Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐKÐ Lauítardagur 29. des. 1945i, I fUf><}ðublaðtð Útgefandi: AlþýCaflokkurinD ^ Kltstjóri: Stefán Pétnrsvtnt, Simar: fetstjórn: *ii«1 »e. 4»«*2 Afgreiðsla: *»•« »* Aðsetur S Alþýðuhóslna »tð Hverf- isgftta Yerð í lausasölu: 4« auras Alþýðuprentsmiðjan. Þórðnr Jónsson: láa bókin á Fáskrúðsfirði. Þaðr sem ReykVíkiiig^ ar i Bæjarstjörnarkosn- INGARNAR, sem efst hafa verið á dagskrá að undanförnu, nálgast nú óðum. Flokkarnir eru í óða önn að ganga frá fram- boðslistum sínum, og einn þeirra, Kommúnistaflokkurinn, hefur þegar tilkynnt höfuðstað- arbúum, hverjir skipa lista hans við kosningar þessar. * Bæjarstjórnarkosningarnar í janúar verða sér í lagi örlaga- ríkar fyrir Reykjavík og Reyk- víkinga. Að þessu sinni er kos- ið um stærri mál og brýnni en nokkru sinni áður í sögu höfuð- staðarins. Reykvískir kjósend- ur krefjast þess, að þeim verði í framtíðinni tryggð atvinna og öryggi og að bætt verði úr hinu margháttaða öngþveiti, sem þeir nú verða að þola, en þar eru húsnæðisvandræðin að sjáf- sögðu meginatriðið fyrir alþýðu stéttir og launþega bæjarins. Nú má teljast tryggt, að ný framleiðslutæki verði keypt hingað og starfrækt hér. Al- þýðuflokkurinn átti frumkvæði að því, að verulegum hluta af sjóðum þeim, sem okkur hafa safnazt ófriðarárin, verður var- ið til endurnýjunar á fram- leiðslutækjunum og aukningar atvinnul'ífsinis. Samstarfsfl'okíkar Alþýðuflokksins í núverandi ríkisstjórn báru gæfu til þess að fallast á þessi ráð Alþýðu- flokksins. En eftir er að ákveða hverjir koma til með að eiga hin nýju framleiðslutæki og hversu háttað verður stjórn þeirra og rekstri. Þar gætir mik- ils skoðanamunar milli stjórn- málaflokkanna, sem heyja kosn ingabaráttuna hér í Reykjávík. Og meðal annars um þann skoð anamun kjósa Reykvíkingar við bæjarstjórnarkosningarnar í næsta mánuði. * Höfuðátök þessarar baráttu standa milli Alþýðuflokksins og íhaldsins. íhaldið vill „óbreytt ástand“. Framleiðslutækin eiga að vera í eigu „einstaklings- framtaksinis“ og færa því aukinn igróða og aukin völd. Alþýðuflokkurinn vill, að framleiðslutækin verði rekin með hag og heill heildarinnar fyrir augum. Framleiðslutækin eiga að tryggja fólkinu atvinnu og öryggi, en ekki nokkrum rík- um einstaklingum gróða og völd. Þess vegna berst hann ótrauður fyrir þeirri stefnu, að efnt verði til bæjarútgerðar í Reykjavík og margháttaðs at- vinnureksturs annars á vegum bæjarfélagsins. Jafnframt ber hann fram raunhæfar og róttæk ar tilliöigur til lausnar á ihúsnæð isvandræðunum og öðru því öngþveiti, sem til hefur komið hér í Reykjavík í valdatíð íhaldsins. ❖ Það dylst engum, að Reyk- víkingar kjósa um stefnu Al- þýðuflokksins annars vegar og ÞANN 2.5. NÓV. þ. á. gáfu „só'sialiistar11 út „bláa bók“, sem stefnuskrá sina í sveitar- stjórnarmálaxmi við hxeppsnefnd arkosningar í Búðahreppi við 'Fáskrúð'sfjörð 1946. Stefnuskrá þessi er mjög athyglisverð á ;sína vísu; hún er sett fram í níu köfilum og svo igreinaiigerð með hverjum einstökium kafla. Bóik þessi er að vísu me-sta meistaraverk og líkleg til að verða hin mesta nýsböpun, -sem er.n hefur þekkzt í þessu sam- ibandi, þeigar allar aðstæður eru atihiugaðar frá ýmsum hliðum. Með öðrum orðum lofar „sósíal- ista“-fiéhigið meiru en hægt er að taka á móti af gæðum lifs- ins, samanborið við fó'lks- ifjiölda eins og er, og lítur út fyrir, að verði í náinni framtíð. Hverju lofar þá þessi flokk- ur? Hann lofar því í fyrsta ikafla, að