Alþýðublaðið - 23.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkuni degi. ! Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við ; Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ■ til kl. 7 siðd. Skriístoia á sama stað opin kl. ' 1 Qi/a-lO'/s árd. og kl. 8-9 síðd. ; I5 Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ! hver mm. eindálka. j ! Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&jan ! < (i sama húsi, sömu simar). j Engteiðing. Nú eru blessuð jólin brá&um komin. Allir hlökkum við til þeirra, hvrer á sinn hátt, sem ekki verður lýst hér, en það er ein stétt manina, sem ég vildi minin- ast á, 'hvort hefði ástæ&u til að hlakka til jólanna eins og við hin. Það eru sjómeneirnir okkar. Til hvers eiga }>eir að hlakka? Þeir mega ekki koma héim, þó þeir gætu. Þá er alt gert til að koma þeim út, jafnvel sjálfa jólanqtt- ina. Þeir heyra ekkert gott orð, engan sálm sunginn, sjá ekkert jólaljós tendrað, engan búast betri fötum. Þeir sjá eða heyra ekkert, er minni þá á jólahátíðina, og svo er annað: Þeirra er hvergi minist fremur en þeir væru ekki til, nema á heimiium þeirra. Þar er þeirra minst af konu og börn- urn með söknu&i. Er það kristi- legt ‘að reka þá út á sjálft a&- fangadagskvöldið, e&a er það framför í þeirri atvinnugrein? Ég segi nei og aftur nei. Ég hefi verið milli 10 og 20 ár á togur- um og er því kunnugur því, a& það hef&i ekki komið fyrir fyrir nokkrum árum. Eitt sinn var ég með skipstjóra, sem kom inn, ef hann mögulega gat, fyrir allar stórhátíðar, og var hann ekki sí&ri öðrum að fiska eða selja. T. d. komium við í eitt skifti inn á aðfangadag jóla með fult skip af fiski. Þá fengu allir frí til ki. 12 á annan í jólum, er lagt var af stað til Englands með aflann. Myndi nokkur skipstjóri gera þetta núna? Nei. Ástæðan var sú, að þetta var sjálfstæður út- gerðarmaður og eftirbreytnisverð- ur skiþstjóri í þessu og ö)iu öðru í allri framkomu. Spurningin er þá: Hvað getum við gert fyrir sjómennina okkar nú um þessi jól? Ég vil táta minnast þeirra í kirkjunum. Það er það minsta, sem við getum gert fyrir þá, að ininsta kosti oftar en jmð hefir verið gert. Ég heyxi sjaldan á þá minst, nema þegar það kemur fyrir, að ég fer í Landakotskirkju. Þar er beðið fyrir sjómannastéttinni okk- ar. Þökk sé prestunum þar! Ég vildi mælast til, að prestarnir tækju þetta til athugunar. Ganutll sjómadur. Skemtanir um jólin. Leikhúsið. Allir Reykvíkingar muna eftir leiknum „Á útleið“ eftir Sutton Vane. Þessi leikur var sýndur hér fyrri tveimur árum og fékk svo góða aðsókn, að slíks dæmi þekt- ust ekki fyrr. Leikurinn hafði djúp áhrif á áhorfendur. 