómasam- ■ NÝJA BÍO m 1 1 Wm GAMLA 3S0 B - Heima er bezt Þrír kétir karlar að vera. (The Three Caballeros) (Hiome ám Indiama) Palleg og stoemmtifljeg mynds Söng- og teiknimyndin eftir Walt Disney 1 eðlilegum litum. í myndinni koma fram söng- Aðalhfljurtvenk leifca hinar •nýju „srtjömur“ konurnar Dora Luz og Lon McCalIister Jeanne Crain ásamt Aurora Miranda Charlotte Greenweod og Walter Brennan. og darismærin Carmen Molina. Sýmd kl. 5, 7 og 9. Sýnd M. 5, 7 og 9. iega, þá vissi hann um ótal ileiguliða, sem vildu ólmir komast í Iþetta starf. IÞeir óku gegnum sfcemmtigarðinn, gegnum seinna hliðið, fram hjá trjáiúndunum, sem afi hams bafði igróðursett, fram hjá rhódódendron ruininunum, sem vesalinigs Sara hafði verið svo Ihreyikin af og dæturnar henmar önnuðust nú svo vel um; svo lá leiðin miður á malaribrautána meðfram víkánni, igegnum steinhvelf- inguna, og lóks var hin örðuga ferð á ernda og gráir múrar Clon- mere-hallar blöstu við. Gerda Steemann Löber: Knud Rasmussen segir frá - - 5. SAGA: FÁTÆK BÖRN. Morgun emn uim aftureldingu gengu veiðimennimir út ixndir húsvegginn samkvæmt venju til þess að gá til veð- urs. Þeir horfðu út yfir lísinn, en þar var enga vök að sjá. Þeir gengu því inn aftur, i mjög þungum þönkum um sinn og sin-na hag. Einhver þeirra sagði við annan galdramann- inn: „Það er engin von um neitt meir, ef þessu heldur áfram, — við munum öll farast úr hungri. Þið verðið að fremja ein- hvem galdur og sjá um, að við getum veitt eitthvað. Það myndi vera eina leðin fyrir okkur!“ Galdramönnunum f armst þetta öíldungis með réttu mælt og biðu þess eins að kvöldaði. Send voru skilaboð til fólks í öðrum húsum og því boðið að vera viðstatt á meðan særingarnar fæm fram. Að lokum var ekki nægilegt húsrúm í hinu stóra húsi fyrir alla þá, sem gjarnan vildu vera viðstaddir. Það var slökkt á lömpimum, og þegar myrkrið var orð- ið svo mikið, 'að vart sáust handa skil, steig annar gáldra- maðurinn fram á mitt gólf. Þaðan hélt hann leið sinni áfram, markviss og drjúgur í fasi, og staðnæmdist að lokum frammi við útgöngudyrnar. mo, FDgTUNE ÓMILE6 OM Y'00 / &BUOLP, LON£ YANKEE TRAW5PCET..- A FAT .5—- \ PRI2E, INPEEP/ txrm,... 50UTM OF T»4£ JAPÁNS^S MAINLAMP—A X£KE PILOT LA.dlS?? PRcy— ^ 0','S happ ro psLieyg we®e 5TILL OVEK JAFAN ! KO ACK'ACK NO Fl'SMTEKS— LOOK5 UKB A < PlKL TRsP MÖM&...H2Y/ vl WHAT'5 that; óccecnt 11 *-s f§m AM BMEMY PLANE — SUCH 1$ r THF. R'iíWARP Of IgH FATIENCE/m THAT'Í FlhJiyAJr'A.t—Z— CU£T...\T'$ NOT TALk'IWfi- , ^ACK EITMEK/ _ UtlOIU MYNDA- SAGA CHESTE5R: „Það virðist erfitt, að trúa þvfl, að við séum enm yfir Japam. Engim loftvama- skothrið, epgar árásarfipgvél- ar. Það er eins og imaður sé bara kominm heim; út úr öfllu striði. Halló! Hvað er þetta þam a , Öm?“ Ö(RN: í Éujiyama, Chiet — Efldkerrt Iheyrir maður heldur fná henmi.“ iSEINNA. Suður af meginlandi Japans. — Japamsíbur fluigmað ur er á mjósmafLugi. — Halló! Óvinaflugvél. Þetta ihef óg upp úr þolinmæðinni. Ham- ingjam brosir váð þér .... iþetta verður sammanlaga feirtur biti....!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.