stofnað verði útgerð- arfél'ag eða félög, sem strax á næsta ári hefji útgerð með a. m. k. tvo 35 tonna ibáta og vinni jafniframt að því að fá tvo íbáta '80 tonna eigi síðar en fyrir sildarvertíð 1947. Hafinn verði iundiribúnmgur að togaraútgerð, og leiggi hreppurinin fram fé oig ábyrigðir svo sem með þarf til silíkra framkvæmda. Enm fremur, að byggt verði fullkom- ið nýtízku hraðfrystibús ásamt f i skiðn aðarstöð. í öðrum kafla bókarinnar eru hafnarmálin: Samin verði hafn- arlöig fyrir iBúðakauptún; byggð verði dráttaríbraut, og hafnar- bryggjan stækkuð og endur- Ihætt og igerð bílfær; reyndar hefiur þessi bryggja verið bíl- fær undanfarin mörg ár og er það enn. Þriðji kaflinn hljóðar um raf veitumál. Þar lofa þeir, eins og öðru, virkum framkvæmdum á rafveitumálum ihreppsins á þann hótt, er sérfræðingum þeirra mælist fyrir til að tryggja íbú- unutrh rafmagn til Ijósa, suðu og iðnaðar. Fjórði kaf'inn hljóðar um vatnsveitu, og Ibjóða þeir kjós- endum sínum að veita hreinu big fersku vatni þvert oig endi- ianigt um allt þorpið, og er slíkt mesta nauðsynjamál, því að vatnsskortur er oát tilfinnan- legur. Fimmti kaflinn hljóðar um gatna- og h'Oilræsagerð. Þar lofa þeir nýjum götum og st'órkiost- legum endurbótum á þeim eldri; einniig, að loka öllum il'ækjarfarvegum oig láta vartnið renna um neðanijarðarigöng. Sjötti kaflinn e.r um bruna- mál, og er sdzt að neita því, að brunastöð með nauðsynlegum tækjum sé hér nauðsynleg. Sjöundi kaflinm hljóðar um húsnæðismálin, og er þar lögð rík láherzla á stuðninig hrepps- ins af fremsta meigni til byigg- ingar iverkiamannabústaða, og aðstoða'r efnalitlum fjqliskyldu- mönnum til þess að ibyggja yfir sig. Áttundi kafli er um vinnu- vélar, — sem hreppurimn skal eiiga til íigripa þegar á þarf að halda, eins og til dæmis steypu- hræruvél, jarðýtu, ámoksturs- véil o. £1. o. fl. N'íundi kaflinn hljóðar um ræktuniarmál, og iþiar Ibrýnt fyr- ir mönnum, að haldið verði ó- fram og löigð mjög rík áherzila á að nýta vel það, sem ffyrir er, og svo að þenja meira út rækt unina oig nota sláttu- og hey- vinnuvélar. IÞetta eru þá aðaldrættirnir í öllu iþessu mikla meistarans verki, og þegar maður hefur lesið allt tif enda, þá dettur manni í hug: „AJlt þetta sikail ég gefa þér,“, ef þú igefur mér aitkvæði þitt við sveitarstjórn- arko'smingar, sem í hönd fara. Reyndar þariftu, kjósandi góð- ur, ekki að reikna með iþví, að það sé memimigin, að við getum framkvœmt margt af þessu, því að við erum nú eins og ali'ir vita, aðeins að bvrja að slá okk- ur til riddara, og því ýmsu ó- vanir til fframkvæmda, og svo er mú auðvitað auðiséð, að þetta er nú nokkuð flott áætlun hjá ckfcur. Þetta allt er nýtt fyrirbrigði ihér á Búðum, að „sós.íalistar“ Ibeiti sér fyrir atvinnumálum og Iþó sérstnklega sjávarútvegsmál- um, og gott til þess að vitai, að þessir herrar fixma sig menn til að drepa hendi í fcailt vatn, oig er gotit fyrir þá sjálfa, eins og aðra samborgara þeirra, að eiiga von á framtaki þeirra til að byiggja upp þam'n atvinnu- veg, s j ávar útvagin.n, eff þeir .meina íþá niolkkuð með því. Því að ihingað tiil hafa þeir ekki átt þátt í auknum bátaistól fyrir kauptúnið. !Í þriðja fcafla stefnuskrárinn- ar, 'rafvei.tumál, seigja þeir, að hafi nú .um nokkurra ára skeið verið ófremdar ástand, sem ekiki ,sé lenigur við unanidi, og furðu- legt sé, hivað þorpsfoúar hafi lenigi unað við oig lausn í Iþeim málum þoli enga bið; en krafa þeirra sé: nægjainleigt rafmaign til l'jósa og eldunar og jafnveí upplhitunar, auk iðniaðar. Niú vil ég segja þetta um þessa láilylktiun þeirra: Halda þeir, að kjósendur hér tr.