Alþýðublaðið - 30.05.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.05.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur, 30. maí 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærínn í dag. aiDadagnrinn NæturlæQcnir er í Laaknavarð- stofuimni1, sími 5030. I Næturvlörður er í Reykjavíkur- apóteki. Helgidagsiæknir er Friðrik Ein arsson, Exstasundi 55, sími 6565. Næturakstur amnast Hreyfiíll, adimi 1633. ÚTVARPIÐ: (Uppsti'gni'ngardagur). 8.30— 8,45 Morgunútvarp. 11,00 Morguffitónleikar (plötur): a) Konsert fyrir þrjú pdamó eftir Bach. b) Celloíkonsert í D-dúr eftir Tartini. c) Klari- nett-fconsert í A-dúr eftir Mozart. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirtkjuinini (séra Árni Sigurðsson). 15,15—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Nelson Eddy synigur. b) 15,50 Wandreer Famtasie eftir Sohuibert. c) 16.15 Tdlbrigði eftir Arensky. 19.25 Dansar eftir Grieg (plötur). 19.35 Letsim dagskrá næstu viku. '20,00 Fréttir. 20,20 Útvarpsíhljónisveitim (Þórar- imn Guðmumdssom stjórma-r): a) Mimiature suite eftir Eric Coates. b) Schaatzwalzer eft ir Johanm Strauss. 20.50 Dagskrá kvemna (Kvenrétt- indafélag íslands): Erindi: Tillögur kvenma í stjórmar- skrármálimu (fr,ú Auður Auðuirus camd jiuriis). 21.15 Tómleikar: Wamda Lamd- owska leLkur lög eftir Coup- erin (plötur). 21.25 Frá útlöndum (Gísli Ás- mumdsson). 2Í,45 Frgir Sömgmiemn (plötur). 22,00 Fréttir. 22.30 Dagsikrárlok. Á MORGUN: ÚTVARPIÐ: 8,30—8,45 Morgumútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdiegisútvarp. 19.25 Harmoniikulög (plöttur). 20,00' Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Pílagríms- ferð til Beethovems“ eftir Riohard Wagner (Edmiar Jóras son maigister). 21,00' Útvarpstríóið: Einieikur og tríó. 21.15 Erindi: Frumregiur forust- 'Umnar (Grétar Fells rithöf- 1 umdur). 21.35 Maí-söngvar (plötur). 22,00 Fréttir. 22,05 Symfóníutónleikar (plötur). 23,00 Dags'krárlok. Nætumakistur , annast • HreyfEl, síihi 1633. Frh. af 2. síðu ist biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson, látinna sjómanna, og verður lagður isamtímis blóm sveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvogskirkjugarði. Síðan verður þögn í eina mín- útu, en að henni lokinni leikur lúðrasveitan „Alfaðir ræður.“ Að því búnu eða kl. 2,20 hefj ast ávörp. Þes^ir menn, tala: Emil Jónsson, siglingamálaráð- herra, Halldór Þorsteinsson,1 fulltrúi útgerðarmanna og Sveinn Jónsson, fulltrúi sjó manma. Á milli ávarpanna leik- ur verða ölþ hátíðahöld Sjó- að endingu „íslands Hpa'fnistu- menn.“ Verður hátíðahöldunum við Austurvöll útvarpað og ennfrem ur verða öll hátíðahöld sjó- mannadagsins, bæði á laugar- dag og sunnudag, kvikmynd- uð. Undanfarna tvo sjómanna- daga hafa hátíðahöld sjómanna verið kvikmynduð hér í bænum og er það mjög merk mynd. Nú hyggst sjómannadagsráð að bæta enn við þessa kvikmynd, og mun Óskar Gíslason ljós- myndari taka myndina að þessu sinni. Á sunnudagskvöldið verða sjómannahóf bæði að Hótel Borg og í Sjálfstæðisihúsinu, og einnig munu verða dansleik ir á vegum Sjómannadagsins í flestum öðrum samkomuhúsum bæjarins. Utvarpað Verður frá hófinu bæði á Borginni og í Sjálfstæð ishúsinu, og verður dagskrá útmrpsins 'því helguð Sjómanna deginum að mestu leyti á sunnu daginn. Eftir að útvarpi lýkur frá hófinu, mun danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leSka sjó- mannalög úr útvarpssal og dans lög verða leikin í útvarpið til kl. 2 eftir miðnætti. Verður dagskrá samkomanna að Hótel Borg og í Sjálfstæðis- húsinu birt hér í blaðinu fyrtir helgina. Dvalarhelmilið. Eins og áður er getið rennur allur ágóðinn af Sjómannadeg- inum til dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna, að undantekn- um tekjum þeim, sem verða af veðbankastarfseminni í sam- bandi við kappróðuránn, en þær renna til sjóminjasafnsins. Undirbúningi dvalarheimil- iáins er nú svo langt komið að verið er að ganga frá tilboði um hugmyndasamkeppni um teikn- ingu þess. