Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 7
IlAugardagur 29. dés. 1945. „ _________________ALÞSBlWiAM® T Bærinn í dag. Nseturlæknir er í Læknavarð- storfunni, sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegsapó éeiki. Næturakstur annast B. S. f, sími 1540. ÚTVARPIÐ: 3.30—8.45 Morgumútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: ,,Gifting“ eftir Gogol (Leikstjóri: Arndís Björns- dóttir). 22.00 Fréttir. 22.5 Danslög. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band, Ólöf Jónsdóttir frá Dals- mynni í Norðunárdal og Kristján Guðmundsson brúarsmiður fró Stykkisihólmi. Forsætisráðherra og frú hans taka á móti gestum í ráðherra- bústaðnum, Tjarnargötu 32, á ný ársdag kl. 3—5. Fríkirkjan leiðrétling. TVÆR BRENTVIliLUR haf a slæðst inn í annað kvaeði Huldiu, sem prentað er í ,,'Dyn- í3foógum“. Þar stendur: 011 þjóð hans frá öldunigi að ófæddiu bami ' sín- örlög iheimta: sem já eða nei. 'En á að vera jþaninig: Oli jþjóð hans frá öldiunigi að ófœddiu bami sán örlög heimtar, seg já eða nei! Þetta eru iþeir /beðnir að at- hiuga, sem eignast ihafa hóikina. Höfundur. Minningarsjóður Kjartans Sigurjons- sonar söngvara frá Vík _ jp' RÚ Bára Sigurjónsdóttir héfir stofnað sjóð til minn- iingar um mann sinn, Kjartan Sigurjónsson söngvara fró Vík, og hefir skipulagsskrá sjóðsins verið staðfest af forseta ís- lands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja til framhaldsnáms efni- lega, islenzka söngvara, sem eigi eru þess megnugir að kosta nám sitt af eigin rammleik. Úthlutun úr sjóðnum annast. þriggja manna nefnd, sem skip- iuð ;er söngmálastjóra jþjóðkirkj' unnar, tónlistarráðunaut ríkis- útvarpsins og organleikara dóm- kirkjunnar í Reykjavik. Þó hef- ur frú Bára með höndum alla stjórn sjóðsins meðan hennar nýtur við. Sjóðnum hefur þegar borizt margar minningargjafir, og má vænta þess að ýmsir verði fús- ir til að styrkja hann með fé- gjöfum, stórum og smáum, svo að hann geti sem fyrst tekið til starfa. Minningarspjöld sjóðsins fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrif- stofustjóra ríkisútvarpsins, Reykjavík, Valdemar Long, Hafnarfirði, Bjarna Kjartans- syni, Siglufirði, og Sigurjóni Kjartanssyni, kaupfélagsstjóra í Vík. Harmonikur Píanó harmonikur og hnappaharmonikur höfum við ávallt til sölu. Verzlunin Rín Njálsgötu 23. Skrifstofor okkar og vörugeymslur verða lokaðar frá hádegi í dag, l'augardaginn 29. desember, vegna jarðarfarar. Kexverksmiðjan Esja h.f. TllkynniBf frá hraðfrjrstihúsiau Fisknr h.f. Klapparstíg 8. Það fólk, sem vann hjá oss s. 1. vertíð og ætlar að vinna hjá oss í vetur, er beðið að koma til viðtals á skrifstofu vorri fyrir 3. jan. n. k. Jafnframt óskum vér eftir til viðbótar nokkrum körlum og konum, til vinnu í frystihúsi voru í vetur. FISKUR H.F., Klapparstíg 8. L o k a ð , miðvikudaginn 2. janúar, vegna vöru- talningar. Sement fæst þó af greitt frá vörugeymsl unni Skúlagötu 30, sími 1283. tt J. Þorláksson & Norðmann. A hreindýraslóðum ÖræfatHfrar ísfiaixds Þessi hrífandi fallega og skemmtilega bók er nú loksins kom in í allar bókaverzlanir. Bókin segir frá lífi hreindýranna á hálendi Íslands, veiði- sögum og svaðilförum. Fjöldi mynda eru í bókinni og marg- ar þeirra litprentaðar. Hreindýrin eru léttstíg og hljóð eins og öræfanáttúran sjálf. Þaðan eru þau úr jörðu runnin, og þangað hverfa þau aftur. Þau eru orðin órofa þáttur öræfanna og gæða þau holdi klædd um persónuleik og sérkennilegu, unaðsfögru lífi. Þau eru ráshvikull andi öræfanna. Fegurðarauki þeirra og dásam- leg prýði. Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu 2. hæð, gengið inn frá Ingólfsstræti. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10 og á sunnudögum frá kl. 1—7. Kjörskrá liggur frammi. Félagsbundnir Alþýðuflokksmenn og aðrir kjósendur Al- þýðuflokksins eru vinsamlegast beðnir að koma til viðtals varðandi kosningarnar. N.B. vekjum athygli á því, að kærufrestur er útrunn- inn 6. janúar næstkomandi. Kosninganefnd Alþýðuflokksins. LOKAÐ miðvikudaginn 2. janúar. vegna vörutalningar. Félag búsáhaldakaupmanna, Félag íslenzkra skókaupmanna, Félag kjötverzlana, Félag matvörukaupmanna, Félag vefnaðarvörukaupmanna, Bóksalafélag íslands, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Kaupmannafélag Hafnarfjarðar, Kaupfélag Hafnfirðinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.