úi þvx, að raf- ■veitureksturinn hafi siérstak- lega ver.i'ð í ófremdar ástandi1 seinni árin, — að einmitt þegar samveiftam, ver gerð var með það ifyrir augum, að auka vatnsafl- ið um helming, hafi hún geffizt þannig, að þá haffi hjólið snúizt við? En eins og öllum, sem tii þekik'ja hér, var þessi samveita igerð fyrir 7 árum með þeim á- ramgri, að síðan, Ihefur stöðin Igengið viðstöðulaust í 9 mán- uði ársins sem Ijósastöð fyrir þorpið, cig þó verið seildur æði- mikill sitraumur umfram tii eld- uinar og einniig iðnaðar. Hi.na þrjá mánuði ársi'nis hefur eftir lárstíðum þurft að stoppa við og við veign-a vatnsiskorts. En eins stefnu íhaldsins hins vegar. Annars vegar um stefnu fram- fara og þróunar, hins vegar um stefnu hins „óbreytta ástands", athafnaleysið og kyrrstöðuna. Kommúnistar ganga stefnulaus ir til þessara kosninga að öðru leyti en því, að þeir flíka nokkr um gömlum og nýjum stefnu- málum Alþýðuflokksins og von ast til, að þau verði þeim enn einu sinni til framdráttar. En reykvískir kjósendur hafa greint á milli Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins. Þeim er ljóst, að þótt kommúnistar flíki stefnumálum Alþýðuflokksins I fyrir kosningar kemur þeim 1 ekki til hugar að framkvæma þau eftir kosningar. Reykvísk ir kjósendur hafa sannfærzt um, að íhaldið ihef.ur .með stjórn si'nm á bænum unnið sér til slíkrar óhelgi, að það er skylda alþýðu- stéttanna og laiunþegamna að kalla yfir það pólitíska feigð. — Alþýðustéttir og launþegar Reykjavíkur eru staðráðnir í að gera stefnu Alþýðuflokksins að veruleika — milliliðalaust. Þess vegna fylkja þeir sér um Alþýðu flokkinn og vinna ótrauðir að glæsilegum sigri hans við kosn ingarnar, sem í hönd fara. oig fcuinnjugt er, Ihefiur sú raf- veitusitjórn, sem len'gi er búin að hafa þessi máll með höndum, á árinu 1944 ismúið sér til sam- ba'nds 'islenzkra rafveitna og rafmaignseftirMts rlíkisins um að stoð með endiurfoætur á rafstöð- iinni, 'Og er þegar svo lanigt kom- ið, að Ælutt hefur verið á alíþingi frumvairp til laga uim ábyrgð fyrir endiurbyiggingu rafveit- unmar. iSitefna „sósialista11 í þassu máli er því óiþörf, enda aðeims kosninigablekikinig. Svip- að er að segja um það, sem þeir kalila' hafnarmál, —• um aukið landrými úti á 'Mjóueyri. Það mái er komið í igang og hefur verið flutt um það frumivarp á alþimgi, 'svo að það igetur heldur .ekiki órðið k'osningabeita. Hér á Búðum eru íæplega '600 ■ manns, en eftir loforði' „biláu 'kókarinmar“ iskal ibúa- talam á mæstu árum verða 1000, og evo eftir mannsaldur 4000 C|g sáma1 þeir þar jiaf'nfóða við- leitmi í mammrækt eims og öðr- um framkvæmdium. 'VeT má vera, að hægt hefði verið að afkasta meiru í at- Ihafma- og velferðam'álum kaup- .túmsims ó þeim tíma, sem liðinn er 'Og mar.gioft er vitnað til af miörigum, sem um þetta tala oig hugsa. Þó býst éig við, að Fá- skrúðsfjörður sé hlutfallsleiga engimn eftirlbátur hinna Aust- fjaröanna með afikomu slína og & T 1 L if'ramtak, þó að „só:síalistar“ hafi iferðazt Ihimgað að, oig fluiti stéttanhræðrum sínum og fólik- inu í heild iboðskap sinrn um, a@ það þyrfti að uppræta j afmað- armannjaflofckai og jafnaðar- mannastjórmir. Þetita eru þó stéttarlhræður þeirra, ' iþó ai& mokfcuð igneimi á í ýmsu; og orð- ið sameinimgarflokkur er eiins oig ifrostrósir á igléri. — Þar semi máttvana flökkur virmur' látlaust, hvenær siem færi gefst, að þvi að setja rýtingimm í bak- ið á .starffsforæðrum sírnum. 