Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 3
HUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ LESBÖK ALÞÝÐU Ritstjóri: Þórbergur Þórðarson. * Hvort ber að hlýða erfðavenjunum eða skynseminni? Maður er dáinn. Hvað felst í þvi? I því felst það, að iifandi vera ... er hætt að lifa, að lífcami hennar ier orðimm þefillur nár. I því felst það, að hér um bil sextíu kfiógrömm af höldi eru byrjuð að rotna. Hvermig hegða þeir sér við petta venjulega og hversdagsfega atvik, er vilja telja sig mentaða og vitra? Lítið nú á! Þeir kiæða þeminain rotnamdi má, skreyta haimn og leggj'a hamm með einstafcri uimr hyggjusiemi niður í sérstaka Mstu, sem köliluð er líkkista, og kistan er gerð úr vönduðum, stunduim dyrum viði, Að innam er hún þar að aluki klædd með flaUeli, rett eims og líkið geti notið þess, aft fiauelið er mjúkt viðkoimju, Þegar búið er að dekrai við þetta rötmamdi eM í kistumini, kemur serstakur.vagn með íburðr armuklU og skrinigilegu skraUti. Á hanin er kistam sett Svo kemur margt fólik í'svört- um fötum til þess að fylgja him- um dauða til hiams [ osíðasta þú-} staðar". Aliur þessi syrgjenidiar skari líður áfraim eftir götum og strætutm. Þeir, sem fram hjá fara, tafea ofam hattinn og sigma sig. Loks kemur' vagninin á sérsltak- an stað,-sem, neíndur er kirkjur garður. Þar er vandtega múruð grafhvelfimg, sem mienin fá lífcið til geymslu, svo að það „hvíli i friðií". Og að miuista kosti einu sinni á ári hverju, á einhverri heilags- maninsimessu," fer fólk að gröf- inni og ber þamgað blóm. Blóm hauda dauðum manmi! . . . Þó að allir viti, aíð lík hefir efcki þefskynjun og getur ekki •notið ilimis, Samt gera þetta menn, sem telja. sig vitra og ef til vill hteypi,- dómalausia. Guðleysingjar og guðsiírtarmenn „heiðra" rotniumiima á saimia hátt. En par á móti vanrækja menin pá, sem1 lifa, hjairai í volæðá, bíða tjón á heilsu siinmi. Lík óbrotins verkamaimns nýtUr auðvita'ð ekki svona viðhafnar- mikillar umhyggju. ,En ¦¦•>. m/enin léggja þó að minsta kostí "ódfresn blómsveig á leiði hans. Það sýnir, að hjá.veriíamöninum ríkir í þiess- um efnum sama hugarfatíð og mleðal bprgaraífiina.. . ^numgar Egyftalalnds reistu .feikna''þýBámidiai íjþví eina skyni, áð lfkamiar þeirrayrðu. dýrkaðirí, Þúsundir og þúsundir præla sveittust og strituðu árum saman við að byggja þessi heljarbáfcnV sem bjóða inæstum eilífðinini byrgin. Jæja. Hugarfair núttðarmariina er ekki isérlíega óli'kt sálajiástajndli Form-Egyfta. Enin þá halda memn þeimi vitteysu áfram að dá og dyrka rotnandi eínil I stáð þess áð hellga kraf ta sína og tíma urni- bótum á- kjörum lifandi manma bera memí umhyggju fyrir lik- um, reisa minnisvarða og gera vegleg grafhýsi. Menm lúta þús- und ára erfðavenjum í sta'ð þess að hlýða skynsamlegu viti. Ég vil ekki hér með aegja, að það sé heimskuliegt á!ð heiðra framliðna mienin, sem eiga heið- urinn skili'nin. Til eru menn, sem lifa þ|a;ninlig, áð líf þeirra er fyr- irmynd, sem fjöldinm getur haft að fordasmi. En það er ekki að heiðra framliðinn mialnin viturlega að dekna við rotnaindi lífc. Ef 'hiinin frata'liðni var vitringur, smáinuðu memn'íniæstum ininningu han;s með því að fremja slífc heimskupör. Ef hann var djúphuga og mikil- hæfur lithöfuindur,' geta rnlenln að eins heiðrað hanin skynisamtega með því að sökkva sér niður í ijiifc hanis. Ef hahn var góður niiaður, geta menin leiinungis haft hatei í heiðri imiéð því að tafca sér maninr.'