Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 6
ALÞÝÐURLftÐIP Laugardagur 29. des. 1945» Yfirkjör stjórn við kosningar til bæjarstjórnar Hafnarf jarðarkaupstað- ar, sem fram eiga að fara 27. janúar 1946, skipa þeir: Guðjón Guðjónsson, skólastjóri, oddviti. Dr. Bjarni Aðalbjarnarson, kennari og Sigurður Kristjánsson, fyrrverandi kaupfélags- stjóri. Framboðslista ber að afhenda oddvita yfirkjörstjórnar eigi síðar en 21 degi fyrir kjördag. Hafnarfirði, 28. desemlber 1945. Bæjarstjórinn. Spánn í dag ... Framihald af 5. síðu. föll og uppreisnir, og vilja því ekki skipta um stjórn. Falangistar hafa nú ekki leng ur nazista-Þýzkaland að baki sér, enda þótt þýzk áhrif séu enn þá mjög rikjandi í pólitik Spánar. Framfærslukostnaður hefur aukizt úr 100 í júlí 1936 upp í 267 í febrúar 1945, en þar sem allt verðlag hefur aukizt mjög, gefa þessar tölur hvergi nærri rétta mynd af ástandinu eins og það raunverulega er. í sann- leika sagt hefur framfærslu- kostnaður hvers miðlungsverka- manns aukizt um ca. 500%. Launin hafa samt ekki hækkað í hlutfalli við þetta. Verkamenn myndu vera harla illa á vegi staddir, ef þeir hefðu ekki lært af reynslunni að spara og rey na að vinna sér eitthvað inn að auki. Það er algengt á Spáni nú til dags, að fleiri en ein fjölskylda skipti á milli sín einni lítilli í- búð. Húsmæðurnar stunda að jafnaði vinnu úti í hæ eða uppi í sveit, — eða reyna að kaupa landbúnaðarafurðir, sem hægt er að selja nokkru dýrara á svörtum markaði i borginni. — Mennirnir vinna oft þrefalt dagsverk með því að taka að sér eftirvinnu og næturvinnu auk dagvinnunnar. Skortur á áburði hefur orsak að mun minni uppskeru á Spáni í ár, heldur en þekkzt hefur þar í landi um sjö tugi ára. A’öeins 100 000 tonn af áburði voru flutt imn, í stað 500.000 tonma árlega áður fyrr. Sömuleiðis hefur verið gengið meira á naut gripastofninn en áður, sökum skorts á fóðri og vatni. * Á meðan ástandið hefur þann ig farið stöðugt versnandi, hef- ur andstaðan gegn stjórninni aukizt; í Katalóniu, Madrid og Bilbaó ber einna mest á henni, en hún hefur raunverulega fest rætur um gjörvallt landið. Gömlu leiðtogamir hafa verið drepnir af núverandi ráðamönn um. Leiðtogar fólksins eru nýir menn, sem virðast frjálslyndari en fyrirrennarar þeirra og viljugri til þess að hefja sam- starf millum ólíkra flokka, þeg- ar þar að kemur. 1 andstöðu- hreyfingunni eru hverskyns and-falangistir flokkar, — t. d. bæði anarkistar og sósíalistar. Kommúnistum einum er mein- að samstarf með þessum flokk- uin. Spánska andstöðuhreyfingin er ekki lengur byltingarsinnuð. Hún vill efna til alþjóðar-eining ar á breiðum grundvelli, sem muni endurreisa fullkomið ein- staklingsfreisi, leysa úr haldi pólitísk fanga og efna sem fyrst til alrneunra, frjálsra kosninga. Fn hvernig á að koma slíkri alþjóðareiningu á? Aðeins hershöfðingjarnir eru fserir ^ urr, að steypa Franco af stóli án þess það kosti blóðsút- hellingar. En þeir eru hræddir við uppreisn. Auk þess heyrist því fleygt fram manna á milli á Spáni, að ef brezka stjórnin sýndi