'K'jó'sendur, munið, að kosn- i'nigarnar 27. janúar næstkom- andi, eiiga1 að snúast um það, aff: 'falin verði þeim mönnum um- sjá í sveitarstjiómarmáilum, sem vitað er , að Ihæfir ieru til að ráða ifram úr iþeim vanidamálum, sem ffram undan eru, og taka vinkan þátt lí þeirri baráttu, sem. foaffim er til viðreisnar •atvinnu- vagunum til hagslbóta fyrir fólkið í þessu landi undir :or- ustu Ailþýðufflokfcsins. — Fáskrúðsfirði, 15. des. 1945. Þórður Jónsson. ORGUNBLAÐID gefur í gær eftirfairandi lýsingu á h ri ngl andahætt i og stefnu- leiysi kommúnista hér á ila'ndi í seinini tið: „í fyrra sáu allir framjsýnir menn, að mikið lá við og að ís- lendingar gætu átt allt undir, að skaplega væri stjórnað á næstu mánuðum. Þetta játuðu jafnvel kommúnistar og hurfu 'þá frá fyrri kenningum sínum uim, að engu yrði komið fram til góðs fyrir al- menning á grun.dv.elli núverandi stjórniskipulags. Mátti um það segja, að með þessu átu Þjóðviljamenn á einni stundu ofan í sig marga árganga af Þj'óðviljanum. — Sjáilfstæðis- menn létu þetta gott beita og hæld ust ékki um, þó að þeim væri ljóst, að mörgum kom'miúnistanum mundi verða bumibult af svo mikilli ó- félegri næringu í einni svipan. Þjóðviljam'enn aiftur á móti færð- uist sjálfir í au'kana við ofaníátið, og réðu sér ekki af fögnuði yfir samstarfi sínu við þá menn, er þeir nú kölluðu ,,framfaraöflin“ og þá „frjálslyndu í þjóð'félaginu,“ þótt það væri hinir sömu, er þeir til skamms tíma höfðu kallað hið „svartasta afturfhald," „óvini al- þýðunnar“ og „verkalýðs'böðla." Það er 'niú visisiuleiga ekki i’.cma von, að Morgunblaðið m.innist hessa í dag, þegar komm .úpistar hafa enn á ný vent sínu kvæði i kross, vegna bæjar- :sitjórnarikos.n.inigan.na, qg eru ibyrijaðir að slá um sig með öll- 'Um sömu S'vigurmæilunum og þeir átu oifan lí sig fyrir rúmu ári síðan. * Vísix minnist á aðalritstjóm- argrein sinmi í igær á Ihinar í- skyiggileigu markaðshorfur fyr- ir foiraðffrysta fiskinn okkar í Bretlandi og sagja meðal ann- ars: „Nokkru fyrir jólin bár.ust þær ískyggilegu fréttir frá sendiherra íslands í London, að brezk stjórn- arvöld hefðu tilkynnt, að ekki yrðt leyfður innflutningur á hraðfryst- um fiski á brezkan markað, og' .gildi það jafnt opinbera aðila sem einstaklinga, er .hefðú haft slík- an inn'flutning með höndum. Enm berast þær fregnir þessa dagana,. að horfur séu að öðru leyti þung- ar, þannig að óvíst sé hvort smá- 'bátaútvegurimi sitji að torezkums markaði á nokkurn hátt á komandi vertíð. Það þýðir hinsvegar að til gangslaust reynist að hafa þá út- gerð með höndum, m.eð því að 'saltfiskverkun kemur ýmsra -or- sáka vegna ekki til greina, en þó fyrst og fremst af því að fram- leiðslukostnaðurinn hlýtur affi verða miklu ‘hærri en verð það, sem fáanlegt kann að verða fyrir sl'íkan fisk.“ 'Oig 'en>n segir Vísir í þesstia sambandi: „Við íslendingar höfðuim leit- azt við að auka viðskiptin við Br-eta íeftir fremsta megni, enda 'gengið þar skör lengra í samning- um um verðlag en eðlilegt eða heppilegt getur talizt, ef við lítum einhliða á eigin hagsmuni. Við höfum stríðsérin öll flutt fiskinn á 'brezkan markað, aukið framleiðsl- una til hins ítraista og ekkert til sparað að framleiðslan mætti koma þar að sem mestum notum. Þetta hefur vafalaust verið Bret- um mikils virði, meðan verst stóð á fyrir þeim, og hefði því máífcfi Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.