1 hon- um voru þau andlegu mál tekin ti! meðferðar, sem einna mest er rætt um nú. Nú ætiar leikfélagið að sýna um jólin annað leikrit eftir Sutton Vane. Heitir það á íslenzku „Skuggsjá" og er í þremur þátt- um. Efni þess er hugnæmt. — Leikurinn verður sýndur á 2„ 3. og 4. jóladag. Aðgöngumiðar kosta: Pallsæti 5 kr., betri sæti 4 kr., almenn sæti kr. 3,25 og -stæði kr. 2,75. Kvikmyn dahúsin. Nýja Bíó sýnir 2. jóladag í fyrsta skifti mynd, sem segir frá stjórnmálabaráttu í Georgíu, og er inn í hana fléttað skemtilegt æfintýri, sem er í því fólgið, að erfðaprirfcdnn hverfur, en í stað hans er tekinn fátækur loddari, sem er að ytra útliti Ijfandi eftir- rnynd erfðaprinzins. En alt fer þó öðru vísi en áhorfðist í fyrstu. Gamla Bíó sýnir 2. jóladag kvikmynd i 9 þáttum, sem heit- ir „Brennimerkið". Er myndin tek- in eftir skáldsögu Nathanieis Hawthornes, er segir frá siðum og lífi hinna svo nefndu „hrein- trúarmanna“, en [vcir voru feld- ir í þrældóm meinlætalifnaðar og strangleika við sjálfa sig. Victor Sjöström hefir séð um inyndar- tökuna, en aðalhlutverkin leika þau Lilian Gish og Lars Hanson. Khöfn, FB., 22. dez. Ráðstefna um vinnumál. Frá Lundúnum er símað: Aðal- ráð verkalýðsfélaganna hefir fall- Ist á tillögu, sem frahv kom af hálfu atvinnurekenda, þess efnis, að verkanvenn og atvinnuveitend- Heynlð Hft/llwMll. smjorlíkið Pejkkistvarlgt írábeztá smjöri. Fæst í fiestum matvöruverzlunum bæjarin^. Kol og Koks. Kuldatíminn er í nánd. Sparið peninga. Kaupið kol og koks hjá undirrituðum, sem er bæjarins bezta og ódýrasta kolaverzlun. 6. Iristjáissoi, Hafnarstræti 17 (uppi). Símar 807 og 1009.. iijS “ .4 T ‘ '■ . W\ I r 1 : iVI» ! p Pésfkort, fjölbreytt úrval, fást í Sókaverzlun Arinbl. Svemfejamarsonar* ur komi saman á ráðstefnu tO þess að ræða iðnaðarmál, einkan- lega, á hvern hátt væri hægt að efla brezkan iðnað og tryggja iðnaðarfriðirm í landinu. H'f Pll! i?! 'i t ■ : Meiðsli vegna hálku. Samgöngur á götum Lundúna- borgar stöðvuðust í gær vegna hálku. 1600 manna hlutu meiðsli. Þeirra á meðál voru nokkur hund- ruð, sem beinbrotnuðu. Vestnrdslenskar fréítír. FB„ í dez. íslenzkukensla. Þjóðrækuisfélagsdedldin „Frón“ i Winnipeg gengst fyrir umferða- kenslu í íslenzku í vetur. Kensl- una hafa á hendi Ragnar Stefáns- son og Jódís Sigurðson. • Konfekt sbrantðskjur (þar á meðal nýjasta Parísar- tízka) kr. 0,50—40,00. Óvenju fjölskrúðugt úrval. Eitthvað við sérhvers hæfi. Kœrkomin jólagjöf. „KnöIP', fjölbreytt úrval. Margar tegundir af gler- og pappa-umbúðum — fylt með kon- fekti. fo mg; vegfSsBœ. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Lækjargötu 2, sími 272. Kærar pakkir fyrir gó&an greiða, tGestur Jó- hannesson Árskóg! Með vinsemd. Gleðileg jól! — Þinn eml. Th. Fridriksson. Hljóðfærahús 'Reykjavikur hefir gefiö út íjölbreytta skrá yfir plötúr, granimófóna o. fl. Gengið i dag: Sterlingspuad Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Iv. 22,15 —. 4341/2 — 121,70 -- 122,68 120,85 100 frankar franskir 18,01 100, gyllini hollenzk - 183,77 100 gullmörk þýzk 108,56 „Leikur lifsinsu. iieidr nýtt leikrit eftir Björgu C orV.ksson, er mun vera dr. LnéirMingtir frá Breiðafirði fæst i Nýhöfn, simi 2325. Noflðsimann. Úrval af jólatréskrauti og bamaleikf öngum, Torfifi.Þórðarson (áður útbú Egill Jacobsen). Björg Þorláksdóttir. Leikurinn er um ástir og siösemdarvafninga. Bifreiðaakstur um jólin. i fyrra var nokkuö rætt um bifreiðaakstur á jólunum. Þá var jóladagurinn einj diigur ársins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.