fram á samstarfsvilja við hershöfðingj- ana og uppreisnarmennina, myndi það áreiðanlega ráða úr- slitum í málinu. HANNES Á HORNINU Framihald af 4. síðu. arins, að þeir létu af hendi rakna nokkur bílhlöss af ofanlburði til þess að framlen.gja Stórholtið í Einholt, eða Þverhölt svo að hin stórhættulega umferð um 5 metra sundið, sem ég hef lýst hér að framan, yrði lögð niður áður en einhverjir af háttvirtum kjósend- um tína þar tölunni vegna þessa ósóma. UM HÁTEIGSVEGINN er varla að ræða. Hann hefur verið lokað- ur síðan í áumar, að mestu leyti, vegna holræsis sem forráðamenn bæjarins hafa þrátt fyrir allt, ekki getað hummað fram af sér að láta gera, vegna þess að einhverjir stórkarlar hafa verið og eru að byggja við Iíáteigsveg sunnan- verðan. Þá vil ég enda þessar lín- ur með þeirri ósk, að þú látir ekki þessa för undir höfuð leggjast, og komist heilu og höldnu til baka með hinu væntanlega fylgdarliði þínu, þrátt fyrir allar torfærurn- ar; en til* þess að svo megi verða, er bezt að fara gætilega." Hannes á hornmu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Framihald af 4. siðu. vaanta að þeir mettu það að nokkru, en þeir virðast líta svo á, sem er mannlegt, að hver sé sjálfum sér næstur, en við þessu hefur þráfaldlega verið varað, þannig að standa hefði átt vel á verðinum til þess að afstýra mestu vandræðunum. Þetta virðist ekki hafa verið gert.“ Víst hlýtu öllum hugsandi imömiium hér á ilaaudi aö vera hað máikið áhyggjuefni, hvem- i)g niú ihorfir um isölu á hrað- frystum fiski ihéðan á brezkum imarkaði. En jþvlí munu (þó fáir trúa, að ÍBretar Ihafi Iþegar sagt sitt síðasta orð á jþvá máli aneð ákvörðun íþeirri, sem hinigað hefir spurzt. GOTT ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason CRSMIÐUR UAUGAV. 63 Ufbreiðið Alþýðublaðið Mntmngarorð Ásmundi Hjörleifsson KLUKKAN 8 að morgni þ. 20. desemlber s. 1. vildái ttil ihörmuileigt slys hiér í bænum, þar sem tveii’, unigir og hraust- menn misstu lifið á svipstundu. Annar iþessara manma var Á- mundi Hjörleiifsson, bifreiðar-’ stjóri. lÁmundi var fæddur á Reykja vik 7. okt 1914, sonur hjón- amna Hjörleifs Jónssonar og Hólmfríðar Daníelsdóttur. Á rnundi bynjaði snemma að styrkja foreldra sdna með því að vinna fyrir ikaupi, sem hann ‘laigði í heimildð, meðan hann •var enn Ibarn að aldri, vann hann ýmd-s .störf þar, isem vinna ibauðst, en 1928, iþá 14 ára gam all, réðist hann ifastur starfsmað ur hjá verzlun Björns Krist- j ánssoinar og vann þar sam- fleytt í 18 ár. 1936 gerðist Ámundi slökíkvi liðsmaður og gegndi þvi sitarfd ásamt annarri vinnu til dauða- dags. Síðustu mánuðina var hanm bifreiðastjióri í Kexvehk- smáðjunni Esju. Ámundi kvæntist eftMifandi konu sinni Eugeníu Nielsen 31. des. 1935. Frú Eugenía er dótt- ur-dóittur Nielsen vejrzlunar stjóra og fuglafræðings á Eyra Ihalkka, hún er. him ágætasta kona. iÞeim .