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu hugmyndirn- ar, og verður dómnefnd um teikniingarnar tilnefnd á næst- unni. Það er eindregin ósk sjó- mannasamtakanna að fá lóð undir dvalarheimilið inni í Laugarnesi og verða tiilboðin miðuð við þann stað. Gert er ráð fyrir að dvalarheimilið verði eitt höfuðbýli, sambæri- legt því bezta, sem ttil þekkist í þessari grein erlendis, búið öllum þeim þægindum, sem nauðsynleg eru talin í slíkri stofnun. Hins vegar verður þátt takendum gefnar mjög frjáls- ar hendur í hugmyndasamkeppn innli. Þá er ákveðið að dvalar- heimilið rúmi 120 vistmenn, og i því verði 60 einstaklings- og 40 tvímenningsherbergi. Loks er ráðgert að byggt verði sér- stakt útihús, eða verbúð niður undir sjónum, þar sem rúmist vinnustofur fyiiir þá vistmenn, sem færir eru um eða vilja stunda einhverja vinnu á heim- ilinu. Mikil áherzla verður og lögð á að sktipulagt verði, sem hagkvæmast og fegurst umhverfi á lóð þeirri, sem heim ilinu verður valin. Hefur nú aflazt rúm milljón, sem til er í handbæru fé til byggingarinnar, — um 800 þús. krónur, sem bofizt hafa í bein um gjöfum og rúmar 200 þús- und krónur, sem eru tekjur af Sj ómannadeginum undanfarin ár. Kvað Henrý Hálfdánarson, iþað vera takmark Sjómannja- dagsráðs, að á 10. sjómannadeg- inum, sem er á næsta ári verði þessu máli svo langt komið, að búið verði að ákveða teikningu og fyrirkomulag byggingafinn- ar, svo unnt verði að hefjast handa um framkvæmdir. Sýningu Lithoprenls lýkur í kvöld. , v 's -• * ú.y * SfíiV^ f ' '• Sven- og telpi- regnbðpnr (Peastic) Nýkomnar. H.TOFT Skólavörðust. 5. Sími 1035. GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN GuðL Gíslason ÚRSMIÐTna LAUGAV. » Jarðarlör | Ingibjargar Rögnváldsdóttur, Kárastíg 5, fer fram frá Dómkirkjunni laugardagmn 1. júní og hefst með húskveðju að heimili ’hinnar látnu kl. 1 e.h. Vandamenn. IDAG er síðasti dagur sýningar Lithoprents í Listamannaskál- anum og hefur sýningin þá staðið yfir í 10 daga. Á sýning- unni hafa 40 myndir selzt og rúmlega 600 manns hefir sótt sýn- inguna. Myndin hér að ofan er ein af 20 skopteikningum Jóhanns Bernhards sem hann sýnir í Listamannaskálanum. NotKrir ungpjónar geta komizt að á Hótel Borg. Yfirþjónninn. láttuvélar Nokkur stykki af mjög vönduðum garð- sláttuvélum nýkomnar. Vélarnar safna saman heyinu um leið og þær siá, auk þess, sem þær valta völlinn. SPORT AústuTstræti 4. Sími 6538. Relðhjól. Ensku karlmannareiðhjól- in eru komin. Lægri gerðin. Sérlega vönduð og falleg, með fótbremsum. Verksmiðjan FÁFNIR, Sími' 2631. Laugavegi 17 B. 3 r\r Gimskipafétag Islands E.s. „Lublin" fer héðan laugardagirm 1. júní til HULL, og hleður þar 10.— 15. júní. H.f. Eimskipafélag íslands. i'ii'.r'^riL-a Samkvæmt tilkynniingu í dag til útvarps og blaða mun Esja að forfallalausu fara 3 ferð ir til Kaupmannahafnar í sum- ar. 1. ferð: Frá Reykjavík 26. júní Frá Kaupmannahöfn 4. júlí. 2. ferð: Frá Reykjavík 24. júlí. Frá Kaupmannahöfn 1. ágúst 3. ferð: Frá Reykjavík 17. ágúst Frá Kaupmannahöfn 25. ág. Byrjað að veita farpöntun- um móttöku næstkomandi föstu dag. Áætlun um strandferðir Esju og Súðarinnar fram til næst- komandi áramóta er í prentun., „Fagranes" Vörumóttaka til Súgandafjarð- ar, Bolungarvíkur, Súðavíkur og ísaf jarðar árdegis á morgun. ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR Fundur annað kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. DAGSKRÁ: Stigveiting. Kosning fulltrúa til Stórstúkunnar. Erindi frá þjóðhátíðarnefnd. Húsreikn- ingarnir. Önnur mál. Þingtemplar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara gönguför um Heiðmörk næstkom. sunnudiag. Lagt af stað <kl. 10 árdegis frá Austurvalli. Ekið að Silunga- polli en gengið þaðan um Mörk- ina. Búrfellsgjá skoðuð. Gengið •til Vífilsstaða eða til Hafnar- f jarðar. Fólk hafi með sér nesti. Farmiðar seldir hjá Kr. Ó. Skag fjörð til kl. 12 á laugardag. ÍÞRÓTTARÁÐ REYKJAVÍK- UR. Dómaranámskeiðið hefst á föstudaginn kl. 8V2 í Háskól- anum. Þeir, sem ekki hafa látið skrá sig, en hafa hugsað sér að vera með, igeta látið skrá sig >enn. Hafið likreglurnar með.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.