Alþýðublaðið - 23.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1927, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1119 3111 ili! júfsalan 1“ heldur áfram til jóla. m. a. jólakjólaefni fyrir | I telpur frá 1. kr. meter- 1 1 inn, ótal iitir. Kven- 5 2 svuntur sérlega fallegar 1 IBakaríissloppar, Morg- I _ unkjólar, Telpukjólar | Io. m. fl. ' | Vörurnar hvergi betri. gj Verðið hvergi iægra. | ns Matthllður Bjornsdóítir, I Laugavegi 23. jharmonikBFi m 1 j Ijóðfmhúsið. 1 HHKÍS1SM2SB seldar á 35,00 (verð 48,00) í dag og á morgun. Munnhörpur ágætar teg- undir írá 50 aurum. Dppboð. Föstudaginn 6. janúar n. k. kl. 1 e. h. verður opinbert uppboð haidið á skrifstofu bæjarfógetans, Suðurgötu 4, á verzlunarskuldum, tilheyrandí protabúum Hannesar Jónssonar, Ólafs Einarssonar, Jóna- tans Þorsteinssonar, Hjartar Hanssonar og Guðm. R. Magnússonar. Skjöl og skilríki viðvikjandi skuldunum verða til sýnis hér á skrifstofunni tveim dögum fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 20. dez. 1927. Jóh. Jóhannesson. ;;j|WlSWEETCNED STÉRIUZCD;p^ AVog|| Ef jðni* vaawtar r|ðma f lélaanatism pá,,m»tið ‘r" loa, pvi laaiia mú S»1¥TA. ÐfHMlB-njé! íezfa JélafeáMm er af |óla4rés- skrauti óg leikfuugntu á bazarnum SIMAR 158-1958 sýningu, sem er sannköiluð skxautsýning! Jóladagana verð- ur hún einnig opin og fram yfir nýjárið. Sjá auglýsingu hér í blaðinu. Obs. Jólablað Alpýðablaðsins verður 14 saSmr og auk pess æskulýðsblað, 4 síöur. í blöðun- :um verða sögur, kvæði, myn-dir og greinar um ýmis efni. Einnig kéinur út venjulegt dagblað á rnorgun. Blöðin verða borin út fyrir hádegi á morgun. Jólasnjór. Snjór hefir fallið hér í nótt og í dag, og er kominn i mjóalegg Stjörnuíéíagið. Samkðma á aðfangadágskvöld ki. uy2. Búðir eru opnar til miönættis í nótt, i er éo nefndn l 44 4 ’ eftir Upton Sinelair, pýdd af síra Ragnari E. Kvaran. Kaiiplð bókma i kvöld eða á morgun. Fæst bja öllum bóksðlum. en á morgun verður þeim lokáð ki. 4. Jólatnnglið kemnr í jnótt Id. 3 og 13 min. Sólmyrkvi. í fyrra málið veröur deildar- rhyrkvi á sðlu, en eigi sést hann hér á landi. Hann stendur yfir frá kl. um 3 í nótt til tæplega 7 að morgni. Rúmlega helmingur sólhvelisins myrkvast. Myrkvinn sést á suðurhluta jarðar. Verður hann mestur á takmörkum At- lantshafsins og Suðuríshafsins. Hann verður einkum á hafi, en einnig syðst í Suður-Ameríku. ísfisksala. „Hilmir“ hefír séit afia sinn í Fnglandi fyxir 879 stpd. Togararnir. „Hannes ráðherm“ kom i gær af saltfisksveiðum með 225 tunmir lifrar, — ágætan afla. Veðrið. Hrti 0—7 stiga frost. Austiæg átt. Snijókoma viða. Otlit: Aust- læg átt áfram, hæg hér um slóðir, en allhvöss í hafi.' bæði austan Trúlðfun- rSirinagir, stefnhringir og ýmsir skrautgripir sériega ódýrt til jóla. Jéo SlgmsaeaflSsson, gullsmiður. Laugavegi 8. ullbúsáhðld niðursett Emaeleraðar fötur 2,25. Graetz-olíiivélai* 11,50. Kökuform 1 pd. 0,85. Haklcavélar nr. 8 9,00 Þetta verð stendur að eins til jóla. SignrðnrKjartanssoi Laugarvegs- og Klapparstigs- horni. Þeir, sem vilja íá sér góða bók tii að lesa á jóiunum, œttu að kaupa Glataða soninn. Heiirœðl ettir Henrik Lund f&st við Grunðarstíg 17 og i bókabúO urn; góð tekifærisgjöf og ódýr. So&kar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ía- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastír. í Örkinni hans Nóa fást vel skerptir skautar. Rjómi fæst allan daginn i Ai- þýðubrauðgerðinn. Munið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyatslum ís- ienzkum og útlendum. Skipa- njymlir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sania stað. Reykjaness og fyrir Vestfjörðum. Snjókoma viða um land. Áfengisskýrzlur lækna. Samkvæmt ósk dómsmálaráðui- neytisins hefir landlæknir í aug- lýsingu í „Lögbirtingablaðiriu“ beðiö héraðslækna áð senda sér eftirrit af áfengiseyöslubókum þeirra, og komi þar gremilega í ijós, hve mikið þeir hafi selt af þvi til iðnaðar og hve mikið farið hefir til lækninga, og sé sundur liðað, hve mikið óblandað lyfja- áfengi þeir hafa látið úti og hve mikið í lyfjablöndum. Handbók Gööteniplara er nýkomin út í endurskoöaðri útgáfu. Hafa þeir Pétur Zóphó- níasson, Hallgrúnur Jónsson kennari og Páll Jónsson gert end- urskoðunina. Peir, sem vjljá iylgjast vel meö í stúkustðrfuni kenrur viö, þurfa að kynna sér bandbók hennar. Ritstjóri og ábyrgöarmaður Hallhjðrn Halidfmison. AlþýðuprentsmiÖjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.