Ámun,da varð tveggja ibarna auðið, stúlku, sem lézt fyrir mokkrum árum á' þriðja aldiurári, og sonar, sem mú ier á 12 iári og mannvænleg- ur piltur. Auk aðalstarfs síns lagðí Á- mundi haga hönd á ýmis auka- istörf. Hann fiébkst við hókband og myndatöku meðal •ann.ars. Við myndatöku tók hann miklu ástfóstri, enda náði hann svo mikilli •leikni í þeirri grein, að hann stóð fullkomlega á sporði lærðum mymdatökumiönmum. 1 framtíðinmi hugðist Ámundi að igera 1 j ósmyndatökuna að aðal1- starfi símu. Ámundi Hjörleifsson var lágur meðalm.aður á vélli og vel dimaður. Hann var ekki smá- ifríður maður, en mjög svip- hreinn. og drengilegur, enda var hann dremgur góður og félags- maður ágætur, óáleitinn og rétt sýnn. iHanm var emgimm yfirborðs maður, en lundifastux, skilrík- ur og gæddur igóðum gáfum. iStarfsmaður var hann góður, fumlaus en áreiðanlegur. iHeimilisfaðir var Ámundi á- igætur, enda var fjöliskyldultíif hans mj'ög ánæigjulegt, og er sár iharmur kveðinm að efcbju hans •og hinum uniga syni þeirra, þau eiga á bak að sjá huigljiúfarm vini og öruiggi istoð í hverri raun. Ámundi Hjörleifsson var í lífi sínu og starfi fulltrúi íslenzkrar ailjþýðu, með hon.um er til amold ar gengimm heilsteyptur sóma- miaður. Blessuð sé mánming h&ns. Sæmundur E. Ólafsson. Minningarorð Sigurbjörn Maríusson DAG er til moldar borinn Sigurbjörn Maríusson brunavörður; hann lézt af völd- um áverka, er hann hlaut i slysi við starf sitt. Hann var fæddur í Reykjavík 26. jan. 1912 og var þvi aðeins tæplega 34 ára að aldri, er hann lézt, að morgni hins 20. þ. m. Foreldrar hans voru Maríus F. Pálsson er stundaði _ sjó- mennsku víða um land, en vinn ur nú við skósmíðar hér i bæn- um og konu hans, Þórey Jóns- dóttir; voru þau bæði frá Ólafs- vík. Dó hún 1915 frá þremur kornungum börnum: Þórdísi f. 1908 d. 1927, Páli Kristjáni f. 1910 sjómanni hér í bæ og Sig- urbirni heitnum. Sigurbjörn var því aðeins þriggja ára er hann missti móð ur sína; var hann í heimahúsum hjá föður sínum og Hansínu Hansdóttur til fullorðins ára. Sigurbjörn var kvæntur á- gætri konu, er hann unni og virti mjög, Björgu Þorkelsdótt- ur frá Valdastöðum í Kjós. — Syrgir hún mann sinn og á um mjög sárt að binda, að sjá á bak manni sínum ungum á sviplegan hátt. Má hún taka á allri sinni miklu sálarró og styrk, og leita h.. ggunar og vonar í þvi mikla almætti er mennina skóp og ör- lögum ræður. hann varð brunavörður hélt hann áfram að kenna bifreiða- stjórn í frítímum sínum og sýn- ir það, meðal annars vott una ■ dugnað hans og löngun að sjá sér og sínum fyrir góðu lífsvið urværi, enda var Sigurbjöm starfsmaður mikill og duglegur að hverju, sem hann að gekk. í starfi sínu hlaut hann fullt traust yfirmanna og starfs- bræðra sinna fyrir ósérhlifni, dugnað og vasklega framgöngu við hið voðalega afl er þeir áttu við að 'berjast. Sigurbjörn var félagslyndur og góður félagi. Ungur helgaði hann sig hugsjónum jafnaðar- stefnumiar, var hann einn af stofnendum Félags ungra jafnað armanna, fylgdi og jafnan Al- Dýðuflokknum að málum til dauðadags. Vann hann mörg trúnaðarstörf fyrir flokkinn og gerði það með dugnaði, sam- vizkusemi og áhuga, er var svo einkennandi fyrir hann. Hélt hann mjög fast fram sínum skoð unum og varði málin með alvöru