Alþýðublaðið - 17.12.1933, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Qupperneq 3
(SUNNUDAGINN 17. DEZ. 1933. ADÞÝÐUBLAÐIÐ 3 LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóri: Þórbergur Þórðarson. Hvort ber að hlýða erfðavenjunum eða skynseminni? Maðtu' igr dáinn. Hvað felst í því ? I því felst það, að lifandi vera . . . er hætt að lifa, að likaini hennar er orðimn þefillur; nár. I því felst það, að hér urn bil sextíu kílógrömm. af holdi eru byrjuð að aotna. Hvernig hegða þeir sér við þetta venjulega og hversdagsiega atvik, er vilja telja sig mentaða og vitra? Litfð nú á! Þeir klæða þenwain Botnandi ná, skneyta halnin og leggja hann með einstakri uim- hyggjusiemi niður í sérstaka kistu, sem köiluð er lí'kkista, og kisitan er gerð úr vönduðum, stunduim dýium viði. Að innan er hún þar að auki klædd með flaúeli, rétt eins og líkið geti notið þesis, að fiauelið er mjúkt viðkomju. Þiegar búið er að dekrai við þietta rotniandi efnd í ki'Stunni, kemur sérstakur vagn með í’burð- armiklu og skrimgilegu skrauti. Á hanU' er kistan sett Svo kemur margt fólík í svört- um fötum tii þess að fylgja hin- um dauða til hans „siðasta þú- staöar". Aldur þessi syrgjendia- skari líður áfram ‘eftír götum og strætum. Þeir, sem fram hjá fara, tafca ofan hattinn og signa sig. Loks kemur vagninin á sérstak- an stað, -sem nefndur er kirkju- garbur. Þar er vamdlega múruð grafhvelfing, sem menin fá líkið til geymlslu, svo að það „hvíli í friði“. Og að rninsta kosti einu sinni á ári hverju, á einhverri heilags- mamnsmessu, fer fólk að gröf- inni og ber þang'áð blóm. Blóm handa dauðum mainni! . . . Þó að allir viti, áð lí'k hefir idkki þefskynjun og getur ekki notið ilms. Samt gera þetta menn, sem tielja sig vitra og ef til vill hleypi- dómalauisa. Guðleysingjar og guðstrúarmenn „heiðra“ totnuniiina á sama hátt. En þar á móti vanrækja menn þá, senf lifa, hjaira í volæði, bíða tjón á heilsu sinni. Lík óbrotins verkamamns nýtur auðvitað ekki svona viðhaifnaiv mikillar umhyggju. En • menn leggja þó að mimsta kosti 'ódýraln blómsveig á leiði ‘hans. Það sýnir, að hjá verkamannum ríkir í þess- um efnum sama hugarfarið og meðal borgaranna. . IJonungar Egyftalainds reistu feikna þýrámidia1 í því eima skyni, að líkamiar þeirra yrðu dýrkaðir. Þúsumdir og • þúsundir þræla sveittust og strituðu árum saman við að byggja þessi heljarbáfcnv sem bjóða inæstum eiiífðimmi byrgin. Jæja. Hugarfar nútíðarmanna er ekki sérlega ólfkt sálarástandi Forn-Egyfta. Enn þá halda menn þeirri vitleysu áfram að dá og dýrfca rotnandi efinl. f stað þess að helga krafta sírna og tírna um- bótum á kjörum lifandi manna bera menn umhyggju fyrir lik- um, reisa mininisva'rða og gena veglieg grafhýsi. Menn lúta þús- und ára erfðavenjum í stáð þess að hlýða skynsamlegu viti. Ég vil' ekki hér með segja, að það sé heimskuliegt áð heiðra framliðna menn, sem eiga heið- urinn skiliinn. Til eru rnenn, sem lifa þánnág, áð lif þeirra er fyr- irmynd, sem fjöldinn getur haft að fbrdæmi. En það er ekki &ð hieiðra framiiðiun mann viturlega að dekra. við rotnandi lífc. Ef hiinn frámiliðni var vitringur, smánuðu menn'næstum minningu hans með því að fremja slík heimskupör. Ef hann var djúphuga og mikil- hæfur rithöfuindur, geta menln að eins heiðrað hann skynisamliega nneð því að sökkva sér niður í rjífc hans. Ef hann var góður maður, geta menn einungis haft hahn i heiðri með því að taka sér mannr gæði hans til fyrirmyndar. Lík er engan veginn þess vert, að