Alþýðublaðið - 30.05.1946, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1946, Blaðsíða 8
« ALÞYÐUBLAPIÐ Fimmtudagur, 30. maí 194(L WTTJAIKMARBItfWT Gðinla daosarnir (The National Bam Dance) Amerísk söngvamynd Jean Heather Charles Quigley. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. V Sala hefst kl. 11 f. h. ÍYIY? BÆJARBfO. Y?rr Hafnarfirði. Yíkinprinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. Erroll Flynn Oliva de Haviland. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Regnhogaeyjan. (Rainbow Island) Söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour Eddie Bracken Gil Lamb. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 9184. Þá sem raunar þyrjti að smá, þá ég rætið syngi, skyldi ég bauna betur á, bara ég sæti á þingi. Framsókn datt á heljar hramm; hennar eyddist kraftur; sagðist mundu sækja fram en sótti bara aftur. Jónas Jónsson frá Grjótheimi. ❖ * % „GOTT eiga fátæklingarnir; þeir geta þó klórað sér í gegn- um götin“, sagði ríka konan. Tuður ’og AIjÖG )\DAPHf!E du MAURIER það. Eigum við ekki að koma inn í setustofuna og biðja Katrínu um að spila fyrir okkur.“ „Já, það var hægastur vandinn fyrir hann,“ hugsaði Nonni, þegar hann horfði á bróður sinn fletta blöðunum fyrir Katrínu, en hún leit upp til hans og brosti. „Þau verða saman í nótt, hún hvílir höfuðið á öxl hans, og á morgun þegar hann vaknar, verður Katrín váð hlið hans. Þannig verður það einnig á morgun og hinn daginn. Þegar hann er gramur og önugur, þá róar hún hann. Þegar hann er þreyttur þá veitir hún honum hvíld. Þegar hann er kátur og glaður, þá tekur hún þátt í fögnuði hans, og þegar hann er hátíðlegur og alvarlegur, þá verður hún eónnig alvörugefin. Þau tilheyra hvort öðru, — hún mun bráðlega fæða bam hans. Og ég tilheyri engu og engum; ég er ekki annað en gagnslaus, skapiil fyllibytta, og eina ánægjan mín í lífinu er að halda við systur skógarvarðar míns.“ ,,Nonni“,'* sagði Katrín skyndilega, le'it upp frá nótunum og brosti til hans. „Þú ætlar að vera hjá okkur nokkra daga, er það ekki?“ Henry studdi höndinni á öxl hennar og leit einnig yfir til hans. „Já, Nonni, ég vildi óska að þú gerðir það. Ég er svo mákið úti á daginn og mér þætti gott að vita af þér heima hjá Katrínu. Ég veit, að það yrði þér til ánægju. Hún gæti annazt um þig.“ Nonni horfði á þau. Katrín sat við hljóðfærið, og lampaljósið skein á mjúkt, dökkt hár hennar, og Henry bróðir hans fitlaði óafvitandi við knipplingana um háls hennar. Þessi ósjálfráða hreyfing,* sem Nonni kannaðist svo vel við, vakti hann upp úr dr aumamókinu. „Nei,“ sagði hann. „Nei, ég ætla að leyfa ykkur tveimur að vera í friði og fara aftur til Clonmere.“ 5. Fyrsta verk Nonna, þegar hann kom heim aftur, var að segja Adams umboðsmanni upp starfiinu. Hann sagðist sjálfur ætla að annast öll sín mál í framtíðinni. Þetta gæti fært Henry og öllum hinum heim sanninn um bað, að hann væri ekki eins mikill ónytj- ungur og þeir hugðu. í heilan mánuð eftir heimkomuna fór hann snemma á fætur á morgnana, svaraði bréfum, gekk eða reið um landareignina og fór jafnvel einu sinni eða tvásvar í viku upp í námurnar. Svo var hann óheppinn að verða innkulsa og neyddist til að liggja í rúminu nokkra daga, og meðan hann lá aleinn í skuggalegu svefnherberginu og þjónninn var hinn eini, sem hugs- aði um hann, þá varð hann aftur gagntekinn þunglyndi og honum fannst allt erfiði sitt þessar síðustu vikur, hafa verið tilgangslaust og til einskis. Hverju gat hann komáð til léiðar með því að ríða upp á Hungurhlíð og setjast ánn á skrifstofuna? Hann gerði ekki annað en tefja herra Griffith. Hann var sannfærður um að for- stjórinn óskaði einskis frekar en hann færi sem allra fyrst. Og það var sama sagan á landareigninni. Enginn bauð hann velkominn nema Dónóvanarnir: „Guð íninn góður,“ hugsaði hann þar sem hann bylti sér í rúminu. Þau eru einu vinirnir sem ég á. Öllum öðrum er sama um mig. Ég gæti legið hér fyrir dauðanum dögum saman, án þess að neinn kæmi til að syprjast fyrir um miig.