. gæði hans tíi fyrirmyndar. Lík er engan vegiiqn þess vert, að það sé hjaift í hieiðri. Það á ein- göngu að hirða um það vegna al- mennrar heilbrigði. Skynsemin siegjr 'oss, ,að vér eigum áð eyða líkum viðhafniarlautst, anina'ðhvort með því að brennia þau eða með einhverjum öðrum hætti. Það er helber heimska að varðveita þau. Þetta dálæti á lfltum er góð sönnun þess, að þorri nútíðar- manna eru enn þá andtegir þræl- ar úneltiia, eldgamalla erfðavenja. , Einlægir byltingarsinlniar, sem s.vi'it|á" vena sjálfum sér sairnfcvæmir, verða' fyrst og fremst að gerat byltingu innra með sér, breyta huga sínum, sópa, burtu alíri. hjá- trú og heimsfcutegum yenium.^ ' Oss ber að hiýða vísindunum', sfcynsieMinlnii, en ekki trúarbrögð- unum, erfðaveniunum. Og vér eigum ekki að eins aðvera hafin yfír öll þjóðerni, heldur og allar erfðaven]'ur. « . . ¦' Þýtt úr Vtorfioj dv Kdmttrftdo E. Láfitl RICHARD HOVEY: Friður. RITDOMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS Bæktir merinmgarsjóðs. Eftir Magnús Asgeirsson. Þórbergur Þórðarson: /' Alþjóðamál ©g málleysur. Þórbergur Þórðarson: Al- ipjódamél og málheysw- 350 blls. Verð kr. 10,00. Auk þesis sem Þórbergur ÞórS- arson er þjóðkuMnur af ritsnild sjnini er það einlnig á almanna vitorði, að hainn er eimhver hinn áhugasiatmlaisti og áhrifaimiesti f or- vfgislmaður alheimsmálsisfefnunn- ar hér á laindi. Hann hefir kent fjölda manna esperainto á náms- Sikeiðum sínuim, vakið áhuga fyrir þyjí í itæðu og ifti;i og skrifað sjálfur mikið á málinu. I þiessari bók Þórbergs er af hans venju'tegu stílsinilld og spá- mianirilegu lamdagift sýnt fraim á nauðsyn hjálparmálsins og yfir- burði esperanto fram yfir ^önnur tiilbúin iuiál. Er rakin saga máls- ins og grein gerð fyrir byggin^u þess og útbreiðslU í heiminum mljög ýtarlega og skemtitega sem vænta mátti. Menningarsjóður á þakkir skilið fyrir að hafa gefið þessa bók út og þar mieð lagt sinn skerf til þess að styðja að viðgangi eins hiins stærsta hugsjóna- og menn- ingarmðls mannkynsinis. Enginn vafi er á því, :að þessi bók verður mörgum hvöt til að læra espé- ranto og kenma öðrum. En þó að þakka'rvert sé að vekja áhuga fyrir máliinu og veita möninum fræðslU iism, það, er hitt þó emn nauðsyinlegra, að gefa mönnium kost á fræðjslu: í því, og því ættií að mlega vænta þess, að Mienn- ingarsjóður léti ekki hér við sitja, heldur gæfi út sem .fyrst espe- rantó-orðlabók þá með ístenzkum þýðingum, Siem Þórbergur mun hafa verið að vinna a<3 undanfar- itt ár. Jön Sigurðsson frá Ystafelli: Land og lýður. Land og lýdur. Drög til ís- tenzkra héraðslýsinga. — Samið hefir Jón Sigurðsson frá Yztafelli 300 bls. Verð: kr. 3,00. Þe&si bók er tilraun til lýsinga á ístenzkum byggðum til sjávar og sweita. Höf hennar, sem er þjóðkunnur maður, hlefir fer.ðasí um alt iaindið, einkum 'í fyrir- lestraferðum, „farið hægt yfisnog oft gangandi mikánii hluta leið- ar", eins og hanwisegir í formáia bókarirunar. „Á ferðum minum hefi ég athugað gaumgæfillega alt, sem fyrir augun hefir borið, svo siem kostur var. Ég 'hefi einnig haft góð tök á því aið kyn'nast atvinwuvegum og lifinaðarháttum." Kveðsit h&f. hafa nOtið aðsto'ðar kunmugra malnlha í hverju héraði og auk þess haft mikinn stuðn- ing bóka. Ýmsir menm: í Reykja- vífc lásu síðan hamdritið yfir, hver um það hérað, sem hann þekti bezt, og gerðu athugasemdir við. En Pálmi Hanmesson rektor las alt handritið yfir. Með þessu virðist svo, sem fengin ætti að vera tryggimg fyrir því, að ekki væru Tniiklar skefck]- ur í ritimu. En mú „getur "hver skygnst um sína sveit" í bóklnmi og borið fráiSögn höf. samam við þanm veruleika, siem homum