þiað sé hiaft í heiðri. Það á ein- göngu að hirða um það vegna al- mennrar heilbrigði. Skynsemin segir oss, að vér eigum að eyða líkum viðhafnarlaUíst, aninaðhvort með því að brenna þau eða með einhverjum öðrum hætti. Það er helber heimska að varðveita þau. Þetta dálæti á líkum er góð sönnuu þess, að þorri nútíðar- manna eru enn þá andlegir þræl- ar úreltra, eldgamalla erfðavenja. Einlægir byltingarsinnur, sem vilja vera sjálfum sér samkvæmir, verða fýrst og fremst að gera byltingu ininra með sér, breyta huga síinum, sópa, burtu ailri hjá- tríi og heimskulegum venjum. Oss ber að hlýða vísindunum', skynsemiinlni, en ekki trúarbrögð- unum, erfðavenjunum. Og vér edgum efcki að eins að vera haiin yfir öll þjóðerni, heldur og aliar erfðavenjur. ... Þýtt úr Viortoj de Kamcntdo E. LáfitL RITDÖMAR ALÞ ÝÐ UBLAÐSINS Bækur menningarsjóðs Eftir Magnús Asgeirsson. Þórbergur Þórðarson: / ’ Alþjóðamál ©g málleysur. Þórbergur Þórðarson: Al- vpjóvamál og múlheysur. 350 bl's. Verð kr. 10,00. Auk þesis sem Þórbergur pórð- arson er þjóðkunnur af ritsnild siínni er það einnig á aknanhia vitorði, að hann er eiinhver hinn áhugaisiaimáisti og áhrifamesti for- vjgismaður alheimsmálsstefnunn- ar hér á liaindi. Hann hefir kent fjölda ma'nna esperanto á náms- skedðum sínuim, vakið áhuga fyrir þyjí í ræðu og riti og skrifað sjálfur mikið á málinu. í þiessari bók Þórbergsi er af hans venjUlegu stílsinilld og spá- mannlegu andágift sýnt fram á nauðsyn hjálparmálsins og yfir- burðd esperanto fram yfir önniur tilbúin mál. Er rakin saga máls- ins og gredn gerð fyrir byggingu þess og útbreiðslu í heiminum, míjög ýtarlega og skemtiliega sem vænta mátti. Menningarsjóöur á þakkir skilið fyrir að hafa gefið þessa bók út og þar með lagt sinn skerf til þess að sityðja að viðgangi einis hiins stærsta hugsjóna- og menn- ingarmáls mannkynsins. Enginn vafi er á því, að þessi bók verður mörgum hvöt til að læra espe- ranto og kenna öðrum. En þó að þakkarvert sé að vekja áhuga fyrir máliinu og veita möninum fræðslu um, það, er hitt þó enn inauðsynlegra, áð gefa mönuum kost á fræðslu í því, og því ættií að miega vænta þess, að Menn- ingarsjóður léti ekiki hér við sitja, heldur gæfi út sem .fyrst espe- rantóorðabók þá með íslienzkum þýðdngum, sem Þórbergur mun hafa verið áð vinna að undanfar- in ár. Jón Sigurðsson frá Ystafelli: Land og lýður. Land og lýður. Drög til ís- lenzkra héraðslýsinga. — Samið hefir Jón Sigurðsson frá Yztafelli. 300 bls. Verð: kr. 8,00. Þessi bók er tilraun til lýsinga á Islenzkum byggðum til sjávar og sveita. Höf liennair, sem er þjóðkunnur maöur, hefir ferðast um alt lamdið, einkum í fyrir- lestraferðum, „farið hægt yfir og oft gangándi mildnn hluta leið- ar“, eins og hanin i segir í fonnáia bókarinnar. „Á ferðum mínum hefi ég athugað gaumgæfilega alt, sem fyrir aulgun hefir borið, svo siem bostur var. Ég 'hefi einnig haft góð tök á því að kynnast atvinnuvegum og lifnaðarháttum-“ Kveðst höf. hafa notið aðstioðar kunnugra mialnlnla í hverju héraði og auk þess haft mikiun stuðn- ing bóka. Ymsir men|n í Rieykja- vík lásu síðan handritið yfir, hver um það hérað, siem hánn þekti bezt, og gerðu athugasiemdir við. En Pálrni Hannessoin rektor las alt handritið yfir. Með þessu virðist svo, sem fengin ætti að vera trygging fyrir því, að ekki væru miklár skiekkj- ur í ritimu. En nú „getur hver skygnst um sína sveiít“ í bókinni og borið frásögn höf. saman við þann veruleika, sem honum er kunnastur. Frásagnarhátíur höf. er