og festu, en samt hygg ég að hann hafi ekki óvildarmenn átt, iþví að hainin var sáttfúis og laus við alla beiftrækni. Áhuigi hans var ekki mótaiður af sérhagsmiun um, silfikit var fj'arri ;skapd' hans, heldiur af hreinum hugsjóna- eldi. Sem vænta mátti af jafn fé- lagsvönum manni tók hann fljótt þátt í félagslífi brunavarða eftir að hann kom í þeirra hóp; einnig var hann formaður í ný- stofnuðu Byggingarfélagi starfs manna bæjarins, sem hann var byrjaður að vinna fyrir og gerði sér miklar vonir um. Sigurbjörn heitinn var vel látinn maður, afskiptalaus um amnarra einkamál, en hjálpsam ur, greiðugur og vinfastur, — drengur góður, er jafnan vildi bæta úr annarra raunum. iSigurbjörn, vinur minn! Síð- ast þegar við hittumst, þá varstu •glaður O'g reifur eins oig jafnan og þannig mun ég geyma minn- ingu þína. Þá gat mér ekki dott ið í hug, að eftir svo skamma stund myndi ég skrifa fátækleg kveðjuorð um þiig, því að enn jþá hafði ég ekki áttað mig á því bve þilið milli lífs og dauða getur verið stutt. En við vinir þínir og félagar tveðjum þig með þakklæti fyr- ir að hafa fengið að kynnast igöifngri vmáttu þinni. Siguroddur Magnússon. Mikið verkefni ér henni á herðar lagt, að sjá um uppeldi fimm ungra barna, en mannkost ir hennar munu hjálpa henni til við það, og ekki mun hún síður reynast hinum tveimur börnum hans frá fyrra hjónabandi, en þeirra eigin börnum, þar sem þau eru nú bæði föður og móð- urlaus. — Sár er sorg vanda- manna Sigurbjarnar; við vinir hans tökum innilega þátt í henni og vottum þeim samúð vora. i Dugnaður Sigurbjarnar hvatti hann ungan til alls konar starfa er unglingum hentaði. Beykis- | j iðn nam hann hiá Bjarna Jóns- | syni beyki og tók sveinspróf í þeirri iðn um tvítugs aldur. — Vann hann að iðn sinni og ýms- um fleiri störfum á Siglufirði og víðar á sumrum. Hið minna vélstjórapróf tók • hann með 'sérstaklega góðum á- í rangri, sem eðlilegt var, jafn- mikið og hann var geíinn fyrir vélar, og svo gott vit og vald sem hann hafði á þeim. Stund- aði hann síðan jöfnum höndum iðn sína og sjómennsku, sem hann átti ætt til. Brunavörður varð hann hér í Reykjavík 1943. Á árunum þar á undan stund- aði hann bifreiðastjórn og kennslu, hann var þaulvanur, ötull og öruggur bifreiðastjóri og ágætur kennari. Eftir að Formaður Alþýða- flokksins um Sipr- björn Maríusson FRÁFALL Sigurbjarnar Maríussonar var sviplegt. En það var táknandi fyrir han® allt of stuttu ævi, að hann féll í valinn við skyldustörf sín. — Hann var sístarfandi við þau verk, er hann tók að sér, og að þeim áhugamálum, er frá æsku áttu hug hans. Hann var einn af stofnendum Félags ungra j afnaðarmanna og hann bar í brjósti brennandi áhuga fyrir málefnum alþýðunnar og mál- stað jafnaðarstefnunnar. Sá á- hugi hans var fölskvalaus og heill, hvernig sem gekk, og hann tók það sárast ef ekki var vel unnið og af áhuga. Minningin um hinn góða starfssama dreng og félaga, Sig- lurbjörn Maríuisson, lifir m«Ö al ættingja hans, vina og sam- starfsmanna. Stefán Jóh. Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.