er' kunmastur. . Frásagnarháttur höf. er yfirleítt sinjallur og viðfeldinm. Þó er full- mikiffl fræðara,tómm í jsujrnuím sietira- ingum, sem að vísu er algemgur í eldri fræði'ritum og frásögnum, en á illa við í riti fyiir fullorðið nútí'nlafólfc. T. d.: „SuðUr frá Fær- eyjum liggja eylönd, það heita BretlandiSieyiar." En mnargar mátt- úrulýslingar höfundar eru Ijósair og listirænar í senm. Vera má að smá-ónákvæmni finnist í. riti sem þesisu, aninia{rs væri varla að vænta. En að min- um dóimi mætti það helzt a<ð ritimi fimma, að það er ekki lengra en það er, og er það þó myndar- Þú segir, það ríki ró og friður. Já, rétt! Maður sér þess uott! En sú ró er ei Droitins djúpa bros heldur Djöfulsins fláa glott. Sá friður er gulldrottna sællífi og sala ásáluhum fgrir auð. Sú ársæld er starfsþræta langdrep og læging líkamans fgrir þrauð. Sú kyrrð 'er hið vaxandi krabbamein í kjarna undir gylltri skeL Sú hógværð er blóðlegsi í buguðum lýð, * sem breytt ér í dauða v>él. - Þú fleiprar um hagspeki. Ef Fjandinn á jörð hefir fundið upp vísindagrein, sem hreinlega fellur í Helvítis kram, er það hún og ekki ónnur nein: án sálar og miskunnar, seyrin og köld, hún síngirni visar á leið, " jafn starblind á vitsmuni, dyggð og dáð og dauf fyrir hverri neyð. Um auðæfi þjóðanna í verzlun og veltu % af vaðli er þín ræða fuil. En auðæfi þjóðanna eru menn , en ekki vörur né gull. Hvort gefur þú sagt, hvað í gulli og silfri gildi þekkihgog list? Og getur þú kvittað með seðtum sorg, eða sæmd — þegar hun er misst? Og getur þú metið til mafar kifæði, miðað við fisk og kjöt? Og getur þú keypt í þig hugprútf hjarta við hentugleika, eins og föt? Og treystirðu þér í fandaura að leggja líf þeirra og fórnarblóð, sem fyrir sannleik og frelsi án ófta féllu á heljarslóðf Eg játa, að sfríðið er ógn og eyðing, fer eldi um svörð og torg og veldur dauða og verra en dauða: vesælla kvöl og sorg; rúsfir og ualur varða braut þess pafða í eiturský, á vörunum bteikum kafna kvein í kúlhanna þrumugný, en hungurvofan og hersing glæpa haltra í öftusfu lesf, með bölvun, sem jafnt á hetjunni hrín og hinum, sem skelfasvt mest. En til er þó böl, sem ,er tífalf þyngra en tortíming elds og stríðs: Að sökkva í þjóðlygi þorparavalds eða þýmennsku hins blekkta lýðs. Og eitt er verra, en þótt lifið láti líkaminn fyrir ár, og fremur þó sjálfráft manni og mergð: Það er morð á sátum tit fíár. En borganna Ijómi sem brák á polli yfir bölvun og löstum skín. Hið líkþráa andlit ber glæsta grímu og glæpurinn helgilín. Hinn sanni friður er hnoss af himnum, er Herrans dýrasfa gjöf, sá hjarfans friður, sem, hporki breffzt, við hættu né opna gröf, sá djúpi friður, sem engin augu úm eilífð fá mælt til fulls. En friður heimsins er Fjandans blekking , og falsmynd í liki gulls. Og því skal háð verða hinzta stríð í heiminum nær og fjær, unz sverð af flárplógi sigur ber og sæmd upp af valnum grær. Magnús Ásgeirsson þýddi. teg bók á venjufegan mælikvaTða. MyndÍT er.ui í bókimlni og sumar á- gætar, em mjög hefði það aukið á giidi bókarinniar, að þær hefðu verið fteiri, og þó ekki síður hitt, að koirt hefðu fylgt yfir hvert hérað. En á því munu hafa verið ýms tormerki vegna kostnaðaT og anmlaira örðugleika, Höf. hefur frasögn sína á Reykianesi og fer hringferð sólaiv sinlnis uim lamdið. Þetta er* löng leið, enda (oft. fljótt yfir sögu farið, svo að tesan'damum finst hanm oft hafa skemri viðdvöl en hann hefði á kosið. Bn leiðsögu höf. ber þó að þakka með virktr um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.