yfirleitt snjallur og viðfeidinn. Þó er full- rnikill fræðaraitónn í (Síumum setni- ingum, sem að vísu er algengur í eldri fræðiritum og frásögnum, en á illa vi'ð í riti fyrir fullorðið nútimafólk. T. d.: „Suður frá Fær- eyjurn iiggja eylönd, það heita Bnetiandseyjar." En márgar nátt- úrulýsingar höfúndiar eru ljósar og listrænar í senin. Vera má að simá-ónákvæmni finniist í riti sem þessu, ánniaús væri varia að vænta. En að mín- um dómi mætti það helzt að ritirvu finna, að það er ekki lengra en það er, og er það þó myndar- RICHARD HOVEY: Friöur. Þú segir, það ríki ró og friður. Já, rétt! Maður sér þess uott! En sú ró er ei Droitins djúpa bros heldur Djöfulsins fláa glott. Sá friður er gulldrottna sællífi og sala á sálunum fyrir auð. Sá ársæld er starfsþræla tangdrep og læging líkamans fyrir brauð. Sú kyrrð er hið vaxandi krabbamein í kjarna undir gylltri skel. Sú hógværð er blóðleysi í buguðum lýð, sem breytt er í dauða uél. Þú fleiprar um hagspeki. Ef Fjandinn á jörð hefir fundið upp vísindagrein, sem hreinlega fellur í Helvítis kram, ér það hún og ekki önnur nein: án sálar og miskunnar, seyrin og köld, hún síngirni vísar á leið, jafn starblind á vitsmuni, dyggð og dáð og dauf fýrir hyerri neyð. Vm auðæfi þjóðanna í verzlun og veltu af vaðli er þín ræða fuil. En auðæfi þjóðanna eru m e nn , en ekki vörur né gull. tlvort getur þú sagt, hvað í gulli og silfri gildi þekking og list? Og getur þú kvittað með seðlum sorg, eða sæmd — þegar hún er misst? Og getur þú metið til matar kvæði, miðað við fisk og kjöt? Og getur þú keypt i þig hugprútt hjarta við hentugleika, eins og föt? Og treystirðu þér í landaura að leggja líf þeirra og fórnarblóð, sem fyrir sannleik og frelsi án óita féllu á heljarslóðf Eg játa, að stríðið er ógn og eyðing, fer e,Idi um svörð og torg og veldur dauða og verra en dauða: vesælla Jkvöl og sorg; rústir og valur vaVða braut þess vafða í eiturský, á vörunum bleikum kafna kvein í kúlnanna þrymugný, en hungurvofan og hersing glæpa haltra í öftustu lest, með bölvun, sem jafnt á hetjunni hrín og liinum, sem skelfast mest. En til er þó böl, sem er tífaR þyngra en tortíming etds og stríðs: Að sökkva í þjóðlygi þorparavalds eða þýmennsku hins blekkta lýðs. Og eitt er verra, en þótt lífið láti líkaminn fyrir ár, og fremur þó sjálfrátt manni og mergð: Það er morð á sálum til fjár. En borganna Ijómi sem brák á polli yfir bölvun og löstum skín. Hið líkþráa andlit ber glæsta grímu og glæpurinn helgilín. Hinn sanni friður er hnoss af himnum, er Herrans dýrasfa gjöf, sá hjartans friður, sem hvorki bregzt, við hættu né opna gröf, sá djúpi friður, sem engin augu um eilífð fá mælt til fulls. En friður heimsins er Fjandans blekking og falsmynd i líki gulls. Og því skal liáð verða hinzta stríð í heiminum nær og fjær, unz sverð af fjárplógi sigur ber og sæmd upp af valnum gl-ær. Magnús Ásgeirsson þýddi. leg bók á venjuliegan mælikvarða. Myndir erul í bókinlni og sumar á- gætar, en mjög hefði það aukið á gitdi bókárimniar, að þæir hefðu verið fleiri, og þó ekki siður hdtt, að fcoírt hefðu fylgt yfir hvert hérað. En á því munu hafa verið ýms tormerki vegna kostnaðar og anmara örðugleika. Höf. hefur frásögn sína á Reykjanesi og fer hringferð sólaÞ- simnis um iandið. Þetta er’ lömg iedð, enda oft fljótt yfir sögu farið, svo að iesandanum finst hann oft hafa skemri viðdvöi en hanm hefði á bosið. En leiðsögu höf. ber þó að þakka með virkt- um.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.