“ Guð- faðir hans, Armstrong læknár, kom til hans einn morguninn og las honum pistilinn fyrir of mikla hlífðarsemi við sjálfan sig. „Þú getur kennt sjálfum þér um, hvernig komið er fyrir þér,“ sagði hann án nokkurrar meðaumkvunar, og sat við rúmið í tuttugu mínútur og hélt ræðu um skaðsemi áfengis. Síðan fór hann burt, en Nonna leið enn verr þegar leáð á daginn svo að hann bað þjón- inn að sækja brennivínsflösku niður í kjallarann. Eftir það treysti hann sér til að klæða sig í slopp og fara niður í borðstofu til að éta kalt flesk og kartöflur fyrir framan arininn, og þangað kom Jack Dónóvan, fullur meðaumkvunar, til að stytta honum stundir. SUDAN rmr nýja biö uyj imr camla bio "m? Gasljós Ingrid Bergman Charles Boyer. Sýnd kl. 9. i Allra síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang, Æskan villráða (Yming Ideas) Amerís'k giamanmynd Susan Peters Richard Carlson Herbert Marshall Sýnd kl. 3, 5, og 7. Sala hefst kl. 1. Ævántýraleg og spennandi litmynd um ástir og þræla- sölufrá dögum fom Egypta. Aðalhlutverk: JohnHall, Maria Montez, Thunam Bey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. „Aumingja Kata hefur verið alveg eyðilögð yfir að sjá þig ekki svona lengi,“ sagði hann. „Og hún var ekki í rónná, fyrr en ég fór af stað hingað til að vita hvernáig þér liði. Og hvernig líður þér?“ „Fjandalega,“ sagði Nonni. „Það er af því að þú lággur hérna aleinn. Og þessi árans meðul gera aðeins illt verra. Þetta, sem þú hefur þarna í flöskunni, er það eina, sem læknar þig.“ „Já, svona vil ég að fólk tali við mig, Jack. Svei mér þá, ef þú ert ekki einu vinurinn sem ég á.“ YY////' mmcm © Gerda Steemann L»ben Knuá Rasmnssea seglr frá - - 25. SAGA: KÚNÚK „Ó, hann kærir sig ekkert um mig; hann lætur fara illa með sig án þess að spyma á móti!“ Kúnúk hóf svo sönginn öðru sinni, og er hann hafði sungið hann til enda, lyfti hann hinni stóru sveðjti og mið-- aði á fjandmann sinn. Asalok hélt báðum höndum fyrir andlitið, til þess að; hnifurinn færi út til hliðar, ef hann kynni að haefa. En Kún- úk, sem hafði æft isig mikið í að kasta, miðaði nú og kastaði sveðjunni svo snilMarlega, að hún gekk í gegn um hendur Asaloks og höfuð svo að hann sat fastur við kveðjuna í veggnum fyrir aftan. Þá varð mikið uppþot í húsinu. „Þessu hefur hann sann arlega gott af! Þetta er ekki annað en það, sem hann sjálfu-r vildi!“ hrópuðu fyrri vinir hans hver í kapp við annan og flýttu sér út"úr húsinu. En Kúnúk gekk rólegur að fletinu og tók þá fegurstu af konum óvinar síns. Hann gekk með hana álengdar frá manninum, sem bylti sér reiður og sár. Á þennan hátt bar Kúnúk sigur úr hýtum í skandéring- unum, og réri því næst heknleiðis með konurnar sínar tvær. Þegar hann kom heim til bústaðar síns, sat fóstran hans YNDA- IADA LEFTY: Heyrðu, Scardus. Þau léku á okkur. í þokunni. ÖRN: Laglega af sér vikið, Celia. Blessuð þokan ætlar að bjarga okkur undan morðvörgunum. CELIA: Við erum hólpin í bili, Örn, en ég sé ekki handaskil. ÖRN: Þetta tekur enda. Við skulum leiká á þá í þokunni. SCARDUS: Við skulum fara að öllu rólega, við hittumst, þegar þau koma út úr þokunni. Vertu tilbúinn með byssuna, Lefty. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.