Alþýðublaðið - 23.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1927, Blaðsíða 3
, ■ - i ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 Höfum til: Libby’s-mjólk, Maggi-teninga, Bensdorp’s-súkkuiaði og -kakaó, Colman’s-línsterkju og -mustarð, Vi-to-ræstiduft. Alt bezt í sinni grein. Lítlð liim W* á Amtmannsstíg 5 og Vestgötu 19. fegurstu jólablómin, Túlípanar og Hyacintur, fást par. Mest úrval í borginni. Us ]óii verða mjólkurbúðir okkar opnar: A aðfangadag tii kl. 5 e. h. Jóladaginn frá kl. 9 xk ~ 11 Va f. h. 2. jóladag frá kl. 9 árd. tii id. 2 e. h. IJéÉurfékg Keykjavfkir. Sýning á málverkum BrpjAlfs Þðrðarsonar í Iðnskólannm er opin i dag íil miðnættis og á morgun kl. 1—4, jóladaga og aðra daga til 2. januar kl. 1—10. sem bifireiðaj'stjiórar máttu að mestu um frjálst höfuð strjúka. Nú skrifaði Biirtíiðarstjórafélagið ríkisstjóirniiiinii og mæltist til, aö htnn hiutaðist til um, að enginn biÍTeiöaakstur yrði inú á jóladag- iin», og fór stjómin síðan fram á það við bifreiðastöðvarnar, að þær yrðu góðfúslega við ósktrm bifrei öars'tjórarana. En í gær aug- lýsti þó ein stööin akstur á jöladaginn. ‘ Málverkasýning. Brynjólfis þórðarsonar er opn- 1. Lokað aðfangadag ki. 6 eftir miðdag. Opið á jóladag frá kl. 1 eftir miðdag. Á annan í jólum opið frá kl. 10 f. h. Ferðir á jóladag tii Vífils- staða frá ki.< 2 x/2. Á annan í jólum til Vífilsstaða kl. 12 og ki. 3, staðið við heimsóknartím- ann. Til Hafnarfjarðar á hverj- um klukkutima allan dag- inn. M. fi. SSifipeiðasfM Iteykjft^akssp. Afgreiðslusímar: 715 og 716. juð í ,djag í Iðnskóiíinum. Er þar mjög smekklega komið fyxir íl tveimur stofum 60—70 myndum. Meiri hlutínn ér fremur smáar myndir og vel við almanna hæfj bæði að útliti og verði. — Bryn- jólfur er þegar fyrir nokkrum ár- um orðinn mjög vinsæll niálari, og marga niun því fýsa að sjá hið nýjasta eftir hann, sem hann hefir máiað í sumiirbliðimni suð- ur við Miðjarðarhaf. — „Um þessar .myndir verður rifist!“ — sagði maður, sem kom áð á tneð- an verið var að hengja upp f Tilkiming frð Marameistarafélagi Reykjavfknr Eins ogf að undanförnu verða brauðsölubúðirnar að eins opnar um hátíðina sem hér segir: Aðfangadag jóla til kí. 6 e. m. Jóladaginn frá kl. 9-11 f. m. 2. jóladag til kl. 6 e. m. Gamlársdag til kl. 6 e. m. Nýjársdag frá kl. 9-11 f. m. mippið angflýsinfifnna úw til inðnnis. StfórsiÍM* Hvers vegna kaupa lélega grammófóna, þegar hægí er að fá grammófóna með pessu gæðamerki (sem allir kannast við) með rafESEagifisM|éðdíés \ og snigifiverkl, sem aldrei þarf viðgerð, fyrir að ©iias krénur? Komið rakleitt í H1 jóðfiærahúsið. Ath. Sækið plötuskrá; hún er ókeypis. menn vora um að gera kolapantanir sínar, sem eiga að sendast fyrir jól, sem fyrst og í síðasta lagi fyrir klukkan 12 á hádegí á aðfangadag. H.f. Kol & Salt. gær, og smekkmaður þykir á ahlega ekfri sagt, að merrn munu myndagerð. Ofmikið er áreið- hafa ganian af að sjá þessa Helm Súkknlað ©n Cacao er frægt um víða veröld og áreiðanlega það Ijúffengaste e«g bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxana'i sala. Notið að eins þessar framúrskarandi vöxur. Heildsölubirgðir hjá Hf F. H. Kjartansson & Co Hafcarstræti 19. Símar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.